Skessuhorn - 09.03.2011, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS
Hvað ætl ar þú að vera
á ösku dag inn? ?
(Spurt í Leik skól an um
Kríla koti í Ó lafs vík)
Hvað ætl ar þú að verða
á ösku dag inn?
(Spurt í Borg ar nesi)
Eyrún Embla:
Norn.
Katrín Jó hanna
Ég ætla að vera prinsessa eða
kannski bý fluga.
Lejla:
Fiðr ildi.
Ó laf ur Vern harð
Ég ætla að vera sjó ræn ingi, ég
var líka sjó ræn ingi í fyrra og
hitteð fyrra og þar áður.
Sig urð ur Berg mann:
Spiderm an.
Heba Rós
Held ég verði rokk stjarna eins
og flest ar vin kon ur mín ar.
Snær:
Ég ætla líka að vera Spiderm
an.
Hel ena Jak obína
Veit ekki al veg, kannski dýra
lækn ir eða eitt hvað svo leið is.
Dag ný Rós:
Fiðr ildi.
Ó li ver Krist ján
Ég ætla að vera bak ari, þá get ég
not að gömlu vinnu föt in hans
pabba.
Spurning
vikunnar
Spurning
vikunnar
Laug ar dag inn 12. mars verð
ur Vest ur lands mót í tví menn ingi
í bridds hald ið á Hót el Borg ar
nesi. Keppni hefst klukk an 10:00
að stað ar tíma. Skrán ing á mót ið er
hjá Ingi mundi Jóns syni í síma 861
5171 eða á zetorinn@visir.is í síð
asta lagi fimmtu dags kvöld ið 10.
mars.
Fimmtu dag inn 3. mars hófst
Akra nesmót ið í tví menn ingi. 14
pör mættu til keppni. Efstir að
loknu fyrsta kvöldi af þrem ur eru fé
lag arn ir frá Hvann eyri, þeir Svein
björn Eyj ólfs son og Lár us Pét urs
son með 69,5% skor, geri aðr ir bet
ur. Næst ir eru Karl og Bjarni með
59,4% og þriðju Ein ar og Sig ur geir
með 55,2%.
Mánu dag inn 28. febr ú ar sl. var
spil að ur tví menn ing ur hjá Bridds
fé lagi Borg ar fjarð ar með þátt töku
20 para. Efstir urðu Skaga menn
irn ir Ein ar og Sig ur geir með 60,6%
skor en næst ir þeim voru Stef án og
Sig urð ur Már með 59,3%, þriðju
Svein björn og Lár us með 58,9%,
og feðgarn ir á Stein um, þeir Jó
hann og Guð mund ur voru fjórðu
með 58,2%.
Mánu dag ana 14. og 21. mars
verð ur svo ein menn ings keppni BB.
Ekki er nauð syn legt að mæta bæði
kvöld in en auð vit að geta þeir ein ir
unn ið sem það gera.
mm
Meist ara mót Ís lands í frjáls um
í þrótt um var hald ið helg ina 26. og
27. febr ú ar sl. Þau Sæv ar Hlíð kvist
Krist mars son og Ída Mar ía Önnu
dótt ir úr Borg ar byggð, bæði fædd
1997, stóðu sig vel á mót inu en þau
sækja bæði æf ing ar í Reykja vík og
keppa fyr ir ÍR.
Ár ang ur Sæv ars:
2. sæti í 4 x 200m hlaupi með tím
ann 1:51.47
3. sæti í 800m hlaupi með tím ann
2:38.97
4. sæti í lang stökki og stökk 5,05m
7. sæti í 60m hlaupi með tím ann
8.39
13. sæti í há stökki en hætti sök um
meiðsla í 1,39 m
Ár ang ur Ídu Mar íu:
1. sæti í 4 x 200m hlaupi 1:56.57
2. sæti í 60m grind ar hlaupi á 10,76
sek
4. sæti í há stökki og fór yfir 1,47 m
4. sæti í 60m hlaupi á tím an um
8,52 sek
8. sæti í lang stökki með stökk upp
á 4,33 m
ákj
Ís lands meist ara mót ið í kata
full orð inna var hald ið sl. laug
ar dag í í þrótta húsi Selja skóla.
