Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 32
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� Síð ustu dag ana hef ur allt ver­ ið á fullu inn an sem utan dyra við nýtt skóla hús Heið ar skóla í Hval­ fjarð ar sveit. Ver ið er að ljúka frá­ gangi við skóla bygg ing una áður en börn in koma í skól ann í þarnæstu viku. Sam kvæmt verk samn ingi við að al verk tak ann Eykt ehf. átti hann að skila skóla bygg ing unni frá geng­ inni og til bú inni fyr ir notk un um mán aða mót in síð ustu. Sú tíma setn­ ing stóðst ekki og var það rak ið til tafa er urðu í upp hafi verks ins. Eykt voru reikn að ir 14 tafa dag ar og tel­ ur Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar­ stjóri að verk inu ver ið lok ið inn an þess tíma. Þeg ar blaða mað ur Skessu horns var á ferð sl. mánu dag voru tug­ ir iðn að ar manna að störf um við frá gang lagna, máln ing ar vinnu og glerj un inn an dyra og ut an húss var unn ið við frá gang lóð ar. Ingi björg Hann es dótt ir nýr skóla stjóri Heið­ ar skóla og Birna Mar ía Ant ons­ dótt ir for mað ur fræðslu­ og skóla­ nefnd ar sögð ust ekki hafa á hyggj ur af því að hús næð ið yrði ekki til bú ið nk. fimmtudag en þá er form leg ur flutn ings dag ur úr gamla skól an um í þann nýja. Næsta mánu dag munu kenn ar ar koma til starfa í skól­ ann. Heið ar skóli verð ur síð an sett­ ur þriðju dag inn 23. á gúst og nýtt skóla hús form lega vígt sama dag. þá ,,Til koma blást urs fryst is ins ger ir okk ur kleyft að frysta stærsta mak­ ríl inn, sem við hefð um ella ekki get að unn ið með góðu móti. Ef við hefð um ekki haft blást urs fryst inn hefð um við átt í erf ið leik um með að upp fylla vinnslu skyld una á mak ríl en sam kvæmt reglu gerð ráðu neyt­ is ins þurf um við að vinna a.m.k. 70% mak rílafl ans til mann eld is,“ seg ir Magn ús Ró berts son vinnslu­ stjóri hjá HB Granda á Vopna firði, en und an far ið hafa unn ið um 120 manns í upp sjáv ar frysti húsi HB Granda á Vopna firði. Stór hluti vinnslu bún að ar ins í frysti hús inu á Vopna firði var smíð að ur hjá Skag­ an um á Akra nesi. Unn ið var á fullu í fryst ingu á síld og mak ríl í upp sjáv ar frysti húsi HB Granda um versl un ar manna helg ina og að sögn Magn ús ar verð ur ekk ert sleg ið af fyrr en í haust þeg ar lok­ ið verð ur við að veiða út hlut að ar veiði heim ild ir í síld og mak ríl. Magn ús seg ir að nýi blást urs­ frystir inn hafi skipt sköp um við vinnsl una, en stærsti hluti vinnslu­ bún að ar ins var smíð að ur hjá Skag­ an um á Akra nesi nema laus frystir­ inn. Skessu horn greindi frá því fyrr í sum ar að hjá Skag an um væri unn­ ið að þró un nýrr ar tækni við fryst­ ingu á stærri mak ríl, plötu frysti. Þeir fryst ar eru nú til reynslu hjá Síld ar vinnsl unni á Norð firði og standa von ir til a ð þeir muni ekki reyn ast síð ur vel en blást urs fryst­ ing in, enda þurfa af köst vinnsl unn­ ar að vera gríð ar lega mik il með an á há ver tíð inni stend ur. Plötu fryst­ arn ir frá Skag an um verða kynnt­ ir á Sjáv ar út vegs sýn ing unni í næsta mán uði sem fram fer í Kópa vogi. þá / Ljósm. HB- Grandi: Jóns Sig urðs son. Unn ið að kappi við verk lok í Heið ar skóla fyr ir skóla byrj un Birna Mar ía Ant ons dótt ir for mað ur fræðslu- og skóla nefnd ar og Ingi björg Hann- es dótt ir skóla stjóri voru að fylgj ast með loka fram kvæmd um í Heið ar skóla á mánu dag inn. Unn ið var að kappi við hellu lögn og frá gang á skóla lóð inni. Við fram hlið skóla húss ins var líka allt á fullu. Vinnslu bún að ur frá Skag an um reyn ist vel

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.