Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Kristján S. Bjarnason, blaðamaður kristjan@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Hóar nú smal inn... Tími gangna og rétta er haf inn. Haustinu fylgja mikl ar ann ir hjá bænd­ um og búaliði við smala mennsk ur og fjár rag. Ekki er endi lega marg mennt á sveita bæj um í dag og því kalla flest ir bænd ur sér til að stoð ar fólk úr þétt­ býl inu; ætt ingja, vini, skóla fólk eða gömlu vinnu menn ina sem telja það ekki eft ir sér að hjálpa til enda yf ir leitt góð ar minn ing ar sem tengj ast sum ar dvöl í sveit sem gott er að rifja upp við slík til efni. All ir sem einn hjálp ast að við að smala, draga fé, reka heim eða hvað eina sem þessu fylg ir. Frá bær ast er að þarna kemst fólk í snert ingu við nátt úr una og það sem hún gef ur. Fólk sinn­ ir þess um störf um með brosi á vör. Fölskva laus á nægja skín úr hverju and liti jafn vel þótt mörg þess ara starfa séu býsna stremb in, svo sem fjár rag og smala­ mennsk ur yfir gil og hóla. Fólk er ein fald lega reiðu bú ið að koma í sveit ina ár eft ir ár, leggja fram krafta sína þar sem gleði og góð ar minn ing ar eru jafn vel eina eft ir tekj an. Öll um er rétt sama þótt hag fræði pró fess or inn sperrist við að halda á lofti kenn ing um sín um um hvað þetta sé nú allt for áttu vit laust. Slíka menn þarf bara að lempa með lagni, líkt og kind sem lamb er van ið und ir að vori. Ef hag fræð in í huga hans bygg ir á að allt eigi bara að vera ann að hvort svart eða hvítt, er hann ein fald lega að vaða í villu og svima. Per sónu lega finnst mér að ís lenska þjóð in sé ein göngu að greiða smá vægi legt gjald í formi rík­ is stuðn ings til sauð fjár rækt ar. Bænd ur eiga miklu meira skil ið, ekki ein vörð­ ungu til að geta lif að af grein inni, held ur fyr ir að halda land inu í byggð. Um liðna helgi var rétt að á ein um sjö stöð um á Vest ur landi í frá bæru haust­ veðri. Sjálf ur reyndi ég að gera mitt til að rækta tengsl in við upp runann. Fór í rétt ir á laug ar dag inn, þær sömu og ég hef sótt í hart nær hálfa öld. Rétt þessi kúr ir í Grá hrauni, neðsta hluta Hall mund ar hrauns, neð an við bæ inn Fljóts­ tungu innst í Hvít ár síðu króki. Ein ung is Kalm anstunga ligg ur inn ar í land inu, sunn an við Tung una. Í Fljótstungu rétt er dreg ið í dilka fé bænda úr Hálsa sveit og Reyk holts dal sem lát ið er ganga á Arn ar vatns heiði. Sjálf rétt in er sér stök fyr ir þær sak ir að hún er hlað in úr hraun grjóti og er elsta hlaðna rétt lands­ ins sem enn er í notk un. Þar hef ur ekki ver ið bruðl að með pen inga. Þrátt fyr­ ir að víða séu rétt ar veggirn ir orðn ir fausknir og virð ist við fyrstu sýn ekki sér­ lega traust ir, dug ar rétt in vel til síns brúks. Fé er tölu vert færra en áður og því reyn ir ekki á vegg ina eins og forð um þeg ar fjár fjöld inn var þrefalt meiri. Greini lega má merkja þessa fækk un fjár á gróðri á Arn ar vatns heiði sem vart má merkja að sé bit inn af fé. Ótti við of beit nú á því ör ugg lega ekki við rök að styðj ast þar frek ar en víða ann ars stað ar. Það var gott hljóð í þeim bænd um sem