Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Kristján S. Bjarnason, blaðamaður kristjan@skessuhorn.is Rögnvaldur Már Helgason, blaðamaður rmh@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Vacum pakk að í vél arn ar Sam drátt ur inn í efna hags kerfi okk ar á sér ýms ar og ó lík ar birt ing ar­ mynd ir. Í stuttri en ár legri sum ar ferð minni til út landa ný ver ið varð ég var við nokkr ar slík ar. Sú fyrsta, og sú sem ég geri hér að um tals efni, var í flug­ vél frá fyr ir tæki sem nefn ist Iceland ex press. Í ut an ferð inni komst ég að því að ann að hvort geng ur rekst ur flug fé lags ins afar illa og bæta hafi þurft við nokkrum sæta röð um í vél ar þess, eða þá að ég hef stækk að um eina fjöru tíu senti metra síð an ég flaug síð ast í vél frá þessu á gæta flug fé lagi. Ég held að síð ari kost ur inn komi ekki til greina ef ég miða við sídd ina á bux un um sem er enn sú sama og ferm ing ar ár ið 1978. Fyrri kost ur inn er því lík legri. Ann­ að hvort geng ur rekst ur inn illa hjá karl kvöl inni hon um Pálma í Fons, eða þá hann er að maka krók inn af yf ir full um flug vél um af Ís lend ing um sem ekki hafa ráð né rænu á að ferð ast með öðr um en hon um. Ekki veit ég það. Senni leg ast hef ur þó þrengt svo að í rekstri flug fé lags ins að því er mætt með öll um til tæk um ráð um og eink um þeim sem ganga á hlut far þeg anna. Fyr ir þessa til teknu ferð mína og fjöl skyld unn ar kom vissu lega fleira en eitt flug fé lag til greina. Nið ur stað an varð þó sú að kaupa ferð með ferða­ skrif stofu sem flaug á þann stað sem við ætl uð um og illu heilli með vél um þessa nefnda flug fé lags. Reynsl an eft ir ferð þessa er þó sú að fjöl skyld an verð ur að finna ann an á fanga stað að ári, verði Iceland ex press eina flug fé­ lag ið sem hægt verð ur að kom ast með. Ég hef nefni lega á kveð ið að holl ara er fyr ir bæði sál og lík ama að fara frek ar helm ingi sjaldn ar til út landa held­ ur en sætta sig við að ár frá ári sé þrengt meira að manni í sjálfu flug inu og þjón ust an skert á öll um svið um. Það er nefni lega ekki nóg fyr ir flug fé lög að státa af ó dýr um flug far gjöld um. Í boði þurfa að vera að stæð ur þar sem fólki get ur lið ið að minnsta kosti bæri lega í sæt um sem sitja verð ur í, en það fer svo fjarri að slíkt sé í boði í flug vél um IE. Ég leyfi mér því að vara les­ end ur við að velja þetta flug fé lag ætli þeir til út landa, nema þeir sé í hæsta lagi 1,60 m á hæð, afar grann vaxn ir, alls ekki veik ir í baki og nán ast al veg ná kvæm lega sama um gæði þeirra sæta sem þeir sitja í þetta tvo til sex, átta tíma í einni sam felldri flug ferð. Þá er kost ur að hafa með tómt ílát til að pissa í, því alls ekki er hægt að reikna með að sal erni séu í lagi í vél un um sé yfir höf uð svig rúm til að standa upp til að reyna að finna þau. Eft ir heim kom una ræddi ég þessa reynslu við á gæta konu sem ég þekki. Hún hafði sömu sögu að segja. Reynd ar gekk hún skref inu lengra og lýsti því hvaða hug hún bæri til ann arra far þega í flug vél um IE, eink um þeirra sem sætu næst fram an við hana. Hún