Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER Nið ur skag inn á Akra nesi má muna fíf il sinn feg urri. Þar var upp haf byggð ar á Akra nesi og um lang an tíma mið stöð versl un ar og þjón ustu auk út gerð ar og iðn að ar. Út frá ljós mynd sem fað ir minn, Ó laf ur Frí mann Sig urðs son, tók upp úr 1930, rifja ég nú upp nokk­ ur at riði um Nið ur skag ann og velti að lok um upp hug mynd um varð­ andi hann. Grund, Auðn ar, Þórð­ ar búð, Gríms stað ir og Gamli barna skól inn Hvíta hús ið sem sést á miðri mynd inni er Vest ur gata 47, byggt 1913 af Þórði Ás munds syni út­ gerð ar manni. Hús ið gekk und ir nafn inu Grund, en gamla Grund in var þá núm er 41 við göt una og var í eigu for eldra eig in konu hans, Em­ il íu Þor steins dótt ur. Þau bjuggu í nýja hús inu alla tíð. Einnig var það æsku heim ili 9 barna þeirra hjóna. Vest ur gata 47 er í dag næst elsta varð veitta stein steypu hús ið á Akra­ nesi, en elst er gamla skóla hús ið við Skóla braut, byggt 1912 sem barna­ skóli, varð síð ar gagn fræða skóli og iðn skóli. Hús ið fremst til hægri er Auðn ar, Vest ur gata 46, reist 1927 af Jó hann esi Sig urðs syni, skip stjóra frá Sýru parti og eig in konu hans Guð mundu Sig urð ar dótt ur. Þau bjuggu þar á samt fimm börn um sín um. Næsta hús fyr ir ofan Auðna er gamla versl un ar hús Þórð ar Ás­ munds son ar, reist af Þórði og fé­ laga hans Lofti Lofts syni á ár un­ um 1907 til 1908. Þetta var stórt timb ur hús, á þess tíma mæli kvarða. Hús ið stóð á þess um stað til árs ins 1941, þeg ar það var flutt á sliskj um suð ur fyr ir nýju bygg ing una, sem þá var reist á staðn um. Hið nýja versl un ar­ og skrif stofu hús Þórð­ ar á þess um stað var langstærsta og veg leg asta bygg ing sem þá hafði ver ið reist á Akra nesi. Hús ið stend­ ur enn og er nr. 48 við göt una. Næsta hús fyr ir ofan versl un ina er Vest ur gata 50/52, Gríms stað ir, sem Hall grím ur Tóm as son for mað ur frá Bjargi byggði árið 1906. Hann bjó alla tíð á Gríms stöð um, eða til 1952. Hall grím ur missti eig in konu sína, Súsönnu Mar íu Clausen árið 1918, en þau áttu tvo syni, Stef án Ólaf og Tómas Theo dór. Nokkr­ ar fjöl skyld ur bjuggu á Gríms­ stöð um auk Hall gríms, m.a. son­ ar dótt ir hans Fann ey Tóm as dótt ir á samt fyrri manni sín um Magn úsi E. Sig urðs syni og fjór um börn um þeirra, þ.e. frá 1934­44, áður en þau fluttu að Merki gerði 4, Hóla­ völl um. Búið er að flytja Gríms­ stað ina, en hús ið stend ur enn við Vest ur götu, og er þar nr. 71B. Versl un Sig urð ar Hall bjarn ar son­ ar var um ára bil á jarð hæð Vest­ ur götu 52. Þarna sem Gríms stað­ irn ir stóðu var áður bær inn Neðri­ Gata, sem var rif inn 1906. Loft ur Lofts son, fé lagi Þórð ar Ás munds­ son ar var fædd ur í Götu. Á þess um stað stóð um 1876 hús, kall að Póst­ hús ið, vegna þess að þar bjó Jón Magn ús son land póst ur. Fyr ir ofan Gríms stað ina sést í Gamla barna­ skól ann, sem reist ur var árið 1880, traust