Skessuhorn - 11.01.2012, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
Gistin ótt um fækk-
aði í nóv em ber
VEST UR LAND: Á sam an lögðu
svæði Vest ur lands og Vest fjarða
fækk aði gistin ótt um í nóv em ber
mán uði 2011 um 400 mið að við
sama mán uð 2010. Þær voru nú
1400 sam an bor ið við 1800 árið
áður. Vest ur svæð ið var eina svæð
ið á land inu þar sem gistin ótt um
fækk aði þetta tíma bil. Gistin ótt
um á hót el um í land inu fjölg aði í
heild um 13%. Þær voru í nóv em
ber 79.500 sam an bor ið við 70.400
í nóv em ber 2010. Gistinæt ur út
lend inga voru um 73% af heild
ar fjölda í nóv em ber en er lend um
gest um fjölg aði um 19% sam an
bor ið við nóv em ber 2010 á með
an fjöldi gistin átta Ís lend inga var
svip að ur á milli ára. Gistinæt ur á
hót el um á Aust ur landi voru ríf
lega 2.000 í nóv em ber og fjölg
aði um 90% frá fyrra ári. Á Suð
ur nesj um voru gistinæt ur 4.300 í
nóv em ber sem er 44% aukn ing
frá fyrra ári. Gistinæt ur á hót el
um höf uð borg ar svæð is ins voru
62.000 eða 16% fleiri en í nóv
em ber 2010. Á Norð ur landi voru
3.300 gistinæt ur í nóv em ber sem
eru um 3% aukn ing frá fyrra ári.
-þá
Um ferð in var 4%
minni milli ára
HVALFJ.G: Um ferð í Hval fjarð
ar göng um var rúm lega 4% minni
árið 2011 en 2010. Öku tækj um,
sem um göng in fóru 2011, fækk
aði þannig um lið lega 83.000
frá fyrra ári. Sam drátt ur inn var
mest ur í mars mán uði, 15% frá
fyrra ári og í ný liðn um des em ber
12,6%. Í jóla mán uð in um 2011
fækk aði öku tækj um í göng un um
þannig um rúm lega 16.000 frá
sama tíma bili árið á und an. Um
ferð dróst sam an í öll um mán
uð um síð asta árs nema í júní og
á gúst þeg ar hún jókst lít il lega frá
fyrra ári. -þá
Office 1 og A4
sam ein ast
LAND IÐ: Heild versl un in Eg ils
son ehf., eig andi Office 1, hef ur
keypt rekst ur rit fanga versl ana A4
af Björg slhf., sem er eign ar halds
fé lag í eigu Spari sjóða bank ans hf.
Með við skipt un um hafa einka að
il ar tek ið á nýj an leik við rekstri
stórs hluta versl un ar með rit föng
og skóla vör ur hér á landi, sem
lána stofn an ir yf ir tóku í kjöl far
efna hags hruns ins. Rekst ur versl
an anna verð ur ó breytt ur fyrst
um sinn, en mikl ar hag ræð ing
ar að gerð ir og skipu lags breyt ing
ar hafa átt sér stað hjá báð um fyr
ir tækj un um á und an förn um miss
er um. Kaup verð er trún að ar mál,
að því er fram kem ur í til kynn
ingu frá sam ein uð um fyr ir tækj
um. -ákj
Hálku frí í skól um
BORG AR FJ: Gler hálka var veg
um í upp sveit um Borg ar fjarð ar,
sem og víða ann ars stað ar á land
inu, síð ast lið inn föstu dag. Var
sú á kvörð un tek in að fella nið
ur skóla hald í Klepp s járns reykja
deild og Varma lands deild Grunn
skóla Borg ar fjarð ar sök um gler
hálku í hér að inu. Hvann eyr ar
deild var hins veg ar opin. Á föstu
dag inn var fyrsti dag ur inn í hláku
eft ir lang an snjó og frostakafla.
Færð var því víða vara söm ekki
síst fyr ir gang andi veg far end
ur. Víða í þétt býli var klammi
á gang stétt um og göngu leið
um fólks og flug hált nema á vel
bún um skófatn aði og helst með
mann brodda. -mm
Skip að ur hef ur ver ið starfs hóp
ur úr röð um eig enda Orku veitu
Reykja vík ur; Reykja vík ur borg
ar, Akra nes kaup stað ar og Borg
ar byggð ar, sem fjalla á um hvern
ig draga megi Borg ar byggð að
landi við lán veit ingu til orku veit
unn ar sem á kveð in var á síð asta
ári. Starfs hóp ur inn mun fjalla um
hvern ig Borg ar byggð eða aðr ir geti
greitt 75 millj ón ir króna sem mið
ast við 1% eign ar hluta sveit ar fé
lags ins í OR. Skuld setn ing Borg
ar byggð ar er yfir efri mörk um sem
Lána nefnd sveit ar fé laga set ur sem
hlut fall af tekj um, en bók færð ar
heild ar skuld ir Borg ar byggð ar voru
179% af veltu í árs lok 2010. Aðr ir
eig end ur en Borg ar byggð greiddu
sín lán til OR á síð asta ári.