sagði hrein lega að hún liti á það sem beina árás á sig ef við kom andi gerð ist svo djarf ur að halla sæt is bak inu aft ur. „Þá er ég sam stund is kom in með köfn un ar til finn ingu, því ekki er nóg með að við kom andi sé kom inn með hnakka hár in upp í munn inn á mér, held­ ur hvíl ir þá stól bak ið þétt upp að brjóst inu og ég get alls ekki and að, hvað þá lát ið mig dreyma um að standa upp. Ég lít því á alla til burði í þá veru að halla sæt is bak inu aft ur sem hreina og klára árás á mig og við kom andi er orð inn ó vin ur minn,“ sagði þessi á gæta kona. Það á ekki að egna fólki sam­ an að ó þörfu, það ætti Pálmi í Fons að vita manna best. Nei, næst þeg ar ég kaupi mér flug far til út landa ætla ég að senda skrif lega fyr ir spurn á flug fé lag ið og láta það lýsa kjör um mín um um borð, kaupi ég miða. Ég ætla að mæla lengd frá mjöðm og fram á hné, frá baki og fremst á ístr una og spyrja hvort við kom andi flug fé lag treysti sér til að selja mér flug­ sæti sem hent ar þess ari lík ams stærð. Ég veit að Pálmi í Fons hef ur eng an á huga á að upp fylla mín ar kröf ur, frek ar en kröf ur 14 ára stúlkunn ar sem hann skildi eft ir eina á báti í er lendri flug höfn ný ver ið eft ir að hafa yf ir bók­ að vél sína. Ég ætla bara að vona að hann verði hætt ur flug rekstri svo pláss verði fyr ir önn ur og betri flug fé lög á mark aði. Magn ús Magn ús son Leiðari Skóla lóð in við Heið ar skóla í Hval fjarð ar sveit var sleg in í brak­ andi blíðu sl. mánu dag í síð asta skipt ið á þessu sumri. Björn Fálki Vals son og Mar ía Lúísa Krist jáns­ dótt ir sem ann ast hafa vinnu skól­ ann í Hval fjarð ar sveit í sum ar, sögðu að þetta hafi ver ið frá bært sum ar í skól an um ekk ert ó líkt þeim síð ustu. Eins og þá hefði þó helst vant að væt una. „Þar sem að enn þá var svo lít­ ið eft ir hjá okk ur, eins og t.d. slátt­ ur inn á skóla lóð inni, var á kveð ið að hafa eina auka viku í vinnu skól­ an um,“ sagði Mar ía Lúísa þar sem ver ið var að ljúka við slátt á skóla­ lóð inni í brak andi þurrki. Gras ið þorn aði á lján um, eins og sagt hefði ver ið ef gömlu tækn inni væri beitt. þá Í sum ar hef ur hús ið við Engi hlíð 18 í Ó lafs vík geng ist und ir mikla and litslyft ingu. Þetta er fjöl býl­ is hús í eigu Snæ fells bæj ar. Húsa­ smíða meist ar arn ir Jónas Krist ó­ fers son og Jón Tryggva son hafa séð um verk ið. Nú er far ið að líða að lok um þess en verk ið fól í sér að ein angra og klæða hús ið sem og að loka svöl um. Einnig var skipt um alla glugga. Þetta við hald þýð­ ir mikl ar breyt ing ar til batn að ar svo sem lækk un hús hit un ar kostn að ar auk þess sem kom ist var fyr ir leka sem var í nokkrum í búð um. þa Á lóð núm er þrjú við Faxa braut á Akra nesi hef ur frá því í mars mán uði síð astaliðn um ver ið unn ið að bygg­ ingu 900 fer metra húss sem verð ur nýtt af smærri út gerð um á Akra nesi. Bygg ingu húss ins er að ljúka þessa dag ana, en loka frá gang ur stend ur yfir. Í hús inu, sem í dag legu tali hef ur ver ið kall að Út gerð ar mið stöð in, eru sex rými þar sem að staða verð ur til beitn ing ar, geymslu veið ar