Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER
Í síð ari heims styrj öld inni var
býsna mis jafnt eft ir lands hlut um
hversu sýni legt stríð ið var Ís lend ing
um. Þar sem banda menn héldu til
var her nám ið þó öll um ljóst og ógn
þess grúfði stöðugt yfir, en bar dag
ar á landi voru ekki al geng ir. Borg
firð ing ar urðu til dæm is ekki mik ið
var ir við átök og her setu, fyr ir utan
her stöð ina í Hval firði að sjálf sögðu
og bragga sem byggð ir voru hér og
þar um vest an vert land ið. Loft bar
dag ar voru eng ir yfir Borg ar firði
utan eitt skipti, að morgni 24. októ
ber 1942. Þá urðu í bú ar í upp sveit um
Borg ar fjarð ar vitni að æsi legri eft ir
för tveggja banda rískra orr ustuflug
véla við þýska njósn a vél. End aði
sú för skammt norð ur af Surts helli
í Hall mund ar hrauni, í svoköll uðu
Kleppatagli. Fór ust þar sjö Þjóð verj
ar. Snorri Jó hann es son á Auga stöð
um, Ó laf ur Krist ó fers son í Kalm ans
tungu og fleiri hafa á liðn um miss
er um safn að og skráð ýmis gögn um
þenn an at burð í þeim til gangi að
halda sög unni til haga, skrá heim ild
ir og ekki síst frá sagn ir vitna sem sáu
og heyrðu hluta af hinni æsi legu eft
ir för. Í gegn um föð ur bróð ur Snorra;
Snorra Snorra son flug stjóra, komst
Snorri á Auga stöð um í sam band við
bresk an flug véla teikn ara sem gerði
með fylgj andi teikn ingu að beiðni
hans, eft ir ná kvæm um lýs ing um af
að stæð um; lands lagi og vél un um sem
í hlut áttu. Snorri hef ur sjálf ur kost
að gerð teikn ing ar inn ar og seg ir að
þrátt fyr ir mik inn kostn að sé þetta
eins og hvert ann að á huga mál, allt
kosti það sitt.
Fyrst vart yfir Þyr ils nesi
En gef um Snorra á Auga stöð um
orð ið um það sem gerð ist að morgni
þessa laug ar dags fyr ir tæp lega sjö
tíu árum: „Í þess ari orr ustu, sem
fór fram yfir suð vest an verðu land
inu, féllu sjö menn í stríðs á tök um.
Þetta var vissu lega mik ill at burð ur
á sinni tíð og sá at burð ur sem færði
átök seinna stríðs ins næst Borg firð
ing um. Það var laug ar dag inn 24.
októ ber 1942 sem þýsk njósn a vél af
gerð inni Focker Wulf held ur upp í
sína hinstu för frá Trom sö í Nor egi.
Býsna löng ferð og um borð í vél
inni voru sjö ung ir her menn. Stefn
an var tek in á Ís land í njósn a leið ang
ur. Fyrst urðu banda menn var ir við
vél ina á rad ar upp úr klukk an sjö um
morg un inn við Þyr ils nes í Hval firði.
Þá voru strax send ar á loft tvær orr
ustu vél ar frá Reykja vík ur flug velli til
höf uðs þýsku vél inni. Þær voru af
gerð inni Aira C obra P390. Merki
leg ar vél ar að ýmsu leyti. Til dæm
is sátu flug menn irn ir yfir og fram
an við mót or vél anna, drif skaft lá frá
mót orn um og fram í skrúfu. Kröft
ug ar sprengikúlu byss ur voru í vél un
um og lá hlaup þeirra í gegn um dri
föx ul vél anna og út um miðja hreyfla
þeirra.
Fél in ferst við Kleppatagl
Í fyrstu barst eft ir för vél anna
tveggja yfir Þing velli. Banda ríkja
menn irn ir töp uðu þá þýsku vél inni
um tíma, þeg ar Þjóð verj un um tókst
að fela sig í skýj um, en urðu aft ur
var ir við hana yfir Faxa flóa. Þá barst
eft ir för in suð ur fyr ir Garð skaga og
yfir Reykja nestá og yfir sjó. Rétt upp
úr klukk an 8 um morg un inn er vél in
kom in yfir land aft ur og sást til henn
ar yfir Krísu vík og voru þær banda
rísku þá bún ar að finna hana aft ur.
Flog ið var lang leið ina yfir Reykja
vík og aft ur aust ur yfir Þing valla vatn.
Aust an vert við vatn ið tóku Þjóð
verjarn ir krappa beygju og héldu á
ný yfir Hval fjörð. Þeg ar þarna var
kom ið sögu virð ist þýska vél in þeg
ar hafa ver ið orð in eitt hvað löskuð.
Leið in lá síð an yfir Skorra dal, Lund
ar reykja dal, Hálsa sveit og Hvít ár
síðu og hverf ur í bú um í upp sveit un
um sjón um þeg ar hún flýg ur aust ur
fyr ir Kalm ans tungu. Sjón ar vott ar úr
sveit un um sáu og heyrðu til vél anna,
með al ann ars heyrðu menn skot hríð
þeg ar banda menn gerðu harða at
lögu að þýsku vél inni. Yfir Hálsa sveit
var kom inn tals verð ur eld ur í innri
hreyfil vél ar inn ar hægra meg in.
