Skessuhorn - 09.03.2011, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS
Slátr að í Króks
fjarð ar nesi á ný
REYK HÓLA HR: Komn
ar eru upp hug mynd ir um að
hefja á ný slátr un í slát ur hús
inu í Króks fjarð ar nesi. Und ir
bún ing ur vegna öfl un ar nauð
syn legra leyfa er haf inn. Þetta
kom fram á vef Reyk hóla
hrepps í vik unni sem leið. Síð
ast var sauð fé slátr að í Nesi
haust ið 2007 en naut grip
um var slátr að þar fram á árið
2008. Ef þess ar hug mynd
ir verða að veru leika, þá verð
ur slátr un ekki með sama sniði
og var, þeg ar menn voru að
slátra þarna um tíu þús und fjár
á hverju hausti og selja í Bón
us og aðr ar stór versl an ir, að
sögn Berg sveins Reyn is son
ar á Gróu stöð um, en hann er í
for svari fyr ir eign irn ar í Nesi.
Hér yrði frem ur um það að
ræða að slátra fyr ir þá sem eru
að huga að heima nýt ingu af
urða og selja beint frá býli.
-ákj
Vill bæta um
ferð ar ör yggi
BORG AR NES: Á fundi
byggð ar ráðs Borg ar byggð
ar í lið inni viku var rætt um
fram kvæmd ir Vega gerð ar inn
ar í sveit ar fé lag inu auk þess
sem um ferð ar ör ygg is mál voru
rædd. Geir laug Jó hanns dótt
ir lagði fram eft ir far andi bók
un: „Nauð syn legt er að bæta
um ferð ar ör yggi í Borg ar nesi,
eink um í ná grenni við þjóð
veg 1 sem ligg ur í gegn um
bæ inn að stór um hluta. Um
ferða þungi hef ur á síð ast liðn
um árum auk ist veru lega, m.a.
vegna vöru flutn inga. Mik il
vægt er að skapa börn um og
öðr um veg far end um ör ugg ari
að stæð ur þannig að í bú ar geti
geng ið ó hultir yfir eða jafn vel
und ir þjóð veg inn. Und ir rit uð
skor ar á Vega gerð ina að hefja
taf ar laust vinnu við að bæta úr
um ferða ör yggi við þjóð veg inn
í Borg ar nesi.“
-mm
Herra og
dömu kvöld
Snæ fells
STYKK ISH: Herra og
dömu kvöld Snæ fells verð
ur hald ið laug ar dag inn 12.
mars nk á Hót el Stykk is hólmi.
„Þar verð ur boð ið upp á mikla
veislu og er al veg ljóst að eft
ir skipu lags vinnu síð ustu vikna
að all ir eigi eft ir að skemmta
sér gríða lega vel. Núna er frá
bært tæki færi fyr ir alla stuðn
ings menn Snæ fells að hrista
sig sam an eft ir flotta deild
ar keppni og koma sér í gír
inn fyr ir magn aða úr slita
keppni sem er framund an hjá
bæði meist ara flokki karla og
kvenna,“ seg ir í til kynn ingu frá
fé lag inu. Boð ið er uppá flott
an hlað borðs mat seð il. Með
al dag skrár at riða er tón list ar
at riði með Svenna, Daða og
fleir um, sög ur úr brans an um,
Vín ar drengja kór inn marg
frægi, upp boð, leynig est ur og
stórdans leik ur á eft ir. For sala
miða mun fara fram í Bón us
mið viku dag og fimmtu dag frá
kl. 16:00 18:30.
-mm
Stálp rammi á reki
SNÆ FELLS NES: Þyrla Land
helg is gæsl unn ar fann stálp ramma
á reki út af Dritvík á Snæ fells nesi
sl. mánu dag eft ir á bend ingu frá
skipi sem þar átti leið um. Var
varð skip í gær á leið inni á stað
inn til að taka prammann í tog.
Ekki er vit að hvað an pramm
inn kem ur en sjó far end um staf
aði hætta af hon um þar sem hann
mar aði hálf ur í kafi. Að eins 30
til 50 sentí metr ar voru ofan sjáv
ar máls þannig að pramm inn sást
illa í rat sjá. Fyr ir nokkrum mán
uð um sást til ó þekkts pramma
suð ur af Vest manna eyj um og
kann þetta að vera sá sami. Þyk ir
mildi að skip eða bát ar skuli ekki
hafa siglt á hann á rek inu vest ur
fyr ir land ið.
-mm
Súpufund ur um
ferða þjón ustu
BORG AR BYGGÐ: Borg ar
fjarð ar stofa, Ferða mála sam tök
Vest ur lands og Neðri bæj ar sam
tök in í Borg ar nesi boða til fund
ar um ferða þjón ustu næst kom
andi föstu dag 11. mars í Land
náms setr inu í Borg ar nesi. Mar
grét Björk Björns dótt ir at vinnu
ráð gjafi flyt ur fram sögu er indi um
tæki færi Borg ar byggð ar svæð is
ins. Fund ur inn er „súpufund ur“
og hefst stund vís lega kl. 12.00.
All ir á huga sam ir um ferða mál og
efl ingu ferða þjón ustu í Borg ar
byggð eru hvatt ir til að koma á
fund inn.
-mm
Skag firsk ur
kór söng ur
HVALFJ.SV: Rökk ur kór inn í
Skaga firði, sem er bland að ur
kór, verð ur með tón leika í Hall
gríms kirkju í Saur bæ föstu dag inn
18. mars næst kom andi kl. 20:30.
