Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 31-32. tbl. 14. árg. 10. ágúst 2011 - kr. 500 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Allar gluggalausnir Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Kirkjubraut 12 Akranesi Sími 431 1301 20% AUKAAFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVÖRUM SANYL ÞAKRENNUR • RYÐGA EKKI • PASSA Í GÖMLU RENNUJÁRNIN • STANDAST ÍSLENSKT VEÐURFAR • AUÐVELDAR Í UPPSETNINGU • ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR Fyrri slætti er nú víð ast hvar lok ið í sveit um á Vest ur landi. Sök um kulda og þurr viðr is í vor og fram an af sumri var hey feng ur al mennt rýr í fyrri slætti. Nokk uð er um að bænd ur séu farn ir að slá ann an slátt og sum ir jafn vel bún ir og eru bæði hey gæði og upp skera betri en í fyrri slætti. Sig ríð ur Jó hann es dótt­ ir fram kvæmda stjóri Bún að ar sam taka Vest ur lands seg ir hljóð ið mjög mis­ jafnt í bænd um. Dæmi er um að sum­ ir hafi náð meiri heyj um en þeir hafi not fyr ir en einnig dæmi um að út lit sé fyr ir mun minni hey feng en í fyrra, en þá var reynd ar góð spretta allt sum ar­ ið. „Ég hef heyrt að upp skera úr fyrri slætti nú sé á bil inu 20­40% minni en í fyrra en það er eng in á stæða til að ör­ vænta þar sem tölu vert er eft ir af sumr­ inu. Þó eru mela tún víða ansi illa far­ in af þurrk um. Það er engu að síð ur gott út lit fyr ir há ar sprettu og við skul­ um taka stöð una síð ar í mán uð in um, þá verð ur þetta far ið að skýr ast bet ur,“ seg ir Sig ríð ur. Bænd ur sem Skessu horn hef ur rætt við und an farna daga hafa þó á hyggj­ ur af mögu leg um heyskorti og hækk­ andi hey verði sem því fylg ir. Ekki bæti á stand ið að fyrn ing ar eru víða litl ar eft­ ir gjöf langt fram á sum ar og víða gekk fé lengi í tún um. Þannig var út lit fyr­ ir 25% minni hey feng hjá bónda sem rætt var við í Borg ar firði, á bú end ur á Söð uls holti á Snæ fells nesi segja í við­ tali í blað inu í dag að gras spretta sé allt að þriðj ungi minni en í fyrra og Þor­ grím ur bóndi á Erps stöð um í Döl um seg ist í frétt bú ast við að fá ekki nema í hæsta lagi 80% af því sem hann þarf fyr ir nú ver andi bú stofn. All ir sem rætt eru við eru þó sam mála um að milt og rakt veð ur næstu daga og vik ur gæti skipt sköp um um hey feng sum ars ins. mm Guð rún Bjarna dótt ir á Hvann­ eyri var um helg ina val in Hand­ verks mað ur árs ins en val ið fór fram á Hand verks há tíð inni á Hrafna gili í Eyja firði. Guð rún hef ur náð at­ hygl is verð um ár angri í jurta lit­ un, sem raun ar er þjóð leg iðja og ein af þeim list um sem for feð urn­ ir nýttu. Þannig er hún að við halda þætti úr ís lenskri verk menn ingu en eyk ur jafn framt við hana með ýms­ um lit brigð um. Við lit un ina nýt­ ir Guð rún jurt ir úr ís lenskri nátt­ úru auk fleira, svo sem kúa hlands eða keytu. Guð rún var að von um á nægð með verð laun in. Hún átti þó eng an veg inn von á þessu: „ Þessi verð laun komu mér svo á ó vart að ég varð al­ veg orð laus. Held ég hafi ekki and­ að í fimm mín út ur eft ir að þetta var til kynnt,“ sagði hún í sam tali við Skessu horn og var að von um á nægð og sæl með verð laun in og al mennt sýn ing una á Hrafna gili. mm Svo virð ist sem fæðu skort ur hrjái veiði bjöll una og ger ist hún þá djarfari í sam skipt um sín um við mann fólk ið. Þessi var svo svöng að hún sett ist ít rek að á fær arúllu á bátn um Á AK-171 og át úr hönd um veiði manna, þeirra Guð jóns H. Hlöðvers son ar úr Sjóstanga veiði fé lagi Reykja vík ur og Ein ars Þ. Páls son ar úr Sjóstanga veiði fé lagi Ak ur eyr ar. Skip stjóri var Rögn vald ur Skúla- son í þess ari ferð sem var lið ur í sjóstanga veiði móti Sjó Skip sem fram fór um liðna helgi. Nán ar má lesa um mót ið í blað inu. Ljósm. hb. Band ið er lagt í lit un ar vökva með ýms um jurt um sem gef ur regn bog ans liti eins og sjá má. Hér er Guð rún á sölu básn um á Hrafna gili. Guð rún Bjarna dótt ir val in hand verks mað ur árs ins Guð rún með verð launa grip sinn; „Hrafn inn.“ Treysta á góða há ar sprettu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.