Skessuhorn - 09.11.2011, Page 29
29MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER
Helg ar- og viku leiga
Til leigu lít ið hús í hjarta gamla
bæj ar ins í Borg ar nesi. Stutt í
alla þjón ustu. Til leigu yfir helgi,
í viku í senn eða leng ur. Svefn
pláss fyr ir átta manns. Sjá www.
egilsguesthouse.com. Fyr ir spurn
ir send ist á: egils.guesthouse@
gmail.com.
Hef til leigu
Hef til leigu sum ar hús í vet ur. Sími
8975142.
Til boð á Oolong- og Pu-erh tei
Olongog Puerh er 100% hreint
te án auka
og rot varn
ar efna. Mik
il brennsla,
dreg ur fljótt
úr syk ur
þörf, vökva
los andi, gott
fyr ir and
lega og lík
am lega
heilsu. Mik ið
af andox un ar efn um. 1 pk. á 3.800
kr. 2 pk. á 7.000 kr. S: 5576120 og
8455715 og ninar@internet.is.
Borg ar nes daga talið 2012
Borg ar nes daga talið 2012 er kom
ið út. Mynd irn ar má skoða og fá
aðr ar nán ari upp lýs ing ar og panta
á slóð inni: www.hvitatravel.is/
daga tal. Frá bær gjöf til allra Borg
nes inga og sér stak lega þeirra sem
búa fjarri heima hög un um. Uppl. s.
6617173 og gullhamrar@hotmail.
com.
Upp drag an leg ar inni snúr ur
Til sölu ó not að ar upp drag an leg ar
inni snúr ur, breidd 1.60. Henta vel
þar sem er lít ið pláss. Uppl. í síma
8451762.
Markaðstorg Vesturlands
Borg ar byggð - fimmtu dag ur 10. nóv em ber
Rússi verð ur spil að ur fimmtu dag ana 29. sept, 13. okt,
27. okt, 10. nóv og 24. nóv í Hvíta bæn um, golf skál
an um Hamri. Öll kvöld in er byrj að að spila kl 20. Nú
er um að gera að hafa gam an af, hver veit nema þú
verð ir næsti „Ís lands meist ari“ í Rússa.
Borg ar byggð - fimmtu dag ur 10. nóv em ber
Jól í skó kassa í Fé lags bæ. All ir geta kom ið með skó
kassa þenn an dag frá kl. 17 og 22 og gef ið í söfn un
ina.
Akra nes - fimmtu dag ur 10. nóv em ber
Kling Kling í Tón bergi kl. 20. Þjóð laga sveit Tón list ar
skól ans á Akra nesi und ir stjórn Ragn ars Skúla son ar
flyt ur á ný dag skrá sem þau fluttu s.l. vor. For sala að
göngu miða er í Penn inn/Ey munds son. Miða verð er
kr.1500 en 1000 f. eldri borg ara og börn.
Hval fjarð ar sveit - föstu dag ur 11. nóv em ber
Kræk linga fjara og veisla. Kræk linga tínsla í fjör unni
neð an við bæ inn Bjart eyj ar sand í Hval firði.
Borg ar byggð - laug ar dag ur 12. nóv em ber
Mat ar veisla og skemmti kvöld í Loga landi. Karla kór
inn Söng bræð ur held ur þjóð lega veislu í Loga landi
næst kom andi laug ar dags kvöld kl. 20.
Akra nes - laug ar dag ur 12. nóv em ber
Brot úr versl un ar sögu Skaga manna í Hér aðs skjala
safni Akra ness kl. 11 að Dal braut 1. Í til efni af Nor
ræna skjala deg in um verð ur sett upp skjala sýn ing
in „Brot úr versl un ar sögu Skaga manna“. Hún sam
anstend ur af skjöl um og mynd um frá BOCO og Versl
un Ax els Svein björns son ar hf. Sýn ing in stend ur út
nóv em ber.
Dala byggð - laug ar dag ur 12. nóv em ber
Hrossa rækt ar sam band Dala manna stend ur fyr ir fol
alda sýn ingu í Nesodda höll inni kl. 14. Keppt verð ur í
flokki hryssu og hest fol alda. Á horf end ur velja fol ald
sýn ing ar inn ar.
Stykk is hólm ur - laug ar dag ur 12. nóv em ber
Árs há tíð starfs manna Stykk is hólms bæj ar verð ur hald
in á Hót el Stykk is hólmi.
