Skessuhorn


Skessuhorn - 09.03.2011, Qupperneq 20

Skessuhorn - 09.03.2011, Qupperneq 20
20 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS Að al fund ur Ferða mála sam taka Snæ fells ness verð ur hald inn í dag, mið viku dag inn 9. mars, á Hót el Fram nesi í Grund ar firði. Þar verð­ ur fram tíð sam tak anna rædd og hlut verk þeirra, en þau voru stofn­ uð árið 1991 og fagna því tutt ugu ára af mæli á þessu ári. El ísa bet Hrund Sal vars dótt ir er for mað ur Ferða mála sam tak anna á samt því að reka, með eig in manni sín um Smára Hrólfs syni, Hót el Hell issand. Hún seg ir mögu leika sam tak anna mikla en til gang ur þeirra sé að koma Snæ fells nesi á fram færi. El ísa bet tók vel á móti blaða manni á Hót el Hell issandi í síð ustu viku. Ólst upp á hót eli Hjón in tóku við rekstri Hót el Hell issands í októ ber 2009 en höfðu þá áður rek ið hót el ið á Kirkju bæj ar­ klaustri það an sem El ísa bet er ætt­ uð. „ Segja má að ég hafi alist upp á hót eli,“ seg ir hún í byrj un spjalls. „Ég kem úr sveit inni við Kirkju­ bæj ar klaust ur, nán ar til tek ið Múla­ koti, en mamma vann á Icelanda ir Hót el Klaustri frá því ég man eft ir mér. Hún kom einmitt með okk ur hing að vest ur og er nú kokk ur hér á Hót el Hell issandi. Við vin kon­ urn ar byrj uð um að skemmta gest­ un um sjö ára gaml ar með allskyns uppi standi og síð an þá hef ég unn ið nán ast öll mögu leg störf á hót el um. Ég hef ver ið í þrif um, í veit inga­ sal, eld húsi, í mót töku, bók haldi og núna síð ast hót el stjóri.“ El ísa bet er lærð ur þjónn á samt því að hafa gráðu í al þjóða mark aðs fræði frá Tækni há skóla Ís lands. Hún starf­ aði á mark aðs sviði Spron í 6 ár, eða þar til sá banki leið und ir lok. „Síð­ an sá mað ur inn minn aug lýs ingu í Frétta blað inu þar sem ósk að var eft ir nýj um rekstr ar að il um á Hót el Hell issand. Við sáum okk ur leik á borði, sótt um um og feng um starf­ ið,“ rifj ar El ísa bet upp. Ann ar andi í sjáv ar pláss um Þeg ar El ísa bet er spurð um hvern ig þeim líki þetta nýja bú svæði vest ur á Snæ fells nesi svar ar hún: „Hér er auð vit að rosa leg nátt úra en ég er svo sem vön því að búa svona ná lægt jökli. Snæ fells jök ull er samt sem áður mik ið að drátt ar afl og ekki slæmt að hafa út sýni yfir hann úr hót el her berg inu sínu. Það var mik­ ill mun ur fyr ir okk ur að flytja í sjáv­ ar pláss. Við kom um bæði úr sveit­ inni, bróð ir henn ar mömmu var alltaf með bú skap að Múla koti og Smári er ætt að ur úr Þistil firði þar sem hann fór alltaf í sveit. Hérna er allt ann ar andi og talandi en við reyn um að fylgj ast vel með. Svo má geta þess að ég er orð in vön rok­ inu hérna og finnst nú vera logn ef hér eru tíu metr ar á sek úndu,“ seg ir El ísa bet og hlær. Hjón in búa í íbúð rétt við hót el ið á samt gula labrador hund in um Castro. Að spurð seg­ ir El ísa bet hann ekki nefnd an eft ir ein ræð is herr an um á Kúbu, þó svo að þessi Castro sé líka al gjör ein­ ræð is herra. „Hann er al gjört dek­ ur dýr og við njót um þess að fara með hann í göngu ferð ir hér í nátt­ úr unni.“ Marg breyti legt starf „Hell is sand ur er mjög lít ið og frek ar lok að sam fé lag. Mað ur þarf að hafa mjög fyr ir því að kynn ast fólki hérna og skráði ég mig með­ al ann ars í kven fé lag ið í þeim til­ gangi. Þeg ar ég var ráð in sem hót­ el stjóri á Klaustri kom ég inn í sam­ fé lag þar sem ég hafði alist upp og þekkti marga, en við þekkt um eng an á svæð inu þeg ar við flutt­ um hing að fyr ir um einu og hálfu ári. Þetta voru því mik il við brigði. Núna erum við hins veg ar búin að kynn ast á kveðn um hópi. Það fyndna er að sá hóp ur sam anstend ur að al­ lega af eldra fólki,“ seg ir El ísa bet og hlær. „Hing að koma kon ur reglu­ lega sam an í prjóna kaffi og í gegn­ um þær hef ég troð ið mér bak dyra­ meg in inn í sam fé lag ið.“ Ýms ir við burð ir eru haldn ir á Hót el Hell issandi. Á samt því að hýsa áð ur nefnt prjóna kaffi reyn ir hót el stjór inn yf ir leitt að vera með upp á kom ur á há tíð is dög um, svo sem bónda­ og konu dög um. „Auk hefð bund ins hót el rekst urs erum við með al hliða veislu þjón ustu. Við bjóð um upp á það að sjá um veit ing­ ar í veisl um og við burð um sem fara ekki endi lega fram á hót el inu,“ út­ skýr ir El ísa bet. „En hót el ið er samt sem áður alltaf vin sælt til veislu­ halda og hér eru á hverju ári haldn­ ar bæði ferm ing ar­ og brúð kaups­ veisl ur. Þetta er það sem mér finnst svo skemmti legt við hót el brans ann; hann er svo marg breyti leg ur. Ég geri aldrei það sama tvo daga í röð.