Skessuhorn - 11.01.2012, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
Upplýsingar um starfi ð eru veittar með tölvupósti í gegnum netföng Gunnars
Guðmundssonar (gg@bondi.is) og Eiríks Blöndals (ebl@bondi.is). Umsóknar-
frestur er til 23. janúar 2012. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að
sækja um starfi ð á vef Bændasamtakanna, www.bondi.is. Umsóknum skulu
fylgja upplýsingar um menntun og starfsferil umsækjanda ásamt með-
mælendum.
Landsráðunautur
í alifugla- og svínarækt
Bændasamtök Íslands óska eftir að ráða starfsmann − landsráðunaut − til
að veita alhliða fagráðgjöf í alifugla- og svínarækt. Markmið starfsins er að
stuðla að aukinni framleiðni, hagkvæmni og efl ingu þessara greina land-
búnaðarins. Um tímabundið starf er að ræða, til eins árs með möguleika á
framlengingu.
Ábyrgðarsvið, menntun og hæfniskröfur
• Landsráðunautar skulu starfa í einstökum búgreinum eða fagsviðum
eftir því sem um er samið í búnaðarlagasamningi og fjárveiting
heimilar. Landsráðunautar hafa yfi rumsjón með leiðbeiningum,
kynbótum og ræktun í viðkomandi búgrein. Þeir sitja í fagráðum og eru
til ráðuneytis við mótun ræktunarstefnu. Landsráðunautar skulu hafa
lokið kandídatsprófi í búfræðum og hafa lokið sérnámi á starfssviði sínu
eða hafa menntun og starfsreynslu sem stjórn Bændasamtaka Íslands
metur jafngilda.
• Landsráðunautur er tengiliður við erlenda og innlenda
sérfræðiráðgjafa.
• Þverfaglegt samstarf við ráðunauta á öðrum fagsviðum.
• Þekking í rekstrarfræðum.
• Reynsla og þekking á starfsumhverfi greinanna og ráðgjafarstörfum.
• Metnaður, frumkvæði og leiðtogahæfi leikar.
• Samviskusemi, skipulögð vinnubrögð og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Bændasamtök Íslands - Bændahöllinni við Hagatorg - 107 Reykjavík - 563-0300 - www.bondi.is
Bændasamtök Íslands eru heildarsamtök íslenskra bænda. Eitt af hlutverkum þeirra
er að annast leiðbeiningaþjónustu og faglega fræðslu í þágu landbúnaðarins.
Samtökin sinna hagsmunagæslu fyrir bændur og samskiptum við opinbera aðila. Þau
gefa m.a. út Bændablaðið og reka gagnagrunna og hugbúnaðarþróun fyrir búfjárrækt
í landinu.
N
ák
væ
m
ni
•
N
ot
ag
ild
i •
N
ýs
kö
pu
n
Sérhæfðir í gleri og speglum
GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER - MILLIVEGGIR
GLER MILLI SKÁPA Í ELDHÚSI
AKSTUR HEIM AÐ DYRUM Á AKRANESI OG Í BORGARNESI
Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is
Trú lega hafa aldrei fleiri geng
ið um stof ur og ganga Grunn
skóla Grund ar fjarð ar en síð asta
föstu dags morg un 6. jan ú ar, en þá
var opið hús í til efni þess að 50 ár
voru lið in frá því skóla hald hófst í
grunn skóla hús inu við Borg ar braut.
Anna Bergs dótt ir skóla stjóri seg ir
að gest kvæmt hafi ver ið í skól an um,
for eldr ar og gest ir hafi fylgst með
nem end um að störf um, en þrátt
fyr ir af mæl ið var far ið eft ir stunda
töfl unni í skól an um. Mynda sýn ing
ar voru uppi, m.a. rúll uðu um 300
mynd ir frá skóla starf inu síð ustu
30 árin. Þá voru til sýn is dag bæk
ur eins af fyrr ver andi skóla stjór um
grunn skól ans Elimars Tómas son ar
og gest ir þáðu kaffi veit ing ar.
Það var 6. jan ú ar 1962 sem
grunn skóla hús var tek ið í notk un
í Grund ar firði, en þar áður hafði
kennsla far ið fram í Sam komu hús
inu og á fleiri stöð um eft ir að far
kennsla lagð ist af í byggð ar lag inu.
Grund ar fjörð ur, eða Graf ar nes eins
og þorp ið var kall að fram an af, óx
hratt og þrisvar hef ur ver ið byggt
við skóla hús ið.
Anna Bergs dótt ir hef ur ver ið
skóla stjóri Grunn skóla Grund ar
fjarð ar frá 1997, eða í 14 ár. Jafn
lang an tíma þar á und an var Gunn
ar Krist jáns son skóla stjóri. Í dag
eru kenn ar ar við skól ann 13, auk
skóla stjóra. Nem end ur eru með
fæsta móti um þess ar mund ir, eða
104, en þeir voru 211 þeg ar flest
var. „Við misst um út fjöl menna ár
ganga og fá menn ari ár gang ar komu
inn í stað inn. Nem end um kem ur
ekki til með að fækka meira, þvert
á móti mun þeim fjölga á næstu
árum, þar sem fjöl menn ir ár gang ar
eru að koma inn að nýju.“
Anna skóla stjóri sagð ist í sam tali
við Skessu horn, vera þess full viss að
skól inn væri að skila góð um nem
end um út í sam fé lag ið, út kom ur úr
próf um, kann an ir og við mið sem
gerð hafi ver ið sýndu fram á það.
„ Þannig að ég held við get um ver
ið bara býsna sátt við okk ar hlut,“
sagði Anna Bergs dótt ir, sem stýrði
skóla aust ur á Djúpa vogi áður en
hún kom til starfa í Grund ar firði.
þá/ ljósm. sk.
Nem end ur að störf um þeg ar hald ið var upp á 50 ára starf í grunn skóla hús inu við
Borg ar braut.
Hald ið upp á 50 ára af mæli Grunn skóla Grund ar fjarð ar
Kenn ara lið Grunn skóla Grund ar fjarð ar. Aftasta röð: Ey dís Lúð víks dótt ir, Sig rún
Hilm ars dótt ir, Þor björg Guð munds dótt ir og Hug rún El ís dótt ir. Mið röð: Mar ía Ósk
Ó lafs dótt ir, Helga Mar ía Jó hann es dótt ir, Anna Krist ín Magn ús dótt ir og Helga
Ingi björg Reyn is dótt ir. Neðsta röð: Katrín El ís dótt ir, Unn ur Birna Þór halls dótt ir,
Dag björt Lína Krist jáns dótt ir og Anna Bergs dótt ir skóla stjóri. Á mynd ina vant ar
Ás dísi Pét urs dótt ur og Ingi björgu Eyrúnu Berg vins dótt ur.
Starfs fólk í ýms um störf um í Grunn skóla Grund ar fjarð ar. Efri
röð: Sal björg Nóa dótt ir, Inga Gyða Braga dótt ir og Bryn dís
Theo dórs dótt ir. Neðri röð: Her dís Björns dótt ir, Dóra Að al
steins dótt ir og Helga Haf steins dótt ir. Á mynd ina vant ar Guð
björgu Jennýu Rík harðs dótt ur, sem er jafn göm ul skól an um átti
einnig af mæli 6. jan ú ar, Sjöfn Sverr is dótt ur og Ósk ar Sig urðs
son. Þá er Mon ika Olechnowicz í veik inda leyfi.
Ung ir nem end ur Grunn skóla Grund ar fjarð ar á af mæl is
degi skól ans.