Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 21.09.2011, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER OPIÐ HÚS Í HVALFJARÐARSVEIT Kynning á lýsingu vegna deiliskipulags frístundabyggðar í landi Kalastaðakots í Hvalfjarðarsveit Gerð hefur verið lýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags frístundabyggðar í landi Kalastaðakots í Hvalfjarðarsveit. Af því tilefni er opið hús fyrir almenning, sbr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, til að kynna íbúum og öðrum hagsmunaaðilum tillöguna og jafnframt að leita eftir ábendingum og athugasemdum. Um er að ræða frístundabyggðasvæði 13 ha. að stærð, alls 10 lóðir. Svæðið er innan frístundabyggðarsvæðis merktu F21a í aðalskipualgi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020. Skipulags- og byggingarfulltrúi mun kynna lýsinguna. Lýsingin ásamt uppdrætti er aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.hvalfjardarsveit.is. Húsið verður opið frá kl. 14:00 til 16:00 miðvikudaginn 28. september 2011 Allir sem vilja kynna sér tillöguna eru hvattir til að mæta. Opið hús verður í Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3, í Melahverfi, miðvikudaginn 28. september 2011, frá kl. 14:00-16:00 Skipulags- og byggingarfulltrúi www.skessuhorn.is Ert þú að fylgjast með? Áskriftarsími: 433 5500 til Spán ar í júní mán uði og héld­ um upp á gull brúð kaup ið á Costa del sol. Það fóru flest ir úr stór fjöl­ skyld unni í þessa ferð með okk ur, nema þeir sem voru á fullu í fót­ bolt an um hérna heima. Við héld­ um veisl una hjá syst ur dótt ur minni sem býr á Spáni, en Hall dóra móð ir henn ar, og syst ir mín, býr í Sví þjóð og mætti líka með sína fjöl skyldu, 19 manns. Þannig að þetta var ansi stór og góð ur hóp ur í heild ina,“ seg ir Fedda. Tvö fald ir meist ar ar í línu dansi Flesta morgna þeg ar viðr ar er Jó­ hann es Karl Eng il berts son mætt ur upp á Garða völl á samt bróð ur sín­ um Páli og frænda þeirra Ei ríki Her vars syni. Það eru spil að ar átján hol ur og tek ur hring ur inn hjá þeim fé lög um vel á fjórða tíma. Í þess um hópi var líka Sig urð ur Ingi mund ar­ son sem lést í sum ar og er sárt sakn­ að af þeim fé lög um. „Það er svo lít ið skrít ið að hugsa til þess að á sjö unda ára tugn um þeg ar ég var í slippn um gerð um við mik ið grín að ein um vinnu fé laga okk ar, Gunn ari Júl í us syni, hvern­ ig hann nennti að elta þessa hvítu kúlu. Ég próf aði svo þessa í þrótt skömmu eft ir að ég hætti hjá Þ&E og fékk bakt er í una um leið. Þetta er skemmti leg ur leik ur og líka heil­ mik il hreyf ing. Ætli við séum ekki að ganga hátt í tíu kíló metra á hringn um.“ Jói Kalli og Fedda segj ast njóta ævi kvölds ins mjög vel. Þau taka mik inn þátt í starf inu hjá FEB AN og hvetja alla aldr aða til að draga það ekki lengi að ganga til liðs við fé lag ið. Þau hafa bæði ver ið í ferða­ og skemmti nefnd hjá fé lag­ inu í mörg ár. Skemmti leg ast finnst þeim þó í línu dans in um hjá FEB­ AN. Þau eru í hópn um Kát ir fé lag­ ar sem í tvígang hef ur stát að af Ís­ lands meist aratitli í hóp dansi. „Ann­ ars geta all ir fund ið eitt hvað við sitt hæfi í fé lag inu. Okk ur vant ar bara stærra hús. Það eru hátt í 600 manns í fé lag inu og þetta eru vand­ ræði þeg ar við höld um árs há tíð­ ir og stærri sam kom ur,“ sögðu þau Jói Kalli og Fedda að end ingu. þá Glað vær og stór hóp ur þeg ar hald ið var upp á gull brúð kaup ið á Spáni í júní mán uði 2007. Aðeins 4,4 lítrar á hundraðiðHVÍTA HÚ S IÐ /S ÍA – 1 0- 23 42 Kia cee’d LX beinskiptur, 1,6 dísil 115 hö. 35.490 kr. Afborgun aðeins á mánuði* 7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum. Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook * Afborgun á mánuði miðast við 30% útborgun eða uppítökubíl og verðtryggt lán í íslenskum krónum til 84 mánaða, árleg hlutfallstala kostnaðar 10,1%. Miðað við bíl sem kostar 3.090.000 kr. Aukabúnaður á mynd eru álfelgur. Kia cee´d kostar frá 2.890.000 kr. – og sjö ára ábyrgð! Eigum bíla til afgreiðslu strax! ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.Bílás – Bílasala Akranes www.kia.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.