Skessuhorn - 09.03.2011, Side 23
23MIÐVIKUDAGUR 9. MARS
AK
UR
Sh
ús
- v
i› a
llra
hæ
fi -
Fataúthlutun
Mæðrastyrksnefnd Vesturlands verður
með fataúthlutun föstudaginn 11. mars
og þriðjudaginn 15. mars frá kl. 13 til
16 báða dagana að Skólabraut 14 á
Akranesi (áður Cafe Mörk).
Heitt á könnunni, allir velkomnir.
Matarúthlutun
Tekið verður á móti umsóknum vegna
matarúthlutunar marsmánaðar
í síma 661-9399 dagana 10. til
23. mars frá kl. 10 til 17.
Að gefnu tilefni viljum við benda fólki
á að hringja og sækja um þó að það sé
komið á lista hjá okkur.
Við þjónum öllu Vesturlandi og reynum
að senda á þá þéttbýlisstaði sem sótt
er um frá, bara að hafa samband og við
finnum lausn!
Mæðrastyrksnefnd Vesturlands.
UMFR
Með vífið í lúkunum
Drepfyndinn farsi eftir Ray Cooney í leikstjórn
Þrastar Guðbjartssonar.
Næstu sýningar:
Fimmtudaginn 10. mars
Föstudaginn 11. mars
Laugardaginn 12. mars
Allar sýningar hefjast kl: 20.30.
Miðapantanir í síma 662 5189 og 691 1182.
Umf. Reykdæla sýnir í Logalandi
Toyota Corolla
Óska eftir að kaupa
Toyota Corolla bíla til útflutnings
Mega vera bilaðir
Bíla- og vélasalan
Fitjum 2 Borgarnesi
Sími 437-1200 og 896-5001
N æ s t k o m a n d i
föstu dag standa
Ferða mála sam tök
Vest ur lands, Borg ar
fjarð ar stofa, Neðri bæj ar sam tök in í
Borg ar nesi og fleiri fyr ir súpufundi
í Land náms setr inu klukk an 12 þar
sem að il ar sem tengj ast ferða þjón
ustu í Borg ar byggð ætla að hitt ast
og bera sam an bæk ur sín ar.
Ferða þjón usta í Borg ar byggð
hef ur ver ið vax andi og stöðugt eru
að bæt ast við nýir án ing ar stað ir
og mögu leik ar fyr ir þá ferða menn
sem sækja okk ur heim. Enn eru þó
mikl ir ó nýtt ir mögu leik ar í þjón
ustu við inn lenda og er lenda ferða
menn. Fund ur inn er eitt skref í
að kort leggja þá mögu leika og efla
ferða þjón ust una enn frek ar. Ef þú
lum ar á góðri hug mynd eða býð ur
upp á þjón ustu sem er ekki á allra
vit orði þá er núna tæki fær ið til að
koma því á fram færi.
Ný lega kynntu bak ara meist ar ar
köku árs ins, á sama hátt þarf ferða
þjón ust an í Borg ar byggð að þró ast.
Eitt hvað nýtt á hverju ári, ein hver
við bót við gott staf sem fyr ir er
og meira sam starf. Þannig ger um
við góða þjón ustu betri og stærri,
þannig geta fleiri not ið henn ar og
fleiri haft at vinnu af henni. Þannig
stækk um við kök una.
Nú um helg ina hlaut t.d. verk
efn ið Beint frá býli verð laun á Bún
að ar þingi og er vert að benda á að
bara í okk ar sveit ar fé lagi eru níu
að il ar sem eru með í því verk efni og
á það von andi bara eft ir að vaxa.
Mig lang ar fyr ir hönd hóps ins
sem stend ur að fund in um að hvetja
stóra sem smáa í ferða þjón ustu að
koma í Land náms setr ið á föstu
dag inn, sýna sig, sjá aðra og mynda
góð an hóp sem í sam ein ingu get ur
gert góða þjón ustu betri í Borg ar
byggð.