Þeg ar eig end ur OR á kváðu á
síð asta ári að koma mik ið skuld
settri orku veit unni til að stoð ar,
setti sveit ar stjórn Borg ar byggð ar
fyr ir vara þess efni að sveit ar fé lag
ið gæti hugs an lega ekki stað ið við
þá skuld bind ingu, þar sem féð væri
ekki til. „Það hef ur leg ið fyr ir nokk
uð lengi að Borg ar byggð á þetta fé
ekki hand
bært og
Lána sjóð
ur sveit ar
fé laga lán ar
ekki sveit
ar fé lög um
fjár muni til
að end ur
lána fyr ir
tækj um þó
svo að þau
sé í eigu
v i ð k o m
andi sveit
ar fé laga að
hluta. Við höf um hins veg ar ekki
lát ið á það reyna hvort sveit ar fé lag
ið gæti feng ið banka lán,“ seg ir Páll
S Bryn ars son sveit ar stjóri í sam tali
við Skessu horn.
Hann seg ir að Borg ar byggð hafi
á sín um tíma lát ið end ur skoð un
ar fyr ir tæk ið KPMG skoða nokkr
ar leið ir fyr ir sveit ar fé lag ið til að
standa við þessa skuld bind ingu eig
enda OR. Með al ann ars þá leið að
Reykja vík sem með eig andi í fyr ir
tæk inu yrði lán veit andi fyr ir hönd
Borg ar byggð ar en fengi þókn un frá
Borg ar byggð í stað inn. „Reykja vík
ur borg væri þannig „lán ar inn“ fyr
ir okk ar hönd. Borg in á hand bært
fé en það á Borg ar byggð ekki. Þessi
leið hefði því þann kost að breyta
ekki skulda stöðu Borg ar byggð ar.
Við höf um ekki lýst því yfir hvern
ig við vilj um helst leysa mál in en
það verð ur rætt í vinnu hópn um
og í hon um er eng inn á grein ing ur
fyr ir fram,“ seg ir Páll. Að spurð ur
sagði hann að lok um að tvær leið
ir hefðu helst ver ið rædd ar með
al full trúa Borg ar byggð ar. „Ann
að hvort fáum við lán frá með eig
anda okk ar, eins og áður seg ir, eða
það verð ur skoð að að Borg ar byggð
selji eign ir til að fjár magna lán ið til
OR. Vissu lega get ur sveit ar fé lag
ið selt eign ar hlut inn að hluta eða
öllu leyti, það á bara eft ir að koma í
ljós,“ seg ir Páll.
mm
Á Þrett ánda gleði við þyrlu pall
inn á Jað ars bökk um sl. fimmtu
dag af henti Árni
Múli Jón as son bæj
ar stjóri Menn ing ar
verð laun Akra ness
fyr ir árið 2011. Þau
komu að þessu sinni í
hlut Lárus ar Sig hvats
son skóla stjóra Tón
list ar skól ans á Akra
nesi. Í til kynn ingu frá
Akra nes kaup stað seg
ir að Lár us sé vel að
þess um verð laun um
kom inn, enda ver
ið far sæll í starfi sínu
sem skóla stjóri Tón
list ar skól ans. Þar
hafi hon um tek ist
með frá bæru starfs
fólki sínu að skapa að
stöðu og um gjörð fyr
ir fyrsta flokks tón list
ar kennslu af ýms um
toga. Nem end ur skól
ans hafi víða far ið og
hvar vetna vak ið at hygli fyr ir hæfi
leika sína. Það sé ekki síst til marks
um þann metn að sem lagð ur er í
kennslu og aðra starf semi í Tón
list ar skól an um á Akra nesi.
„ Þetta er ekki hvað síst að þakka
Lárusi og hans fólki. Lár us hef
ur um ára bil ver ið einn af mátt ar
stólp um tón list ar lífs
á Akra nesi, stutt við
bak ið á tón list ar fólki
á öll um aldri og stað
ið fyr ir fjöl mörg um
tón list ar tengd um við
burð um inn an veggja
tón list ar skól ans sem
utan. Ekki má svo
gleyma því að Lár
us er sjálf ur tón list
ar mað ur og á að baki
far sæl an fer il sem slík
ur,“ seg ir einnig í til
kynn ing unni.
