Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER Styrkir til rannsókna á krabbameinum hjá körlum Krabbameinsfélag Íslands auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til vísindarannsókna á krabbameinum hjá körlum. Styrkir þessir tengjast átaki félagsins er snýr að baráttunni gegn krabbameinum hjá karlmönnum. Veittir verða fimm styrkir, samtals að upphæð 2,5 milljónir króna, sem skiptast þannig að einn styrkur er ein milljón króna, tveir styrkir eru 500.000 krónur og tveir styrkir 250.000 krónur. Umsóknir skal senda til Vísindaráðs Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, 105, Reykjavík eða á netfangið throstur@krabb.is. Umsóknarfrestur er til 10. október nk. en styrkirnir verða veittir í desember. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Haraldsdóttir forstjóri Krabbameinsfélags Íslands í síma 540 1900. Krabbameinsfélag Íslands. Á síð asta ára tug tutt ug ustu ald ar var starf andi á Akra nesi tíu manna stór sveit in Soul Deluxe. Þessi hljóm sveit held ur næst kom andi laug ar dags kvöld heið urs tón leika á skemmti staðn um Breið inni á Akra­ nesi. Tón leik arn ir eru um leið styrkt ar tón leik ar fyr ir fjöl skyldu eins fyrr um með lims hljóm sveit ar­ inn ar, Þor bergs Við ars son ar söngv­ ara, sem hef ur átt við langvar andi veik indi að stríða. Að sögn Er lings Við ars son ar, bróð ur Þor bergs, sem einnig var í Soul Deluxe, mun hljóm sveit in spila meg in hluta tón leik anna, sem hefj ast klukk an tíu og standa eitt­ hvað fram á nótt ina. Tvö til þrjú núm er til við bót ar munu þó stíga á svið, enda mik il stemn ing fyr ir þess­ um heið urs­ og styrkt ar tón leik um og marg ir til bún ir að leggja hönd á plóg. Ekki munu þó all ir fyrr um með lima Soul Deluxe stíga á svið á gamla Hót el Akra nesi, Breið inni, á lauga dags kvöld ið. Söng kon urn ar báð ar eru for fall að ar, enda bú sett ar í út lönd um. Í þeirra stað eru komn­ ar söngdíf urn ar Ragn heið ur Haf­ steins dótt ir og Hulda Gests dótt ir. Um sjón ar mað ur styrkt ar sjóðs ins er Elín Við ars dótt ir, syst ir þeirra Þor­ bergs og Er lings. Fyr ir þá sem ekki kom ast á tón leik ana en vilja veita stuðn ing er bent á reikn ings núm­ er ið 0116­05­3279, á kenni töl unni 041264­3229. þá Síð ast lið inn laug ar dag var opið hús í Sól ar sporti í Ó lafs vík í til­ efni nýrr ar tíma töflu fyr ir næsta vet ur. Margt var um mann inn og var fyrsti tími vetr ar ins í spinn ing þá strax um morg un inn og var vel mætt í hann enda marg ir bún ir að bíða ó þreyju full ir eft ir að spinn­ ing hæf ist á nýj an leik eft ir sum­ ar frí. Sig urð ur Schev ing leiddi þá sem mættu. Í til efni dags ins var boð ið upp á súpu, heima bak að brauð og sal at. Eng inn fór svang ur heim úr sport­ inu þenn an dag inn og hvort á tök in í rækt inni voru til einskis, skal ekki full yrt, en súp an sló sann ar lega í gegn. sig Í lið inni viku var hressi leg ur hóp­ ur frá dönsk um bænda skóla á ferð um sunn an­ og vest an vert land ið í náms­ og skemmti ferð. Skóli þeirra nefn ist Agroskolen Hammer um og er skammt frá Hern ing á Jót­ landi. Hóp ur inn dvaldi hér á landi í um viku tíma og hélt til í Skál­ holti. Ung menn in fóru með al ann­ ars í göng ur og rétt ir á Suð ur landi, í fjós, kynntu sér svína bú og fóru í ýms ar fleiri heim sókn ir. Í dags ferð um Vest ur land var m.a. kom ið við á Hvann eyri og fræðst um starf semi LbhÍ og far ið í heim sókn til Þór­ hall ar Bjarna son ar garð yrkju bónda á Lauga landi í Staf holtstung um. Á Lauga landi eru rækt að ar agúrk­ ur all an árs ins hring í um 3.600 fm gróð ur hús um og nýtt ur bæði jarð­ hiti til upp hit un ar og raf lýs ing til að lengja vaxt ar tím ann. Þannig fást um 300 tonn af agúrk um yfir árið með 4 til 5 árs störf um við garð yrkj­ una. Á Lauga landi hef ur sama fjöl­ skyld an stund að garð yrkju frá ár­ inu 1942. Þór hall ur upp lýsti dönsku bú­ fræð ing ana um starf sem ina og kom þeim margt á ó vart, mest þó nýt­ ing jarð hit ans sem ekki er til stað­ ar í heima landi þeirra. Danskt bún­ að ar nám tek ur lengri tíma en hér á landi og með al ann ars eru vænt­ an leg ir bú fræð ing ar í starfs námi í tvígang, upp und ir tvö ár af náms­ tím an um, en hér á landi er sá tími styttri og í einni lotu. Þessi hóp­ ur frá Hammer um út skrif ast um næstu ára mót. mm Dansk ir bú fræð ing ar í heim sókn á Lauga landi Danski hóp ur inn taldi átján manns auk far ar stjóra hóps ins, Kirst en K Clausa ger. Þór hall ur út skýr ir agúrku rækt un fyr ir gest un um. Opið hús í Sól ar sporti Systk in in Krist ín, Sig urð ur og Mar grét Schev ing. Í til efni vetr ar dag skrár var boð ið upp á veit ing ar. Á mynd inni eru talið frá vinstri í efstu röð: Krist ján Gunn ars son, Sig ur dór Guð­ munds son, Arn ar Jóns son, Svana Gísla dótt ir og Sig ur björg Hauks dótt ir. Í mið röð Þor berg ur Við ars son og Ein ar Harð ar son. Neðsta röð: Dav íð Þór Jóns son, Sig ur­ þór Þor gils son og Er ling ur Við ars son. Heið urs tón leik ar Soel Deluxe til styrkt ar Þor bergi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.