Skessuhorn - 11.01.2012, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is
Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun:
Landsprent ehf.
Sið fræð ing ur inn
Ó laf ur Ragn ar Gríms son ætl ar lík lega að kveðja Bessa staði í sum ar. Það
til kynnti hann lík lega í nýárs ræðu sinni í sjón varp inu. Enn þá, tíu dög um
eft ir að ræð an var flutt, dá ist ég ó um ræði lega af hæfi leik um tákn mál stúlks
ins sem í beinu fram haldi af á varpi for set ans tók að sér að túlka það sem
mað ur inn hafði lík lega ver ið að segja skömmu áður. Hefði ég kunn að tákn
mál og hefði ég ver ið í spor um þess ar ar konu um rædd an ný árs dag, hefði
vissu lega far ið fyr ir mér eins og ó láns sömu kon unni sem misst hafði báða
fæt ur; ég hefði stað ið á gati. En hvað um það, eft ir að all ir helstu dul máls
sér fræð ing ar, stjórn mála fræð ing ar, lög spek ing ar og bloggverj ar þessa lands
höfðu ráð ið ráð um sín um í nokkra daga var nið ur staða þeirra að lík lega
hafi Ó laf ur Ragn ar ver ið að gefa í skin að hann ætl aði ekki að gefa kost
á sér til end ur kjörs. Hvort sem það er rétt túlk un, eða ekki, tryggði hann
ör ugg lega að fæst ir myndu kjósa hann enn einu sinni. Hann sýndi nefni
lega ís lensku þjóð inni rak inn dóna skap með því að geta ekki á ná kvæm lega
þess ari stundu tal að skýrt. Það var flott hjá sjón varps stöð inni sem dag inn
eft ir end ur spil aði sam bæri lega yf ir lýs ing ar Ás geirs Ás geirs son ar, Krist jáns
Eld járns og Víg dís ar Finn boga dótt ur, þeg ar þau til kynntu þjóð inni að þau
gæfu ekki kost á sér til end ur kjörs. Þau töl uðu fölskvalausa ís lensku.
Eft ir að þessi túlk un dul máls sér fræð ing anna hafði far ið fram fóru hjól
fjöl miðl anna að snú ast. Það er nátt úr lega ekki á hverj um degi sem emb ætti
for seta losn ar, eða þetta tólfta eða sext ánda hvert ár. Til dæm is fór frétta
vef ur inn Vís ir af stað með ó form lega skoð ana könn un í byrj un árs þar sem
25 nafn greind ir ein stak ling ar voru sett ir í vin sælda kosn ingu les enda. Ekki
veit ég hver valdi nöfn in á þann lista né hvort við kom andi hafi gef ið leyfi
til að nöfn þeirra yrði sett í þann pott. Reynd ar finnst mér á byrgð ar hluti
af þeim sem könn un þessa fram kvæmdu að stinga upp á fólki til emb ætt
is for seta Ís lands sem afar lít ið er indi hafa á Bessa staði. Þarna var hægt að
kjósa um alls kon ar fólk úr popp heim in um, eins og Björk, Pál Ósk ar og Jak
ob Frí mann, eða fyrr um stjórn mála menn á borð við Jón Bald vin eða Dav íð,
svo ekki sé tal að um pró fess ora á borð við Þor vald Gylfa son eða grínar ann
Jón Gnarr sem á sín um tíma komst í emb ætti borg ar stjóra sök um þess að
fólk var að mót mæla hrun inu og fjór flokkn um. Ég reynd ar for dæmi svona
vinnu brögð. Sem bet ur fer leynd ust inn á milli á þess um lista nöfn sem
mað ur gæti hugs an lega sætt sig við á Bessa stöð um í fram tíð inni.
En kannski mætti segja að það sé bara eðli legt að fólki detti ým is legt í
hug þeg ar horf ur eru á að emb ætti for set ans er að losna. Vissu lega hef ur
sitj andi for seti breytt þessu emb ætti mik ið en ég hygg að það sé fyrst og
fremst breyt ing sök um þess hvern ig per sóna hann er. Vissu lega er for set
inn okk ar á gæt lega vel gef inn mað ur og hef ur kom ið mörgu góðu til lykta.