Jón ína Erna Arn ar dótt ir,
for mað ur stjórn ar Borg ar fjarð ar stofu
Eins og flest um í bú um Snæ fells
ness er vænt an lega kunn ugt hafa
sveit ar fé lög in fimm á Snæ fells nesi
hlot ið um hverf is vott un sem geng
ur und ir nafn inu E art hCheck (áður
Green Glo be). Vott un in nær til
starf semi sveit ar fé lag anna og stofn
ana á þeirra veg um.
En hvað er þetta E art hCheck?
Hvaða til gangi þjón ar slík vott un?
Hvað hef ur á unn ist? Græð um við
eitt hvað á þessu? Er ein hver fram tíð
í þessu? Þess ar og ótal fleiri spurn
ing ar koma upp í hug ann í sam
bandi við E art hCheck um hverf is
vott un ina. Á næstu vik um mun ég í
stuttri greina röð leit ast við að svara
ein hverj um þess ara spurn inga og
gera um leið grein fyr ir verk efn inu
sem sveit ar fé lög in hafa djarf lega
unn ið að á síð ustu árum.
Í þess ari fyrstu grein rifja ég
stutt lega upp sögu vott un ar verk
efn is ins á Snæ fells nesi. Hug mynd
in að því að sækja um um hverf is
vott un fyr ir Snæ fells nes kvikn aði
árið 2002. Árið eft ir hófu sveit ar fé
lög in fimm á Snæ fells nesi, Eyja og
Mikla holts hrepp ur, Helga fells sveit,
Grund ar fjarð ar bær, Snæ fells bær og
Stykk is hólms bær, á samt Þjóð garð
in um Snæ fellsjökli, um fangs mikla
und ir bún ings vinnu að um hverf
is vott un Green Glo be (nú E art
hCheck) sam tak anna fyr ir að vera
um hverf is með vit að sam fé lag sem
vinn ur að lausn um í átt til sjálf bær
ari starfs hátta. En sjálf bær þró un
hef ur í stuttu máli ver ið skil greind
sem þró un sem full næg ir þörf um
sam tíð ar inn ar án þess að skerða
mögu leika kom andi kyn slóða til að
full nægja sín um þörf um.
Vinna fyrstu ára var flók in og
tíma frek, enda var um frum kvöðla
verk efni að ræða þar sem finna
þurfti leið ir og lausn ir sem ekki var
til upp skrift að. Þann 8. júní 2008
hlaut Snæ fells nes loks um hverf
is vott un við há tíð lega at höfn að
við stödd um for seta Ís lands, þing
mönn um, sveit ar stjórn ar fólki og
fjölda gesta. Á fang inn vakti verð
skuld aða at hygli inn an lands sem
utan þar sem sveit ar fé lög in á Snæ
fells nesi eru þau fyrstu í Evr ópu til
þess að hljóta slíka vott un og fjórða
sam fé lag ið í heim in um öll um. Vott
un in fékkst svo end ur nýj uð eft ir út
tekt í fyrra sum ar og næsta út tekt
verð ur sum ar ið 2011.
Eft ir nokkra bið hafa loks fán
ar með merkj um E art hCheck ver
ið dregn ir að hún á Snæ fells nesi
og loks ins geta sveit ar fé lög in aug
lýst á á ber andi hátt þann glæsi
lega á fanga sem um hverf is vott un in
er. Enn frem ur er kom inn skrið ur
á skilta mál verk efn is ins eft ir langa
bið. Skilt in við mörk Snæ fells ness
(við Haf fjarð ará og í Álfta firði),
sem enn bera Green Glo be merk
ingu, munu fljót lega skarta merki
E art hCheck.
Í næsta grein ar stúf verð ur leit
ast við að svara því hver til gang ur
inn með um hverf is vott un sveit ar fé
laga sé.
Theó dóra Matth í as dótt ir
(theo@nsv.is),
um hverf is full trúi Snæ fells ness
www.nesvottun.is
Pennagrein
Pennagrein
Stækk um kök una
Um hverf is vott un sveit ar fé laga
á Snæ fells nesi