Skessuhorn - 10.08.2011, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST
Ertu spennt/ur fyr ir því að
byrja aft ur í skól an um?
(Spurt í Borg ar nesi)
Þór unn Sara Arn ars dótt ir
Já, ég er mjög spennt. Ég er að
fara í þriðja bekk.
Elín Björk Sig ur þórs dótt ir
Ég hlakka mik ið til, ég byrja í
öðr um bekk í haust.
Ant on Elí Ein ars son
Já, ég er fara í fimmta bekk.
Ég væri samt al veg til í að hafa
sum ar ið lengra.
Ó li ver Krist ján Magn ús son
Nei, ég er að fara í fimmta
bekk. Mig lang ar bara að vera
í fót bolta!
El í as Mar Er lends son
Já. Ég er að fara í fjórða bekk
og ég er spennt ur fyr ir því að
byrja aft ur.
Spurning
vikunnar
Stjórn knatt spyrnu deild ar Vík
ings í Ó lafs vík hef ur sent frá sér til
kynn ingu þar sem hún gagn rýn ir
þá á kvörð un aga nefnd ar og á frýj
un ar dóm stóls KSÍ að dæma þjálf
ara liðs ins, Ejub Purisevic, í þriggja
leikja bann. Ejub fékk rautt spjald í
leik Vík ings og Fjöln is þann 22. júlí
síð ast lið inn á lokamín út um leiks
ins fyr ir ó í þrótta manns lega hegð un
en for ráða menn Óls ara eru þó ekki
sam mála því að hann eigi svo langt
bann skil ið.
Aga nefnd in dæmdi í mál inu á
viku leg um fundi sín um í lok júlí en
Vík ing ar á frýj uðu þeim úr skurði.
Á frýj un ar dóm stóll KSÍ komst að
sömu nið ur stöðu þrátt fyr ir at huga
semd ir Vík inga, en í til kynn ing unni
kem ur fram að ekki hafi ver ið tek
ið til lit til þeirra. Vík ing ar telja að
máls at vik hafi ekki ver ið með þeim
hætti sem lýst er í skýrslu dóm ara
og segja að vinnu brögð aga nefnd ar
séu í ó sam ræmi við við all ar meg
in regl ur um að mál skuli rann saka
áður en á kvörð un sé tek in. Ejub
hef ur þeg ar tek ið út tvo af þess um
þrem ur leikj um en sá síð asti verð ur
gegn Leikni Reykja vík, þeg ar lið
in mæt ast í Breið holti á morg un,
fimmtu dag inn 11. á gúst.
rmh
Skaga menn hafa ver ið á blússandi
sigl ingu í 1. deild karla í knatt
spyrnu í sum ar og eru með gríð
ar legt for skot á toppi deild ar inn
ar þeg ar að eins sjö leik ir eru eft
ir af tíma bil inu. Þeir hafa nú tólf
stiga for skot á lið Sel foss sem er í
öðru sæti og nítján stiga for skot á
Hauka sem sitja í þriðja sæti. Þeim
næg ir að vinna næsta leik til þess að
tryggja sér sæti í úr vals deild en sá
leik ur er gegn Guð jóni Þórð ar syni
og læri svein um hans í BÍ/Bol ung
ar vík. Fari svo að Hauk ar tapi sín
um leik í næstu um ferð er sæt ið ör
uggt, hvern ig sem úr slit in verða hjá
ÍA.
Heim ir Ein ars son, fyr ir liði ÍA,
seg ir að þrátt fyr ir að þeir séu vel
á veg komn ir með að tryggja úr
vals deild ar sæti þá séu þeir hungr
að ir í meira. „Við vilj um auð vit
að fara tap laus ir í gegn um mót ið
og setja stiga met. Við meg um samt
ekki fagna of snemma en ég veit
að þjálf ar inn lum ar á einni góðri
flösku sem verð ur opn uð þeg ar við
komumst upp. Ég ætla ekki að missa
af því,“ seg ir Heim ir og hlær.
Van ur því að spila
meidd ur
Heim ir hef ur spil að yfir 100 leiki
fyr ir fé lag ið þrátt fyr ir að vera ein
ung is 24 ára gam all. Hann lék fyrst
með meist ara flokki ÍA í Lands
banka deild karla árið 2006 og varð
fljótt fasta mað ur í byrj un ar liði
Guð jóns Þórð ar son ar sem þá þjálf
aði lið ið. Hann hef ur síð an þá ver
ið einn af burða r ás un um í lið inu og
gegnt stöðu fyr ir liða síð an 2009.
„Það var hræði legt þeg ar við féll um
árið 2008 og stemn ing in í hópn um
í klef an um eft ir þann leik var mjög
þung, eðli lega. Það hef ur margt
breyst síð an og nú í sum ar hef ur
trú in á að við get um kom ist upp
auk ist með hverj um sigri. Lið ið er
að mestu leyti skip að frek ar ung um
leik mönn um en svo koma reynslu
bolt arn ir inn á milli og það mun
ar um þá.“
Heim ir hef ur þurft að glíma við
sinn skerf af meiðsl um og hef ur átt
í basli í sum ar fyr ir hvern ein asta
leik. „Ég er bú inn að láta teygja á
mér og toga á alla kanta. Það hef
ur tek ið um hálft ár að fá grein ingu
á þessu og nú virð ist þetta loks ins
vera að kom ast á hreint. Ég spila
hins veg ar bara svona og það er
kom ið í vana að finna ör lít ið til. Þá
tek ég bara bólgu eyð andi fyr ir leik
og kemst þannig í gegn um þetta,“
seg ir Heim ir.
Eng lend ing arn ir
dug leg ir við að blóta
Und ir bún ingi á leik degi er
þannig hátt að að lið ið hitt ist í há
deg is mat á Fort una, þar sem leik
menn dæla í sig orku fyr ir kvöld
ið og stilla sam an strengi. Ein um
og hálf um tíma fyr ir leik hitt ast
þeir svo í klef an um þar sem þjálf
ar inn Þórð ur Þórð ar son er með
töflu fund. „Þá er þeim „klapp að“
sem þess þurfa og aðr ir gera sig
klára fyr ir leik inn. Þórð ur er góð
ur þjálf ari og veit hvað hann er að
gera,“segir Heim ir. Að spurð ur seg
ir hann það ekki erfitt að vera með
að stoð ar þjálf ar ann Dean Mart in
inni á vell in um í leikj um. „Nei, alls
ekki. Þeg ar hann er kom inn í bún
ing inn þá er hann bara eins og hver
ann ar leik mað ur. Hann kannski ríf
ur að eins meiri kjaft held ur en hin
ir en það er nú bara vegna þess að
hann er ensk ur. Þeim virð ist vera
þetta í blóð bor ið, í það minnsta ef
við tök um mið af Eng lend ing un um
sem eru í lið inu,“ seg ir Heim ir og
á þar við þá fé laga Mark Don inger
og Gary Mart in „Þeir hafa sagt að
þeir vilji vera á fram og von andi fer
það svo. Þeir myndu vænt an lega
þá ekki fara nema að það kæmi til
boð að utan. Gary kom inn í lið ið í
fyrra og þá fór okk ur að ganga bet
ur, enda hef ur hann sýnt hvað hann
er góð ur fyr ir fram an mark ið.“
Gott að hafa Reyni
í vörn inni
Gár ung arn ir hafa fleygt því fram
að í liði ÍA séu of marg ir „gaml ingj
ar“ sem sé ekki væn legt þeg ar lit ið
er til fram tíð ar. Þótt þeir standi sig
vel núna komi að því að þeir verði
of gaml ir til að spila og þá er spurn
ing um hverj ir eigi að taka við kefl
inu. Heim ir seg ist ekki vera sam
mála þessu, í það minnsta ekki að
öllu leyti. „ Þetta eru allt sam an
góð ir fót bolta menn sem vita ná
kvæm lega hvað þeir þurfa að gera
inni á vell in um. Við eig um efni lega
leik menn sem geta vel leyst þær
stöð ur sem þeir spila í og það koma
alltaf reglu lega upp góð ir leik menn.