Ár lega veit ir Akra
nes kaup stað ur við ur
kenn ing una Menn
ing ar verð laun Akra
ness til þeirra ein
stak linga, fyr ir tækja
eða fé laga sam taka
sem skar að hafa fram
úr með fram lagi sínu
eða starf semi í þágu
menn ing ar og lista lífs í bæn um.
þá
Marg ir muna eft ir há hyrn
ing un um sem eltu síld ina nán ast
upp í fjöru í Grund ar firði síð
ast lið inn vet ur og buðu þannig
heima mönn um og gest um upp
á ó keyp is hvala skoð un. Vöktu
þeir gríð ar lega at hygli enda
var hér um stór kost legt sjón ar
spil nátt úr unn ar að ræða og er
talið að hund ruð hvala hafi ver
ið í firð in um þeg ar mest var. Nú
virð ast þess ir vin sælu gest ir vera
mætt ir í Grund ar fjörð á nýj an
leik en á með an þjóð in fylgd ist
með Krydd síld inni á gaml árs dag
voru há hyrn ing arn ir í sann kall
aðri síld ar veislu. Starfs fólk Hót
el Fram ness í Grund ar firði náði
ein stöku mynd bandi af þessu
sjón ar spili síð ast lið inn laug ar
dag. Mynd band ið má finna á
heima síð unni www.lakitours.
com og á Youtu be.
ákj
Hóp ur fólks hef ur skipu lagt
söfn un und ir skrifta með al þjóð ar
inn ar þar sem mót mælt er nið ur
skurði í heil birgð is þjón ustu. Síð an
er á net slóð inni: www.egmotmaeli.
is. Að stand end ur henn ar hafa mikl
ar á hyggj ur af á hrif um sí end ur tek
ins nið ur skurð ar á heil brigð is kerfi
þjóð ar inn ar og skorti á skýrri fram
tíð ar sýn stjórn valda hvern ig þjón
ustu þess skuli hátt að. „Við telj um
að nú sé kom ið að þol mörk um og
ekki sé unnt að ganga lengra,“ seg
ir hóp ur inn.
Í frétta til kynn ingu frá
egmotmaeli.is seg ir: „Kraf an er
þessi: Skor um á stjórn völd að skera
ekki meira nið ur en orð ið er. Heil
brigð is þjón usta í for grunni Til
fram tíð ar. Und an far ið hef ur dun ið
á okk ur nið ur skurð ur í heil brigð
is mál um. Heil brigð is starfs menn
und an far inna ára og ára tuga þekkja
vel til sparn að ar þar sem
stans laust hef ur ver
ið þjar m að að heil
brigð is kerf inu.
Nú er kom ið
nóg. Það er
æpt úr öll
um átt um
að ekki sé
til nægt fé
til að reka
þá þjón ustu
sem er í dag.
Ver ið er að
stytta opn un ar
tíma heilsu gæslu
á mörg um stöð um,
lækn ar og ann að heil
brigð is starfs fólk flýr land ið, víða
eru tæki og tól orð in göm ul og úr
sér geng in, deild ir eru lagð ar nið
ur. Þannig mætti á fram
telja.
Á sama tíma og
skor ið er nið ur
er ver ið er að
tala um að
setja fjár
magn í að
byggja nýtt
„há tækni“
sjúkra hús
í Reykja
vík. Það er
gott og gilt
að byggja nýtt
sjúkra hús og sjálf
sagt löngu tíma bært.
En okk ur sem stönd um
að egmotmaeli.is finnst ekki tíma
bært að byggja nýtt sjúkra hús þeg
ar við á sama tíma höf um ekki efni
á að reka heil brigð is kerf ið eins og
það er í dag. Að okk ar mati er fjár
magni ekki for gangs rað að rétt.
Þeg ar öllu er á botn inn hvolft kem
ur fjár magn ið á end an um úr sama
vas an um.
Und ir skrifta söfn un fer nú fram
á vefn um egmotmaeli.is vegna nið
ur skurð ar í heil brigð is mál um og
eru sem flest ir hvatt ir til að skrifa
und ir.
Þetta mál efni varð ar okk ur öll,
hvar sem við stönd um, í Reykja
vík, fyr ir norð an, aust an, sunn an
og vest an. Hvar sem við stönd um
þá þurf um við fyrr eða síð ar að nota
þessa þjón ustu.“
mm
Há hyrn ing arn ir
komn ir aft ur
Lár us Sig hvats son hlaut
Menn ing ar verð laun Akra ness
egmotmaeli.is
Hvatt til að mót mæla nið ur skurði
í heil brigð is kerf inu
Starfs hóp ur skip að ur um lán
Borg ar byggð ar til OR