bygg ing, að mestu gerð úr múr uð um steini. Var skól inn jafn­ framt fyrsta fund ar­ og sam komu­ hús ið á Skaga en skól inn brann 4. des em ber 1946. Auða svæð ið fyr­ ir fram an skóla hús in var tákn mið­ bæj ar ins á þess um árum og var ein­ fald lega oft ast kall að Skóla blett ur­ inn, en þar fóru fram ýms ar upp­ á kom ur á þess um árum auk þess sem blett ur inn var nokk urs kon ar mið bæj ar torg. Vind hæli, Sanda bæ ir, Hvoll og Krók ur við Króka tún Fyr ir ofan Grund sést í end ann á Vind hæli, Vest ur götu 51, sem var byggt árið 1910 af Sig ríði Lár us­ dótt ur og Jóni Sig urðs syni húsa­ smið. Þau eign uð ust þrjú börn, sem komust upp. Fyr ir ofan Vind­ hæli sést í Syðri, eða Eystri­ Sanda, Vest ur götu 55, sem voru reist­ ir 1897. Þar bjuggu lengi Sig ríð ur Sig ur björns dótt ir og Tómas Stein­ gríms son kirkju vörð ur, á samt syni sín um Sig ur birni. Hús ið var flutt um 1955 að Prest húsa braut og er nr. 36 við þá götu. Þar sem Syðri­ Sand ar stóðu, fyr ir neð an rak ara­ stof una, eru nú í dag nokk ur bíla­ stæði. Vinstra meg in við Grund er hús ið Hvoll, nr. 1 við Króka­ tún, byggt á ár un um 1906­1907 af Ein ari Tjörfa syni og Sig ríði Sig­ ur geirs dótt ur (þá var hús ið skráð Vest ur gata 49). Þau áttu þrjú börn, Sig ríði Vikt or íu, Árna og Sig ur geir. Svava Þór leifs dótt ir skóla stjóri bjó um tíma á Hvoli. Þar bjuggu síð ar, frá 1932­43, Rann veig Árna dótt­ ir og Björg vin Stef áns son sjó mað­ ur og bif reiða stjóri. Þau áttu þrjú börn. Hvoll var rif inn árið 2007. Til vinstri við Hvol sést í Krók, Króka tún 3, en þar bjuggu hjón­ in Sig ur steinn Þor steins son, skip­ stjóri og Júl í ana Gísla dótt ir á samt dætr um sín um Vil borgu og Sig­ ríði. Gamla hús ið var flutt að Gröf í Skil manna hreppi þeg ar Sig ríð ur og Há kon Björns son byggðu sitt nýja hús. Hand an göt unn ar voru Sanda bæ irn ir. Mið­Sand ar voru stund um kall að ir Ljósu hús, en þar bjó frá 1919­1952, Guð rún Gísla­ dótt ir, ljós móð ir og heið urs borg­ ari Akra ness. Fóst ur dótt ir henn ar var Mar grét Sig urð ar dótt ir á Hof­ teigi. Hús ið er nr. 2 við Króka tún og stend ur þar enn. Á Vestri­Sönd­ um, Króka túni 4, bjuggu hjón in Magn ús Magn ús son báta smið ur og Guð rún Sím on ar dótt ir, á samt 13 börn um sín um. Vestri­Sand ar voru flutt ir upp í Byggða safn ið á Görð­ um, þar sem þeir sóma sér vel sem full trúi gam alla húsa á neðri Skaga. Á ár inu 2011 var hús ið Hof teig­ ur flutt frá Vest ur götu 23 og að Króka tún inu og er þar nr. 1 við göt una, skammt frá þar sem Hvoll stóð áður. Hof teig ur er yfir hund­ rað ára gam alt hús, byggt 1908­ 1909 af Há koni Hall dórs syni, skip­ stjóra, sem bjó þar á samt fyrri konu sinni Þóru Ní els dótt ur til árs ins 1923. Síð ar bjó á Hof teigi Ár mann Hall dórs son, skip stjóri á samt konu sinni áð ur nefndri Mar gréti Sig urð­ ar dótt ur og börn um þeirra. Fyrsti vöru bíll inn, fisk breiðsla, raf magn