Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER Krist ján Björns son lét af störf um sem skoð un ar mað ur bif reiða í Borg­ ar nesi fyrr á þessu ári eft ir 22ja ára far sæl an fer il. Hann seg ir margs að minn ast úr starf inu en hann kom víða við í tengsl um við starf sitt og kynnt­ ist mörgu góðu fólki. En hann hef ur gert fleira en að skoða bíla um dag­ ana, eins og blaða mað ur Skessu horns fékk inn sýn í þeg ar hann hitti Krist­ ján á dög un um yfir kaffi bolla. Fædd ur og upp al inn í Lund ar reykja daln um Krist ján er fædd ur 8. nóv em­ ber 1943 á Þver felli í Lund ar reykja­ dal. For eldr ar hans voru þau Her dís Guð mundsdótt ir og Björn Dav íðs­ son. Krist ján er ann ar tveggja systk­ ina en syst ir hans Inga Helga tók við búi for eldra þeirra og býr á Þver felli enn í dag. Krist ján ólst upp í faðmi fjöl skyld unn ar við hefð bund in sveita­ störf þess tíma. Æsku ár in í Lund­ ar reykja daln um eru mörk uð þeim tíma þeg ar land bún að ur á Ís landi var að byrja að vél væð ast. „Tækni þró­ un í land bún aði var að hefj ast á mín­ um upp vaxt ar ár um. Fyrstu hand tök­ in sem ég lærði í tengsl um við hey­ skap voru þó að slá með orfi og ljá og binda bagga á hest,“ seg ir Krist ján. Svo kom Fergu son „ Fyrstu skref vél væð ing ar inn ar í minni sveit voru svo þeg ar hesta sláttu­ vél in var hengd aft an í Willysjepp ann sem fað ir minn keypti árið 1947. Þar á eft ir kom múga vél og snún ings­ vél í sama tæk inu og var hún einnig hengd aft an í jepp ann. Þró un in tók svo stökk þeg ar fyrsti Fergu son inn kom í Þver fell árið 1955. Sé horft yfir þá þró un sem hef ur orð ið síð an þá held ég að ég geti sagt að stærsta stökk ið og mestu við brigð in hafi fylgt komu hans og á mokst urstækja sem seinna komu í kjöl far ið. Þá létti held­ ur bet ur á en með hon um spör uð­ ust mörg hand tök in. Þau fimm tíu ár sem ég hef ver ið við loð andi hey skap og sveita störf hef ur mik ið breyst og ekki endi lega allt til góðs finnst mér. Áður en vél væð ing in til sveita varð að því sem hún er í dag var alltaf þörf fyr ir vinnu fús ar hend ur og krakk­ ar fóru í vinnu mennsku í frí um sín­ um frá skóla. Þar mynd uð ust oft sterk tengsl sem héldu þeg ar þau komust á full orð ins ár og sendu sín börn í sveit­ ina. Ég held að það hafi ver ið börn um góð lífs reynsla að fara í sveit á sumr­ in, þar lærðu þau að vinna og komust í tengsl við nátt úr una,“ seg ir Krist­ ján. „Nú er það þannig í sveit inni að krakk ar eru bara fyr ir. Nú er þetta allt gert með stór tæk um véla kosti, hey­ skapn um er rump að af á viku og svo er það búið.“ Skóla gang an „Skóla gang an byrj aði með far­ kennslu um átta ára ald ur,“ seg­ ir Krist ján að spurð ur um mennt un á æsku ár um. „Þá var kennt tvær til þrjár vik ur í senn á hverj um bæ fyr ir sig í daln um. Kenn ari okk ar var Val­ gerð ur Magn ús dótt ir frá Reykj um, af bragðs kona og góð ur kenn ari. Hún hafði gott vald á okk ur krökk un um og þurfti aldrei að skamma neinn. Fjórt­ án ára fór ég svo í Reyk holt og var þar við nám í tvo vet ur eða til sext án ára ald urs. Það an lá leið in til Laug ar vatns þar sem ég kláraði gagn fræða skóla vor ið sem ég var sautján ára.