ég ræddi við. Þrátt fyr ir að að eins hefði snjó að og ver ið kalt í göng un um fyr ir síð ustu helgi héldu þeir að vel hafi smal ast. Virt ist féð á gæt lega hald ið og lömb in sýni lega með vænsta móti. Rifj­ uðu bænd ur upp visku frá for feðr um sín um sem sögðu að þeg ar vor og sum ar væri kalt, eins og nú, þá ent ist gróð ur inn leng ur fram á haust ið, ný græð ing ur væri leng ur fram eft ir og dilk ar kæmu því væn ir af fjalli. Sú er raun in ef marka má fregn ir af fall þunga í fyrstu slátr un um. Heyrði töl ur um sautján kílóa með­ al vigt frá tveim ur bæj um sem boð ar gott. Þótt fé sé víð ast hvar að fækka er sá fjöldi fólks sem sæk ir fjár rétt ir í öf ugu hlut falli við það. Þessi teng ing þétt býl is fólks við sveit irn ar er afar já kvæð og raun ar nauð syn leg. Fólk vill að land ið sé í byggð og á fram verði stund að ur hefð bund inn bú skap ur sem víð ast. Á und an förn um árum hef ur dreg ið mjög úr að bænd ur taki börn til sum ar dval ar. Fyrst og fremst er auk in vél væð ing á stæð an. Tæki hafa tek ið yfir verk sem manns hönd in vann áður og sam hliða tækni væð ingu eykst slysa hætta. Því má segja að rof hafi kom ið í þá teng ingu sem fylgdi því þeg ar þétt býl is börn fengu að kynn ast lífi og störf um fólks til sveita. Það er eink um baga legt fyr ir þær sak ir að fá fræði eykst í garð lands­ byggð ar inn ar og mik il vægi land bún að ar verð ur ekki eins greypt í huga þétt­ býl is búa, hag fræði pró fess ora sem ann arra. Því segi ég að líkt og fiski fræð ing­ ar ættu reglu lega að vera skyld að ir til að fara til sjós, ætti að skylda hag fræði­ pró fess ora og ann að hug vís inda fólk á fram færi hins op in bera að fara reglu lega í göng ur og rétt ir. Það gæti alla vega ekki skað að. Magn ús Magn ús son. Leiðari Ösku fok og svifryk var sl. mánu dag yfir miðju sunn an verðu land inu og náði mist ur yfir höf uð borg ar svæð ið og norð ur á Kjal ar nes. Um var að ræða gosösku úr báð um gos un um í Eyja­ fjalla jökli og Grím svötn um, en einnig var haft eft ir sér fræð ingi á Veð ur stofu Ís lands á mbl.is að svifryk ið ætti upp­ tök sín í þurr um jök ul leir um suð ur af Langjökli. Al hvöss norð aust an átt var á land inu á mánu dag inn og skrauf þurrt á fyrr um gossvæð um Suð ur lands. Með fylgj andi gervi hnatta mynd er af vef banda rísku geim vís inda stofn un­ ar inn ar NASA. Á henni má sjá hvern ig aska fauk yfir suð vest an vert land ið síð deg is á mánu dag inn. mm Í heimi lax veiði manna er það jafn an frétt þeg ar stór ar og feng­ sæl ar lax veiði ár fara í út boð. Veiði­ fé lag Þver ár í Borg ar firði hef ur nú á kveð ið að óska eft ir til boð um í veiði rétt á vatna svæð inu en í því eru Þverá og Kjarará á samt Litlu Þverá. Ósk að er til boða í allt vatna svæð­ ið. Nú ver andi leigu taki er Sporð ur ehf, en samn ing ur fé lags ins renn­ ur út í lok veiði tíma sum ar ið 2012. Sporð ur hef ur haft ána á leigu sl. 25 ár. Veiði fé lag ið lít ur svo á að hver sá sem hrepp ir hnoss ið þurfi að vita af því með góð um fyr ir vara þannig að sölu starf semi geti haf ist í tæka tíð. Því var út boð ið