Skessuhorn


Skessuhorn - 09.03.2011, Síða 24

Skessuhorn - 09.03.2011, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS Það má segja að vísna­ gerð sé ekki ó svip uð því að ráða kross gátu. Menn raða orð um inn í á kveð­ ið form sem þeir hafa að nokkru leyti frjáls­ ar hend ur með þó alltaf verði að fylgja á kveðn um grund vall ar regl um. Svo fer oft að mönn um þyk ir það meira spenn­ andi að ráða erf ið ar kross gát ur en þær auð­ veldu og á sama hátt finnst mörg um gam an að reyna sig á erf ið um rím þraut um. Ég held að það hafi ver ið á heim ili Krist leifs Þor steins­ son ar á Stóra Kroppi að stúlka var við þvotta í læk og stóð á kassa sem rann til svo stúlk an féll í læk inn: Pall ur féll en pella þöll í poll inn skall svo fell við gall. Öll varð bull vot ill við spjöll olli hrolli full kalt svall. Séra Helgi Sig urðs son á Mel um sem var son ur Sig urð ar Helga son ar frá Jörfa tók sam an og orti sjálf ur að ein hverju leyti ,,Safn til brag­ fræði ís lenskra rímna að fornu og nýju“ sem út kom í Reykja vík 1891. Svona kynn ir séra Helgi les end um sín um hring hend sléttu bönd: Fel ið, smjúg ið, nar t ið, ­ nei. Náð um búið tryggð ir. Stel ið, ljúg ið aft ur ei, iðkið trú ar dyggð ir. Eða: Dyggð ir trú ar iðkið ei, aft ur ljúg ið, stel ið. Tryggð ir búið náð um, ­ nei. Nar t ið, smjúg ið, fel ið. En eins og marg ir vita má lesa sléttu bönd jafnt aft urá bak sem á fram eða í báð ar átt ir ef við vilj um orða það þannig. Einna verst viður eign ar er það af brigði sléttu banda sem kall að er ,,af drátt ur“, ,,af­ drátt ar hátt ur“ eða ,,af fell ing ur“. Verð ur þá vís an að vera kveð in sem al dýr sléttu bönd en síð ari hluti henn ar skal vera gerð ur af fyrri hlut an um með því að taka fyrsta sam hljóð ann fram an af hverju orði. Af drátt ar hátt ur, sléttu bönd: Brenna sár in, kvíða kvein, kveð ur drotna hjörðu renna árin, víða vein veð ur rotna jörðu. Af drátt ur, hring hend ur, þrá hend ur, (sagn­ ir): Gelt ir, skræk ir, svík ur, sver, svelt ir, hræk ir, flýg ur, elt ir, kræk ir, vík ur, ver, velt ir, ræk ir, lýg ur. Ef sögn un um í þess ari vísu er breytt í nafn­ hátt verð ur vís an af drátt ur í þeirri bragætt rímna sem séra Helgi kall ar ,,hrynj andi“. Hrynj andi af drátt ur: Þung ur, svik inn, gris inn, gró inn, greið ur, smáð ur, fljót ur, ung ur, vik inn, ris inn, ró inn, reið ur, máð ur, ljót ur. Guð mund ur Finn boga son orti und ir af­ drátt ar hætti sem hann kall ar raun ar ,,af fell­ ing“: Snudd ar marg ur trass inn trauð ur treyn ist slang ur bag inn. Nudd ar arg ur rass inn rauð ur reyn ist lang ur ag inn. Jón Jóns son á Gils bakka í Skaga firði var þekkt ur hag yrð ing ur á sinni tíð og ýms ar vís­ ur hans vel þekkt ar enn í dag eins og ,,Feg­ inn vildi ég fara uppá fóstru mína“ og reynd­ ar margt fleira. Hann orti oft ljóða bréf eins og þá var tíska og batt þá gjarn an nafn sitt með þeim hætti að kalla sig ,,öfug an ark arsmið“ eða ,, Gamla Nóa“ eða eitt hvað á líka en hann skrif aði j og i eins og taldi því að Jón væri Nói les ið aft urá bak. Um Sig ur jón nokkurn Berg­ vins son kvað hann: Eins og hrafn á hræi gleið ur, hetju jafn ing inn dyggð um safn ar sitt í hreið ur sig ur nafni minn. Eitt sinn vildi svo til fyr ir tíma allra meir­ hátt ar brú ar gerða að Jón á Gils bakka varð teppt ur á Silfra stöð um vegna flóða í Norð urá og auk hans þrír Jón ar aðr ir. Þá bjó á Silfra­ stöð um Stein grím ur Jóns son á samt konu sinni Krist ínu Árna dótt ur. Gils bakka Jón kvað: Rauna bögu raula ég hér rétt að gamni mínu. Ég held þetta Jóna ger éti Grím og Stínu. Séra Ein ar Frið geirs son á Borg orti um ís­ lensk una: Ís lensk an er af bragðs mál, eink um tæpt á broti. Í æskuraun um egg hvasst stál í ást um töfra sproti. Frið björn í Stað ar tungu í Hörg ár dal var prýði leg ur hag yrð ing ur á sinni tíð, glað vær og orð hepp inn. Ekki veit ég um hvern hann orti þessa mann lýs ingu en það hef ur vænt an­ lega ver ið mesti gæða