Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 26.01.2011, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR VW Golf Com fortline V8 Til sölu VW Golf Com fortline V8 árg. 2003. Topp lúga, spoiler, geisla­ spil ari. Álfelg ur fylgja. Ný tímareim, vatns dæla og nýj ar brems ur. Vel með far inn reyk laus bíll í góðu standi. Til sýn is hjá Bílás, Akra nesi s:431­2622. Einnig uppl. í síma 865­ 3714. Dag gæsla á Akra nesi Við erum tvær sem erum að sækja um leyfi til dag gæslu í heima húsi á Grund un um á Akra nesi. Stefnt er á að byrja 1. mars. Á huga sam ir hafi sam band í síma 899­3840 Árný Rós eða Björg R. í síma 847­0328. Ungt par leit ar eft ir 2-3 herb. íbúð til leigu Við erum ungt par með barn á leið­ inni að leita að 2­3 her bergja íbúð í Borg ar nesi. Við erum reyk laus og reglu söm og heit um skil virk um greiðsl um. Get um flutt inn strax. Ei­ rík ur Þór Theó dórs son s:894­4618 eða í eikibleiki@hotmail.com. Íbúð til leigu Tveggja her bergja blokkar í búð á 2. hæð á Akra nesi til leigu, ís skáp ur, þvotta vél og upp þvotta vél leig ist með en leig an er 75 þús á mán. m/ öllu. Leig an er upp gef in. Uppl. eft ir kl. 17 í s: 846­1867. Til leigu á Hvann eyri Til leigu 4ra her bergja 100 fm. íbúð í ný legu par húsi á Hvann eyri. Leig­ ist frá 1. mars, lang tíma leiga. Leigu­ verð er 100.000 kr. Frek ari upp­ lýs ing ar í síma 861­3371 Hulda. huldag10@menntaborg.is. Ó dýr ar or lofsí búð ir á Ak ur eyri Mjög góð ar or lofsí búð ir til leigu við mið bæ inn. Marg ar stærð­ ir, frá bær verð. Get um tek ið á móti stór um hóp um. Uppl. á www. gistingakureyri.is eða í síma 461 2222, gisting@gistingakureyri.is. Nokia 5320 Tap ast hef ur Nokia 5320, sím inn er með bleika bak hlið en fram hlið­ in er skjár. Hann tap að ist á leið inni frá í þrótta hús in við Vest ur götu/ Laug ar braut. Finn andi vin sam leg­ ast hring ið í síma 898­1231, fund ar­ laun í boði. Der húfa tap að ist Der húfa tap að ist föstu dag inn 7. jan ú ar við Stjórn sýslu hús ið á Akra­ nesi. Finn andi vin sam leg ast skili henni í N1/Skút una við Þjóð braut. Nagla dekk Til sölu negld Goodye ar vetr ar dekk, nán ast ó slit in, und an Skoda Oct a­ via. Stærð 215 / 55 R 16. Uppl í síma 840­3870. Verð ca 60 þús. reykafi@simnet.is. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR Markaðstorg Vesturlands FYRIR BÖRN LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands Verð: 950 kr. fyrir textaauglýsingu 2.500 kr. fyrir auglýsingu með mynd TAPAÐ/FUNDIÐ TIL SÖLU Stykk is hólm ur - fimmtu dag ur 27. jan ú ar At vinnu ráð gjafi frá Sam tök um sveit ar fé laga á Vest ur landi (SSV) er með við veru í Ráð húsi Stykk is hólms. Grund ar fjörð ur - föstu dag ur 28. jan ú ar Vina hús ið er opið alla mið viku daga og föstu daga milli kl. 13 og 15 í Verka lýðs fé lags hús inu við Borg ar braut. Akra nes - laug ar dag ur 29. jan ú ar Kór Akra nes kirkju held ur út gáfu tón leika kl. 16 í Vina minni á Akra­ nesi. Flutt verð ur efni af nýj um geisla diski kórs ins sem nefn ist „Á hverj­ um degi“ en á hon um má heyra kórút setn ing ar Gunn ars Gunn ars son ar. Stjórn andi er Sveinn Arn ar Sæ munds son. Að gangs eyr ir er kr. 1500. Grund ar fjörð ur - mánu dag ur 31. jan ú ar Lista smiðj an vina húss ins er alla mánu daga milli kl. 13 og 15 í Grunn skól­ an um. Borg ar byggð - þriðju dag ur 1. febr ú ar Nám skeið Sí mennt un ar: 30 daga hreins un á matar æði. Í hús næði Sí­ mennt un ar kl. 20 ­ 22. Dala byggð - þriðju dag ur 1. febr ú ar Föst við vera fé lags ráð gjafa er í Stjórn sýslu hús inu í Búð ar dal fyrsta og þriðja þriðju dag hvers mán að ar frá kl 13 til 16. Dala byggð - þriðju dag ur 1. febr ú ar Ó laf ur Sveins son, at vinnu ráð gjafi SSV, verð ur til við tals í Búð ar dal kl. 13­ 15. Tímapant an ir í síma 437 1318. Borg ar byggð - miðvikudagur 2. febrúar Land bún að ar safn Ís lands boð ar til ann ars fund ar um nýt ingu flæði engja í Borg ar firði, þar sem kynnt verð ur það efni sem safn ast hef ur í þessu verk efni, auk þess sem leit að verð ur eft ir frek ari upp lýs ing um frá því fólki sem tók þátt í og hef ur upp lýs ing ar um nýt ingu flæði engja í Borg­ ar firði á 20. öld. All ir eru vel komn ir á þenn an fund í BÚT hús inu á Hvann­ eyri kl. 20. Grund ar fjörð ur - mið viku dag ur 2. febr ú ar Nám skeið Sí mennt un ar: 30 daga hreins un á matar æði. Í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga kl. 20 ­ 22. Nám skeið í boði fyr ir þá sem vilja koma sér af stað í átt að bætt um lífs stíl. Leið bein andi: Dav íð Krist ins son nær ing ar­ og lífs­ stíls þjálf ari . Skrán ing ar í síma 437­2390. Hummel ungbarnafatnaðurinn fæst í Nínu Starfsfólk Nínu óskar öllum nýbökuðum foreldrum til hamingju með litlu krílin sín Á döfinni 26. des em ber. Dreng­ ur. Þyngd 3500 gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Joanna Gora jewska og Adam Goa jewski, Akra nesi. Ljós­ móð ir: Lára Dóra Odds­ dótt ir. Hef ur hlot ið nafn ið Iwo Szymon. 21. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 3670 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Guð ný Ó laf ía Guð jóns dótt ir og Örn Smára son, Pat reks­ firði. Ljós móð ir: Elín Arna Gunn ars dótt ir. 17. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 2690 gr. Lengd 49 sm. Móð ir: Mar grét Gunn ars­ dótt ir, Akra nesi. Ljós mæð­ ur: Lóa Krist ins dótt ir og Jó hanna Ó lafs dótt ir. 21. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 3125 gr. Lengd 51 sm. og dreng ur. Þyngd 3240 gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Hall dóra Lóa Þor valds­ dótt ir og Her mann Daði Her manns son, Reyk holti Borg ar firði. Ljós móð ir: Haf dís Rún ars dótt ir. 8. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 3475 gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Sól ey Birna Bald urs dótt ir og Andri Her manns son, Borg ar­ nesi. Ljós móð ir: Haf dís Rún ars dótt ir. 22. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 4155 gr. Lengd 56 sm. For eldr ar: Ingi björg Ind riða dótt ir og Ragn ar Þrast ar son, Akra nesi. Ljós­ móð ir: Erla Björk Ó lafs­ dótt ir. 20. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 3885 gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Thelma Hrund Sig ur björns dótt ir og Sturla Már Guð munds­ son, Akra nesi. Ljós mæð ur: Lóa Krist ins dótt ir og Jó­ hanna Ó lafs dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.