Skessuhorn


Skessuhorn - 09.11.2011, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 09.11.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 45. tbl. 14. árg. 9. nóvember 2011 - kr. 600 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Ný göng tíma bær Bls. 10 Hætt ur eft ir 30 ára starf við dýra­ lækn ing ar Bls. 16­17 Flutn ing ur LMÍ var til góðs Bls. 18­19 Brjót um múra og Þjóða há tíð Bls. 22­23 Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid. Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr Full búð af nýrri gjafavöru Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Án: • parabena • ilmefna • litarefna H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð • Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. • Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar– allt árið um kring. • Vörurnar henta bæði börnum og fullorðnum. Án: • parabena • ilmefna • litarefna H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð • Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. • Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar– allt árið um kring. • Vörurnar henta bæði börnum og fullorðnum. Smærri bát ar eru nú byrj að­ ir á síld veið um í Breiða firði. Veiða þeir úr tvö þús und tonna síld­ ar kvóta potti sem Jón Bjarna son sjáv ar út vegs ráð herra leyfði veið­ ar á til smærri báta. Þess ar veið­ ar ein skorð ast við sum ar gots síld­ ina við Breiða fjörð og Faxa flóa, eða svæði sem nær frá Garð skaga vita að Bjarg töng um. Litli Ham ar SH 222 í Rifi hef ur far ið nokkrum sinn um út og feng ið allt upp í 1200 kíló á miðj um firði úti af Grund ar firði. Í gær fór Sand vík SH 4 frá Stykk­ is hólmi í sinn fyrsta róð ur og kom með 700 kíló af síld að landi. Marg ir eig end ur smærri báta eru í start hol un um með að leggja rek­ net sín fyr ir síld ina og stærri bát­ arn ir eru komn ir á svæð ið og moka upp síld inni rétt við Hrút ey út und­ ir Bjarn ar höfn. Þannig fyllti Álfs­ ey frá Vest manna eyj um á rúm um tveim ur tím um á mánu dag inn og í gær voru Kap frá Vest manna eyj um og Jóna Eð valds frá Horna firði að mæta upp und ir Hólm inn, að sögn Sím on ar Sturlu son ar sem var á út­ kík k inu þar í gær. Krist inn Jón Frið þjófs son út­ gerð ar mað ur í Rifi sem ger ir úr Litla Ham ar, sem er á síld inni og á þrjá stærri báta, seg ir að það sé frá­ bært að fá að veiða síld ina og hún sé mik il bú bót. „Það má segja að síld in sé við bæj ar dyrn ar hjá okk­ ur, þar sem stutt er að sækja út und­ ir Grund ar fjörð og Hólm inn,“ seg­ ir Krist inn en þrjú rek net dugðu til að ná 1200 kíló un um. Krist inn sagði að síld in væri fryst í beitu, enda þarf út gerð in um 50 tonn af beitu yfir ver tíð ina. Páll Guð munds son skip stjóri á Sand vík SH 4 sagði að það væri mun ur að þurfa bara að skreppa spöl korn út und ir Kið ey til að ná í síld ina, en hún er rétt út fyr ir Nón vík þar sem Skipa vík ur höfn­ in er. „ Þetta minn ir mann á það þeg ar við vor um á skel inni og það var bara spöl korn að sækja,“ seg ir Páll. Hann seg ir að til að byrja með alla vega verði síld in fryst í beitu, en ekki væri úti lok að að könn­ uð verði hag kvæmn in að salta ein­ hvern hluta, en veiði leyfi á hvern bát nær þó að eins til fimm tonna í einu. Þeg ar búið er að veiða fjög­ ur tonn in er hægt að sækja um við­ bót ar magn. Þeg ar er búið að leigja út 350 tonn af 2000 tonn un um sem ætl að ar eru smærri bát um. þá Litlu bát arn ir komn ir á síld í Breiða firði Sand vík SH 4 frá Stykk is hólmi, reynd ar ekki á síld veið um eins og nú í vik unni. Ljósm. sms. Þjóða há tíð var hald in á Akra nesi sl. laug ar dag. Fjöldi fólks frá mörg um þjóð lönd um kynnti þar sér stöðu og ein kenni heima­ landa sinna. Þá voru ýmis skemmti at riði í boði, með al ann ars Haffi Haff sem söng og dans aði af lífs ins list. Fé lag ar í Björg un­ ar fé lagi Akra ness nýttu tæki fær ið og seldu Neyð ar kall inn á sam kom unni og eru hér einmitt bún ir að kló festa Haffa. Ljósm. ki.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.