“ Sam drátt ur í sjáv ar út vegi El ísa bet seg ir margt hafa breyst á svæð inu á þeim stutta tíma sem hún hef ur ver ið bú sett í Snæ fells bæ. Á Hell issandi opn aði Kaffi Sif síð asta sum ar, í Rifi opn aði gisti heim ili og veit inga stað ur inn Gil ið var end ur­ opn að í Ó lafs vík nú í vet ur. „ Þessi aukn ing á þjón ustu á svæð inu er alls ekki nei kvæð fyr ir hót el ið. Þeg­ ar gest ir gista hjá okk ur í kannski þrjár til fjór ar næt ur vilja þeir vænt­ an lega borða á fleiri stöð um en á hót el inu og þá er gott að geta vís­ að þeim á fleiri staði. Einnig ef það er fullt hjá okk ur þá vís um við þeim á gisti heim il ið í Rifi og þau vísa til baka á okk ur. Það er nauð syn legt að hafa gott sam starf á milli allra ferða þjón ustu að ila á svæð inu,“ seg­ ir El ísa bet en fyr ir stuttu boð aði hún alla þessa að ila til fund ar á hót­ el ið svo all ir gætu feng ið að kynn ast starf semi hvers ann ars. Hún seg ir mik il vægt að hafa þekk ingu á öll um þess um stöð um svo bet ur sé hægt að svara og leið beina ferða mönn­ um. Þetta sam starf milli ferða þjón­ ustu að ila í Snæ fells bæ mun halda á fram og verða haldn ir fleiri fund­ ir á fleiri stöð um, einn í hverj um mán uði fram á sum ar. El ísa bet seg­ ist finna fyr ir bágri stöðu í at vinnu­ mál um líkt og aðr ir: „Hér hef ur verið mik ill sam drátt ur í sjáv ar út­ vegi og það teng ist okk ur í ferða­ þjón ust unni. Hing að kom meira af sölu mönn um eða iðn að ar mönn um yfir vetr ar tím ann og þeir þurftu að sjálf sögðu gist ingu og kvöld mat. Þessi hóp ur hef ur minnk að mik ið á hót el inu í dag.“ Sam tök in þarf að virkja El ísa betu sýn ist Ferða mála sam­ tök Snæ fells ness frem ur ó virk sam­ tök en hún tók við for mennsku í þeim í mars 2010. Eins og áður sagði verð ur að al fund ur sam tak­ anna hald inn í dag og ger ir El ísa bet sér von ir um að á fund in um verði hlut verk þeirra skil greint nán ar. „Á fund in um verð ur m.a. rætt um fram tíð sam tak anna og hvað fólk vilji fá út úr sam tök um sem þess­ um. Á eldri fund ar gerð um sýn ist mér sam tök in oft hafa ver ið virk­ ari og mig grun ar að und an far ið hafi þau ekki nýst á þann hátt sem þau gerðu áður. Eitt af mark mið um Ferða mála sam taka Snæ fells ness er að ná ferða mönn um á Snæ fells nes­ ið í aukn um mæli. Mik il vís un er á Gullna hring inn og þá er spurn ing hvað við get um gert til að ná ferða­ fólki hing að. Þetta eru sam tök þar sem ekki eru greidd nein árs gjöld og að al starf sem in hef ur hing að til snú ist í kring um út gáfu á svoköll­ uðu Snæ fells neskorti. Ég tel hins veg ar að það þurfi að virkja þessi sam tök enn frek ar og gætu þau jafn vel orð ið eins kon ar regn hlíf ar­ sam tök yfir fé lög tengd ferða mál­ um á Snæ fells nesi, og þá nefni ég sér stak lega Breiða fjarð ar flétt una og All Senses sem hafa ver ið á ber­ andi. Und an far ið hef ur ver ið aukn­ ing á ferða mönn um á Snæ fells nesi. Vet ur inn hef ur alltaf ver ið ró leg ur, jan ú ar er til dæm is enn al veg dauð­ ur tími í ferða þjón ustu, en ferða­ menn eru fyrr á ferð inni en áður, eru að byrja að koma um miðj an febr ú ar nú orð ið. En yfir vetr ar tím­ ann vant ar til dæm is al gjör lega af­ þr ey ingu hérna fyr ir er lenda ferða­ menn. Þó svo að ferða menn séu yf­ ir leitt al veg heill að ir af nátt úr unni hér og út sýn inu þá er ekki nóg að hafa nátt úru fyr ir suma, þá vant­ ar af þr ey ingu. Við höf um reynt að beina þeim á göngu leið ir, en fyr ir utan það er ekki mik ið við að vera,“ seg ir El ísa bet að lok um. ákj Hót el stýr an El ísa bet Hrund Sal vars dótt ir sér mörg tæki færi í ferða þjón ustu á Snæ fells nesi Ferða menn vant ar af þr ey ingu á vet urna El ísa bet Hrund Sal vars dótt ir for mað ur Ferða mála sam taka Snæ fells ness og hót el stýra á Hót el Hell issandi. Litla fjöl skyld an á Hót el Hell issandi. El ísa bet og Castro í göngutúr. Út sýn ið er fal legt frá hót el inu.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.