Skessuhorn


Skessuhorn - 09.03.2011, Qupperneq 32

Skessuhorn - 09.03.2011, Qupperneq 32
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� Stækkum kökuna - Tækifæri í heimabyggð Hvar er fólkið sem á að vera að spóka sig í Borgarfirði? Er það allt á Geysi? Ferðamönnum fjölgar ár frá ári. Við viljum selja þeim meira af gnægðum Borgarfjarðar, mat, gistingu, afþreyingu, söguslóðum, menningu, listum, útsýni, upplifun, norðurljósum, myrkri, ……… Hvað dettur þér í hug? Galopinn súpufundur 11.mars kl. 12.00 í Landnámssetrinu í Borgarnesi Margrét Björk Björnsdóttir atvinnuráðgjafi heldur framsögu um tækifæri Borgarbyggðarsvæðisins og á eftir verða frjálslegar umræður og hvetjandi leiðarljós. Allir velkomnir. Eflum Borgarbyggð sem áfangastað Íslendinga og útlendinga af öllum stærðum og gerðum. Dægurlagakeppni í Sæluviku á Sauðárkróki Sæluvikulagið Sæluvikan, árleg lista- og menningarhátíð Skagfirðinga, verður haldin 1.-7. maí 2011 Meðal stærstu viðburða þetta árið verður dægurlagakeppni Sæluviku sem fram fer á Sauðárkróki, föstudaginn 6. maí. Keppnin er öllum opin og eru allir lagahöfundar landsins hvattir til að senda inn lög. Dómnefnd mun velja 10 lög sem keppa á úrslitakvöldinu um titillinn Sæluvikulagið 2011. Skilafestur fyrir lög í keppnina er til 1. apríl. Skila þarf “demoi” af lagi og texta merkt: Dægurlagakeppni á Sauðárkróki Pósthólf 1, 550 Sauðárkrókur Lag og texti skulu merkt með dulnefni og meðfylgjandi skal vera umslag merkt sama dulnefni sem inniheldur nafn lagahöfundar og textahöfundar. Höfundar þeirra laga sem dómnefnd velur hafa þrjá vikur til að fullvinna lagið og skila því fullkláruðu. Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti. Nánari upplýsingar veitir Sigurpáll Aðalsteinsson í síma 895 2515 og í netfanginu videosport@simnet.is N Ý PR EN T eh f. Skoðaðu Sæluvikulagið á SpKef sam ein að ur Lands bank an um Fjár mála eft ir lit ið á kvað á fundi sín um sl. laug ar dag í kjöl far á kvörð­ un ar rík is stjórn ar inn ar að Lands­ bank inn taki yfir rekst ur, eign ir og skuld bind ing ar SpKef spari sjóðs með þeim hætti að SpKef spari­ sjóð ur verð ur sam ein að ur NBI hf. Sam run inn hef ur þeg ar tek ið gildi. SpKef hef ur rek ið 16 úti bú um land­ ið, m.a. að Ó lafs braut 19 í Ó lafs vík og á Króks fjarð ar nesi. Ljóst er að á hrif sam run ans verða hvað mest á ein stök um stöð um í Ó lafs vík. Þar var Lands bank inn fyr ir eini sam­ keppn is að ili spari sjóðs ins. Fyr ir ligg ur að úti bú á þeim stöð um þar sem bæði Lands bank inn og SpKef hafa haft starf semi, v e r ð a s a m e i n ­ uð. Þetta á við um R e y k j a ­ n e s b æ , G r i n d a ­ vík og Ísa­ fjörð auk Ó lafs vík ur. „Leit ast verð ur við að bjóða starfs mönn um á þess um stöð um ný at vinnu tæki færi inn an Lands bank ans. Fyr ir sjá an legt er að hag ræð ing verði á mörg um svið um sem njóta stærð ar hag kvæmni. Ein­ hverj ar breyt ing ar á hög um fólks eru ó hjá kvæmi leg ar og ljóst er að ekki geta all ir hald ið sömu störf um á sama stað,“ seg ir í til kynn ingu frá Lands bank an um sl. mánu dag. For svars menn Lands bank ans segj ast gera sér fulla grein fyr ir því mik il væga hlut verki sem SpKef hef ur í sam fé lag inu á Suð ur nesj­ um, Vest fjörð um, Snæ fells nesi og á Hvamms tanga, m.a. í menn ing ar­, æsku lýðs­, í þrótta­ og góð gerð ar­ starfi. „All ir samn ing ar sem Spkef hef ur gert á þess um svið um verða í heiðri hafð ir út þetta ár en Lands­ bank inn á skil ur sér rétt til end ur­ skoða þá í góðu sam starfi við hlut­ að eig andi að þeim tíma lokn um,“ seg ir í til kynn ingu. Sam runi SpKef og Lands bank ans er nið ur stað an eft ir átök um mál ið inn an rík is stjórn ar inn ar. Nokk uð er síð an rík ið yf ir tók rekst ur SpKef en hann hafði þá ekki stað ist lág­ marks kröf ur um eig in fjár hlut fall fjár mála fyr ir tækja um langt skeið. Stein grím ur J. Sig fús son fjár mála­ ráð herra hef ur tal­ að fyr ir því að spari­ sjóða keðj­ an yrði var in og end ur reist og sagt að end ur­ fjár mögn­ un SpKef væri kjöl fest an í þeirri stefnu mörk un. Þau á form mættu and stöðu í hin um stjórn ar flokkn­ um, eink um hjá Árna Páli Árna­ syni, efn hags­ og við skipta ráð herra. Hann taldi skorta að sýnt hafi ver ið fram á rekstr ar leg ar for send ur fyr ir á fram hald andi starf semi spari sjóðs­ ins og því sé þessi fjár skuld bind ing ó á byrg að svo komnu máli. Nið ur­ staða stjórn ar flokk anna nú var því að láta rekst ur SpKef renna inn í Lands banka Ís lands. mm Ó venju lega líf legt í höfn inni Ó venju lega mik ið var af loðnu­ veiði skip um, mið að við seinni tíð, í Akra nes höfn sl. mánu dags morg un. Þá var unn ið við að dæla loðnu úr tog ar an um Að al steini Jóns syni frá Eski firði, en hann er vinnslu skip sem land aði 200 tonn um af hrygn­ um til hrogna vinnslu og fryst ing­ ar. Þá biðu Faxi RE með 1100 tonn og Ing unn AK með 600 tonn eft­ ir að röð in kæmi að þeim til lönd­ un ar. Auk þess ara skipa voru Bjarni Ó lafs son AK og Vík ing ur AK í höfn inni auk smærri skipa og báta. Loðnu fryst ing hef ur stað ið yfir nær sam fellt í verk smiðju HB Granda frá 16. febr ú ar. Ein ung is hef ur ver ið vinnslu stopp í 10 tíma á þessu tíma bili. Tog ar ar HB Granda eiga nú eft ir að veiða um 3.700 tonn af loðnu kvóta sín um. mm

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.