Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 26.01.2011, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR Það var glatt á hjalla á Þorra blóti Skaga manna, sem hald­ ið var í fyrsta sinn sl. laug ar dag í Í þrótta hús inu á Jað ars bökk­ um. Það var fé lags skap ur inn Club­71 sem hafði veg og vanda að skipu lagn ingu og fram kvæmd blóts ins sem þótti takast afar vel. Er stefnt að því að blót ið verði hald ið á hverju ári hér eft ir og hús ið þá fyllt. Að sögn fé lags manna hef ur slíkt stór­ blót ekki tíðkast á Skag an um ára tug um sam an. Það er hugs að til styrkt ar í þrótta lífi á Akra nesi. Skemmti kraft ar voru með al ann ars hinn lands þekkti karla kór Fjalla bræð ur sem bók staf­ lega fór á kost um ekki síð ur en ræðu mað ur kvölds ins, Guðni Á gústs son fyrr um þing mað ur og ráð herra. Veislu stjóri var Halli Melló. Eft ir skemmti at riði og mat frá Galító spil aði síð­ an stór hljóm sveit Sverr is Berg manns fyr ir dansi. Á móti gest­ um á blót inu tók afar kind ar leg ur hóp ur. Ekki á hverj um degi sem sauð fé sést inn an bæj ar, en átti vel við til að minna gesti hvað an veislu föng in eru ætt uð. Club­71 veitti þeim Þórði Guðn a syni og Hrefnu Björk Gylfa dótt ur sér staka við ur kenn­ ingu fyr ir af rek þeirra á ár inu sem leið. Þórði fyr ir björg un­ ara frek og Hrefnu Björk fyr ir að þora að láta karl inn frá sér í erf ið og krefj andi verk efni. Fengu þau verð launa grip sem Dýrfinna Torfa dótt ir hann aði. Club­71 er fé lags skap ur nokk urra jafn aldra af Akra nesi sem fædd ir eru 1971. Þessi ár gang ur hef ur jafn an verið mjög sam­ held inn og er nú far inn að marka spor í fé lags líf Skaga manna á ýms an hátt. Þó að al mark mið fé lags ins sé að fé lag ar þess eigi góð ar stund ir sam an hafa þeir einnig vilj að að upp eld is bær þeirra njóti góðs af starf sem inni. Þeir hafa til dæm is styrkt í þrótta líf ið á Akra nesi og kom ið að dag skrá Írskra daga. Með­ al ann ars lagt til brekku söng og írsk an sekkja pípu leik ara. Með fylgj andi mynd ir tók Kol brún Ingv ars dótt ir á þorra­ blóti Skaga manna og tala þær sínu máli. mm þyrfti einnig egggjafa. En þetta er síð ur en svo ein falt mál. Þess vegna þarf opna um ræðu frá öll um hlið­ um, en það er ó þarfi að drepa mál­ inu á dreif. Mér finnst mik il vægt að op in ber ir að il ar stefni að því að taka á kvörð un sem fyrst.“ Teng ing við vændi ó sann gjörn „Í tengsl um við alla þessa um­ ræðu hef ur einnig bor ið á sam lík­ ingu við vændi. Mér finnst ó sann­ gjarnt að líkja stað göngu mæðr un við vændi. Kannski finnst ein hverj­ um þetta vera grein af sama meiði en þar er ég ó sam mála. Þá horfi ég auð vit að á mál ið út frá mín um bæj­ ar dyr um séð. Það eina sem gæti ver ið svip að er að greitt er fyr ir hvoru tveggja. Hins veg ar verða því mið ur á byggi lega alltaf til ó prút tn­ ir að il ar sem not færa sér neyð fólks, bæði fá tækra kvenna og eins para sem lang ar til að eign ast barn. Þeir munu verð leggja þjón ust una hátt til að græða á öllu sam an. Þjón usta stað göngu mæðra stend ur til boða t.d. í Banda ríkj un um. Ég hef kynnt mér það að eins. Þar er verð lagn ing hins veg ar með þeim hætti að fólk á með al laun um hef ur eng an kost á að nýta sér þá þjón ustu. Marg ir þekkja svo sem þá um ræðu að kvik mynda­ stjörn ur og fleiri nýta þessa leið til að eign ast barn, en vilja ekki leggja með göng una á eig in lík ama. Þarna end ur spegl ast kannski öfgarn ar á mál inu.“ Best að hafa allt uppi á borð inu All ir vita að með ganga og fæð­ ing er aldrei á hættu laus svo ár ang­ ur inn af stað göngu mæðr un er ekk­ ert gef inn fyr ir fram. Það er meira en að segja það að á kveða að biðja ein hvern um að ganga með barn fyr ir sig. Það er líka meira en að segja það að sam þykkja slíka beiðni. Að mati flestra sem tjáð sig hafa um stað göngu mæðr un á út gangs­ punkt ur inn að vera pör in sem eiga í vanda og eygja von á þenn­ an hátt. Eins og áður seg ir er neyð­ in sterkt afl og ýtir fólki út í ým is­ legt. Arn heið ur tel ur að betra sé að hafa ör uggt kerfi held ur en fólk sé að laum ast á bak við tjöld in og leita ó við ur kenndra leiða til barn eigna. Það get ur án efa leitt til hörm­ unga. „Mér finnst um ræð an nauð­ syn leg og mik il vægt að skoða all ar hlið ar, velta við hverj um steini. Þá verða all ar á kvarð an ir með vit aðri, bæði fyr ir þann sem hugs ar sér að nýta svona þjón ustu og eins hinna sem setja eiga regl urn ar. Fræðsla, á samt for dóma lausri og heið ar legri um ræðu, eru lyk il þætt ir í þessu við kvæma máli „ seg ir Arn heið ur Hjör leifs dótt ir. bgk Arn heið ur leyfði mynda töku á þriðja degi eft ir að gerð ina miklu því þá var hún orð in svo hress, að eig in sögn. Með henni er dóttir þeirra sem nú er fimm ára. Þorra blót Skaga manna kom ið til að vera

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.