færa og ann ars bún að ar er til heyr ir út gerð­ inni. Tvær út gerð ir hafa keypt að­ stöðu í hús inu; Höfða vík ehf., fyr ir­ tæki Sveins Stur laugs son og Bjarna Braga son ar og Em il ía AK 57 ehf., fyr ir tæki Böðv ars Jóns son ar, auk rým is sem Akra nes kaup stað ar keypti til að greiða fyr ir fram kvæmd inni. Faxa fló ar hafn ir stóðu fyr ir bygg­ ingu út gerð ar mið stöðv ar inn ar og að sögn Gísla Gísla son ar fram kvæmda­ stjóra eru enn þrjú ó seld rými í hús­ inu. Þau verða aug lýst til sölu um það leyti sem hús ið verð ur af hent til nota, vænt an lega um miðj an mán­ uð inn. „Við von umst til að út gerð­ ar mið stöð in verði lyfti stöng fyr ir út­ gerð á Akra nesi og Akra nes höfn,“ seg ir Gísli. BM Vallá sá um fram­ leiðslu ein inga og bygg ingu húss ins, en Skófl an hf. um jarð vinn una. þá Byggð ar ráð Borg ar byggð ar hélt sinn tvö hund ruð asta fund sl. fimmtu dag. Í til efni tíma mót anna var fund ur inn hald inn í Reyk holti. Þar bar ým is legt á góma og með al ann ars neyslu vatns mál í Reyk holts­ dal en ít rek að hef ur skort vatn á bæj­ um og þétt býl is kjörn un um Reyk­ holti og Klepp járns reykj um und­ an far in ár. Til efni þess að byggð­ ar ráð tók mál ið upp á af mæl is fundi sín um var bréf Bjarna Kr. Þor­ steins son ar slökkvi liðs stjóra Borg­ ar byggð ar vegna vatns öfl un ar til slökkvi starfa í Reyk holti. Byggð ar­ ráð tók á fund in um heils hug ar und­ ir á hyggj ur slökkvi liðs stjór ans og þakk aði hon um ár verkni hvað varð­ ar úr bæt ur í bruna vörn um í Reyk­ holts dal. Þá var sam þykkt harð orð bók un í garð Orku veitu Reykja vík­ ur sem haft hef ur lausn máls ins á sínu borði und an far in fimm ár án þess að bót feng ist. „Allt frá ár inu 2006 hef ur Orku­ veita Reykja vik ur leit að leiða til að bæta úr bág bornu á standi í neyslu­ vatns mál um í Reyk holts dal og loks virð ist lausn í sjón máli, en mæl ing­ ar sýna að vatns lind í landi Stein­ dórs staða muni full nægja vatns þörf á svæð inu,“ seg ir í bók un byggð­ ar ráðs og vís ar þar í nýj ar rennsl­ is mæl ing ar Þór ar ins Skúla son ar bónda á Stein dórs stöð um sem sýna að vatns lind in skili 8,3 lítr um af úr­ vals vatni á sek úndu, eða sem svar ar 717 tonn um af vatni á sól ar hring. „Því krefst byggð ar ráð Borg ar­ byggð ar þess að Orku veita Reykja­ vík ur hefji fram kvæmd ir við nýja vatns veitu í Reyk holts dal nú þeg­ ar og tryggi í bú um og fyr ir tækj um nægj an legt vatn.“ mm All an Mehic, Björn Fálki Vals son, Mar ía Lúísa Krist jáns dótt ir og Aron Daði Gauta- son með nýtt skóla hús Heið ar skóla í bak sýn. Skóla lóð in sleg in í brak andi blíðu Unn ið við loka frá gang Út gerð ar mið stöðv ar inn ar. Bygg ingu út gerð ar mið stöðv ar að ljúka við Akra nes höfn Engi hlíð átján fær and lits lyft ingu Nýja vatns lind in í landi Stein dórs- staða skil ar 717 tonn um af vatni á sól ar hring og upp fyll ir ríf lega neyslu- vatns þörf svæð is ins þeg ar hún verð ur virkj uð. Byggð ar ráð kref ur Orku veit una um taf ar lausa lausn á neyslu vatns skorti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.