Akra nes - sunnu dag ur 13. nóv em ber
Ung menna fé lag ið Skipa skagi held ur frjáls í þrótta mót
í Akra nes höll inni að til efni 50 ára af mæl is fé lags ins.
Hvetj um alla unga sem aldna að mæta og keppa. Kaffi
og kakó verð ur selt á staðn um.
Borg ar byggð - sunnu dag ur 13. nóv em ber
Víða vangs hlaup Skalla gríms á Skalla grím svelli. Víða
vangs hlaup hlaupa skokka ganga á og við Skalla
grím s völl. Hlaup ið er í mörg um ald urs flokk um. Á fæt
ur nú og vera með.
Dala byggð - þriðju dag ur 15. nóv em ber
Sam vera á veg um Fé lags eldri borg ara í Dala byggð
og Reyk hóla hreppi er alla þriðju daga frá kl. 13.30 í RK
hús inu. All ir eldri borg ar ar eru vel komn ir. Í dag er dag
skrá, sam vera, kaffi og söng ur.
Grund ar fjörð ur - mið viku dag ur 16. nóv em ber
Fé lags vist í sam komu hús inu kl. 20. All ir vel komn ir.
Eldri borg ar ar Eyr ar sveit ar.
Akra nes - mið viku dag ur 16. nóv em ber
Á degi ís lenskr ar tungu í Tón bergi kl. 20. Í til efni dags
ins flytja nem end ur Tón list ar skól ans nokk ur vel val in
ís lensk tón verk. Að gang ur er ó keyp is.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
www.skessuhorn.is
1. nóv em ber. Dreng ur. Þyngd 4680 gr. Lengd 56 sm.
For eldr ar: Al dís Ýr Ó lafs dótt ir og Sig ur geir Vikt ors son,
Sjón ar hóli á Bif röst. Ljós móð ir: Erla Björk Ó lafs dótt ir.
3. nóv em ber. Dreng ur. Þyngd 3540 gr. Lengd 53 sm.
For eldr ar: Erna Björg Gylfa dótt ir og Þórð ur Guðna son,
Akra nesi. Ljós móð ir: Lóa Krist ins dótt ir.
4. nóv em ber. Dreng ur. Þyngd 3710 gr. Lengd 54 sm.
For eldr ar: Helga Sjöfn Jó hann es dótt ir og Jón mund
ur Val ur Ing ólfs son, Akra nesi. Ljós móð ir: Elín Sig ur
björns dótt ir.
4. nóv em ber. Stúlka. Þyngd 3315 gr. Lengd 51 sm. For
eldr ar: Jón fríð ur Esther Frið jóns dótt ir og Egg ert Krist
inn Bryn leifs son, Ak ur eyri. Ljós móð ir: Ást hild ur Gests
dótt ir.
LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU
Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög
Öll almenn verktakastarfsemi
Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is
Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610
Upplýsingatæknistjóri
Laust er til umsóknar starf
upplýsingatæknistjóra hjá Akraneskaupstað.
Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember.
Nánari upplýsingar er að finna á vef
Akraneskaupstaðar www.akranes.is.
Sérhæfðir í gleri og speglum
GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER - MILLIVEGGIR
GLER MILLI SKÁPA Í ELDHÚSI
AKSTUR HEIM AÐ DYRUM Á AKRANESI OG Í BORGARNESI
Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is
Matarúthlutun Mæðrastyrksnefndar
Matarúthlutun hjá Mæðrastyrksnefnd Vesturlands fyrir nóvember
verður 24. nóvember. Tekið er á móti umsóknum alla daga á milli
kl. 10.00 og 14.00 til og með 22. nóvember í síma 859-3200.
ATHUGIÐ: Það er mjög áríðandi að skjólstæðingar okkar muni eftir
að skrá sig til að það sé öruggt að Mæðrastyrksnefnd sé með
nóg fyrir alla. Þeir sem ekki skrá sig geta ekki treyst
á að fá úthlutað.
Við þjónum öllu Vesturlandi og leggjum okkur fram um að koma
sendingum til þeirra sem búa annarsstaðar en á Akranesi.
Mæðrastyrksnefnd Vesturlands
Frábært tækifæri
Til leigu er 111 m2 verslunar- og þjónustuhús-
næði á besta stað við Brúartorg í Borgarnesi.
Húsnæðið getur verið laust um 20. nóvember,
frábært tækifæri fyrir jólavertíðina.
Upplýsingar veitir Eggert Herbertsson í síma
6178306 eða eggert@omnis.is
www.skessuhorn.is
Fylgist þú með? S: 433 5500