og sími Á Vest ur göt unni sjást nokkr­ ar ung ar stúlk ur að spjalla sam an, en hin um meg in á göt unni stend­ ur vöru bíll. Þetta gæti ver ið fyrsti vöru bíll inn sem keypt ur var til Akra ness árið 1922, en þeir keyptu hann sam an Þórð ur Ás munds­ son og Bjarni Ó lafs son, skip stjóri. Þetta var Ford vöru bíll með keðju­ drifi. Bíl stjóri var Svein björn Odds­ son, en hann lauk bíl prófi 4. mars 1922, og var Svein björn fyrsti bíl­ stjór inn á Akra nesi. Bjarni Ó lafs­ son og Þórð ur voru sam starfs menn auk þess að vera frænd ur og mág­ ar, en þeir höfðu fjór um árum fyrr, árið 1918, keypt og flutt til Ís lands fyrstu drátt ar vél ina, Akra nesstrakt­ or inn, af Avery gerð, sem að al lega var not að ur á El ín ar höfða. Réð ust þeir frænd ur í mikl ar um bæt ur á jörð inni og rækt un sem var miklu stór felld ari en dæmi voru til um áður hér á landi. Flaug, eða lít ið flagg, er dreg ið að húni á hárri stöng á Þórð ar búð. Það er búið að „ flauja“, sem þýddi á flagga­ máli, að kall að væri út til fisk­ breiðslu; veð ur væri hag stætt. Flaug þessi var ým ist odd veifa eða ein falt lít­ ið flagg úr striga eða öðru efni. Eins sjást marg ir raf magns­ og síma staur ar beggja vegna göt unn­ ar, og eru þeir auk bif reið ar inn ar til marks um að nú tím inn hef ur á þess um árum, um 1930, hald ið inn­ reið sína á Skag ann. Mið bær um miðja öld Um miðja öld ina, eða frá stríðslok um og allt fram yfir 1960 var svæði þetta sem sést á mynd inni nokk urs kon ar mið bær Skag ans, en fram að þeim tíma hafði að al at­ hafna svæði versl un ar og við skipta ver ið við Lamb húsa sund ið, síð ar að við bættri Báru göt unni. Þarna var Póst ur og Sími til húsa á Vest ur­ götu 53, fyr ir ofan Vind hæli, en þar störf uðu marg ar stúlk ur við sím­ ann áður en hann varð sjálf virk ur og var oft handa gang ur í öskj unni hjá stúlk un um á mið stöð. Síð ar var þar fé lags heim ili Al þýðu flokks­ ins, Röst, en þar höfðu fleiri fé lög Ás mund ur Ó lafs son: Nið ur skag inn ­ Hvað er til ráða? Mynd in sem varð kveikj an að grein inni. Ljósm.Ó laf ur Frí mann Sig urðs son. Ás mund ur Ó lafs son Skrúð ganga 18. júní 1944. Fána ber ar Að al heið ur Odds dótt ir og Við ar Dan í els son. Hús frá vinstri: Bíó höll in, Hall dórs hús (brann 12. jan ú ar 1963), Hoff manns hús­Hót el Akra nes og fyr ir aft an fyrsta bak arí ið á Akra nesi ( brunnu 15. apr íl 1946). Síð an Frón (rif ið fyr ir nokkrum árum), Reyni stað ur, Grund og Ge orgs hús/ Verts hús (flutt á gatna mót Vest urg. og Vall holts um 1960). Ljósm. ó þekkt ur. Bræðra borg, Skóla braut 2­4. Hús ið var reist árið 1930 sem versl un ar hús bræðr­ anna Sig urð ar og Dan í els Vig fús sona. Slát ur fé lag Suð ur lands hóf versl un ar­ rekst ur í hús inu 1936 og Bóka versl un Andr és ar Ní els son ar 1945. Þarna á svæð inu stóðu áður m.a. hús in Efri­ og Neðri­Gata. Ljósm. ó þekkt ur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.