Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 26.01.2011, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR Kvöld stund með lund um STYKK ISH: Í kvöld, mið­ viku dag inn 26. jan ú ar klukk­ an 20, fjalla Erp ur Snær Han­ sen, líf fræð ing ur hjá Nátt úru­ stofu Suð ur lands og Árni Ás­ geirs son, Hólmari og líf fræði­ nemi við Há skóla Ís lands, um lunda rann sókn ir sín ar. Fara fyr ir lestr ar þeirra fram á Ráð­ húss loft inu í Stykk is hólmi og eru á veg um Nátt úru stofu Vest ur lands og Há skóla set­ urs Snæ fells ness. Fyr ir lest ur Erps nefn ist ,,Ald urs sam setn­ ing, veiði, við koma og stofn­ stærð lunda“, og fyr ir lest ur Árna ,,Varp vist fræði lunda og end ur heimt gam alla lunda­ varpa með tálfugl um í eyj um á suð ur svæði Breiða fjarð ar“. Að gang ur er ó keyp is og eru all ir vel komn ir. -mm Stjórn SSV mót mæl ir skerð ingu lög gæslu DAL IR: Á stjórn ar fundi Sam taka sveit ar fé laga á Vest­ ur landi fyrr í þess um mán uði var sér stak lega tek in til um­ fjöll un ar staða lög gæslu mála í Dala byggð. Stjórn SSV tek­ ur und ir á hyggj ur íbúa Dala­ byggð ar varð andi stöðu lög­ reglu mála þar vestra og tek ur und ir bók un sveit ar stjórn ar þar sem hún mót mæl ir harð­ lega fyr ir hug uð um breyt ing­ um og krefst þess að staða lög­ reglu þjóns í Dala byggð verði tryggð á samt lög reglu stöð og lög reglu bif reið. Stjórn SSV bein ir því til yf ir valda lög­ gæslu mála að end ur skoða þessa á kvörð un þar sem hún mun koma sér afar illa fyr­ ir svæð ið í heild sinni og ber þar hæst ör yggi íbúa svæð is­ ins. Ög mundi Jónassyni inn­ an rík is ráð herra hef ur ver ið send á lykt un stjórn ar SSV. ­mm Er indi Flóka var frestað REYK HOLT: Til stóð sl. þriðju dags kvöld að séra Flóki Krist ins son flytti er­ indi i Snorra stofu í Reyk holti um Klaustr ið í Bæ á ár un um 1030 ­ 1049 ­ Hug leið ing­ ar um Hróð ólf á bóta og hlut­ verk klaust urs ins. Þar sem er indi hans átti að vera flutt á sama tíma og lands leik ur Ís­ lands og Frakk lands á HM fór fram, var á kveð ið að að fresta flutn ingi er ind is ins um viku. Verð ur það því flutt í Snorra­ stofu þriðju dag inn 1. febr­ ú ar. Flóki Krist ins son hef ur sýnt klaustr inu í Bæ á huga en mjög lít ið er vit að um starf­ semi þess og heim ild ir fáar. Þó má nokk uð ráða í starf­ semi þess af al menn um heim­ ild um um 11. öld ina. Í er indi sínu reyn ir hann að varpa ljósi á starf semi klaust urs ins og hvern ig til þess var stofn að. Fyr ir lest ur inn verð ur sem sagt í Snorra stofu þriðju dag inn 1. febr ú ar og hefst kl. 20:30, og er að gangs eyr ir kr. 500. Inni­ fald ar í að gangs eyri eru kaffi­ veit ing ar í hléi. -mm Nýtt deiliskipu­ lag á Æð ar odda AKRA NES: Tvær at hug­ semd ir bár ust vegna nýs deiliskipu lags á Æð ar odda, hest húsa hverf inu á Akra nesi, en at huga semda fresti lauk 17. jan ú ar sl. Önn ur at huga­ semd in var vegna skipu lags­ ins sjálfs og hin vegna mögu­ legr ar slysa hættu á svæð inu. Skipu lags­ og um hverf is nefnd tel ur vegna at huga semd ar við skipu lag á æf inga­ og keppn­ is svæði að nán ari út færsla sé í hönd um hesta manna fé lags ins Dreyra og því ekki þörf á ná­ kvæmri af