Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER
Íslenska
sjávarútvegssýningin
2
0
11
Smárinn, Kópavogur • September 22-24
www.icefish.is
Samstarfsaðili um flutninga SkipuleggjandiAlþjóðleg útgáfa Opinber íslensk útgáfa
Eini viðburðurinn sem nær til íslenska
sjávarútvegsins í heild sinni
* Alþjóðlegar VIP-sendinefndir verða á staðnum
* Íslensku sjávarútvegsverðlaunin verða afhent í fimmta sinn þann 22. september 2011
Forðist biðraðir og sparið fé! Skráið ykkur á Netinu á
www.icefish.is til þess að spara 20%!
Allt fyrir atvinnumenn í sjávarútvegi frá veiðum til
vinnslu og dreifingar á fullunnum afurðum
Stuðningsaðilar eru:
• Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytið
• Utanríksráðuneytið
• Samtök iðnaðarins
• Fiskifélag Íslands
• Landssamband íslenskra útvegsmanna
• Landssamband smábátaeigenda
• Samtök fiskvinnslustöðva
• Farmanna- og fiskimannasamband Íslands
• VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna
• Sjómannasamband Íslands
• Félag atvinnurekenda
• Samtök verslunar og þjónustu
• Íslandsstofa
• Fiskifréttir
Nánari upplýsingar veitir Marianne Rasmussen-Coulling í síma
+44 (0) 1329 825335, netfang: mrasmussen@mercatormedia.com
Íslenska sjávarútvegssýningin er
atburður á vegum Mercator Media
Opinbert flugfélag/loftflutningafélag
& hótelkeðja
Nafn: Ás dís Helga Bjarna dótt ir.
Starfs heiti/fyr ir tæki: Verk efn is stjóri End ur mennt un ar
Land bún að ar há skóla Ís lands.
Fjöl skyldu hag ir/bú seta: Ein stæð á Hvann eyri, móð ir Guð
mund ar Snorra fjöl braut ar skóla nema í FSU á Sel fossi.
Á huga mál: Ferða lög, hest ar, ís lensk nátt úra, menn ing og
mann líf.
Vinnu dag ur inn (föstu dag ur inn 16. sept em ber):
Eft ir að hafa skutl ast í sturtu, etið kar mellu jógúrt með
Cheer ios og skeið af lýsi skutl að ist ég í vinn una. Renndi upp
að bók sölu LbhÍ til að ná í 26 nám skeiðs möpp ur fyr ir nám
skeiðs röð ina Reið mað ur inn, sem starfs stúlk urn ar þar hafa
ver ið svo góð ar að fjöl rita og raða sam an. Kaffi sopi tek inn
með þeim og spjall að um næstu verk efni. Hald ið á skrif stof
una þar sem biðu mín um 40 tölvu póst ar; skrán ing ar á nám
skeið, beiðni um ný nám skeið, s.s. osta gerða nám skeið á Suð
ur landi, ís gerð ar nám skeið á Húsa vík, hæfi leika dóma nám
skeið hrossa á Hvamms tanga o.fl. Geng frá skrán ing um og
beiðn um um nám skeið með því að ræða við kenn ara, finna
stað setn ing ar og leggja inn bók an ir um hús næði og hugs
an leg ar veit ing ar. Út búa lýs ing ar og setja út á vef inn okk ar
www.lbhi.is/nam skeid sem og að setja aug lýs inga klausu á fés
bók ar síð una okk ar www.facebook.com/nam skeid
Sím inn byrj ar að hringja, enn ber ast skrán ing ar og líka fyr
ir spurn ir um þætti er varð a Reið mann inn og Grænni skóga.
Svara því að bestu get u en næ svo að koma mér nið ur á kaffi
stofu um kl. 10.20 gott að setj ast að eins nið ur og hugsa um
eitt hvað ann að í smá tíma. Kaffi stofu um ræð an er að þessu
sinni fyrst og fremst um smala mennsk ur og rétt ir, þó einnig
sé kom ið inn á skemmt ana líf nem enda kvöld inu áður þar
sem heima menn sofn uðu ,,vært“ und ir söng elsk um nem end
um á leið á Koll u bar.
Aft ur hald ið á skrif stof una, nú með vatns flösku í hendi. Þá er
að und ir búa Fræðslu daga um járn ing ar sem verða á Hvann
eyri og Mið foss um 28.29. októ ber bóka hús næði, yf ir fara
lýs ing ar, reikna út kostn að, finna ljós mynd ir og senda út til
kynn ingu um þessa daga á mark hópa og helstu fjöl miðla. Enn
hring ir sím inn, fleiri skrán ing ar og að þessu sinni fyr ir spurn
um þær at hug arn ir sem hafa ver ið gerð ar á villt um ís lensk um
berj um og hvort á hugi sé að aukast fyr ir líf rænni rækt un hér
á landi. Sam starfs mað ur bank ar á og við för um fyr ir nokkra
þætti, m.a. er varð ar nám
skeið í götu og húsa lýs ingu
og um land vörslu. Þá er næst
að renna ögn yfir nám skeið
sem fer að byrja um land bún
að ar tengda ferða þjón ustu,
þar sem skoða þarf hvað an
þeir koma sem eru skráð ir
til að skipu leggja vinnu hópa
eft ir svæð um. Loks kom inn
mat ur, enda garn irn ar farn
ar að gaula. Lalla mér nið ur í
mötu neyti skól ans og fæ mér
lamba kjöts sneið ar og glás af
fersku sal ati og nýj um kart
öfl um. Ekki slæmt að hafa að
gang að mötu neyti!
