Skessuhorn - 11.01.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
Átt þú stórafmæli á árinu 2012?
Hótel Rangá býður öllum sem eiga stórafmæli á árinu einstakt afmælistilboð.
Gisting fyrir tvo á aðeins 2012 krónur á sjálfan afmælisdaginn
ef haldið er upp á afmælið með kvöldverði á veitingastað hótelsins.
Nánari upplýsingar á hotelranga.is/IS/afmaeli
... 20 - 30 - 40 - 50 - 60 - 70 - 80 - 90 - 100 ára ...
Lúxus · Rómantík · Úrvals veitingastaður · Mannfagnaðir
Á næstu vik um verða sýnd
ir á sjón varps skjá í Safna hús inu í
Borg ar nesi um 60 ára gaml ir kvik
mynda þætt ir. Ósk ar Þór Ósk ars
son, verk taki og kvik mynda gerð
ar mað ur í Borg ar nesi, hef ur tek
ið þá sam an og fært í staf rænt form
svo unnt sé að sýna þá með nú tíma
tækni. „Ég frétti af því að Borg firð
inga fé lag ið í Reykja vík hafi á sín um
tíma keypt kvik mynda töku vél og
feng ið Guðna Þórð ar son frá Hvíta
nesi í Skil manna hreppi til að taka
mynd ir á hana. Mynd brot in voru til
hjá Kvik mynda safni Ís lands og það
an fékk ég þau. Ég hreyfði nán ast
ekk ert við þessu að öðru leyti en því
að koma þessu á dvd disk. Þetta er
mjög vel tek ið hjá Guðna og hann
hef ur ekk ert ver ið að flakka með
mynda vél ina of mik ið þannig að
myndefn ið er skýrt og greini legt,“
seg ir Ósk ar.
Ýmis sveita störf
Guðni í Sunnu, eins og hann
hef ur oft ast ver ið kall að ur, fór víða
með vél ina. Með al ann ars fór hann
um upp sveit ir Borg ar fjarð ar og tók
mynd ir á rétt ar dög um þar. Mynd
ir eru frá kví um í Þver ár hlíð, hey
skap með göml um vél um á engj
um á Hvann eyri, mynd ir úr Reyk
holts skóla og sund laug inni þar.
Þarna eru líka mynd ir sem tekn ar
eru við Barna foss og Hraun fossa.
Þá sést mynd skeið af rútu á ferð um
Borg ar fjörð, lík lega í Skorra dal en
þar er á ferð önn ur rút an sem Sæ
mund ur Sig munds son í Borg ar nesi
eign að ist. Þarna eru líka mynd skeið
frá Stóra Kroppi, frá Snorra há tíð í
Reyk holti og mynd ir af kon um að
þvo með gamla lag inu að Bæ í Bæj
ar sveit. Guð brand ur Þór munds
son í Bæ sést svo í eldsmiðj unni
að smíða skeif ur og ung ar stúlk
ur að leika sér með dúf ur. Hey
skap ur með gamla lag inu er sýnd
ur á nokkrum stöð um og veg ur inn
und ir Skarðs heið inni frá Grjót eyr
ar hæð um að Skelja brekku í Anda kíl
kem ur við sögu. Svo eru mynd ir frá
Faxa borg þar sem sést til í þrótta
móts, hesta móts og glímu keppni.
Mynd ir eru frá Skalla gríms garði í
Borg ar nesi og frá Borg á Mýr um
áður en gamli bær inn þar brann.
Í línuróðri með
Sig rúnu AK
Guðni fór í línuróð ur með vél
bátn um Sig rúnu AK71 og mynd
aði það sem fyr ir bar. Með al ann
ars þeg ar bát arn ir bíða eft ir róðr
ar merk inu við baujuna og lít il
trilla sést fylgja þeim eft ir í kald an
um norð vest ur af Skag an um. Þær
mynd ir virð ast tekn ar fyr ir slétt
um 60 árum, árið 1952, því í jan
ú ar það ár lenti Sig rún AK í mikl
um hremm ing um í aftaka veðri og
bát ur inn var týnd ur í á ann an sól
ar hring. Í því sama veðri fórst vél
bát ur inn Val ur frá Akra nesi með
allri á höfn. Á mynd un um sést að
ný bú ið er að gera við Sig rúnu AK
og að menn hafa ekki gef ið sér tíma
til að mála bát inn eft ir við gerð
ir svo mik ið hef ur leg ið á að kom
ast á sjó aft ur. Í því mynd broti sjást
með al ann arra Guð mund ur Jóns
son skip stjóri, Þórð ur Sig urðs son
stýri mað ur og Krist ján Fred rik sen
eða Stjáni danski eins og hann hef
ur jafn an ver ið kall að ur.
Hef ur tek ið
kvik mynd ir í 35 ár
Ósk ar Þór Ósk ars son hef ur á síð
ustu árum safn að sam an mikl um
heim ild um í mynd um frá Borg ar
firði og af Mýr um. Mynda safn hans
er ó met an leg heim ild um liðna tíð
og allt þetta hef ur hann gert á eig
in kostn að. „Það hef ur nú eng inn
fjöl miðla mað ur ósk að eft ir að tala
við mig um vinn una mína. Ég hef
ver ið verk taki með skurð gröfu hátt
í fjöru tíu ár. Það vilja all ir tala um
hobbí ið,“ sagði Ósk ar þeg ar blaða
mað ur heim sótti hann í lið inni viku.
Ósk ar byrj aði að taka kvik mynd ir
árið 1976 á filmu. Hann seg ist hafa
tek ið mynd ir af öllu mögu legu eins
og tón leik um og ýms um skemmt
un um. „Svo tek ég bara mann lífs
mynd ir. Ég er líka oft með mynda
vél ina með mér í gröf unni en ég hef
ver ið að vinna víða um sveit ir fyr
ir RARIK.“
Ósk ar hef ur fylgst með tækn inni
og fór að taka víd eó mynd ir á VHS
vél fljót lega eft ir að sú tækni kom til
og síð ustu árin hef ur hann tek ið allt
á staf rænt form. Myndefn ið klipp ir
hann svo í tölv unni heima hjá sér.
Ósk ar hef ur ekki lát ið þar við sitja
að taka mynd ir sjálf ir. Hann hef ur
safn að miklu af gömlu myndefni,
bæði ljós mynd um og kvik mynd
um frá Borg ar firði og af Mýr um.
Þar leit ar hann fanga víða og hef
ur t.d. keypt tals vert af ljós mynd um
frá Ljós mynda safni Reykja vík ur.
Mynd bönd á disk um og ljós mynd
ir fylla nú marg ar möpp ur á heim ili
hans í Borg ar nesi.
hb
Sex tíu ára göm ul kvik mynda brot úr Borg ar firði
Ósk ar með eina af möpp un um sem geyma disk ana úr kvik mynda safni hans.
Þess ar rétt ar mynd ir eru úr Borg ar fjarð ar mynd inni sem Guðni í Sunnu tók og sýnd er í Safna hús inu.