Eft ir að vél arn ar hurfu mönn
um sjón um aust ur yfir Kalm ans
tungu barst eft ir för in yfir Arn ar
vatns heiði. Um 20 mín út um síð ar
komu svo banda rísku orr ustu vél arn
ar til baka. Þá hafði þýska vél in farist
við Kleppatagl, sem er mel ur í holt
inu norð ur af Surts helli í Hall mund
ar hrauni. Flak vél ar inn ar fannst síð
an tveim ur dög um síð ar.“
Brynn ing ar ker steypt úr
hluta vél ar inn ar
Þýsku menn irn ir sjö fór ust all ir
en þeir voru all ir korn ung ir, sá elsti
25 ára, hin ir flest ir 23 ára. Lík þeirra
voru sótt og þau graf in í fyrstu í
Braut ar holti á Kjal ar nesi. Síð an í
lok stríðs ins voru jarð nesk ar leyf ar
þeirra grafn ar upp og fengu var an
leg an leg stað í graf reit þýskra her
manna í Foss vogs kirkju garði.
Snorri seg ir að til séu ýms ir mun ir
úr vél inni, með al ann ars á Byggða
safn inu í Borg ar nesi, hjá ein stak
ling um og víð ar. „Því mið ur hef
ur þó mik ið ver ið flutt úr hér að inu
af mun um úr vél inni. Stærsti hluti
henn ar, ál og stærri vél ar hlut ar, var
flutt til bræðslu og mér er kunn ugt
um að steypt voru brynn ing ar ker
fyr ir kýr úr hluta þeirra. Dá lít ið af
hlut um úr vél inni er enn á slys staðn
um og sjást þar um merki í meln um,
með al ann ars skarð þar sem vél in
skall nið ur.“
Snorri seg ir að kyn slóð in sem
upp lifði þenn an at burð sé að mestu
horf in. „Við sem erum af næstu kyn
slóð erum að eld ast en í upp vext in
um heyrð um við oft lýs ing ar af elt
ing ar leikn um og eft ir mál um þess að
vél in fórst. Til eru bæði rit uð gögn
og út varps við töl eft ir þá sem sáu og
heyrðu orr ust una og okk ar hlut verk
er að safna þeim sam an með an okk
ar nýt ur við.“
Mynd seg ir meira en
þús und orð
Snorri seg ir að vinna hans, Ó lafs
í Kalm ans tungu og fleiri við sam an
tekt minn ing ar brota um þenn an at
burð sé lið ur í að reyna að halda á
lofti minn ingu þeirra manna sem
fór ust og skrá sögu þessa at burð ar.
Með al ann ars seg ir Snorri að ýms ar
sög ur hafi spunn ist um ferð ir manna
að flak inu. Þá hef ur Hörð ur Geirs
son hjá Minja safni Ak ur eyr ar lagt
Borg firð ing um lið við heim ilda öfl un.
Að frum kvæði Snorra á Auga stöð um
var Wilfred Hardy, full orð inn bresk
ur flug véla teikn ari, fædd ur í London
1938, feng inn til að teikna með fylgj
andi mynd. „ Hardy er tal inn einn
fær asti flug véla teikn ari í dag og hef ur
gert fjöl marg ar teikn ing ar af flug vél
um úr stríð inu og síð ar. Með því að
fá Bret ann til að teikna þessa mynd
er reynt að kom ast sem næst raun
veru leg um að stæð um skömmu áður
en þýska vél in fórst. All ar merk ing
ar á vél un um þrem ur á mynd inni eru
rétt ar sem og ýmis smá at riði. Með
al ann ars var feng in teikn ing af rad ar
sem var í próf un á þýsku vél inni. Ég
er á nægð ur með mynd ina því Hardy
virð ist jafn víg ur á að teikna lands lag
og vél ar. Ei ríks jök ull, Urð hæða vatn,
Úlfs vatn og lands lag ið allt er mik ið
at riði í svona mynd til að gera hana
í senn fal lega og sem næst raun veru
leik an um.“
Snorri seg ir að heim ilda vinnu sé
enn ekki lok ið. Hann hef ur m.a.
kall að eft ir mynd um af flug á höfn
þýsku vél ar inn ar. „Fram tíð ar verk
efni mitt er svo að koma upp minn
ing ar skildi á slys stað. Finnst að þeg
ar ung ir menn lenda í svona hild ar
leik, hvort sem þeir voru banda menn
Ís lend inga eða ekki, þurfi að halda til
haga sögu sem þess ari,“ seg ir Snorri
að end ingu. mm
Æsi leg ur skot bar dagi yfir Borg ar firði í seinna stríði
Eft ir för tveggja banda rískra orr ustuflug véla lauk með að þýsk njósn a vél var skot in nið ur
yfir Arn ar vatns heiði og sjö menn fór ust
Snorri við hraunkarl inn í Hall mund ar hrauni, sunn an við Kleppatagl þar sem
þýska vél in fórst.
Mynd breska flug véla teikn ar ans af at burð in um, skömmu áður en þýska vél in fórst yfir Arn ar vatns heiði.