Skessuhorn - 11.01.2012, Side 1
Decubal húðvörur
fyrir þurra og viðkvæma húð
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 2. tbl. 15. árg. 11. janúar 2012 - kr. 600 í lausasölu
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.
Latte og gulrótarkaka
Kr. 1090
Án:
• parabena
• ilmefna
• litarefna
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA
Decubal húðvörur
fyrir þurra og viðkvæma húð
• Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan
á Íslandi getur verið húðinni erfið.
• Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika
húðarinnar– allt árið um kring.
• Vörurnar henta bæði börnum
og fullorðnum.
Án:
• parabena
• ilmefna
• litarefna
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA
Decubal húðvörur
fyrir þurra og viðkvæma húð
• Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan
á Íslandi getur verið húðinni erfið.
• Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika
húðarinnar– allt árið um kring.
• Vörurnar henta bæði börnum
og fullorðnum.
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Glæsilegt
skart frá
Fikser í ið fer vel af stað í árs byrj
un á Snæ fell snesi. Á gæt is afla brögð
hafa verið þessa fyrstu daga árs ins
hjá þeim bát um sem leggja upp í
Grund ar firði, að sögn Haf steins
Garð ars son ar hafn ar varð ar. Á með
fylgj andi mynd sjást tog bát arn
ir Stíg andi VE 77, Far sæll SH 30
og Sól ey SH 124 en bát arn ir lönd
uðu í Grund ar firði á fimmtu dag og
föstu dag í fyrsta sinn á ár inu. Stíg
andi var með 12 tonn, Far sæll 37
tonn, Sól ey með 20 tonn og síð
an land aði Stein unn á föstu dag inn
34 tonn um. Þenn an afla höfðu bát
arn ir náð síð an á mánu dag. Hauka
berg ið lagði þorska net á mánu
dag og kom úr sín um fyrsta róðri á
þriðju dag inn var með 15 tonn eft
ir nótt ina. Hauka berg ið hef ur síð an
ver ið að landa 78 tonn um dag lega.
Þá hafa þrír smá bát ar haf ið róðra
eft ir ára mót og náð á gæt is afla þeg
ar gef ur á sjó frá Grund ar firði.
Lof ar góðu í Snæ fells bæ
„Mið að við byrj un ina þá virð ist
þetta ár lofa mjög góðu. Hér hafa
ver ið góð afla brögð á öll veið ar færi
í byrj un árs ins. Það virð ist vera nóg
af fiski en spurn ing in er hvað kvót
inn end ist,“ seg ir Björn Arn alds son
hafn ar stjóri hafna Snæ fells bæj ar.
„Það er sam an sag an, hvort held ur
er hér í Ó lafs vík, í Rifi eða á Arn ar
stapa, það er alls stað ar gott fiskirí,“
seg ir Björn.
Sem dæmi nefndi Björn að Eg
ill SH sem er á þorska net um hafi
ver ið að fá upp í 20 tonn í róðri.
„Bát arn ir hafa líka veitt vel á línu
og snur voð, en ann ars er þetta svo
af stætt með afla magn. Það er ver ið
að spá í nýt ing una á kvót an um, að
ná þeim teg und um sem menn eru
með afla heim ild ir fyr ir. Svo er það
líka verð ið á mörk uð un um og ým
is legt ann að sem menn eru á spá í.
En byrj un in gef ur fulla á stæðu til
bjart sýni með þetta ný byrj aða ár,“
seg ir Björn Arn alds son.
hb/þá
Jól in voru kvödd um allt Vest ur land í lok síð ustu viku, ým ist á þrett ánd an um sjálf um eða dag inn áður. Þessa skemmti legu
mynd tók Krist ín Jóns dótt ir ljós mynd ari á Háls um í Skorra dal af Hafn ar fjall inu, séð frá Borg ar nesi, á þeim tíma sem Þrett
ánda brenn an á Sel eyri stóð sem hæst. Mynd in er tek in á löng um tíma, eða 25 sek únt um og ISO500, en svarta myrk ur var
kom ið þeg ar mynd in var tek in. Sjá mynd ir frá þrett ánd an um á nokkrum stöð um á Vest ur landi á bls. 2425.
Fyrstu land an irn ar í Grund ar firði.
Ljósm. sk.
Góð ur afli í
byrj un árs
Fyrsta barn árs ins
Fyrsta barn ið á fæð inga deild
HVE á Akra nesi kom í heim
inn klukk an 15:26 fimmtu
dag inn 5. jan ú ar. Það er
mynd ar stúlka, 3.475 grömm
að þyngd og 51 sm á lengd.
Hún er barn Mörtu og Mar
ek Parzych sem búa að Stekkj
um 13 á Pat reks firði. Þetta er
ann að árið í röð sem pól skætt
að barn er fyrsta barn árs ins
á fæð inga deild inni á Akra
nesi, í fyrra var það pól skætt
uð Skaga mær. Marta sagð ist
í sam tali við Skessu horn ekki
hafa bú ist við því að eign ast
fyrsta barn árs ins á fæð inga
deild inni, enda var hún ekki
skrif uð inn fyrr en 10. jan ú
ar. Fædd ist stúlk an því fimm
dög um fyr ir tím ann og heils
ast vel. Þetta er ann að barn
þeirra Mörtu og Mar eks en
fyr ir eiga þau Natal íu sem er
fjög urra ára. Þau fluttu til Ís
lands fyr ir níu árum og starfa
hjá fisk vinnsl unni Odda. Þau
segja gott að búa á Pat reks
firði.
þá
Vetr ar ríki á Vesturlandi
Vet ur inn hef ur und an farna daga
minnt ræki lega á sig. Í gær, þriðju
dag var vest an stór hríð og spillt ist
víða færð á veg um í lands hlut an
um. Í gær morg un var þannig þung
fært, þæf ings færð, élja gang ur og
skaf renn ing ur víð ast hvar á Vest
ur landi, skv. til kynn ingu frá Vega
gerð inni. Þæf ings færð og skaf renn
ing ur var á milli Hval fjarða ganga
og Borg ar ness og var björg un ar
sveit köll uð út á ní unda tím an um
til að að stoða öku menn í ná grenni
Grund ar tanga. Á Snæ fells nesi var
ým ist þung fært, þæf ing ur eða ó fært
á flest um leið um. Ó fært var á Fróð
ár heiði og þung fært og stór hríð á
Vatna leið. Þung fært og stór hríð var
á Holta vörðu heiði, ó fært á Lax ár
dals heiði og í Borg ar firði og þung
fært á Bröttu brekku. Skóla hald féll
nið ur í upp sveit um Borg ar fjarð ar,
Hval fjarð ar sveit og í Lýsu hóls skóla
á Snæ fells nesi af þess um sök um. Þá
féllu á ætl un ar ferð ir á Snæ fells nes
og í Dali nið ur í gær hjá hóp ferða
fyr ir tæk inu Sterna. mm
Litla pól skætt aða stúlk an frá Pet r eks firði, fyrsta barn
árs ins á fæð inga deild HVE á Akra nesi, á samt syst ur
sinni Natal íu og for eldr un um Mörtu og Mar ek Parzych.
Ekk ert ferða veð ur var um vegi lands
hlut ans í gær. Ljósm. hb.
Vilt þú hafa það gott
þegar þú hættir að vinna?
Við tökum vel á móti þér.
Árangur þinn er okkar takmark
Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í
síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar.