Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST
Ný lega tók Borg nes ing ur inn
Ein ar G. Páls son við starfi fjár
mála full trúa hjá Borg ar byggð.
Hann tek ur við starfi Lindu
Bjark ar Páls dótt ur en þó hafa ver
ið gerð ar breyt ing ar á starfs lýs
ing unni frá því sem var og starfs
heit inu með al ann ars breytt úr
fjár mála stjóra í fjár mála full trúa.
„Mun ur inn er fyrst og fremst sá
að á byrgð in ligg ur ekki eins mik
ið hjá mér held ur fær ist mik ið yfir
á Ei rík skrif stofu stjóra. Starf ið og
verk efn in eru samt þau sömu, dag
leg um sýsla með fjár mál sveit ar fé
lags ins og slíkt. Síð an er ég mik ið í
á ætl ana gerð og sú vinna er einmitt
að hefj ast núna í á gúst og verð ur til
ára móta. Ég er nú líka ekki kom
inn með neina reynslu af starf inu,
enda bara ný byrj að ur hérna,“ seg
ir Ein ar, en þeg ar blaða mað ur leit
til hans á skrif stofu hans í Ráð húsi
Borg ar byggð ar hafði hann að eins
ver ið í eina viku í starf inu.
Sterk tengsl við Bif röst
Milli nafn Ein ars er Guð bjart ur
en hann seg ist þó lít ið nota það.
„Þeir sem þekkja mig sem Ein ar
Guð bjart eru þeir sem voru sam
nem end ur mín ir á Bif röst. Þar var
einn sem heit ir Ein ar Páls son og
því var gott að nota milli nafn ið
mitt til þess að rugla okk ur ekki
sam an. Ann ars nota ég það voða
lega lít ið,“ seg ir Ein ar sem hef
ur þó nokk uð sterk tengsl við Bif
röst. „ Pabbi var kenn ari á Bif röst
þeg ar ég fædd ist og ég fór síð an
í há skól ann þar, fyrst í diplóma
nám í rekstr ar fræði og svo kláraði
ég þriðja árið til þess að fá BSc
gráðu þeg ar skól inn bauð upp á
það seinna meir. Þá út skrif að ist ég
með gráðu í við skipta fræði. Það
má því segja að tengsl in séu þó
nokk ur, ég bjó þarna fyrstu ár ævi
minn ar og kom svo aft ur til þess
að fara í skóla en þá bjó ég reynd ar
í Borg ar nesi og keyrði í skól ann,“
seg ir Ein ar.
Sótti um hátt
í níu tíu störf
„Ég er upp al inn í Borg ar nesi
og hef búið hér nán ast alla mína
ævi. Ég hóf störf hjá Bún að ar
bank an um í Borg ar nesi þeg ar ég
lauk nám inu á Bif röst og var þar
í tíu ár. Svo lá leið mín í úti bú ið
í Mjódd í Reykja vík þar sem ég
var skrif stofu stjóri í þrjú ár áður
en ég kom hing að aft ur og byrj aði
að vinna hjá Spari sjóðn um. Ég fór
svo í meist ara nám við Há skóla Ís
lands en ég hef reynd ar ekki lok
ið við að skrifa meist ara rit gerð ina
mína,“ seg ir Ein ar.
„Í fyrra haust fór ég síð an að
leita mér aft ur að vinnu og eins og
stað an er þá eru fá störf í boði og
marg ir sem kepp ast um það sem í
boði er. Ég var ör ugg lega bú inn að
sækja um hátt í níu tíu störf áður
en mér bauðst tíma bund in ráðn
ing hjá Stétt ar fé lagi Vest ur lands
sem eft ir lits full trúi síð asta vor.
Ég þáði það starf með þeim fyr
ir vara að geta hætt og ef ég ætti
mögu leika á að fá fram tíð ar starf
ann ars stað ar. Þessi staða hér hjá
Borg ar byggð var síð an aug lýst, ég
sótti um og fékk hana. Ég er mjög
spennt ur fyr ir þessu starfi og þetta
er akkúrat það sem ég hef ver ið að
bauka við í gegn um tíð ina. Mun
ur inn er kannski helst sá að nú er
ég kom inn hin um meg in við borð
ið, ég var áður í bank an um og tók
á móti við skipta vin um en nú fer
ég þang að sem slík ur fyr ir hönd
sveit ar fé lags ins,“ seg ir Ein ar.
Áttu eitt pró sent af
grunn skóla nem um
Eig in kona Ein ars er Guð rún
Jóns dótt ir, for stöðu kona Safna
húss ins í Borg ar nesi. Þau eiga
sam an fjög ur björn á aldr in um
1524, þrjár stelp ur og einn strák.
Sú elsta er nú á leið til Dan merk
ur í fram halds nám, sú næstelsta
er í há skóla en sú þriðja elsta var
að ljúka stúd ents prófi og ætl ar að
taka sér frí frá námi í bili. Að lok
um er sá yngsti að hefja nám í 10.
bekk í grunn skóla. „Við átt um
einn vet ur inn meira en eitt pró
sent af grunn skóla nem um í Borg
ar nesi, það var svo lít ið sér stakt,“
seg ir Ein ar G. Páls son, nýráð inn
fjár mála full trúi Borg ar byggð ar,
hlæj andi að lok um.
rmh
Jak ob Svav ar Sig urðs son var eini
vest lenski knap inn á Heims meist
ara móti ís lenska hests ins sem fram
fór í Aust ur ríki í síð ustu viku. Jak
ob sýndi kyn bóta hest inn Glotta
frá Sveina tungu í elsta flokki kyn
bóta hrossa. Jak ob sagði að sýn ing in
hafi tek ist vel, hæfi leika dóm ar ver
ið góð ir, en bygg ing ar dóm ur varð
til þess að Glotti end aði í fjórða
sæti. Ann ar vest lensk ur hest ur með
borg firsk ætt að an knapa á baki
var í svið ljós inu á mót inu í Aust
ur ríki. Eyjólf ur Þor steins son varð
heims meist ari í sam an lögð um fjór
gangs grein um á hryss unni Ósk frá
Þing nesi. Það var góð ur ár ang ur í
slaktauma tölti sem gerði gæfumun
inn en þar varð Ósk í öðru sæti.
Nokk ur fleiri hross af Vest ur
landi voru á mót inu í Aust ur ríki, en
kepptu fyr ir önn ur lönd. Arð ur frá
Lund um var nokk uð frá sínu besta
og for fall að ist í tölt inu, sinni sterk
ustu grein. Gim steinn frá Skáni,
sem keppt hef ur á mörg um heims
meist ara mót um, hef ur oft gert betri
hluti en á þessu móti að sögn Jak
obs, þeg ar hann var innt ur eft ir ár
angri vest lensku hross anna.
þá
Ind verj inn Somen Debn
ath kom í gær til Akra ness
með stræt is vagni frá Reykja vík.
Það væri lík lega ekki í frá sög
ur fær andi nema fyr ir þær sak
ir að Somen hef ur ferð ast um
víða ver öld á hjóli sínu með
það að mark miði að fræða fólk
um al næmi. „Ég lagði af stað
árið 2004 frá heima bæ mín
um í Basanti, ná lægt Vest ur
Bengal. Ég vildi fræða fólk um
al næmi eða HIV og þá að al lega
svo að fólk verði með vit að um
sjúk dóm inn og smit leið ir. Það
er hins veg ar bara önn ur hlið
in á pen ingn um því ég er líka
að kynna ind verska menn ingu
svo það er margt í þessu,“ seg
ir Somen.
Hitt ir gamla
ná granna á Akra nesi
Somen mun fara hring inn
um land ið og fer norð ur leið ina.
Hann var kom inn til Reykja
vík ur þeg ar hann komst að því
í gegn um ind verska sendi ráð ið
að á Akra nesi byggju sam land
ar hans. „Þau bjuggu mjög ná
lægt mér á Ind landi og eru nán
ast eins og ætt ingj ar mín ir. Ég fór
því að eins til baka á leið inni og tók
strætó því mér var sagt að það væri
bann að að hjóla í gegn um Hval
fjarð ar göng in. Ég verð að eins hjá
þeim hérna og held síð an á fram
ferð inni. Þeg ar ég fer frá Ís landi
fer ég til Græn lands,“ seg ir Somen
sem hef ur hjólað vel yfir 80.000
kíló metra á sjö árum. Hann hef ur
far ið í gegn um Suð urAsíu og Mið
Aust ur lönd. Þar lenti hann í kröpp
um dansi og sagði frá því í við tali
við breska dag blað ið Tel egraph.
Tek inn til fanga í
Afganist an
Som an var á leið sinni í gegn um
Afganist an þeg ar hann var tek inn
af her ská um Tali bön um sem töldu
hann njó sn ara. Þeir héldu hon
um í þrjár vik ur í lít illi dýflissu þar
sem hend ur hans og fæt ur
voru bundn ar við stól og
þá var einnig bund ið fyr
ir augu hans. Tungu mála
örð ug leik ar gerðu hon um
erfitt fyr ir því hann kunni
ekk ert fyr ir sér í tungu máli
inn fæddra og því varð hann
fyr ir reglu leg um bar smíð
um vegna þess að hann
hlýddi ekki skip un um. „Ég
komst svo að því að einn
þess ara manna kunni svo
lít ið fyr ir sér í ensku og
náði að sann færa hann um
að ég fengi að elda fyr ir þá
mál tíð og sanna þannig að
ég væri ind versk ur,“ seg ir
Somen sem gat eld að mat
frá sínu heima landi.
„Ég eld aði að sjálf sögðu
sterk an, ind versk an mat
og þeir urðu mjög á nægð
ir með mat inn. Þeir á kváðu
að sleppa mér og ég gat
sann fært þá um að ég væri
bara æv in týra mað ur sem
hefði átt leið um hér að ið
þeirra,“ seg ir Som an sem
var þó ekki al veg slopp
inn því nokkru síð ar var
hann aft ur tek inn til fanga og færð
ur í fanga geymslu, þar sem hann
var eini fang inn. Þar var hann ít
rek að yf ir heyrð ur en slapp eft
ir 24 daga og komst heill frá. Þessi
hræði lega upp lif un hef ur þó ekki
stöðv að Som an Debn ath sem held
ur ó trauð ur ferð sinni á fram. Næst
á dag skrá er að ljúka við Evr ópu
lönd in og þá tek ur Afr íka við.
rmh
Ein ar G. Páls son, fjár mála full trúi Borg ar byggð ar.
„ Þetta er það sem ég hef ver ið að
bauka við í gegn um tíð ina“
Ein ar G. Páls son er nýr fjár mála full trúi Borg ar byggð ar
Somen Debn ath stefn ir á að hafa hjólað um 191 land fyr-
ir árið 2020.
Hjól ar um heim inn til að vekja
at hygli á al næmi
Jak ob og Glotti frá Sveina tungu í keppni.
Jak ob á nægð ur með út kom una
á heims meist ara mót inu