Skessuhorn - 09.03.2011, Qupperneq 13
13MIÐVIKUDAGUR 9. MARS
Upplýsingafundur um ESB
Upplýsingafundur um ESB umsóknarferlið verður haldinn
í Hjálmakletti í Borgarnesi þriðjudaginn 15. mars kl. 20:00.
Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður, heldur
upplýsingafund um ESB umsóknarferlið og verkefnin
framundan, fjallar almennt um samningaferlið og
svarar spurningum um ýmiss álitamál.
Fundurinn er öllum opinn og þátttakendum
að kostnaðarlausu.
Fundarstjóri: Hrefna Bryndís Jónsdóttir framkvæmdastjóri
Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
Ég sérhæfi mig í að nema segulóreiðu/jarðstrauma
frá jörðu með hjálp prjóna-mælinga(dowsing).
Ég kem og mæli á ykkar
landsvæði í lok mars mánaðar
Bryndís Pétursdóttir, Jarðstrauma-könnuður
Gsm, 8602206, bdis1@simnet.is
Nýverið var gerð rannsókn þar sem
áhrif þessara segulóreiðu var könnuð,
svo og áhrif sérstaks mótvægiskubbs,
sem settur er inn á mælda segulóreiðu
við híbýli manna og dýra.
Skýrsla þessara rannsóknar nefnist,
Frjósemi búfjár-falinn áhrifavaldur?
Rannsóknin var styrkt af Vaxtar-
samningi Norðausturlands árið 2010.
Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu
vísbendingar um jákvæð áhrif mót-
vægiskubbs t.d. á hlutfall gemlinga með
lömbum.
Mótvægiskubb hefur verið komið fyrir
á ótal stöðum í kjölfar mælinga minna
víðsvegar um landið (bændabýli, íbúðar-
hús, skólar, fyrirtæki). Hefur þetta oft
á tíðum valdið viðsnúningi á heilsufari
manna og dýra, sem almennt felast í
bættri líðan og meiri ró í gripahúsum.
Skýrsluna í heild sinni má nálgast hjá mér bdis1@simnet.is svo og
hjá Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga reinhard@atthing.is.
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar – Reykrör
Klæðningar – Nýsmíði
Viðhald – Efnissala
JÁRNSMIÐJA
Gjafagrindur – Nýsmíði
Viðhald – Þjónusta
Hesthúsinnréttingar
RAFMAGNS-
VERKSTÆÐI
Nýlagnir – Viðhald
Viðgerðaþjónusta
Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is
Sk
es
su
ho
rn
2
01
1
Nú í mars var tek in upp sú ný
breytni í Brekku bæj ar skóla á Akra
nesi að bjóða nem end um upp á
hafra graut í morg un mat, líkt og
gert hef ur ver ið í mörg um öðr um
skól um. Um er að ræða kreppu
tengt til rauna verk efni en nem end
ur fá graut inn að kostn að ar lausu.
Þess ari við bót hef ur ver ið vel tek
ið, fyrsta morg un inn mættu um 70
krakk ar og dag inn eft ir tvö fald að ist
sú tala. Flest ir fá sér tvisvar í skál
ina og ef þátt tak an held ur á fram
að vera jafn góð mun graut ur inn
standa nem end um til boða til fram
búð ar.
ákj/ Ljósm. Krist inn Pét urs son
Hafra graut ur inn slær í
gegn í Brekku bæj ar skóla
Mark að ur í
Þjóð braut ar hús inu
Sölu borð um með ýms um varn
ingi var kom ið fyr ir í versl un ar mið
stöð inni við Þjóð braut á Akra nesi
síð asta föstu dag. Þar kenndi ým issa
grasa og voru bæði einka að il ar og
fé laga sam tök að selja vör ur. Fremst
eru vör ur sem Mæðra styrks nefnd
var að selja til stuðn ings starf semi
sinni.
Ljósm. mf.