aug lýst um síð ustu mán aða mót og stefnt að því að opna til boð 1. nóv em ber. Það er LEX lög manns stofa sem sér um af hend ingu allra gagna og fram kvæmd út boðs ins fyr ir veiði­ fé lag ið. Að sögn Krist jáns F Ax els­ son ar for manns stjórn ar Veiði fé lags Þver ár höfðu sjö að il ar sótt út boðs­ gögn síð asta föstu dag. Bend ir það til mik ils á huga fyr ir ánni. Á vef Lands sam bands veiði fé laga seg ir að allt frá hrun inu 2008 hafi verð veiði leyfa hækk að mun minna en sem nem ur al menn um vísi tölu­ hækk un um. Nú í sum ar hafi þó eft­ ir spurn eft ir veiði leyf um vax ið og án efa bíði mörg veiði fé lög spennt eft ir nið ur stöð um þessa út boðs á Þverá. Það kunni að gefa tón inn um verð breyt ing ar á næst unni. mm Spurn inga þátt ur inn Út svar í Rík is sjón varp inu hóf göngu sína á ný 2. sept em ber sl. Þátt ur inn hef­ ur not ið mik illa vin sælda og er sem fyrr und ir stjórn Sig mars Guð­ munds son ar og Þóru Arn órs dótt­ ur. Líkt og und an far in ár verða þrjú keppn islið frá Vest ur landi í hópi 24 sveit ar fé laga sem taka þátt. Það eru Akra nes, Borg ar byggð og Snæ fells­ bær. Ým ist verða lið in skip uð sömu kepp end um og í fyrra, skipt út að hluta eða að öllu leyti eins og raun­ in er í Borg ar byggð. Í fjórða þætt in um sem send ur verð ur út föstu dag inn 23. sept em­ ber kepp ir Snæ fells bær við Fjalla­ byggð. Fyr ir Snæ fells bæ keppa Guð rún Lára Pálma dótt ir, Þor­ kell Sig ur mon Sím on ar son og Kári Við ars son leik ari sem kem ur nýr inn í lið ið. Í fimmta þætt in um, sem send ur verð ur út föstu dag­ inn 30. Sept em ber, kepp ir Akra nes við Dal vík ur byggð. Skaga mönn­ um gekk prýði lega í fyrra og senda sömu liðs menn aft ur, þá Reyni Jóns son, Val garð Lyng dal Jóns son og Þor kel Loga Steins son. Loks kepp ir Borg ar byggð við Álfta nes í síð asta þætti fyrstu um ferð ar, föstu­ dag inn 18. nóv em ber. Lið Borg ar­ byggð ar er skip að nýj um kepp end­ um, þeim Auði Ing ólfs dótt ur, Guð­ rúnu Björk Frið riks dótt ur og Láru Lár us dótt ur. mm Lög reglu menn á eft ir lits ferð um Akra nes komu auga á að eld ur log­ aði í hjóla brett ara mpi á geymslu­ svæði bæj ar ins. Tókst þeim að slökkva eld inn með hand slökkvi­ tæki og koma þannig í veg fyr ir að hann breidd ist út. Að sögn lög­ reglu er aug ljóst að þarna hafði ver­ ið kveikt í, en tjón varð ekki mik­ ið. Ör stutt er síð an ramp arn ir voru fjar lægð ir af lóð Grunda skóla og þeim kom ið fyr ir á geymslu svæð­ inu. Þá var í vik unni brot ist inn í að­ stöðu Akra nes kaups stað ar við Laug ar braut. Þjófarn ir spenntu upp glugga og fóru inn. Tals vert var rót að í hús næð inu og verk fær um, mæli tækj um og magn ara stolið. þá Ösku ský yfir sunn an verðu land inu Þrjú keppn islið af Vest ur landi í Út svari Ramp arn ir með an þeir voru fram an við Grunda skóla. Kveikt í hjólarömp um á geymslu svæði Frá veiði stöð un um við Sel strengi í Kjarará. Andr és Eyj ólfs son leið sögu mað ur við ána er þarna að kasta flug unni. Þverá í út boð í fyrsta sinn í ald ar fjórð ung

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.