Hef ur t.a.m. ekki ver ið í vin sælda kosn ing um í röð um þeirra stjórn málafor
yngja sem minnstr ar hylli hafa not ið frá stofn un lýð veld is ins, ef marka má
kann an ir.
Í mín um huga þurfa Ís lend ing ar nú að velja sér for seta sem lík ur eru til
að verði lítt um deild ur og ró geti þannig skap ast um emb ætt ið. Við þurf um
for seta sem er vamm laus vegna fyrri starfa og gjörða, kem ur vel fyr ir og er
vel gef inn. Helst vil ég konu í þetta emb ætti, en það þarf þó ekki að vera
skil yrði. Auð vit að er ég ekki þar með að segja að fyrr um popp ar ar, grín ar
ar eða pró fess or ar geti ekki upp fyllt þau skil yrði. Ég er bara ekki viss um
að þótt t.d. Björk Guð munds dótt ir hafi haft hæfi leika til að selja út lend ing
um geisla diska í skips förm um, að það hafi kraf ist sömu hæfi leika og æski
legt væri að for seti hafi. Þá er ég held ur ekki viss um að þótt Jón Gnarr
hafi ver ið fynd inn í að drag anda borg ar stjórn ar kosn inga 2010 að við mynd
um hlæja mik ið ef hann gerð ist þjóð höfð ingi á Bessa stöð um. Þá færi gam
an ið held ég að kárna. Nei, af þeim nöfn um sem mér hef ur hugn ast fram
til þessa er nafn sið fræð ings ins sem jafn framt stýrði starfi stjórn laga ráðs í
fyrra sum ar. Bjóði aðr ir betri til lög ur skal ég fús lega skoða þær með opn
um huga.
Magn ús Magn ús son
Leiðari
Loka frá gang ur stend ur yfir þess
ar vik urn ar við vatns verk smiðju hús
sem byggt var í Rifi síð asta sum ar
og var fok helt á haust dög um. Rún
ar Már Jó hanns son um sjón ar mað
ur með fram kvæmd un um seg ir að
starfs menn Nes byggð ar, sem var
að al verk taki við bygg ingu húss ins,
séu að ljúka frá gangi bæði inn an
húss og utan. Þá er unn ið að frá
gangi kynd ing ar í hús inu og í næsta
mán uði verð ur far ið að setja epoxí
efn in á gólf ið, en hús ið er 1200 fer
metr ar að stærð. Rún ar seg ir að það
verði til bú ið fyr ir mót töku á vél
um áður en febr ú ar mán uð ur verð
ur lið inn.
Í sam tali við Skessu horn sagði
Rún ar að ekki væri ljóst hvenær
byrj að yrði að setja nið ur vél ar,
eða hvort búið væri að festa kaup
á þeim. Hann hefði ekki feng ið
fregn ir um það frá for ráða mönn
um breska hluta fé lags ins sem er að
al eig andi að nýja vatns verk smiðju
hús inu og vatns rétt ar hafi, eft ir að
fé lag ið Iceland Glaci er Prod uct
missti vatns rétt ind in. Gríð ar stórt
vatns verk smiðju hús sem það fé lag
byggði er nú í upp boðs ferli, en sem
kunn ugt er tók ust ekki samn ing
ar milli nú ver andi og fyrr ver andi
vatns rétt ar hafa um kaup á því.
Nýja vatns verk smiðju hús ið er
stað sett skammt frá hinu sem reist
var sem vatns verk smiðja og Hrað
frysti húsi Hellisands, skammt frá
hafn ar bakk an um. Að sögn Rún
ars Más Jó hanns son ar hafa um
tíu manns unn ið í nýja vatns verk
smiðju hús inu við frá gang frá haust
dög um.
þá
Í Grund ar firði sem og víða ann
ars stað ar á vest an verðu land inu var
blind byl ur og snældu vit laust veð ur
í all an gær dag. Tómas Freyr Krist
jáns son ljós mynd ari Skessu horns í
Grund ar firði tók þessa mynd, með
an dúraði að eins um miðj an dag inn,
af snjó ruðn ings bíl þar sem bíl stjór
inn beið af sér veðr ið inni í bæn
um. Hann var bú inn að bíða þarna
í tölu verð an tíma og reikn aði ekki
með að fara af stað á næst unni, en
ekk ert leyfði af því í gær að mokst
urs menn hefðu und an að moka í
sum um göt um þar sem snjó söfn
un in var sem mest. „Það er nátt
úru lega allt orð ið ó fært hérna fyr ir
utan bæ inn en Véla leiga Sig mund
ar og Finn boga ehf er að moka á
fullu hérna inn an bæj ar og eru þeir
bún ir að vera að með tæk in í all
an dag,“ sagði Tómas í spjalli við
Skessu horn í gær.