Góð þátt taka var á mót inu og
sendu fimm fé lög kepp end ur
til leiks. Nýir Ís lands meist ar ar
voru krýnd ir í öll um flokk um
en besta af rek móts ins vann
Að al heið ur Rósa Harð ar dótt ir
frá Akra nesi sem varð tvö fald
ur Ís lands meist ari í kata. Hún
vann ein stak lings flokk inn eft ir
góða bar áttu við Svönu Kötlu
Þor steins dótt ur frá Breiða
bliki. Dag ný Björk Eg ils dótt ir
ÍA varð í þriðja sæti. Að al heið
ur vann svo einnig hóp kata
með fé lög um sín um Dag nýju
Björk og Val gerði Elsu Jó hanns
dótt ur. Í karla flokki varð Magn ús
Kr. Eyj ólfs son, Breiða bliki Ís
lands meist ari eft ir viður eign
við Krist ján Helga Carrasco,
Vík ingi. Í hóp kata karla unnu
strák ar frá Breiða bliki þeir
Birk ir, Dav íð og Heið ar en
þess má geta að þeir eru yngstu
ein stak ling arn ir til að vinna
hóp kata á full orð ins móti enda
rétt 16 og 17 ára. Þeg ar heild
ar stig in voru reikn uð sam an þá
stóð Breiða blik uppi sem sig
ur veg ari fé laga og er því Ís
lands meist ari fé laga í kata
karla með 17 stig, en lið Akra
ness hafn aði í öðru sæti með
10 stig.
mm
Á með fylgj andi mynd er Ída Mar ía að taka við verð laun um fyr ir 4 x 200 m hlaup
en þær stöll ur urðu Ís lands meist ar ar í því. Ljósm. Björk Harð ar dótt ir.
Borg firð ing ar gera það gott í frjáls um
Frétt ir frá bridds fé lög un um
Ný stjórn Frjáls í þrótta deild ar Skalla gríms
Að al fund ur frjáls í þrótta deild
ar Skalla gríms var hald inn 1. mars
sl. Ný stjórn deild ar inn ar er skip
uð Ingi mundi Ingi mund ar syni for
manni, Flemm ing Jes sen rit ara og
Bjarna Þór Trausta syni gjald kera.
Deild in stend ur fyr ir æf ing um í
Í þrótta mið stöð inni í Borg ar nesi
á þriðju dög um kl. 16.20 og föstu
dög um kl. 15.55. Þjálf ar ar eru þeir
Ingi mund ur og Flemm ing. „Vax
andi að sókn er á æf ing ar og eru
börn og ung ling ar úr upp sveit
um Borg ar fjarð ar dug leg að mæta.
Fleiri Borg nes ing ar þyrftu að láta
sjá sig. Stjórn in stefn ir að því að
efla starf deild ar inn ar og auka þátt
töku á mót um inn an hér aðs sem
utan,“ seg ir Ingi mund ur í sam tali
við Skessu horn.
Með al verk efna framund an nefn
ir Ingi mund ur að næstu sex föstu
daga verð ur keppt í sex þraut í lok
frjáls í þrótta æf ing ar. Einni grein
hvern dag. Keppn is grein ar eru 20
m hlaup, há stökk, 20 m grinda
hlaup, þrístökk án at rennu, kúlu
varp og 400 m hlaup. Stig verða
reikn uð eft ir ung linga stiga töflu
FRÍ. Þeir sem taka þátt í öll um
grein um þraut ar inn ar hljóta við ur
kenn ingu.
Víða vangs hlaup Ís lands
í Borg ar firði
UMSB hef ur ver ið falið að sjá
um fram kvæmd Víða vangs hlaups
Ís lands í byrj un maí. Bú ast má við
mik illi þát töku víðs veg ar af land
inu. Fyr ir hug að er að efna til víða
vangs hlaupa á sam bands svæði
UMSB til að lið Borg firð inga verði
sem sterkast. „Ung ir sem aldn ir
eru hvatt ir til að taka fram hlaupa
skóna og vera með. Fram kvæmd
og þátt taka þarf að vera Borg firð
ing um til sóma,“ seg ir Ingi mund ur
Ingi mund ar son.
mm
Frjáls í þróttakrakk ar á samt Ingi mundi og Flemm ing. Ljósm. Bjarni Þór Trausta son.
Sig ur veg ar ar í ein stak lings flokk um, Magn ús Kr. Eyj
ólfs son Breiða bliki og Að al heið ur Rósa Harð ar dótt ir
frá ÍA.
Að al heið ur tvö fald ur meist ari í kata