Skessuhorn - 09.03.2011, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS
Níu um ferð ar
ó höpp
LBD Alls urðu níu um ferð ar
ó höpp í um dæmi LBD í lið inni
viku, þar af þrjú þar sem fólk varð
fyr ir meiðsl um. Einn öku mað ur
var tek inn fyr ir meinta ölv un við
akst ur og ann ar fyr ir akst ur und ir
á hrifum efna.
-þá
Banaslys
BORG AR BYGGÐ: Fimm ára
dreng ur lést þeg ar hann lenti í
drif skafti vél ar á sveita bæ á Mýr
um í Borg ar byggð síð deg is sl.
laug ar dag. Dreng ur inn var gest
kom andi á bæn um þeg ar slys ið
varð. Dreng ur inn hét Krist ó fer
Al ex and er Kon ráðs son. Hann var
fædd ur 7. júlí árið 2005. For eldr
ar hans eru Ás rún Harð ar dótt
ir og Kon ráð Hall dór Kon ráðs
son, til heim il is að Flétt urima 24
í Graf ar vogi. Krist ó fer Al ex and er
átti eina al syst ur og tvö sam feðra
systk ini.
-mm
Leið rétt ing
Í við tali við Mar gréti Báru Jós
efs dótt ur í síð ustu viku kom fram
í mynda texta að bróð ir henn
ar hefði mál að mynd ina af Mar
íu Mey sem sást fyr ir aft an hana.
Það rétta er að mág ur henn ar,
Hauk ur Gunn dórs son, mál aði
mynd ina. Beðist er vel virð ing ar á
þess um mis tök um.
-ákj
Nýr verk efna stjóri
Fab Lab
AKRA NES: Geng ið hef ur ver
ið frá ráðn ingu verk efn is stjóra
Fab Lab smiðj unn ar á Akra nesi,
en starf ið var aug lýst fyr ir ára mót
og bár ust átta um sókn ir um það.
Á kveð ið var að ráða Vig dísi Sæ
unni Ing ólfs dótt ur en hún hef ur
lok ið meist ara prófi í vöru hönn
un og einnig stund að nám í tísku
hönn un. Vig dís tek ur til starfa í
apr íl en hún er að flytja bú ferl um
frá Dan mörku. Ómar Örn Krist
ó fers son gegn ir verk efn is stjóra
starf inu þar til Vig dís kem ur til
starfa. Fab Lab er al þjóð legt net
starfrænna smiðja sem eiga að ýta
und ir ný sköp un og frum kvöðla
anda í sam fé lag inu. Fab Lab er
stað sett í Fjöl brauta skóla Vest ur
lands og opið hverj um þeim sem
lang ar að kynna sér bet ur þau
tæki færi sem þar bjóð ast. Þar er
fyr ir hendi hug bún að ur og tæki
sem nýt ast við að þróa hug mynd
ir og leita lausna í net sam fé lagi
sem þekk ir eng in landa mæri.
-mm
Leik menn Skalla gríms í Borg ar nesi
virð ast nú eiga tölu verða mögu
leika að end ur heimta sæti sitt með
al þeirra bestu í körfu bolt an um. Þeir
hefja þátt töku sína í úr slita keppn
inni nk. föstu dags kvöld og vænt an
lega mun stuðn ings fólk Skalla gríms
fylla Fjós ið.
Spáð er norð lægri átt næstu daga.
Él verði á Norð ur og Aust ur landi,
en bjart syðra. Snýst í suð læga átt
á sunnu dag með snjó komu eða
slyddu og síð ar rign ingu.
Í síð ustu viku var létt spurn ing á
vefn um í til efni kom andi bollu dags.
Spurt var: „Eru bak að ar rjóma boll ur
á þínu heim ili?“ Lang flest ir sögðu að
svo væri, eða 67%. „Nei kaup um þær
úti í búð“ sögðu 20,1%. „Nei borða
ekki boll ur“ sögðu 8,6% og þeir
sem ekki vissu um bollu bakst ur eða
neyslu á sínu heim ili voru 4,4% að
spurðra.
Í þess ari viku er spurt
Hvað finnst þér um of ur laun
banka stjóra og fleiri?
Enn er það körfu bolt inn á Vest ur
landi. Vest lend ing ar vik unn ar að
mati Skessu horns eru leik menn
meist ara flokks Snæ fells og þjálf ari
þeirra Ingi Þór Stein þórs son sem eru
ný bún ir að bæta deild ar meist aratitl
in um í safn ið, þeim eina sem vant aði.
Þá er ekki síð ur at hygl is verð ur ár
ang ur ungu stúlkn anna í Hólm in um
sem einnig urðu deild ar meist ar ar
ung linga flokks sl. mánu dag, einnig
und ir stjórn Inga Þórs.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Faxafeni 5, Reykjavik • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
Sensation
– ný upplifun frá Tempur ® –
Betr
a B
ak
kyn
nir!
Sensation heilsudýnan.
Ný dýna frá Tempur þar sem þú upplifir það besta
úr báðum heimum. Einstakir eiginleikar Tempur
þrýstijöfnunar efnisins laga sig að lögun líkamans en nýtt
undirlag Sensation dýnunnar veitir dýnunni fjaðrandi
eiginleika þar sem auðvelt er að bylta sér og snúa.
Þegur þú sefur á TEMPUR heilsudýnu, hvílast hryggur og
liðir í sinni náttúrulegu stöðu.
TEMPUR þrýstijöfnunarefnið er mjúkt þar sem þú vilt og
stíft þar sem þú þarft™ og veitir þannig þrýstijöfnun,
þægindi og náttúru legan stuðning.
Vaknaðu upp endurnærð(ur) og tilbúin(n) í átök dagsins.
