Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST
Fimmtudaginn 11. ágúst verður haldin keppni í rathlaupi.
Hlaupið er öllum opið og boðið verður upp á tvær brautir,
stutta braut í skógræktinni og lengri braut um Akranes.
Skráning fer fram klukkan 17.00 fyrir lengri brautina og ræst
af stað 17.30. Ræst verður frá nýja grillskálanum í Skógræktinni.
Í styttri brautina er hægt að mæta á milli 17.00 – 18.00. og
hentar hún vel fyrir yngri þátttakendur, þá sem vilja prófa
stutt hlaup eða fá sér göngutúr um skógræktina.
Þátttaka í hlaupinu er ókeypis.
Verðlaun verða í boði fyrir fyrsta sæti í lengra hlaupinu.
Léttar veitingar verða fyrir þátttakendur að hlaupi loknu.
Nánari upplýsingar í síma 4331250
Styrktaraðilar:
Hvað er rathlaup?
Rathlaup er hlaupaíþrótt sem stunduð er á opnum svæðum bæði innan
borgarmarka og utan. Íþróttin er þannig lík víðavangshlaupi.
Þátttakendur fá kort (oftast sérstakt rathlaupskort)
af hlaupasvæðinu og eiga með aðstoð þess að
fara á milli stöðva sem merktar eru á kortið.
Markmið er að ná á sem flestar stöðvar á 40 mínútum.
Nánari upplýsingar um rathlaup má finna á www.rathlaup.is
Finn ur Andr és son á huga ljós
mynd ari á Akra nesi sagði að sér
hafi brugð ið skemmti lega þeg ar
hann fékk á dög un um póst frá vef
CNN. Í póst in um var til kynnt að
mynd sem hann sendi inn á vef inn
fyr ir um tveim ur mán uð um hafi
ver ið val in ein af fimm bestu ferða
mynd um síð ustu fimm ára á síð
unni. Finn ur byrj aði fyr ir að eins
hálfu ári að stunda ljós mynd un að
ein hverju marki og má segja að með
þess ari til nefn ingu hafi hann feng
ið fljúg andi start. Hann seg ir að því
hafi ver ið vel tek ið af for svar mönn
um net mið ils CNN að hann sendi
mynd ir og þeir síð an fal ast eft ir því
að birta mynd ina sem ferða mynd
dags ins, en þess má geta að vefn
um berst gríð ar leg ur fjöldi mynda,
hund ruð þús unda á nokkra vikna
tíma bili.
Í rök stuðn ingi dóm nefnd ar seg
ir að mynd Finns hafi orð ið fyr ir
val inu vegna fram úr skar andi lita
brigða. Hún er af flaki Höfr ungs og
þótti dóm nefnd inni skip ið mynda
skugga móti leiftr andi ís lensku sól
ar lagi. Þrátt fyr ir gríð ar legt fram
boð mynda frá sól ar upp rás og sól
ar lagi hafi þessi mynd vak ið sér
staka at hygli nefnd ar inn ar.
þá
Þor kell Þor kels son ljós mynd ari í
Borg ar nesi hef ur sett upp sölu sýn
ingu í Gall erí Ger semi við Brák ar
braut 10 þar sem hann sýn ir sautján
ljós mynd ir sem hann tók í Búrma
árið 2004. Sýn ing in er sölu sýn ing
og renn ur all ur á góði af sölu mynd
anna ó skipt ur til Sómal íu söfn un ar
Rauða kross Ís lands. Þess ar mynd
ir voru á sýn ingu í Gerða safni fyrr
á þessu ári. Mynd irn ar eru unn ar á
besta fá an leg an papp ír og rammað
ar inn í svart an ramma í stærð
inni 75x75 cm. Hver mynd kost ar
100.000 krón ur. Mynd irn ar, á samt mynda text um, má sjá á Face bók ar
síðu Gall erí Ger semi. mm
Bifrest ing ar eru með sitt fjalla
daga tal og nokk uð dug leg ir að
ganga á fjöll. Þeir efna til göngu
á Hafnar fjall í kvöld, mið viku dag
inn 8. á gúst. Göngugarp ar hitt
ast við N1 Hyrn una í Borg ar nesi
kl. 19. Far ar stjóri verð ur Bryn dís
Hlöðvers dótt ir rekt or skól ans en
gang an er opin öll um, kostn að ar
laus, end ur nær andi og skemmti leg,
seg ir á heima síðu Bif rast ar.
Í göngu hvatn ingu á síð unni er
spurt hver hafi ekki heyrt um rok
ið und ir Hafn ar fjalli, hvort ekki sé
kom inn tími til að rölta upp á þetta
tign ar lega fjall sem set ur svo sterk
an svip á Borg ar fjörð inn. Hafn
ar fjall ið er 844 m og upp gang an
nokk uð brött á köfl um, en út sýn
ið yfir Borg ar nes og Borg ar fjörð
verð laun ar göngugarpa. Gang an
tek ur u.þ.b. 31/2 klst. og er erf ið
leika stig ið „23 skór“ og alls eng ir
striga skór. Ít rek uð er nauð syn þess
að vera í góð um göngu skóm og
hafa létt nesti til að narta í.
þá
Sel ur ljós mynd ir til
styrkt ar Sómal íu söfn un
Ein besta ferða mynd in
á vef CNN frá Akra nesi
Bifrest ing ar ganga
á Hafn ar fjall
Hund ur inn Apr íl kom inn upp að Stóra steini á Hafn ar fjalli fyrr í sum ar.
Ljósm. Fann ey Þor kels dótt ir.
Fimmtudaginn 11. ágúst mun heimamaðurinn Tómas R. Einarsson ásamt Matthíasi MD Hemstock
flytja lagaflokk sinn, Streng í Gyllta sal Hótel Eddu, Laugum í Sælingsdal. Verkið, sem samið er fyrir
kontrabassa, slagverk, vatnshljóð og videó, var frumflutt á Listahátíð í Reykjavík 2011 og hlaut frábærar
viðtökur. Vatnshljóð; ár, lækir, stöðuvötn og haf, af ættarslóðum
Tómasar í Dalasýslu og við Húnaflóa leika stórt hlutverk í verkinu.
Segja má að Strengur sé í senn frumleg og aðgengileg tónlist þar
sem seiðandi suðrænn taktur, flæðandi vatn og fallegar bassalínur
mynda einstakan hljóðheim.
Miðaverð er kr. 1500 en þeir sem bóka gistingu fá frímiða.
Hægt er að bóka gistingu í síma 4444930 eða með því að senda
tölvupóst á laugar@hoteledda.is
Tómas R.
Einarsson
í Gyllta
salnum
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is