“ Skömmt un in enn í gildi á upp vaxt ar ár um „ Fyrri vet ur inn sem ég var í Reyk­ holti árið 1958 man ég að ég þurfti að taka með mér skömmt un ar seðla fyr­ ir hveiti, sykri og öðr um nauð synj um. Fram til árs ins 1958 var all ur inn­ flutn ing ur háð ur mjög ströng um skil­ yrð um vegna gjald eyr is hafta. Nú eru menn að býsnast yfir gjaldeyr is höft­ um en á þess um tíma með an skömmt­ un in var, var nán ast ekki hægt að fá að flytja inn bíl án þess að það væri tek­ ið fyr ir hjá gjald eyr is út hlut un ar nefnd sem þá var starf andi. Í árs byrj un 1959 fór svo að losna að eins um höft in og þetta varð allt frjáls ara. Við Ís lend ing­ ar fund um fyr ir eft ir hreyt um stríðs ins al veg fjórt án ár eft ir að því lauk.“ Tók bíl próf hjá Óla Ket Vet ur inn sem Krist ján dvaldi við nám á Laug ar vatni tók hann bíl próf. „Ég hafði ver ið með æf inga leyfi tals­ vert lengi þeg ar ég fór að læra form­ lega á bíl á Laug ar vatni,“ seg ir hann sposk ur á svip sem gef ur til kynna að hann hafi ekki ver ið hár í loft inu þeg ar hann fyrst sett ist und ir stýri í Lund ar reykja daln um. „Ég lærði og tók bíl próf hjá þeim merka manni Ó lafi Ket ils syni en hann var goð sögn í lif anda lífi með al sam ferða manna sinna fyr ir margra hluta sak ir. Mér er það minn is stætt að það voru tveir af­ skap lega ó lík ir menn, Óli heima við eld hús borð ið, fróð ur um alla skap aða hluti, brosmild ur og skraf hreif inn og hins veg ar Óli und ir stýri og inn an um mik ið af fólki. Þá þurfti eng inn að fara í graf göt ur með það hver stjórn­ aði enda í mörg horn að líta þeg ar mik ið var að gera hjá karl in um. Ég man vel eft ir fyrri öku tím an um sem ég fór í hjá Óla. Hann kenndi á gaml an Land Rover jeppa frá ár inu 1951. Það fyrsta sem hann spurði mig var hvað an ég væri. Þeg ar í ljós kom að ég væri úr sveit sagði hann: „Það er fínt, farðu upp í jepp ann því ég þarf að kippa hon um í gang.“ Jepp inn var sem sagt vita raf magns­ laus. Ég brást frek ar klumsa við þar sem ég hafði aldrei sest upp í Land Rover áður en lét mig hafa það. Síð­ an náði karl inn í stærstu rút una sem hann átti, hengdi mig aft an í og svo var brun að af stað. Ég fór strax að hafa á hyggj ur af því hvern ig ég gæti lát ið karl inn vita þeg ar jepp inn færi í gang en þær á hyggj ur reynd ust ó þarf­ ar því þeg ar hann small í gang kom í ljós að hann var al veg púströrs laus svo það duld ist eng um í ná grenn inu þeg ar hann fór í gang með til heyr­ andi drun um.“ Ætl aði að verða tré smið ur Eft ir að Krist ján lauk gagn fræða­ prófi haust ið 1961 flutt ist hann til Reykja vík ur og hugð ist læra tré smíði. „Ég hélt það ekki út nema í þrjá mán­ uði en all an þann tíma var ég að spón­ leggja timb ur. Vinn an ein hæf með ein dæm um og mik ið ó loft sem fylgdi því að spón leggja svo ég gaf þann draum fljót lega upp á bát inn að ger­ ast tré smið ur og hætti.“ Krist ján fékk vinnu í blikk smiðj­ unni Vogi og þar lærði hann fag­ ið hjá Sveini heitn um Sæ munds syni og fleiri góð um mönn um. „Blikk­ smíða nám ið kláraði ég vor ið 1965. Mitt starf fólst að al lega í því að klæða hús þök með eir eins og tíðk að ist í þá daga, vann með al ann ars við að klæða þak Lands spít al ans og Há teigs kirkju. Það sem stend ur upp úr í minn ing­ unni frá þeim dög um er að ég hafði yf ir leitt afar gott út sýni við vinnu mína þó veðr ið hafi ekki alltaf ver ið upp á það besta.