Ég hef því ekki mikl ar á hyggj ur af
þessu, en það er hins veg ar svo að
við þurf um að styrkja okk ur fyr ir
næsta sum ar og lið ið mun breyt ast
að ein hverju leyti. Það er deg in um
ljós ara og þetta verð ur sér stak lega
mik il vægt ef við komumst upp.“
Reyn ir Le ós son er einn af þess
um „gaml ingj um“ en hann er 31 árs
gam all og hef ur þétt vörn Skaga
manna til muna. Meiri stöð ug leiki
hef ur ein kennt varn ar leik inn og
Heim ir seg ir að það sé gott að spila
með reynslu bolta eins og Reyni.
„Hann veit al veg hvað hann er að
gera og kann þetta allt. Það mun
ar um að spila með hon um,“ seg
ir Heim ir Ein ars son, fyr ir liði ÍA í
knatt spyrnu, að lok um.
rmh
Sig rún Sjöfn Á munda dótt ir körfu
bolta kona frá Borg ar nesi skrif aði und
ir samn ing við KR síð ast lið inn mánu
dag. Hún er því kom in aft ur heim til
Ís lands eft ir árs dvöl í Frakk landi þar
sem hún lék með Olymp ique Sann o
is Saint Gratien. „Mér bauðst á fram
hald andi samn ing ur við franska lið
ið en mér fannst vanta upp á metn að
hjá fé lag inu. Því
á kvað ég að skrifa
ekki aft ur und
ir,“ sagði Sig rún
Sjöfn í sam tali við
Skessu horn. Hún
spil ar sem fram
herji og hef ur
leik ið með Skalla
grími, Hauk
um, KR og Hamri hér á landi. Þess
má geta að á síð asta ári fór hún með
Hamri alla leið í úr slit Iceland Ex press
deild ar inn ar þar sem lið ið tap aði fyr ir
KR. Þessa leik tíð var Sig rún með 11,9
stig og 8,2 frá köst að með al tali í leik.
„Vet ur inn leggst mjög vel í mig og
það eru krefj andi verk efni framund an.
Mér líst mjög vel á lið ið en þarna er
fullt af flott um leik mönn um sem geta
tek ið af skar ið þeg ar þess þarf. Ekki
skemm ir að ég get hald ið á fram í skól
an um þar sem frá var horf ið,“ seg ir
Sig rún Sjöfn en hún er einnig í kenn
ara námi frá Há skóla Ís lands. ákj
Brynj ar lán að ur
til Vals
Bak vörð ur inn Brynj ar Krist
munds son frá Grund ar firði, sem
leik ið hef ur með Vík ing Ó, hef ur
ver ið lán að ur til úr vals deild ar liðs
Vals til loka þessa tíma bils. Brynj ar
er 19 ára gam all en á samt sem áður
74 leiki að baki með Vík ingi og í
þeim leikj um hef ur hann skor að sex
mörk. Brynj ar hóf meist ara flokks
fer il sinn hjá Vík ing um árið 2007
þar sem hann lék sex leiki þeg ar lið
ið hafn aði í tí unda sæti deild ar inn
ar. Und an far in tvö ár hef ur hann
ver ið lyk il mað ur hjá lið inu þar sem
hann hef ur mest megn is spil að sem
hægri bak vörð ur. Hann þyk ir þó
fjöl hæf ur leik mað ur sem get ur leyst
nokkr ar stöð ur.
ákj
Brynj ar fagn ar hér marki gegn Val í
bik ar keppn inni í sum ar.
Ejub Purisevic fékk þriggja leikja bann
vegna brott vís un ar í leik gegn Fjölni.
Vík ing ar ó sátt ir við
leik bann Ejub
Sig rún Sjöfn til KR
Heim ir seg ist ekki vera sam mála þeim sem segja að með al ald ur inn hjá ÍA sé allt
of hár.
Vilja setja stiga met í deild inni
Fyr ir liði ÍA í knatt spyrnu, Heim ir Ein ars son, seg ir lið ið stefna á sig ur í deild inni og meira til