ÞRÝSTIJÖFNUNAR HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR
Komdu í dag og
skoðaðu allt það
nýjasta frá Tempur á
25% kynningarafslætti!
www.samverk.is
samverk@samverk.is
Hljóðvarnargler
Dregur úr
hljóðmengun.
Í febr ú ar var stofn að ur starfs
hóp ur í at vinnu mál um á Akra nesi.
Er hann skip að ur fimm full trú um
úr nokkrum geir um at vinnu lífs
ins en í hon um sitja Ó laf ur Ad olfs
son, Guðni Tryggva son, Hörð ur
Svav ars son, Sæv ar Freyr Þrá ins son
og Ingi björg Valdi mars dótt ir sem
jafn framt er for mað ur. Verk svið og
hlut verk starfs hóps ins er að skoða á
víð um grund velli mögu leika til ný
sköp un ar og efl ing ar í at vinnu mál
um á Akra nesi.
Hug mynd ir send ar í
Hug mynda sjóð inn
„Í því sam bandi mun um við með
al ann ars líta til eft ir far andi þátta;
upp bygg ing ar á nýj um at vinnu
tæki fær um, stofn un eða flutn ingi
á nýj um fyr
i r t æ k j u m
og stofn un
um til Akra
ness, efl ingu
fyr ir tækja og
stofn ana sem
nú eru þeg
ar á svæð
inu, sam starf
við hags
muna að ila á
svæð inu í at
vinnu rekstri og sam starf við fyr ir
tæki á Grunda tanga svæð inu með
efl ingu svæð is ins og frek ari upp
bygg ingu að leið ar ljósi,“ sagði
Ingi björg Valdi mars dótt ir í sam tali
við Skessu horn.
„Í þess ari vinnu mun um við afla
upp lýs inga hjá þeim að il um sem við
telj um nauð syn legt, hjá bæj ar yf ir
völd um, hags muna að il um og fyr
ir tækj um eft ir þörf um og að stæð
um.“ Ingi björg seg ir að í tengsl
um við þetta óski hóp ur inn nú eft
ir hug mynd um frá í bú um Akra ness.
Eru þeir hvatt ir til að fara inn á vef
Akra nes kaup stað ar og senda inn
hug mynd ir inn í Hug mynda sjóð
inn með því að ýta á hnapp á for
síðu heima síðu kaup stað ar ins með
þessu nafni. Einnig geti fólk kom ið
hug mynd um á með limi stafs hóps
ins ef það henti bet ur. „ Þetta er
mála flokk ur sem kem ur okk ur öll
um við,“ sagði Ingi björg að lok um.
ákj
Lok ið er inn rétt ing um hús næð
is og flutn ingi starf semi Mark aðs
stofu Vest ur lands í Hyrnu torg í
Borg ar nesi og hef ur skrif stof unni
og upp lýs inga mið stöð inni við Sól
bakka 2 því ver ið lok að. Flutn ing ur
skrif stof unn ar var jafn framt síð asta
verk efni Hebu Soff íu Björns dótt ur
fram kvæmdatjóra sem nú læt ur af
störf um. Rósa Björk Hall dórs dótt
ir, nýr fram kvæmda stjóri kem ur svo
til starfa síð ar í þess um mán uði.
Um inn an húss hönn un nýju
skrif stof unn ar sá Dóra Han sen hjá
inn an húss arki tekt um EittA. Gríð
ar stór sam sett ljós mynd prýð ir
vegg upp lýs inga mið stöðv ar inn ar
en hún er sam sett úr 12 ljós mynd
um sem ætl að er að end ur spegla
Vest ur land á mis mun andi árs tím
um og kynna sem flest svæði lands
hlut ans. Auk þess á mynda vegg ur
inn að sýna nátt úru, sögu, menn
ingu og list ir á Vest ur landi. Ljós
mynd ar ar sem eiga mynd ir á veggn
um eru Frið þjóf ur Helga son, Nig
el Hicks, Snæv arr Guð munds son,
Steen Dons by, Þor kell Þor kels son
og Þór dís Björns dótt ir.
mm
Kirkju ráðs fund ur á kvað í lið inni
viku að taka til boði J.E. Skjanna
bygg inga verk taka ehf við Mal ar
höfða í Reykja vík í bygg ingu nýs
prests bú stað ar í Staf holti í Borg
ar firði. Byggt verð ur 215 fm bygg
ing, í bú ar hús og bíl skúr og á verk
taki að skila full búnu húsi með lóð
fyr ir árs lok 2011. Skjanni kom best
út úr mati sem bygg ir á hönn un,
innra skipu lagi og verði. Fyr ir tæk
ið var val ið úr hópi sex bjóð enda
sem áður voru vald ir höfðu úr hópi
21 bygg inga fyr ir tæk is sem buðu í
verk ið í fyrstu um ferð. Nýi prests
bú stað ur inn verð ur klætt timb ur
hús. Bygg inga kostn að ur er um 50
millj ón ir króna og mið ast það verð
við hönn un ar kostn að og full bú ið
hús utan sem inn an.
mm Gamli prests bú stað ur inn og kirkj an í Staf holti. Ljósm. gj.
Á kvörð un tek in um bygg ing ar
að ila prests bú stað ar í Staf holti
Óska eft ir hug mynd um frá í bú um Akra ness
Ingi björg Valdi mars
dótt ir.
Úr nýju Upp lýs inga mið stöð Vest ur
lands í Hyrnu torgi i Borg ar nesi en þar
var opn að 1. mars sl. Ljósm. Þor kell
Þor kels son.
Mark aðs stofa Vest ur lands
er nú flutt í Hyrnu torg