Skessuhorn


Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 14.09.2011, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER Á fundi sveit ar stjórn ar Borg ar­ byggð ar sl. fimmtu dag var sam þykkt bók un þar sem skertri þjón ustu á Heilsu gæslu stöð inni í Borg ar nesi er mót mælt. Þar seg ir m.a. að starfs fólk heilsu gæslu stöðv ar inn ar í Borg ar nesi hafi boð að sveit ar stjórn á fund til sín þriðju dag inn 6. sept em ber sl. þar sem kynnt hafi ver ið bréf sem starfs fólk hef ur sent fram kvæmda stjórn Heil­ brigð is stofn un ar Vest ur lands. „Sveit­ ar stjórn tek ur heils hug ar und ir mót­ mæli starfs fólks varð andi fyr ir hug að­ an nið ur skurð á rekstri heilsu gæslu­ stöðv ar inn ar, ekki síst þeg ar horft er til þess að á ætl að ur kostn að ur á hvern íbúa inn an starfs svæð is stöðv ar inn­ ar í Borg ar nesi er allt að helm ingi lægri en á öðr um heilsu gæslu stöðv­ um inn an starfs svæð is Heil brigð is­ stofn un ar Vest ur lands. Nauð syn legt er að fram kvæmda stjórn stofn un ar­ inn ar gefi skýr ing ar á því hvað valdi þess um mun á milli starfs stöðva á Vest ur landi. Ekki er verj andi að gera kröfu um nið ur skurð á heilsu gæsl una í Borg ar nesi þar sem hún hef ur ver ið und ir mönn uð um all langa hríð.“ Í bók un sveit ar stjórn ar seg ir að við­ var andi lækna skort ur und an far ið hafi leitt til þess að þjón usta við íbúa er orð in mun verri en áður var og með öllu ó líð andi að bið eft ir lækna tíma séu orðn ir 11 til 14 dag ar og bið eft ir síma tíma 1­2 dag ar. „Það er því afar mik il vægt að leit að verði allra leið til að leysa úr lækna skorti hið fyrsta, því ekki verð ur leng ur unað við þá stöðu sem er í dag.“ Dul in bú seta eyk ur á lag ið Þá seg ir að Heilsu gæslu stöð­ in í Borg ar nesi þjóni tæp lega fjórð­ ungi íbúa á Vest ur landi og starfs­ svæði henn ar nái yfir ríf lega helm ing af lands hlut an um. „Dul in bú seta er ó víða meiri en í Borg ar byggð vegna þess fjölda há skóla nema sem stund­ ar nám við skól ana í hér að inu, auk þess eru um 2000 sum ar hús á þjón­ ustu svæði stöðv ar inn ar. Einnig þarf heilsu gæslu stöð in að sinna út köll um vegna slysa á um 100 km kafla á þjóð­ vegi 1. Stjórn völd geta ekki leng­ ur horft fram hjá þess um stað reynd­ um þeg ar kem ur að fjár veit ing um til op in berra stofn ana eins og lög­ og heilsu gæslu í Borg ar byggð. Sveit ar­ stjórn Borg ar byggð ar krefst þess að fjár veit ing ar til op in berra stofn ana í Borg ar byggð verði tekn ar til end­ ur skoð un ar ekki síst vegna dul inn ar bú setu sem hér er,“ seg ir að lok um í á lykt un sveit ar stjórn ar. Síst meiri nið ur skurð ur í Borg ar nesi Guð jón Brjáns son for stjóri Heil­ brigð is stofn un ar Vest ur lands seg­ ir í sam tali við Skessu horn að það sé ofur eðli legt að starfs fólki og í bú um á Vest ur landi sé brugð ið við þær kröf ur sem stjórn völd gera um nið ur skurð í heil brigð is þjón ustu. „Það á við um Borg ar nes eins og aðra staði. Þess ar að stæð ur eru okk ur öll um mik il raun og gera mikl ar kröf ur til starfs manna sem hugsa þurfa skipu lag þjón ust­ unn ar að nýju, hafa reynd ar ver ið að því og þurfa þess á fram um sinn. Til að fyr ir byggja hugs an leg an mis skiln­ ing, þá er rétt að und ir strika að við erum síð ur en svo að boða meiri nið­ ur skurð í Borg ar nesi en al mennt ger­ ist inn an okk ar víð feðmu stofn un ar, þvert á móti,“ seg ir Guð jón. Glímt við nið ur skurð Hann seg ir þó að blá kald ur veru­ leik inn blasi hins veg ar við: „Ef við að höf umst ekk ert strax á þessu ári verð ur rekstr ar halli inn an stofn un­ ar inn ar að ó breyttu um 100 millj ón­ ir í árs lok. Auk þess bíða 54 millj ón ir sem lagð ar voru til hlið ar en áttu að koma til nið ur skurð ar á þessu ári en falla á okk ur á næsta ári. Þar á ofan er síð an ver ið að búa okk ur und ir 1,5% nið ur skurð á fjár lög um. Þannig að við fangs efn ið gæti orð ið hátt í 200 millj ón ir árið 2012 eða 7% af nú ver­ andi tekj um og það er tals verð glíma. Eng inn þarf að láta sig dreyma um að það verði fram kvæmt án þess að slík ar hremm ing ar hafi á hrif á þjón­ ust una og starfs um hverf ið og það á við um all ar starfsein ing ar HVE, þar verð ur eng inn und an skil inn, við tök­ um sam an á þessu.