mörk un keppn is vall­ ar í deiliskipu lagi. Varð andi að gerð ir til að draga úr slysa­ hættu legg ur nefnd in til að hönn uði falið að út færa reið­ leið og götu mynd í sam ræmi við hug mynd ir hesta manna­ fé lags ins milli nú ver andi akst­ urs gatna fram hjá Æð ar odda 28 og 26. Skipu lags­ og um­ hverf is nefnd legg ur til við bæj ar stjórn að deiliskipu lag ið verði sam þykkt með fram an­ greind um breyt ing um. -þá Í búa fund ur HVALFJ.SV: Í búa fund ur verð ur hald inn í Hval fjarð ar­ sveit á morg un, fimmtu dag inn 27. jan ú ar. Þar verð ur kynnt til laga að breyt ing um á að al­ skipu lagi Hval fjarð ar sveit ar sem fel ur með al ann ars í sér stækk un iðn að ar svæð is ins á Grund ar tanga um 6,9 ha, að tveim frí stunda byggða svæð­ um í landi Kúlu dalsár verði breytt í land bún að ar svæði og að göngu­ og reið leið í landi Kirkju bóls og Innra­Hólms verði felld nið ur. Um hverf is­ skýrsla verð ur einnig kynnt al­ menn ingi um um hverf is mat á ætl ana vegna stækk un ar iðn­ að ar svæð is á Grund ar tanga. Ráð gjafi sveit ar fé lags ins við gerð breyt inga að al skipu lags­ ins mun kynna til lög una á samt um hverf is skýrslu og ráð gjaf­ ar Faxa flóa hafna munu kynna deiliskipu lags til lögu á vest ur­ svæði Grund ar tanga. Fund ur­ inn verð ur hald inn í Stjórn­ sýslu hús inu að Innri mel kl. 20.30 og eru all ir sem vilja kynna sér mál in hvatt ir til að mæta, seg ir í aug lýs ingu frá sveit ar stjórn. -ákj Út skulu kýrn ar! NA­LAND: Bænd ur á kúa­ búi á Norð ur landi Eystra hafa geng ist við því að hafa van­ rækt að tryggja kúm á bú inu lög bundna úti veru. Greiddu bænd ur ný ver ið sekt upp á fimm tíu þús und krón ur vegna brots ins. Mat væla stofn­ un kærði níu kúa bú í nóv em­ ber 2010 vegna brota á regl­ um um úti vist. Hin mál in átta eru enn í ferli hjá við kom andi lög reglu yf ir völd um, þó mis­ jafn lega langt kom in. Unn­ ið er að breyt ing um á að bún­ að ar reglu gerð naut gripa og er úti vist kúa eitt þeirra mála sem þar er und ir. Hall dór Run ólfs­ son yf ir dýra lækn ir seg ir það sína skoð un að eðli legt sé að tryggja kúm úti vist. „Það þarf ekki ann að en að fylgj ast með kúm þeg ar þeim er hleypt út á vor in til að sjá rök semd ir fyr­ ir því,“ seg ir Hall dór á bbl.is. Hann seg ir jafn framt að á fram verði fylgst vel með úti vist kúa. -mm Haust ið 2010 voru skráð ir nem­ end ur á fram halds­ og há skóla stigi hér á landi 47.240. Í fram halds skóla voru skráð ir 27.351 nem end ur og 19.889 nem end ur í há skóla. Skráð­ um nem end um fækk aði um 3,1% frá fyrra ári en það er í fyrsta skipti frá því Hag stof an fór að halda um þess ar upp lýs ing ar árið 1997 að nem end um fækk ar. Fækk un nem­ enda milli ára var öll á fram halds­ skóla stigi en þar fækk aði skráð­ um nem end um um 7,9%. Nokk­ ur fjölg un var hins veg ar á há skóla­ stigi eða um 4,3%. Fækk un nem­ enda skýrist fyrst og fremst af sam­ drætti í fjar námi og öld unga deild­ um á fram halds skóla stigi. Þá fækk­ aði nem end um grunn skóla sem sóttu nám í fram halds skól um um­ tals vert. Kon ur voru um tals vert fleiri en karl ar með al skráðra nem enda eða 5.396 fleiri. Alls stund uðu 26.318 kon ur