Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER End ist rík is stjórn in út kjör tíma bil ið? (Spurt í Búð ar dal) Harpa Helga dótt ir: Nei, það held ég ekki, en það er aldrei að vita. Ey steinn Þórð ar son: Ég held það, enda tæki ekk ert betra við. Unn steinn Árna son: Senni lega, þó hún ætti ekki að gera það. Mar grét Gísla dótt ir: Von andi ekki. Jens Lín dal: Ég vona ekki, tími kom inn að aðr ir taki við. Spurning vikunnar Fyrsta fjöl þraut ar mót UMSB fór fram í Borg ar nesi laug ar dag­ inn 3. sept em ber síð ast lið inn. Mót­ ið var ætl að ung menn um á aldr in­ um 11 ­ 15 ára og var mæt ing með besta móti en 63 ung menni mættu til leiks frá tólf fé lög um víða að af land inu, með al ann ars einn frá Eg­ ils stöð um. Ingi mund ur Ingi mund­ ar son þjálf ari hjá UMSB seg ir mat manna að mót ið sé það fjöl menn­ asta sem hald ið hef ur ver ið í þess­ um ald urs flokki. Í flokki 11­13 ára var keppt í fjór um grein um; 60 metra hlaupi, lang stökki, kúlu varpi og 400 metra hlaupi en í flokki 14 og fimmt án ára var keppt í fimm grein um; 80 metra grinda hlaupi, kúlu varpi, há stökki, spjót kasti og 400 metra hlaupi. Helstu úr slit í ald urs flokk um voru: Stúlk ur 11 ára og yngri: 1. Ylfa Guð rún Svaf ars dótt ir Breiða bliki 3074 stig 2. Mar ía Sól Ant ons dótt ir Fjölni 2257 stig. 3. Ólöf Erla Jóns dótt ir Grund ar­ firði 2091 stig. 4. Björg Her manns dótt ir Grund­ ar firði 2013 stig. Pilt ar 11 ára og yngri: 1. Arn ar Smári Bjarna son UMSB 3074 stig. 2. Dom inik Wojci echowski Grund ar firði 2802 stig. 3. Gísli Öl vers son Breiða bliki 2491 stig. 4. Sverr ir Geir Gunn ars son UMSB 2367 stig. Stúlk ur 12 ára: 1. Halla Mar ía Magn ús dótt ir Sel­ fossi 3439 stig. 2. Harpa Svans dótt ir Sel fossi 3208 stig. 3. Agn es Krist jáns dótt ir Breiða­ bliki 3039 stig. Pilt ar 12 ára: 1. Reyn ir Zöega Geirs son Breiða­ bliki stig. 2. Styrm ir Dan Stein unn ar son Þor láks höfn 3282 stig. 3. Helgi Guð jóns son UMSB 3027 stig. Stúlk ur 13 ára: 1. Irma Gunn ars dótt ir Breiða bliki 3909 stig. 2. Fríða Ísa bel Frið riks dótt ir UMSS 3559 stig. 3. Vil helm ína Þór Ósk ars dótt ir Fjölni 3258 stig. Pilt ar 13 ára: 1. Al fons Samp sted Breiða bliki 3673 stig. 2. Arn ór Breki Ás þórs son Aft ur­ eld ingu 3457 stig. 3. Dag ur Andri Ein ars son FH 3448 stig. Stúlk ur 14 ára: 1. Dag ný Lísa Dav íðs dótt ir Sel­ fossi 4004 stig. 2. Andr ea Vig dís Vict ors dótt ir Sel­ fossi 3674 stig. 3. Sandra Ei ríks dótt ir Aft ur eld ingu 3596 stig. Pilt ar 14 ára: 1. Valdi mar Frið rik Jón atans son Breiða bliki 3708 stig. 2. Ari Sig þór Ei ríks son Breiða bliki 2662 stig. 3. Árni Ó lafs son UMSB 2131 stig. 4. Ómar Ó lafs son UMSB 2034 stig. Stúlk ur 15 ára: 1. Þor gerð ur Bettína Frið riks dótt ir UMSS 3883 stig. 2. Alda Björk Eg ils dótt ir Aft ur eld­ ingu 2060 stig. Pilt ar 15 ára: 1. Sig ur jón Hólm Jak obs son úr Breiða bliki 4080 stig. 2. Daði Fann ar Sverr is son frá Eg­ ils stöð um 3900 stig. 3. Bald vin Ás geirs son UMSB 3086 stig. Kepp end ur frá UMSB settu hér­ aðs met í öll um flokk um sem þeir kepptu í. Flest ir bættu veru lega ár­ ang ur sinn frá fjöl þrauta móti sem hald ið var á Sauð ár króki í júlí síð­ ast liðn um. Mik il leik gleði ríkti á mót inu, en mörg ung menni voru að taka þátt í þraut í fyrsta sinn. Seg­ ir Ingi mund ur að stand end ur von­ ast til góð þátt taka gefi vænt ing ar um að um ár leg an við burð geti orð­ ið að ræða á Skalla grím svelli. ksb Góð mæt ing á fjöl þraut ar mót Skalla gríms 63 ung menni á aldr in um 11­15 ára reyndu með sér í fjöl þraut. Mót ið er það fjöl­ mennsta sinn ar teg und ar í þess um ald urs flokki hing að til. Fjöldi við ur kenn inga á upp skeru há tíð yngri flokka Sig ur há tíð knatt spyrnu fólks á Akra nesi sl. laug ar dag hófst með upp skeru há tíð fyr ir yngri flokka Knatt spyrnu fé lags Akra ness í í þrótta hús inu á Jað ars bökk um. Að lok inni grill veislu var fjöldi við ur­ kenn inga veitt ur til iðk enda í yngri flokk un um. Yngstu iðk end urn ir í 6. og 7. flokki fengu all ir við ur kenn­ ing ar, en í flokk un um fyr ir ofan upp í þriðja flokk voru við ur kenn ing ar til besta leik manns ins, þeirra efni­ leg ustu og þeirra sem sýndu mesta á stund un. Stærstu við ur kenn ing­ una Donna bik ar inn, sem veitt ur er efni leg asta leik manni yngri flokka ÍA, hlaut að þessu sinni Gréta Stef­ áns dótt ir úr 3. flokki kvenna. Gréta er þriðja stúlk an á 15 ára tíma bili sem fær þessa við ur kenn ingu. Aðr ir sem fengu við ur kenn ing ar í 3.­5. flokki voru: Í 3. flokki karla var Ind riði Þor láks son besti leik­ mað ur inn, efni leg ast ur Al bert Haf­ steins son og mestu fram far ir Guð­ laug ur Þór Brands son. Í 3. Flokki kvenna var Eyrún Eiðs dótt ir val­ in best, efni leg ust Guð rún Sig urð­ ar dótt ir og mestu fram far ir Svana Þor geirs dótt ir. Í 4. flokki karla var Árni Þór Árna son best ur, efni leg­ ast ur Aron Ingi Krist ins son og mestu fram far ir Gylfi Brynj ar Stef­ áns son. Í 4. flokki kvenna var Bryn­ dís Rún Þór ólfs dótt ir val in besti leik mað ur inn, efni leg ust Hrafn­ hild ur Arín Sig fús dótt ir og mestu fram far ir Þórey Petra Bjarna dótt ir. Í 5. flokki karla sýndu mestu fram­ far irn ar Mar vin Daði Æg is son, Ísak Máni Sæv ars son og Ó laf ur Ingi Ás­ geirs son. Í 5. flokki kvenna þóttu sýna mestu fram far ir: Sandra Ósk Al freðs dótt ir, El ísa Eir Á gústs dótt­ ir og Þur íð ur Ósk Magn ús dótt ir. þá Þau sem við ur kenn ing ar fengu í 3.­5. flokki á Akra nes velli í leik hléi leiks ÍA og KA. Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri af hend ir Grétu Stef áns dótt ur Donna bik ar inn, sem gef inn var til minn ing ar um gull ald ar leik mann inn Hall dór Sig ur björns son. Þeir yngstu í 7. flokki karla tóku við við ur kenn ing um sín um. Sjötti flokk ur stúlkna tók við við ur kenn ing um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.