karl: Sá er ætíð sagð ur snjall og sann nefnd ur til þrifa. Þessi gamli kosta karl kenndi mér að lifa. Nú stytt ist óðum til vors ins og ætli það væri ekki við hæfi að rifja upp því tengt svona til að lyfta upp sál ar skarn inu. Séra Ein ar Frið geirs­ son á Borg orti: Yndi er að leggja eyra við óm inn vors um stund ir. Þeg ar fagr an fuglaklið foss inn kveð ur und ir. Það er nú þannig að þær jurt ir sem bæði bænd um og gróð ur elsk um kon um þykja vöxtu leg ast ar og feg urst ar með ein um eða öðr um hætti vaxa oft best af ýmsu sem fólki þyk ir ekki mik il snyrti mennska í svona bein­ tengt enda kvað Grét ar Ó. Fells. Ekki skul um vér skamma vort hold né skíta út hinn jarð neska dróma, við vit um þó all ir að mykja og mold er móð ur skaut jurta og blóma. Fyr ir um það bil 140 árum eða svo þeg ar Ein ar Sig urðs son sem lengst var kennd ur við Reykj ar hól var í vinnu mennsku í Vala dal vildi svo til að heim il islæð an þurfti á líkn un karl­ kyns ins að halda. Nokk ur vand kvæði voru þó á, því æði veg ur var til næsta fresskatt ar og ekki því að treysta að hann rynni á lykt ina en hús­ freyju rann til rifja að sjá upp á hald slæðu sína þjást svo mjög. Vildi hún senda syni sína sem þá voru á ung lings aldri eft ir elsk huga handa læð unni en þeim þótti þetta ekki mik il frægð­ ar för og færð ust und an eða höfð ust ekki að. Tók þá Ein ar til sinna ráða og sótti kött inn og flutti með sér heim til læð unn ar og hús freyju sem báð ar tóku þeim þakk sam lega. Bræð urn­ ir höfðu þessa katt ar sókn nokk uð í flimt ing­ um en Ein ar svar aði fyr ir sitt leyti: Mitt það tel ég mesta lán mína skyldu vel að rækja þó að öðr um þætti smán þenn an gula kött að sækja. Það eru sem sagt ým is leg vor verk in sem ganga þarf í á bæj um og mesta furða ef það allt kemst af. Ís leif ur Gísla son kvað um mann sem þurfti eitt hvað að taka til í staf róf inu: Keypti bæði q og s, Karl inn held ég rík ur c, Sótti h til Haga ness, Há karls beit ur lét í t. Ætli við end um þetta svo ekki á þess ari hug­ leið ingu um sól bráð eft ir Krist leif Þor steins­ son. ( Kannski ekki úr vegi að fá ein hvern smá­ mælt an til að lesa þessa vísu yfir): Ljóss ins blossa blys in viss. Bless un vors ins koss ar þess. Ofsa hress með hryss ings fliss hoss ast foss um skessu sess. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Ofsa hress með hryss ings fliss hoss ast foss um skessu sess Þú færð skrifstofu- og skólavörurnar frá í Ef varan er ekki í Omnis búðinni þá er hún sérpöntuð og send í búðina daginn eftir. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir og pantanir á panta@omnis.is Akranes Dalbraut 1 Borgarnes Brúartorgi 4 Sími 444 9900 www.omnis.is Val kost ir okk ar í Ices­ a ve mál inu eru ann ars veg ar að fram fylgja rétt­ læti, sem ill mögu legt virð ist vera nema far in sé dóm stóla leið in, og hins veg ar að gæta að meint um hags­ mun um með því að sam þykkja rang læt­ ið í formi nú ver andi Ices a ve­samn ings, sem nú er reynt að þröngva upp á okk­ ur með mikl um hræðslu á róðri stjórn­ valda. Ljóst er að lúkn ing þessa máls er að miklu leyti for senda þess að að ild ar­ ferli okk ar að ESB verði hald ið á fram, sem skýr ir af hve miklu harð fylgi rík is­ stjórn in reyn ir að hræða okk ur til fylg­ is við þenn an gjörn ing. Þó eru þess ir meintu hags mun ir í besta falli vafa sam ir, þar sem all ir þætt ir samn ings ins sem við mun um nú kjósa um eru í raun ó þekkt­ ar stærð ir og á hætt an af þeim öll okk ar meg in. Þess utan stend ur eft ir sú stað­ reynd að þó þessi samn ing ur sé hag stæð­ ari okk ur en þeir fyrri, þá er með hon um ver ið að beita okk ur rang ind um. Engu að síð ur ætl ast stjórn völd til að við sam­ þykkj um hann svo hinn angi máls ins, inn lim un okk ar í ESB, reki ekki í strand. Fram ganga Stein gríms J. finn ur sér sí­ fellt dýpri lægð ir í þessu máli, því það er ekki eins og þarna sé á ferð sami mað­ ur og hald ið hef ur því fram að hann telji