nám í fram halds skól um og há skól um á móti 20.922 körl um. Kon ur voru 55,7% nem enda á öll­ um skóla stig um ofan grunn skóla. Í bók legt nám á fram halds skóla­ stigi voru skráð ir 17.938 nem end­ ur en í starfs nám voru skráð ir 9.044 nem end ur. Því voru 66,5% nem­ enda á fram halds skóla stigi skráð ir í ein hvers kon ar bók nám en 33,5% nem enda skráð ir í ein hvers kon­ ar starfs nám. Á há skóla stigi voru 97,9% nem enda skráð ir í fræði legt há skóla nám en 2,1% í starfsmið að há skóla nám. Dokt or snem um fjölg­ aði um 168 frá fyrra ári og eru nú 482 í námi á 47 fræða svið um. Flest ir í við skipta fræði og lög fræði Ef ein stak ar náms braut ir á há­ skóla stigi eru skoð að ar eru flest ir nem end ur skráð ir á svið við skipta­ fræða. Þar voru skráð ir 2.452, þar af 54,4% kon ur. Næst fjöl menn asta náms svið ið á há skóla stigi er lög­ fræði en þar voru skráð ir til náms 1.387, þar af 53,2% kon ur. Fjöldi nem enda í við skipta­ og lög fræði er svip að ur og fyr ir ári síð an. Yf ir lits töl ur um heild ar fjölda skráðra nem enda í fram halds­ og há skól um frá ár inu 2004 til 2010 má finna í Hag tíð ind um. Einnig sund ur lið að ar töl ur eft ir skóla stigi, kennslu formi og teg und um skóla fyr ir sama tíma bil. Loks má finna upp lýs ing ar um fjölda nem enda eft ir náms stöðu þeirra. Hag tíð indi má nálg ast á vef Hag stofu Ís lands. mm Göngu grein ing ar eru að verða sí vin sælli hér á landi en í þeim felst grein ing á göngu lagi auk bein­ og vöðva upp bygg ingu ein stak lings. „Þeir sem sækja í göngu grein ing­ ar eru á öll um aldri,“ sagði Dan í­ el Guðni Guð munds son í þrótta­ fræð ing ur hjá Flexor í sam tali við Skessu horn. „Flest ir koma til okk ar vegna ó þæg inda í fót um, mjöðm­ um eða baki. Aðr ir vilja fyr ir byggja að ein hverj ir kvill ar komi í fram tíð­ inni eða til að fá upp lýs ing ar um í hvern ig skóm það eigi að ganga í eða hlaupa.“ Í göngu grein ing um er far ið í gróf lega yfir sjúkra sögu við kom­ andi eins og meiðsli, sjúk dóma og ann að því tengt. Kann að er hvort við kom andi ein stak ling ur sé með skekkju í hæl um eða ökkl um, hvort il sig og tá bergs sig séu til stað ar eða aðr ir kvill ar og skekkj ur sem kunna að valda ó þæg ind um í fót um. Loks er mælt hvort um sé að ræða mis­ lengd í gang lim um, en það kann að valda ó þæg ind um í stoð kerfi, til dæm is í baki og mjöðm um. „Í lok grein ing ar er rætt um fram hald­ ið, hver væri hent ug asta leið in til þess að vinna bug á ó þæg ind um sem kunna að vera til stað ar. Hvort sem það sé með ferð hjá sjúkra þjálf­ ara, góð ur skó bún að ur, sér smíð­ uð inn legg eða ann að,“ sagði Dan í­ el Guðni en þeir hjá Flexor sér hæfa sig í hlíf um og skóm auk þess sem þeir fram leiða sér smíð uð inn legg og taka að sér skó breyt ing ar. Stefnt er að því að bjóða upp á göngu grein ingu hjá Ap ó tek ar an um á Akra nesi um mán aða mót in febr­ ú ar og mars en á huga sam ir geta skráð sig á lista í ap ó tek inu. ákj Fram halds skóla nem um fækk aði milli ára Hér má sjá út bún að inn sem not að ur er við göngu grein ingu. Þarft þú að fara í göngu grein ingu?

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.