Þá er að drífa sig á samt
Gunn ari Reyn is syni kl. 12.30
til Reykja vík ur. Renn um beint í Reið höll ina í Víði dal. Hitt
um þar fram kvæmda stjóra Fáks, skoð um höll ina og renn um
svo nið ur að fé lags heim ili þeirra til að gera og græja áður
en ný nem ar í Reið mann in um koma í hús kl 15.00. Bjóð um
þá vel komna í nám ið, höld um kynn ingu, af hend um gögn og
för um yfir helstu á hersl ur vetr ar ins. Anna S. Valdi mars dótt
ir að al kenn ari þessa hóps tek ur við og við höld um upp í reið
höll þar sem hest ar og menn verða tekn ir út. Fylgj umst með
til að byrja með og röbb um við nem end ur. Klukk an að verða
17.00 þannig að við leggj um af stað heim, en renn um við á
Selja brekku og hitt um þar sam starfs mann okk ar kíkj um á
hesta og hest hús. Höld um svo á fram heim, renn um að LbhÍ
kl 19.00.
Þá er að ganga frá dót inu og drífa sig í föstu dags systra mál
tíð ina en við syst urn ar þrjár hitt umst að jafn aði og borð um
sam an á samt okk ar liði á föstu dags kvöld um, heima til búna
flat böku eða ham borg ara. Þar sem ég var svo sein (eina ferð
ina enn), fékk ann ar að fletja út deg ið sem ann ars er í mín
um verka hring. Held svo heim í kot ið um kl. 20.20 hendi
í þvotta vél ina, kveiki á sjón varp inu og tölv unni. Renni yfir
tölvu póst inn sem kom eft ir að ég gekk frá tölv unni um kl.
12.00 sé að öll er indi mega bíða fram yfir helgi. Fer þá inn á
fés bók ina og tek út stöð una.
Tapa mér við á horf á bíó mynd á RÚV en næ þó að prjóna
nokkr ar um ferð ir á seinni erminni sem ég byrj aði á í gær.
Sím inn hring ir og góð vin kona plat ar mig á Kollu b ar. Held
þang að og eft ir smá til tal læt ég plat ast og skelli mér með lið
inu á rétt ar ball í Brú ar ási. Dag ur inn end ar því á dans gólf inu
und ir dynj andi tón list frá Úl rik og þess á milli rök ræð um við
upp sveit ar bænd ur um björg un ar sveit ar störf í Borg ar firði.
Ég byrj aði hjá End ur mennt un LbhÍ haust ið 2007, en hef
unn ið hjá LbhÍ frá því að ég kláraði BSc. í bú vís ind um 1993
og Cand.agr. nám í garð yrkju fræð um 1997 frá Land bún að
ar há skól an um á Ási í Nor egi. Bak grunn ur inn nýt ist því vel í
þessu starfi.
Þetta var svona nokk uð hefð bund inn vinnu dag ur. Mjög fjöl
breytt verk efni og að jafn aði þannig að hoppa þarf stöðugt á
milli verk efna eins gott að muna eft ir því sem mað ur byrj
aði á! Við fangs efn in breyt ast þó ögn eft ir árs tíð um. Það sem
stend ur upp úr þess um degi er að hitta á huga samt fólk sem er
að hefja tveggja ára nám hjá okk ur og ég hef hing að til að eins
átt sam skipti við í gegn um tölvu pósta og sím töl en fékk nú að
sjá and lit in á bak við nöfn in alltaf jafn gam an!
Starf ið á vel við mig. Held að ég sé þokka leg í mann leg um
sam skipt um, a.m.k. hef ég mjög gam an að því að spjalla við
fólk, að stoða það á þann hátt sem ég get og leið beina um
þá vit neskju sem ég hef afl að mér í gegn um nám, starf og
reynslu. Skipu lags hæfi leika tel ég mig hafa sem nýt ast í þessu
starfi þó mað ur sé kannski aldrei full kom in í þeim efn um.
Sam starfs fólk ið hjá LbhÍ er líka hjálp samt og létt ir manni
lund þeg ar upp koma vanda mál eða verk efni sem þarf að
leysa. Það sem veld ur þó á hyggj um eru hversu mik ið er að
gera og hversu mik il vinna lend ir á helg um og síð deg is sem
oft er van met in til tekna og kem ur nið ur á fé lags líf inu (náði
þó að blanda þessu hæfi lega sam an í dag). En, mað ur má jú
þakka fyr ir að vera með at vinnu sem fell ur að á huga svið inu,
er í heima hér aði og gef ur manni stund ir sem ég upp lifði í
dag í gegn um á huga sama og glað væra ný nema!
Dag ur í lífi...
Verk efn is stjóra end ur mennt un ar