“ Ýms um klækj um beitt í hús næð is leit „Mik il hús næðisekla var í Reykja­ vík á þess um árum og þurfti mað­ ur að hafa í frammi ýmsa klæki til að verða sér úti um hús næði. Ég var svo hepp inn að eiga kunn ingja sem vann sem setj ari í pren st miðj unni Eddu sem með al ann ars prent aði Vísi. Þeg­ ar við kon an mín, Sess elja Finns dótt­ ir, vor um að leita okk ur að íbúð hafði ég það fyr ir sið að kíkja við hjá hon­ um fyr ir há deg ið og fá að kíkja í mót­ in hjá hon um og sjá hvort það væri ver ið að aug lýsa hús næði til leigu ein­ hvers stað ar. Fólk varð oft klumsa við þeg ar ég bank aði upp á löngu áður en blað ið kom út vegna aug lýs ing anna. Það var samt ekki fyrr en föð ur syst­ ir mín hringdi í mig og sagði mér að það væri ver ið að taka nið ur gard ín ur í kjall ara í búð á Soga veg in um sem við feng um íbúð sem hægt var að kalla og þar bjugg um við í eitt ár. Því er ekki að neita að bless að fólk ið varð frek ar hissa þeg ar ég bank aði upp á og bar upp er indi mitt,“ seg ir Krist ján hlæj­ andi. Og aft ur heim í Borg ar fjörð Í árs lok 1966 voru þau þó kom­ in á hrak hóla vegna hús næð is mála. „Við vor um þá kom in með eitt barn. Mér bauðst hús næði til leigu og starf í Borg ar nesi. Við flutt um þang að og ég hóf störf hjá bíla verk stæði Ragn­ ars og Kjart ans. Þar starf aði ég í rúm tíu ár og lærði bif véla virkj un hjá þeim fé lög um.“ Vor ið 1976 hætti Krist ján störf um hjá Bif reiða verk stæði Ragn­ ars og Kjart ans og starf aði um sum­ ar ið hjá Borg ar verki. Haust ið 1976 flutti hann sig yfir til Vega gerð ar inn­ ar og vann þar í tvö ár. Árið 1978 hóf hann svo störf hjá BTB í Borg ar nesi sem verk stæð is for mað ur. Þar var hann til árs loka 1988 en þá bauðst hon um starf hjá Bif reiða skoð un Ís lands sem hann þáði. Hjá Bif reiða skoð un starf­ aði Krist ján í rúm tutt ugu og tvö ár eða til þess dags að hann lét af störf­ um í sum ar vegna ald urs. Ferm inga veislu fyr ir tæk ið „Skoð un öku tækja var einka vædd árið 1989 með stofn un Bif reiða skoð­ un ar Ís lands. Fyrstu árin var mik­ il um ræða í þjóð fé lag inu um þess ar breyt ing ar og í út varps þátt um eins og Þjóð arsál inni og Mein horn inu var fljót lega far ið að tala um Bif reiða­ skoð un sem „Ferm inga veislu fyri tæk­ ið“ í þeirri merk ingu að þeg ar allt um­ ræðu efni var þrot ið svo sem veðr ið, efna hags mál in og ann að í þeim dúr, þá var alltaf hægt að býsnast yfir þess­ um endem is ó sköp um sem einka væð­ ing bif reiða skoð un ar þótti þá. En það breytt ist sem bet ur fer fljótt og í dag er við horf ið allt ann að en þá.“ Árin hjá Bif reiða skoð un Að spurð ur tek ur Krist ján ekki und ir að það að vera skoð un ar mað ur hljóti að vera van þakk látt starf. „Það bar nú reynd ar að eins á því þeg ar ég var að hefja störf hjá Bif reiða skoð un. Ég fékk ein hvern tím ann að heyra það frá við skipta vini sem rann eitt hvað til rifja að finnsl ur mín ar að við skoð un­ ar menn vær um haldn ir al var leg um at vinnu sjúk dómi sem héti nöld ur. En í seinni tíð er fólk með vit aðra um að að finnsl ur okk ar við öku tækja skoð un eru ekki byggð ar á nöld ur þörf held ur miklu frem ur um hyggju fyr ir ör yggi þeirra sem í um ferð inni eru. Oft ast er fólk þakk látt fyr ir að fá að vita að eitt­ hvað sé að í sam bandi við ör yggi og á stand far ar tækja þess.