Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 26.01.2011, Blaðsíða 5
5MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR Vantar þig góða vinnu í sumar? Óskum eftir að ráða metnaðarfullt og duglegt fólk af báðum kynjum í sumarafl eysingar, annars vegar í framleiðslu og hins vegar í raf- og vélvirkjastörf. Lágmarksaldur er 18 ár (miðað við afmælisdag). Viðkomandi þarf að geta unnið samfellt í a.m.k. tvo og hálfan mánuð. Vinnutími: Í framleiðslu er unnið á vöktum allan sólarhringinn. Hver vaktalota er 4-5 dagar í senn og 4-5 dagar í frí. Tvö 5 daga helgarfrí eru í hverjum mánuði. Raf-og vélvirkjastörf eru fl est dagvinnustörf. Unnið er frá 7:30 til 16:00 virka daga, frí annan hvern föstudag. Hæfniskröfur fyrir framleiðslustörf: • Sterk öryggisvitund og árvekni • Heiðarleiki og stundvísi • Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í hóp • Dugnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hreint sakavottorð • Bílpróf Hæfniskröfur vegna Raf- og vélvirkjastarfa: Sömu hæfniskröfur og fyrir framleiðslustörf, en auk þeirra: • Sveinspróf eða nám komið vel á veg í vél- eða rafvirkjun • Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi æskileg • Kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun æskileg Í boði eru fríar ferðir til og frá Grundartanga (miðað við þéttbýliskjarna: Akranes, Borgarnes og höfuðborgar- svæðið). Allir nýir starfsmenn Norðuráls þurfa að standast lyfjapróf áður en þeir hefja störf. Umsóknarfestur er til og með 9. febrúar. Leggja skal inn umsókn á www. nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita: Helga Björg Hafþórsdóttir og Jóna Björk Sigurjónsdóttir fulltrúar Mannauðssviðs í síma 430 1000. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, iðnfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar og rafsuðumenn, auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Lög reglu fé lag Akra ness hef ur sent frá sér á lykt un þar sem fé lag­ ið mót mæl ir harð lega nið ur skurði til emb ætt is Sýslu manns ins á Akra­ nesi. Fé lag ið seg ir nið ur skurð­ inn verða til þess að lög regl unni á Akra nesi er gert ó kleift að sinna lög bundnu hlut verki sínu. „Í stað átta lög reglu manna sem hafa sinnt al mennri lög gæslu og brugð ist við neyð ar út köll um á svæð inu all an sól ar hring inn eiga nú sex lög reglu­ menn að sinna sama hlut verki. Við­ bragðs tími mun aukast og svæð ið verð ur eft ir lits laust að nóttu sem er einmitt sá tími sem af brota menn velja sér til iðju sinn ar,“ seg ir með­ al ann ars í á lykt un fé lags ins. Það sé þess vegna krafa lög reglu manna að fjár veit ing ar til lög gæsl unn ar verði end ur skoð að ar á þann veg að lög­ regl unni á Akra nesi verði gert kleift að sinna lög bundnu hlut verki sínu við að tryggja ör yggi borg ar anna. Það sé ekki hægt við nú ver andi á stand. Sól ar hrings vakt ir aflagð ar Í á lykt un inni seg ir enn frem ur að rík is stjórn Ís lands hafi með aukn­ um sparn að ar kröf um sín um á lög­ regl una tek ið þá á kvörð un að í bú­ ar Akra ness og ná grenn is skuli búa við auk ið ó ör yggi og af brota menn skuli fá frjáls ari hend ur við störf sín. „Ein af grunn þörf um hvers sam fé­ lags er ör yggi, en sam fé lag sem ekki er ör uggt get ur ekki þrif ist svo vel sé. Með þess um ráð stöf un um hef ur Rík is stjórn Ís lands brugð ist þegn­ um þessa lands, skap að ó ör yggi sem get ur haft al var leg ar af leið ing ar fyr­ ir sam fé lag ið.