Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST
MÓTTÖKUSTÖÐVAR
Akranesi
Höfðaseli 16 • 431-5555 • 840-5881
Opið
Mánud. – föstud. Kl. 8.00 – 18.00
Lokað í hádeginu Kl. 12.00 – 13.00
Laugard. Kl. 10.00 – 14.00
Borgarnesi
Sólbakka 12 • 431-5558 • 840-5882
Opið
Mánud. – laugard. Kl. 14.00 – 18.00
Við breytum
gráu í grænt
BLIKKSMIÐUR
Límtré Vírnet í Borgarnesi óskar eftir að ráða
blikksmið eða mann vanan blikksmiðjuvinnu.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2011.
Verkefni í blikksmiðjunni eru fjölbreytt, bæði í
nýsmíði og viðhaldsvinnu, hvort heldur sem er
innan fyrirtækisins eða úti hjá viðskiptavinum.
Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn
í síma 412 5302 eða alli@limtrevirnet.is
Liðsauka vantar á
Café Bifröst
Viðkomandi þarf að:
• Vera þjónustulundaður og sjálfstæður
• Vera kraftmikill og lífsglaður
• Vera sveigjanlegur og barngóður
• Vera orðinn 18 ára
• Hafa brennandi áhuga á að taka þátt í að gera Café Bifröst að hjarta Bifrastar
Fyrirspurnir sendist á helgamog@bifrost.is
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
Stykkishólmur 2011
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & smur, Nesvegi 5
Fimmtudaginn 18. ágúst kl. 10.00 - 18.00
Föstudaginn 19. ágúst kl. 8.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
Krist ín Jóns dótt ir ljós mynd ari á Háls um í Skorra
dal tók þessa skemmti legu mynd inn dal inn síð ast lið
ið laug ar dags kvöld. Þá voru dal bú ar með brenn ur á
nokkrum stöð um í blíð viðr inu eins og sést ef mynd
in prent ast vel.
mm
Víða brenn ur á laug ar dags kvöld inu
Tæp fimm tonn á sjóstanga
veiði móti á Akra nesi
Sjóstanga veiði mót Sjó Skip,
Sjóstanga veiði fé lags ins Skipa skaga
á Akra nesi, var hald ið á föstu
dag og laug ar dag en mót ið er lið
ur í Ís lands mót inu í sjóstanga veiði.
Upp haf lega stóð til að halda mót
ið í júní en hætta varð við það þá
þar sem ekki feng ust nógu marg ir
bát ar til að róa með veiði menn ina.
Nú tókst hins veg ar að fá nægi lega
marga báta og reru ell efu bát ar með
31 veiði mann.
Veiði var frek ar dræm en þó betri
en menn áttu von á því tregt hef
ur ver ið hjá færa bát um í Faxa flóa
að und an förnu. Alls veidd ust 4,7
tonn þessa tvo daga og afla hæsti
veiði mað ur inn varð Ein ar Þ. Páls
son úr Sjóstanga veiði fé lagi Ak ur
eyr ar en hann er jafn framt efst ur í
keppn inni um Ís lands meist ara tit
il inn. Ein ar veiddi 433,5 kíló. Síð
asta mót ið í Ís lands mót inu verð ur
á Dal vík um næstu helgi. Afla hæsti
bát ur inn varð Lennon AK 18 með
313,3 kg að með al tali á stöng en
skip stjóri var Magn ús B. Magn ús
son. Langstærsta fisk móts ins, 17,5
kílóa þorsk, veiddi Eygló Ótt ars
dótt ir úr Sjóstanga veiði fé lagi Siglu
fjarð ar. Eygló varð jafn framt afla
hæsta kon an með 143,8 kíló. Marg
ar fisk teg und ir veidd ust á mót inu
þótt lang mest væri að sjálf sögðu
af þorski. Sá sem flest ar teg und ir
fékk var Guð jón H. Hlöðvers son
úr Sjóstanga veiði fé lagi Reykja vík ur
með ell efu fisk teg und ir. Afla hæsti
fé lags mað ur Sjó Skip varð Dav íð
Krist jáns son með 119,7 kíló.
hb
Einn bát anna á sjóstanga veiði mót inu, Ísak AK, kem ur að landi seinni dag inn.
Ljósm. Anna Schev ing.
Eygló Ótt ars dótt ir tek ur við verð laun um fyr ir stærsta fisk móts ins en hún varð
jafn framt afla hæst kvenna. Henni á vinstri hönd er Rögn vald ur Heim is son skip-
stjóri á Sól bjarti KÓ, þar sem Eygló var í á höfn. Lengst t.v. er Karl Þórð ar son stjórn-
ar mað ur í Sjó Skip og lengst til hægri er Pét ur Lár us son for mað ur Sjó Skip.
Skip stjór arn ir voru leyst ir út með viskíi á loka hóf inu. Dav íð Krist jáns son varð afla hæst ur fé lags manna í
Sjó Skip.