“ Á ferð og flugi við vinn una Krist ján skoð aði ekki ein göngu bíla í Borgar nesi. Reglu lega fór hann í Stykk is hólm, Búð ar dal og á Hvamms tanga þar sem hann fékk inni á verk stæð um til verka sinna. „Í nokk ur ár var ég svo á ferð inni í af­ leys ing um með Arn ari Guð jóns syni og Birni Jó hann essyni með skoð un­ ar bíl inn, en með hann var far ið á þá staði þar sem ekki voru skoð un ar­ stöðv ar. Þetta voru oft mikl ar svað il­ far ir að vera á ferð inni með þetta fer­ líki, oft ast yfir vetr ar tím ann í alls kon­ ar færð. Sem dæmi þurft um við eitt sinn að leita lið sinn is vel keðj aðs veg­ hef ils til að hanga aft an í bíln um nið­ ur Auð bjarg ar staða brekku í Keldu­ hverfi í glæra hálku. Án þess hefð um við skaut að stjórn laust nið ur og sjálf­ sagt end að ein hvers stað ar ut an veg­ ar. Ég held að ó venju leg asti stað ur­ inn sem ég skoð aði far ar tæki á hafi þó ver ið þeg ar ég skoð aði snjó bíl á toppi Oks ins upp af Kalda dal.“ Skoð að á Gjögri „Einu sinni kom um við að Gjögri þar sem skoða skyldi bíla flota heima­ manna. Þetta var að hausti til og tals­ vert far ið að snjóa, nema hvað að við feng um inni í björg un ar sveita skýl inu sem er stað sett við flug völl inn. Við þurft um að skoða 14 bíla, alla bíl ana í sveit inni. Það hitt ist þannig á með tíma að þeg ar við vor um á ferð inni voru göng ur ný af staðn ar og heima­ menn þreytt ir og slæpt ir eft ir volk­ ið. Þeg ar menn fóru að tín ast í skýl­ ið með bíla sína kom sam starfs mað­ ur minn til og sagði, „ veistu Krist­ ján, þér er al veg ó hætt að líma græn­ an miða á þá bíla sem eru með græn­ an frá í fyrra, það er al veg það sama að þeim og síð asta ár.“ Og merki­ leg nokk það stóð al veg eins og staf­ ur á bók hjá hon um að mér hefði ver ið ó hætt að fara að orð um hans. Við drif um skoð un ina af til að menn kæmust heim í hvíld, en þeg­ ar okk ar störf um var lok ið kom Ad­ olf Thorarens sen, sem sá um rekst­ ur flug vall ar ins, til okk ar og til kynnti að nú kæm um við í flug stöð ina og fengj um okk ur kaffi. Þeg ar þang­ að kom beið okk ar dekk að borð og mikl ar krás ir svo svign aði und an og all ir sem vett lingi gátu vald ið í sveit­ inni mætt ir. Fyr ir okk ur var þetta eins og hver ann ar vinnu dag ur en fyr ir fólk ið sem bjó þarna í fá menn inu og ein angr un­ inni var koma okk ar að Gjögri stór­ við burð ur. Það var tals vert lær dóms­ ríkt að skynja tíð ar and ann á Gjögri sem er mjög af skekkt byggð. Þarna var greini legt að fólki leið vel, hafði nóg af öllu og vant aði ekki neitt nema ein hvern ó þarfa eins og ein­ hver komst að orði. Ég held að þeir sem búa í þétt býli og hafa allt til alls hefðu gott af því að gera sér ferð ir á af skekkt ari staði lands ins og sjá við hvaða að stæð ur sumt fólk býr hér á landi og líð ur vel með. Það myndi gera mörg um gott að sjá og finna að líf ið get ur ver ið bara skrambi gott þó Ekki al veg sest ur í helg an stein Seg ir Krist ján Björns son sem hætt ur er að skoða bíla en kenn ir í stað inn á þá Krist ján hef ur und an far in tólf ár starf að sem öku kenn ari að auka starfi. Horft heim að Þver felli í Lund arr reykja dal þar sem Krist ján sleit barns skón um. Á leið nið ur Auð bjarn ar staða brekku í Keldu hverfi með skoð un ar bíl inn hang andi í vel bún um veg hefli. Krist ján var oft á ferð inni með bíl inn í mis jöfnu færi og veðr um. Krist ján vann störf sín sem skoð un ar­ mað ur við mis jafn ar að stæð ur. Hér lím ir hann skoð un ar miða á snjó bíl á toppi Oks ins.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.