“ Lög reglu fé lag Akra ness rifj ar einnig upp í á lykt un inni hversu mik­ inn nið ur skurð emb ætt ið hef ur þurft að þola frá ár inu 2007. Tel ur fé lag ið að þess ar sparn að ar kröf ur, sem fela með al ann ars í sér fækk un lög reglu­ manna, muni leiða til þess að sól ar­ hrings vakt ir verði aflagð ar, ekki síð­ ar en 1. mars næst kom andi. Bæj ar ráð Akra ness á lyktaði um mál ið á fundi sín um sl. fimmtu dag. Ráð ið lýs ir yfir þung um á hyggj um af ráð gerð um sam drætti í lög gæslu á Akra nesi og ná grenni og ósk ar eft ir að sýslu mað ur geri grein fyr ir stöðu mála. Jafn framt fel ur bæj ar ráð bæj­ ar stjóra að óska eft ir við ræð um við Inn an rík is ráðu neyt ið varð andi mál­ ið. ákj Á stjórn ar fundi Sam taka sveit­ ar fé laga á Vest ur landi, sem hald­ inn var 10. jan ú ar sl., var sér stak­ lega rætt um við bót ar veg tolla til Vest ur lands. Um ræð an um frek­ ari vega fram kvæmd ir og/eða end­ ur bæt ur á þjóð veg um sem liggja til höf uð borg ar inn ar, virð ist byggja á því að veg toll ar verða tekn ir upp í meira mæli en nú þekk ist. Sam­ þykkt var bók un þar sem stjórn SSV minn ir á að Vest lend ing ar og fleiri hafa greitt fyr ir af not af Hval­ fjarð ar göng um frá því um ferð var hleypt á þau árið 1998. Stjórn SSV lýs ir yfir á hyggj um sín um vegna um ræðu um veg tolla og minn ir á að við bót ar veg toll ar muni draga úr um ferð til Vest ur lands. Á vett vangi sveita stjórna á Vest ur landi hef ur ít rek að ver ið minnt á sam komu­ lag rík is og Spal ar hf. Bent er á 3 gr. e lið í samn ingn um sem hljóð­ ar þannig að ekki skuli hefja inn­ heimtu veg tolla á veg um í ná grenni gang anna sem hafa myndu nei kvæð á hrif á um ferð um þau. mm Sú lykt sem einu sinni var kennd við pen inga fannst aft ur á Skag an­ um um og fyr ir helg ina þeg ar tveir skips farm ar af gull deplu bár ust til fiski mjöls verk smiðju HB Granda, um 1100 tonn. Guð mund ur Hann­ es son verk smiðju stjóri seg ir að ró­ legt hafi ver ið í bræðsl unni síð ustu vik urn ar, en von ast sé eft ir meira hrá efni á næst unni. Það muni þó að ein hverju leyti ráð ast af því hvort að bætt verði við loðnu kvót ann. Ef það verði ekki gert, yrði hald ið á fram á gull deplunni og geymt það sem eft ir er af loðnu kvót an um þar til hún verð ur á kjós an leg til fryst­ ing ar. Það voru Akra nes skip in Bjarni Ó lafs son og Ing unn sem komu af veið um í Grinda vík ur djúpi og lönd­ uðu um svip að leyti sl. mið viku dag, Bjarni með 563 tonn og Ing unn með 536 tonn. Guð mund ur verk­ smiðju stjóri seg ir að nokkurn tíma hafi tek ið að keyra verk smiðj una upp en síð an um tvo sól ar hringa að vinna hrá efn ið, þannig að bræðsl an hafi náð fram að há degi á laug ar­ dag. Þetta var fyrsta hrá efn ið sem berst til fiski mjöls verk smiðj unn­ ar á Akra nesi frá því fyr ir jól, en þá kom Há kon EA með um 500 tonn af síld ar af skurði og Faxi með á ann­ að hund rað tonn af gull deplu. Fast­ ir starfs menn í bræðsl unni eru ein­ ung is fjór ir. „Þeg ar við fáum hrá­ efni til vinnslu koma til við bót ar fjór ir starfs menn mjölvinnslu sem lögð hef ur ver ið nið ur í Reykja vík, auk þess sem við gríp um til lausa m­ anna hérna. Alls þurf um við 10­12 manns með an við erum að bræða, á tví skipt um vökt um,“ seg ir Guð­ mund ur verk smiðju stjóri. þá Segja íbúa búa við vax andi ó ör yggi Lýsa á hyggj um vegna nýrra veg tolla til Vest ur lands Ilm ur pen inga lykt ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.