okk ur bet ur borg ið utan ESB. Allt er nú reynt til að troða okk ur þarna inn. Og ég gef lít ið fyr ir þau rök sem beitt er í þess­ um hræðslu á róðri, því þau bera öll rak­ inn keim af til gang in um með hon um. En al var leg ast tel ég þó vera for dæm is­ gild ið, sem sam þykkt samn ings ins myndi skilja eft ir sig. Þarna mynd um við hrein­ lega segja um heim in um þetta: já ókei, það er allt í lagi fyr ir vold ug ríki og ríkja­ banda lög að traðka á rétti okk ar sem smærri erum, við bara lúff um. En ef ís­ lenska þjóð in skyldi nú bera gæfu til þess að knýja fram rétt láta nið ur stöðu, sem sé að hrinda þess um kröf um (enda er fá­ rán legt að kalla þær „skuld ir þjóð ar inn­ ar“), þá mun um við hafa skap að for dæmi sem mun koma öll um litl um og fá menn­ um ríkj um vel til fram búð ar, þar á með al okk ur sjálf um. Því er þetta mál al veg for­ dæm is laust og hér er því gef inn tónn inn í sam skipt um stórra og smárra ríkja í okk­ ar heims hluta. Mér seg ir jafn vel svo hug­ ur að ef á reyn ir, þá munu mót að il ar okk­ ar enn heykj ast á að reyna á mál ið fyr­ ir dóm stól um, eins og þeir hafa all ir gert hing að til. Fyr ir því er auð vit að ein meg­ in á stæða. Þess ar kröf ur eiga sér hvorki laga lega né sið ferði lega rétt læt ingu. Ein rök bless aðs fjár mála ráð herr ans eru þau að það sé „sið aðra manna hátt ur“ að semja um svona deilu mál. Hve marg­ ir geta lit ið svo á að það falli und ir „sið­ aðra manna hátt“ að láta valta yfir sig af glóru lausu of ríki? Er ekki einmitt sið aðra manna hátt ur að fram fylgja rétt læti, jafn­ vel þótt knýja verði það fram með dómi? Ég tala nú ekki um ef lausn máls ins varð­ ar fjölda fólks, jafn vel heila þjóð? Nú eða marg ar þjóð ir, sem yrðu háð ar for dæmi nið ur stöð unn ar? Hin ir meintu hags­ mun ir, sem varð ir eru með jafn vafasöm­ um hætti sem þess um, fyr ir utan að vera vafa sam ir í sjálfu sér, þeir geta vart ver ið þess virði að við sporð renn um því hróp­ lega ó rétt læti að vera lát in borga skaða­ bæt ur fyr ir glæp a starf semi fárra manna, sem ofan í kaup ið fékk ó á reitt þrif­ ist í þeim lönd um sjálf um, sem nú gera á hend ur okk ar þess ar kröf ur. Enda er ó hætt að full yrða að and stæð ing ar okk ar myndu hlæja að okk ur, ef við fær um fram með sams kon ar kröf ur gegn þeim og á sömu for send um. Ís lenska þjóð in hef ur áður stað ið frammi fyr ir of ríki. Það var með sam stöðu og rétt læt is kennd, sem við bár um þá sig ur úr bít um. Nú þeg­ ar rétt læt is kennd okk ar er enn of boð ið er sam stöð unn ar þörf á ný. Und ir lægju­ hátt ur er ekki okk ar hátt ur. Þor kell Ás geir Jó hanns son Pennagrein Hags mun ir af rang læti Þessa dag ana standa yfir safna­ kynn ing ar á Bóka safni Akra ness fyr ir nem end ur í fjórða bekk. Til­ gang ur með safn kynn ing um er að börn in læri að þekkja bóka safn ið sitt, þar á með al með því að vita hvar hvað er að finna og hvaða þjón ustu er boð ið upp á. Nem­ end um er sýnt safn ið og vak in at hygli á fjöl breytt um safn kosti, svo sem bók um í öll um stærð um, mynddisk um, tíma rit um, tón list og hljóð bók um. Blaða mað ur leit við á safna kynn ingu síð ast lið inn fimmtu dag þar sem nem end ur Brekku bæj ar skóla kynnt ust safn­ inu und ir leið sögn Nönnu Þóru Ás kels dótt ur og Ástu Björns dótt­ ur. „Stór hluti af þessu verk efni er að börn un um finn ist þau vel kom­ in á bóka safn ið og við fáum alltaf nýja við skipta vini eft ir svona safna kynn ing ar,“ sagði Nanna. Fyrst fengu krakk arn ir stutt­ an fyr ir lest ur um starf semi bóka­ safns ins og höfðu þau fjöl marg ar á huga verð ar spurn ing ar. Því næst voru þau leidd í gegn um safn­ ið og þeim kynnt Ljós mynda safn Akra ness á Net inu. Þar var mest spenn andi að finna gaml ar mynd­ ir af sér og mynd ir af mömmu og pabba frá því þau voru ung. ákj Safna kynn ing á Bóka safni Akra ness Ljós mynda safn Akra ness þótti spenn andi.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.