þá
Mat væla stofn un hef ur aug lýst
eft ir sjálf stætt starf andi dýra lækni
til að taka að sér al menna dýra
lækna þjón ustu og bráða þjón ustu
á þjón ustu svæði 2, sem nær yfir
Dala byggð um Reyk hóla hrepp,
Stranda byggð, Ár nes hrepp, Kald
rana nes hrepp og Bæj ar hrepp. Í
aug lýs ingu stofn un ar inn ar seg ir
að gerð ur verði þjón ustu samn ing
ur við við kom andi dýra lækni eða
dýra lækna þjón ustu og með hon
um tryggi Mat væla stofn un mán
að ar lega greiðslu til að sinna dýra
lækna og bráðs þjón ustu á svæð inu.
Þá seg ir að stofn un in geti að stoð að
við að finna hús næði inn an svæð
is ins en einnig standi til boða að
leigja í búð ar hús næði í eigu stofn
un ar inn ar í Búð ar dal. Reikn að er
með að við kom andi taki til starfa
fyrsta febr ú ar nk.
Hall dór Run ólfs son yf ir dýra
lækn ir seg ir í sam tali við Skessu
horn að Hjalti Við ars son dýra lækn
ir hafi ver ið að þjóna þessu svæði
á samt Snæ fells nesi en það hafi
aldrei ver ið hugs að til fram búð ar.
Hall dór seg ir trygg ingu borg aða
til dýra lækna á strjál býl um svæð
um þar sem talið er að þeir geti
ekki ver ið með sjálf stæð an rekst ur
án henn ar. Þess um sjálf stætt starf
andi dýra lækn um er ætl að að sinna
allri al mennri dýra lækna þjón ustu
hvort sem er hjá bænd um eða ein
stak ling um í þétt býli. Þeir hafa hins
veg ar enga eft ir lits skyldu, sem er í
hönd um hér aðs dýra lækna.
hb
Nýja vatns verk smiðju hús ið í Rifi.
Séð fyr ir end ann á bygg ingu
vatns verk smiðju húss
Aug lýst eft ir dýra lækni
Beið af sér veðr ið
Arion banki býð ur
Penn ann til sölu
Á kveð ið hef ur ver ið að bjóða til
sölu allt hluta fé í Penn an um á Ís
landi ehf. sem er í eigu Eigna bjargs
ehf., dótt ur fé lags Arion banka hf. Í
til kynn ingu frá bank an um seg
ir að Penn inn sé leið andi fyr ir
tæki á sviði skrif stofu hús gagna,
skrif stofu vara, gjafa vöru og af
þrey ing ar s.s. bóka, tíma rita,
mynd banda og geisla diska
bæði fyr ir ein stak linga og fyr
ir tæki. Versl an ir Penn ans eru
Ey munds son, Penn inn, Grif ill og
Is landia. Hjá fyr ir tæk inu starfa um
300 manns og er velta fé lags ins
um 5 millj arð ar króna. Allt hluta fé
Penn ans á Ís landi ehf. er boð ið til
sölu í einu lagi. Sölu ferl ið er að eins
opið hæf um fjár fest um, sbr. 9. tl.
43. gr. laga um verð bréfa við skipti
nr. 108/2007, sem að mati selj
anda geta sýnt fram á til þess bær an
fjár hags leg an styrk eða að gang að
a.m.k. 300 millj ón um króna í auð
selj an leg um eign um. Selj andi á skil
ur sér þó rétt til þess að tak marka
að gang að sölu ferl inu, með al ann
ars ef fyr ir hendi eru laga leg ar
hindr an ir á því að við kom andi fjár
fest ir eign ist ráð andi hlut í fé lag inu,
svo sem vegna sam keppn is reglna.
mm