Kór inn gaf út sinn þriðja geisla
disk, Rökk ur tóna, í haust og
verð ur hann til sölu á tón leik un
um. Kór inn er með létta og fjöl
breytta söng skrá. Stjórn kórs ins
er í hönd um Sveins Sig ur björns
son ar og und ir leik ari er Thom
as R Hig ger son. Ein söngv ar
ar eru Val borg Hjálm ars dótt
ir og Íris Bald vins dótt ir. Kór fé
lag ar von ast til að sem flest ir sjái
sér fært um að mæta og hlusta á
skemmti lega tón leika.
-Frétta tilk.
Tísku og mat ar
upp lif un
REYK HOLT: Við burð ur inn
„Fas hion with Fla vor“ verð ur á
Foss hót el Reyk holti næst kom
andi laug ar dag. Um er að ræða
við burð þar sem ís lenskt hrá
efni er tvinn að sam an í hönn
un, hand verki, mat ar list, tón
list og tísku frá Arf leifð, Sign og
Amazing Cr eat ure. Gest ir sitja til
borðs og fá glæsi leg an sex rétta
mat seð il sem unn in er frá sama
hrá efni og vör urn ar. Hug mynd in
af „Fas hion with Fla vor“ er kom
in frá Á gústu Mar gréti hönn
uði og hand verks konu Arf leifð
ar á Djúpa vogi um full nýt ingu á
hrá efn um sem hún not ar í fatn
að og fylgi hluti. Inn í tísku sýn
ing una tvinn ast svo skart grip ir
frá Sign í Hafn ar firði. Tón list ar
mað ur inn Siggi Palli, sem kem
ur fram und ir nafn inu Amazing
Cr eat ure, hef ur sett sam an tón
list ar dag skrá sem fell ur full kom
lega að hverj um rétti og hverri
sýn ingu. Því má segja að þetta
sé marg föld sýn ing og upp lif
un fyrir augu, eyru og bragð
laukanna. -Frétta tilk.
Hóp upp sögn varð í fisk vinnslu
á Vest ur landi í síðustu viku en þar
hef ur tíu manns ver ið sagt upp
störf um. Þetta stað fest ir Guð rún
Sig ríð ur Gísla dótt ir for stöðu mað ur
Vinnu mála stofn un ar á Vest ur landi.
„Því mið ur get ég ekki gef ið upp
hvaða fyr ir tæki um ræð ir en þeg ar
um hóp upp sagn ir er að ræða er fyr
ir tækj um alltaf gert að til kynna það
til Vinnu mála stofn un ar. Nú fer af
stað vinna milli trún að ar manna og
stétt ar fé laga en komi að upp sögn
inni mun um við að stoða starfs fólk
ið við at vinnu leit og kynna það fyr
ir okk ar úr ræð um. Auð vit að von
umst við samt til að það leys ist úr
þessu máli og fólk ið haldi sín um
störf um,“ sagði Guð rún Sig ríð ur í
sam tali við Skessu horn.
ákj
Flutn inga bíll með aft
aní vagn ók utan í vegg
Hval fjarð ar gang anna
um klukk an 9 sl. mánu
dags morg un. Eng in slys
urðu á fólki. Ó happ ið
var rétt við ganga munn
ann að sunn an verðu og
voru göng in að mestu
lok uð fyr ir um ferð fram
yfir há degi. Á með fylgj
andi mynd er ver ið að
búa hinn laskaða bíl til
flutn ings.
mm /Ljósm. ki.
Lög regl an á Akra nesi hafði á
laug ar dag inn af skipti af öku manni
sem grun að ur var um akst ur und ir
á hrif um fíkni efna. Hann var hand
tek inn og við leit á hon um fannst
lít il ræði að mari júana. Í fram haldi
af hand tök unni var fram kvæmd
hús leit heima hjá mann in um og
fund ust þar 43 kanna bis græðling ar
og 18 kanna bis plönt ur. Einnig var
lagt hald á yfir eitt kíló af af skornu
kanna bis laufi á samt tól um og tækj
um sem not uð voru við rækt un ina.
Við yf ir heyrslu hjá lög reglu gekkst
mað ur inn við rækt un inni og við ur
kenndi einnig sölu á fíkni efn um.
Þetta var þriðja kanna bis rækt un
in sem lög regl an á Akra nesi stöðv
ar á þessu ári. Á ár inu hafa að auki
kom ið upp 10 minni fíkni efna mál,
svo nefnd vörslu mál auk þess sem
fimm öku menn hafa ver ið stöðv
að ir vegna gruns um akst ur und
ir á hrif um fíkni efna. Lög regl an
stöðv aði bif reið í vik unni og reynd
ist öku mað ur henn ar vera svipt ur
öku leyfi. Á stand hans var bág bor
ið enda við próf an ir tal inn lík lega
und ir á hrif um am fetamíns. Í fram
hald inu var leit að bæði í bíl manns
ins og á heim ili hans og fannst am
fetamín, mari ju ana og ster ar við þá
leit.
þá
Und an far ið hef ur afar lít ið ver ið að
ger ast í bygg inga starf semi hér á landi
svo vægt sé til orða tek ið. Því er frétt ef
bygg inga krani sést á lofti. Einn slík ur
sást þó í gær en þá var ver ið að hefja
reis ingu á for steyptu ein inga húsi frá
Loftorku Borg ar nesi að Bauga lundi
22 í Skóga hverf inu á Akra nesi. Það
er Þórð ur Emil Ó lafs son og fjöl skylda
sem læt ur byggja hús ið.
mm
Tíu manns sagt upp í
fisk vinnslu á Vest ur landi
Fíkni efni fund ust við hús leit
Ein býl is hús reist á Akra nesi
Lenti utan í vegg Hval fjarð ar gang anna