“ Vegna orða sveit ar stjórn ar Borg­ ar byggð ar um að mis ræm is gæti í fjár veit ing um til ein stakra heilsu­ gæslu stöðva á starfs svæði HVE, seg­ ir Guð jón að mis ræmi í fjár veit ing­ um til ein stakra starfs stöðva í um­ dæm inu bygg i á nokk urra ára reikni­ lík ani ráðu neyt is ins sem sé auð vit að mann anna verk. „Reikni lík an þetta er um deil an legt en birt ing ar mynd in er þessi, í mörg um til vik um skýr an­ leg. Þar sem í búa fjöld inn er minni, þar verð ur kostn að ur meiri ef við ger um ráð fyr ir til tekn um við bún aði þjón ustu, um það snýst mál ið. Ljóst var við sam ein ingu átta starfsein inga á Vest ur landi hinn 1. jan ú ar 2010 að þessi at riði þyrfti að stokka upp og end urstilla í sam ræmi við þörf á svæð inu, raun veru leg verk efni og þró un bú setu. Það hef ur kom ið í okk ar hlut að vinna að þessu skipu­ lagi en við höf um vilj að fara okk ur hægt, að stæð ur eru erf ið ar í sam fé­ lag inu. End ur skipu lag mun á næstu miss er um að öll um lík ind um fyrst og fremst byggj ast á til færslu fag legr ar þjón ustu inn an svæð is ins því ekki er að vænta meira fjár til starf sem inn­ ar ef marka má um ræð una um þess ar mund ir. Í því sam bandi eru eink um tvö fjöl menn ustu svæð in utan Akra­ ness sem hafa þar for gang, þ.e. Borg­ ar nes og Snæ fells bær. Á hvor ug um þess ara staða hef ur kom ið til lækk un á ár leg um rekstr ar grunni frá sam ein­ ingu átta starfs stöðva í Heil brigð is­ stof un Vest ur lands.“ Guð jón seg ir að með mik il vægi heilsu gæsl unn ar í huga hafi ver­ ið hrund ið af stað sér stök um verk­ efn um í skipu riti HVE, þ.e. stöð­ ur sviðs stjóra lækn inga og hjúkr un ar á heilsu gæslu sviði til að standa vörð um þann þátt, vinna að upp byggi leg­ um mál um, koma með til lög ur um sam ræm ingu þjón ust unn ar og um­ fang ein stakra verk efna og skipu lag þeirra. Þessi at riði séu því stöðugt til um fjöll un ar. Báð ir þess ir að il ar sitja reynd ar í Borg ar nesi, seg ir Guð jón. Rætt við heima menn Að lok um seg ir Guð jón að á fram­ kvæmda stjórn ar fundi 7. sept em ber síð ast lið inn hafi þessi mál efni enn ver ið rædd og tek in um það á kvörð­ un að nú væri kom ið að gagn gerri end ur skoð un starf sem inn ar á öllu svæð inu við á ætl ana gerð fyr ir árið 2012. „Það verða fag leg ir stjórn end­ ur stofn un ar inn ar sem leiða munu þetta verk efni, of an greind ir sviðs­ stjór ar heilsu gæsl unn ar og fram­ kæmda stjór ar lækn inga og hjúkr un­ ar á HVE. Til laga þeirra fær síð an um fjöll un fram kvæmda stjórn ar og verð ur hrint í fram kvæmd í sam ráði við ráðu neyt ið. Hvað varð ar á lykt­ an ir úr Borg ar nesi, þá mun fram­ kvæmda stjórn HVE eiga fundi með bæði starfs mönn um HVE á staðn­ um og sveita rstjórn og fara yfir öll þessi at riði og skýra það sem er í okk­ ar valdi,“ seg ir Guð jón Brjáns son að end ingu. Fund ur þess ara að ila fór fram sl. mánu dag. mm Mót mæla skertri þjón ustu heilsu gæslu í Borg ar nesi Gul ur dag ur í skól um á Akra nesi Síð ast lið inn föstu dag var svo­ kall að ur gul ur dag ur í grunn skól­ un um á Akra nesi í til efni þess að knatt spyrnu ver tíð inni var að ljúka. Starfs fólk og nem end ur mættu í gul um ÍA föt um í skól ann í til efni dags ins. Með al ann ars var sam­ söng ur hald inn þar sem þekkt ÍA­ og Akra neslög voru sung in há stöf­ um. Skól arn ir voru skreytt ir gulu og all ir lögð ust á eitt að gera dag­ inn sem skemmti leg ast an og fagna við lok góðs fót bolta sum ars. Full trú ar Knatt spyrnu fé lags ÍA mættu í skól ana og gáfu öll um bekkj um fót bolta. Þórð ur Þórð ar­ son þjálf ari hvatti nem end ur til að stunda í þrótt ir og lifa heil brigðu líf erni. Borða holl an mat og standa sig vel í skóla jafnt sem fé lags starfi. Knatt spyrnu fé lag ið bauð síð an öll­ um nem end um, starfs mönn um og fjöl skyld um þeirra á loka leik fé lags­ ins sem fram fór á Akra nes velli sl. laug ar dag. þá/ Ljósm. sas. Í froðu leik á af mæli Teigasels Hóp ur nem enda og kenn ara frá leik skól an um Teiga seli á Akra­ nesi, auk nokk urra dag mæðra, var að spóka sig við vatns lista verk­ ið Hringrás á lóð Heil brigð is stofn­ un ar Vest ur lands á Akra nesi í síð ustu viku. Þenn an dag var hald ið upp á 13 ára af mæli leik skól­ ans og var far ið í göngu ferð í til efni dags ins. Með fylgj­ andi mynd ir tók Guð mund ur Bjarki Hall dórs son. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.