Skessuhorn


Skessuhorn - 09.03.2011, Qupperneq 1

Skessuhorn - 09.03.2011, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 10. tbl. 14. árg. 9. mars 2011 - kr. 500 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Mozart hársnyrtistofa Opið alla daga 8-20 Skagabraut 31, Akranesi Sími 431 4520 Blómvendir Fermingaskreytingar Brúðarvendir Útfararskreytingar Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð „Við hjón in erum að koma núna inn í það rækt un ar starf sem pabbi hef ur ver ið með hér. Það er ætl­ un in að auka það og nú för um við að halda tíu mer um á ári. Auk þess erum við að bæta tamn ing um við og setja á stofn tamn inga stöð,“ seg­ ir Björg vin Sig ur steins son í Skjól­ brekku á Mýr um en hann og kona hans Stein unn B. Hilm ars dótt­ ir sett ust að á heima jörð Björg­ vins fyr ir sjö árum og byggðu sér þar hús. Nú hef ur hest hús ið ver­ ið stækk að og 550 fer metra tamn­ inga gerði ver ið kom ið fyr ir sem þau hjón kalla tunn una, það var áður fisk eld isk ar, sem Björg vin seg­ ist hafa feng ið á góð um prís en þar er hund rað metra hring ur. Hann dreym ir um að setja þak á það líka. Sjá bls. 22 Síð ast lið inn laug ar dag var hald­ in ráð stefna um at vinnu mál og ný­ sköp un í Stykk is hólmi. Það var Sjálf stæð is fé lag ið Skjöld ur sem stóð fyr ir þess ari ráð stefnu en hún var hald in á Hót el Stykk is hólmi í til efni af 80 ára af mæli Skjald ar. Rætt var um kost ina, ann marka og stöð una í at vinnu mál um í Stykk is hólmi og voru viðr að ar ýms ar hug mynd ir til at vinnu sköp un ar. Þar má til dæm­ is nefna stofn un sjáv ar orku rann­ sókna mið stöðv ar, bygg ingu nýrr­ ar smá báta hafn ar, stofn un svæð­ is garðs á Snæ fells nesi og stofn un Æð ar set urs Ís lands í Norska hús­ inu en það síð ast nefnda verð ur að veru leika nú í sum ar. Ít ar lega sam an tekt frá ráð stefn­ unni er að finna á blað síð um 14 og 15. ákj/ Ljósm. þe. Jón Helgi Ein ars son er fædd ur á Mið hús um á Mýr um 1938. Þar ólst hann upp til átta ára ald urs en þó að eins á vetr um því hvert ein asta sum ar bjó hann í tjaldi með vega­ vinnu flokki föð ur síns, Ein ars Á gústs Jóns son ar. Móð ir hans, Þór dís Sig­ urð ar dótt ir, var ráðs kona hóps ins. Jón seg ist ekki hafa sof ið í húsi að sum ar lagi fyrr en hann var orð inn tólf ára gam all. „Mér þótti ó þægi­ legt í fyrstu að sofa í húsi á sumr in, ekki eins tært loft og alltof hlýtt. Ég var ekki nema þriggja vikna gam all þeg ar ég fór fyrst með vega vinnu­ flokkn um. All ir bjuggu í tjöld um en svo var skúr með til að mat ast í og þar eld aði mamma ofan í all an mann skap inn. „ Sjá við tal við Jón, sem lengst af starf aði sem mjólk ur bí stjóri, á bls. 16-17. „Hvern ig er það, eruð þið all ir svona stór ir bænd urn ir í Svína daln­ um,“ er Jón bóndi Egg erts son á Eyri spurð ur af blaða manni, minn­ ug ur þess þeg ar hann hitti Reyni frá Svarf hóli síð asta sum ar. „Já, við kom um einmitt hing að þrír bænd ur á nær liggj andi bæj um á sama tíma. Ég 1975, Reyn ir 1976 og Þór ar­ inn á Hlíð ar fæti nokkrum miss er­ um síð ar. Þá var það sem Svein birni heitn um Bein teins syni á Drag hálsi fannst á stæða til að yrkja um okk ur brag og flytja á þorra blót inu. Í þess­ um kveð skap hjá hon um kom fram að við vær um all ir svo stór ir að það væri leik ur einn að við gæt um heils­ ast yfir ána,“ seg ir Jón glað leg ur og bíð ur gesti í bæ inn. Sjá við tal við hjón in á Eyri á bls. 18. Ó venju lega mik ið snjó aði á vest an verðu land inu að far arnótt síð asta þriðju dags. Þess nutu börn in enda þau yngstu óvön snjó sem ein hverju nem ur. Þess ar stúlk ur voru að leik í garð in um við leik skól ann Akra sel á Akra nesi í gær morg un og fannst þess ar að stæð ur frá bær ar. Ljósm. mm Tamn inga gerði í fisk eld isk ari Ráð stefna um at vinnu mál og ný sköp un í Stykk is hólmi Heils uð ust yfir ána Jón á mjólk ur­ bíln um Munið fermingarblað Skessuhorns í næstu viku!

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.