Skessuhorn


Skessuhorn - 02.02.2011, Page 13

Skessuhorn - 02.02.2011, Page 13
13MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500       •  •  •  •  •    •  •         .   Álagningarseðlar fasteignagjalda á Akranesi árið 2011 hafa verið sendir til eigenda fasteigna á Akranesi. Akraneskaupstaður annast álagningu á fasteignaskatti, lóðarleigu og sorphirðugjaldi en Landsbanki Íslands hefur umsjón með innheimtu sömu gjalda fyrir hönd Akraneskaupstaðar samkvæmt samningi þar um. Þeir sem fengu lækkun á fasteignaskatti á liðnu ári, fá einnig lækkun á árinu 2011 ef þeir uppfylla skilyrði reglna um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega. Við álagningu fasteignagjalda nú í janúar verður afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega til bráðabirgða miðaður við tekjur ársins 2009. Þegar álagning vegna tekna ársins 2010 liggur fyrir næsta haust, verður afslátturinn endanlega ákvarðaður og verða þá allar breytingar tilkynntar bréflega. Akraneskaupstaður framkvæmir breytingar á fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega og þarf því ekki að sækja sérstaklega um lækkun eða niðurfellingu þessara gjalda. Skilyrði lækkunar eru að viðkomandi eigi lögheimili á Akranesi og sé þinglýstur eigandi viðkomandi fasteignar og/eða geti átt rétt á vaxtabótum vegna hennar skv. B-lið 68. gr. laga nr. 90/2003 um tekju- og eignaskatt. Einungis er veitt lækkun vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Bæjarráð hefur ákveðið að tekjumörk elli- og örorkulífeyrisþega vegna niðurfellingar/lækkunar fasteignaskatts á árinu 2011 verði eftirfarandi: Hjá einstaklingum með tekjur allt að kr. 2.181.000 er 100% niðurfelling á fasteigna- skatti. Niðurfellingin lækkar hlutfallslega með hækkandi tekjum og fellur niður ef tekjur fara yfir kr. 3.020.000. Hjá hjónum/sambýlingum með tekjur allt að kr. 3.055.000 er 100% niðurfelling á fasteignaskatti. Niðurfellingin lækkar hlutfallslega með hækkandi tekjum og fellur niður ef tekjur fara yfir kr. 4.228.000. Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, Reykjavík annast álagningu og innheimtu vatns- gjalds og fráveitugjalds og veitir upplýsingar í síma 516 6000. Einnig má leita upplýsinga með tölvupósti á netfangið or@or.is. Fjárreiðudeild Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, veitir upplýsingar varðandi álagningu fasteignaskatts, lóðarleigu og sorphirðugjalds og breytingar á þeim í síma 433 1000. Einnig má leita upplýsinga með tölvupósti á netfangið akranes@akranes.is. Gjaldddagar fasteignagjalda umfram kr. 10.000 fyrir árið 2011 eru: 15. janúar, 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl, 15. maí, 15. júní, 15. júlí, 15. ágúst, 15. september, 15. október. Gjalddagi fasteignagjalda undir kr. 10.000 er 15. apríl. Auglýsing vegna álagningar fasteignagjalda á Akranesi árið 2011 Innnesvegi 1 • Akranesi • Sími 431 1985 • bilver@internet.is Bílver ehf. Bifvélavirki óskast Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Upplýsingar á staðnum eða í síma 431-1985. Reynir Sigurbjörnsson. Laust er til umsóknar starf gæludýraeftirlitsmanns Borgarbyggðar norðan Hvítár. Um lítið hlutastarf er að ræða. Hlutverk hans er að sjá til þess að reglum sveitarfélagsins um hunda- og kattahald sé framfylgt í samvinnu við umhver s- og landbúnaðarfulltrúa. Annar gæludýraeftirlitsmaður starfar á svæðinu sunnan Hvítár. Mikilvægt er að gæludýraeftirlitsmaðurinn sé vanur dýrum og ha sjálfur y r að ráða nægu húsnæði til að geyma fönguð dýr. Viðkomandi þarf að búa í Borgarnesi eða allra næsta nágrenni þess. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar gefur Björg Gunnarsdóttir umhver s- og landbúnaðarfulltrúi í síma 433-7100 eða í gegnum netfangið bjorg@borgarbyggd.is Gæludýraeftirlitsmaður Borgarbyggðar norðan Hvítár - laus staða - Ó venju mik ið var um bók an ir í liðin ni viku hjá lög regl unni í Borg­ ar firði og Döl um þar sem dýr komu við sögu. Þannig var naut pen ing ur á vegi í Hálsa sveit, ekið var á hund í Borg ar nesi, til kynnt um hross á vegi við Hvann eyri og hund ur glefs aði í blað burð ar dreng í Borg­ ar nesi. Síð ast en ekki síst má geta þess að fimm fíkni efna leit ar hund­ ar voru á samæf ingu með þjálf ur­ um sín um víðs veg ar í Borg ar nesi, að sögn Theo dórs Þórð ar son ar yf­ ir lög reglu þjóns. Öku mað ur á suð ur leið sl. föstu­ dag missti stjórn á jeppa bif reið sinni í fram úr akstri við Skarðs læk í Staf holtstung um og fór bíll inn útaf veg in um og valt ofan í skurð. Bíl­ stjór inn, sem var einn á ferð, var í bíl belti og slapp hann með skrám­ ur og eymsli eft ir belt ið. Mið að við skemmd ir á bíln um verð ur mað­ ur inn að telj ast hepp inn að sleppa svo vel, að sögn lög reglu. Fólks­ bíll og jeppi rák ust sam an í í búð­ ar götu á Hvann eyri um liðna helgi. Fljúg andi hálka var og varla stætt á göt unni þeg ar ó happ ið varð. Öku­ menn og far þeg ar sluppu án telj andi meiðsla. Báð ar bif reið arn ar urðu ó öku fær ar við á rekst ur inn. Sjö um­ ferð ar ó höpp urðu í um dæmi LBD í vik unni viku, flest minni hátt ar og öll án telj andi meiðsla. Flest ó happ­ anna urðu í hálku og snjó. þá Dýr in stór og smá í verk efn um vik unn ar Með fylgj andi mynd var tek in á æf ingu þar sem verð andi fíkni efna leit ar hund ar fengu þjálf un. Þarna er lög reglu fólk og fanga verð ir. F.v. Lauf ey Gísla dótt ir lög­ reglu þjónn í Borg ar nesi, Stein ar Gunn ars son yf ir hunda þjálf ari á Norð firði, Elín Ósk Höllu dótt ir fanga vörð ur á Litla Hrauni og Guð jón Smári Guð jóns son lög­ reglu þjónn á Sel fossi. Ljósm. TÞ.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.