Skessuhorn


Skessuhorn - 11.01.2012, Page 9

Skessuhorn - 11.01.2012, Page 9
9MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfar fjöldi sérfræðinga með fjölbreytta menntun auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Vantar þig góða vinnu í sumar? Hæfniskröfur fyrir framleiðslustörf: • Sterk öryggisvitund og árvekni • Heiðarleiki og stundvísi • Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í hópi • Dugnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hreint sakavottorð • Bílpróf Viðbótar hæfniskröfur vegna raf- og vélvirkjastarfa: • Sveinspróf eða nám komið vel á veg í raf- eða vélvirkjun Allir nýir starfsmenn Norðuráls þurfa að gangast undir lyfjapróf áður en þeir hefja störf. Í boði eru fríar ferðir til og frá Grundartanga (miðað við þéttbýliskjarna: Akranes, Borgarnes og höfuðborgarsvæðið). Upplýsingar á www.nordural.is Á heimasíðu okkar má fi nna ítarlegri upplýs- ingar um störf, vinnutíma, ráðningarferlið o.s.frv. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Helgu Björgu Hafþórsdóttur, fulltrúa á mannauðssviði, og Borghildi K. Magnúsdóttur, deildarstjóra ráðn- inga, í síma 430 1000. Umsóknarfestur er til og með 29. janúar. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Vinnutími: Í framleiðslu er unnið á vöktum. Hver vaktalota er 4-5 dagar í senn og 4-5 dagar í frí. Tvö 5 daga helgarfrí eru í hverjum mánuði. Raf- og vélvirkjastörf og önnur störf eru fl est dagvinnustörf. Unnið er frá 7:30 til 16:00 virka daga og frí annan hvern föstudag. Við leitum að duglegu fólk af báðum kynjum til að starfa með okkur í sumar. Lágmarksaldur er 18 ár (miðað við afmælisdag). Viðkomandi þarf að geta unnið samfellt í a.m.k. tvo og hálfan mánuð. Opinn fundur um stofnanaþjónustu fyrir aldraða á Vesturlandi með ráðherra, þingmönnum og fulltrúum frá bæjarstjórn Akraness Vesturlandsdeild Sjúkraliðafélags Íslands boðar til opins fundar um málefni aldraðra á Vesturlandi í kjölfar ákvörðunar um lokun á öldrunarlækningadeild Sjúkrahúss Akraness. Fundurinn verður haldinn í veitingahúsinu Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11 á Akranesi fimmtudaginn 12. janúar 2012 kl. 20.00. Þessi ákvörðun um lokun deildarinnar kemur niður á þjónustu við aldraða og hefur í för með sér að hátt í 30 starfsmenn missa vinnuna. Dagskrá fundarins: Fundarsetning og ávarp: Erla Linda Bjarnadóttir, formaður Vesturlandsdeildar Sjúkraliðafélags Íslands. Málefni aldraðra: Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Afleiðingar af breytingum á þjónustu við aldraða á Akranesi og fækkun atvinnutækifæra: Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar Akraness. Gunnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi á Akranesi. Áhrif lokunar E-deildar (öldrunarlækningadeildarinnar) á stöðu starfsmanna: Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Þingmönnum NV-kjördæmis og landlækni er sérstaklega boðið til fundarins og vonast er eftir þátttöku þeirra í umræðu á eftir framsöguerindum. Stjórn Vesturlandsdeildar Sjúkraliðafélags Íslands. Opinn fundur Nú eft ir ára mót in verð ur boð­ ið upp á nám skeið hjá Dans skóla Evu Karen ar á þrem ur stöð um í Borg ar byggð, þ.e. í Borg ar nesi eins og ver ið hef ur auk Hvann eyri og á Bif rast ar. Í sam tali við Skessu­ horn seg ist Eva Karen Þórð ar dótt­ ir hafa áður ver ið með nám skeið utan Borg ar ness og hafi það gef­ ist vel. „Við próf uð um til dæm is að vera með fasta tíma á Hvann eyri nú fyr ir ára mót og þar skráðu 18 kon­ ur sig á nám skeið og æfðu fjór um sinn um í viku. Það skap að ist mik il stemn ing og ég vona að hún verði ekki síðri á Bif röst.“ Eva Karen seg ir dans inn alltaf jafn vin sæl an en þar að auki bæt­ ist við fjöldi hreyfi nám skeiða sem séu einnig mjög eft ir sótt. Af nýj um nám skeið um í vet ur má sem dæmi nefna body jam, cx­works og cross þjálf un. „ Einnig ber um við mikl­ ar von ir um að bæta hot yoga á stunda töfl una. Elva Rut Guð laugs­ dótt ir, yf ir kenn ari Ball ett skóla Sig­ ríð ar Ár mann, verð ur með ball ett­ tíma hjá okk ur í vet ur og yrði hún þá einnig með hot yoga tím ana. Sú já kvæða breyt ing sem fylg ir því til dæm is að vera með cross þjálfun ina er sú að nú flykkj ast karl menn loks­ ins til okk ar í aukn um mæli, öðru­ vísi en að þeir séu dregn ir á eyr un­ um í dans tíma af kon un um,“ seg ir Eva Karen og hlær. „Við leggj um mikla á herslu á að all ir finni eitt­ hvað við sitt hæfi og erum til dæm­ is tvær á leið inni á nám skeið til þess að geta ver ið með svo kall aða Lata­ bæj ar þjálf un fyr ir yngstu krakk­ ana. Einnig buð um við upp á leik­ fimi fyr ir 60 ára og eldri fyr ir ára­ mót. Við erum með tvo sali í kjall­ ar an um í Hjálma kletti. Draum ur­ inn er að geta nýtt ann an sal inn fyr­ ir krakk ana og hinn fyr ir full orðna, svo öll fjöl skyld an geti í raun mætt í leik fimi á sama tíma,“ sagði Eva Karen að lok um. ákj Eva Karen Þórð ar dótt ir dans skóla stjóri. Eva Karen fær ir út kví arn ar í dans kennsl unni

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.