Skessuhorn - 11.01.2012, Qupperneq 14
14 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
Við göng um inn í Lárus ar hús.
Virðu legt, gult hús sem jafn framt
er elsta hús ið á Hell issandi. Lárus
ar hús var byggt af Lárusi Skúla
syni árið 1889 og er því frið lýst.
Það var síð ar end ur byggt fyr ir til
stuðl an Skúla Al ex and ers son ar. Nú
býr í Lárus ar húsi, á samt fjöl skyldu,
Erla Krist ins dótt ir fram kvæmda
stjóri Sjáv ar iðj unn ar Rifi og ný
skip að ur stjórn ar for mað ur Haf
rann sókna rstofn un ar. Hún tek
ur vel á móti okk ur og býð ur inn
í betri stof una. „Ég rek í raun tvö
heim ili, eitt hérna á Hell issandi og
eitt í Hafn ar firði þar sem eig in
mað ur minn starfar og börn in okk
ar ganga í skóla,“ seg ir Erla í byrj
un spjalls, en eig in mað ur henn ar,
Örn Tryggvi John sen, er véla verk
fræð ing ur og eiga þau fjög ur börn.
Elst ur er upp eld is son ur Erlu, Andri
Már 23 ára, næst koma tví burarn
ir Krist inn Jón og Sig ur rós sem eru
17 ára og yngst er Sól rún Soff ía tíu
ára. „Hús ið hafði ver ið gert mik ið
upp þeg ar við keypt um það. Þetta
er mjög sjar mer andi hús og í því
rík ir mjög góð ur andi. Ég er mjög
mik ið hérna og fjöl skyld an dvel ur
hér í frí um og að sumr inu.“
Vann fyrst í fiski 12 ára
Erla er upp al in í Rifi, næstelst
sex systk ina, en elsti bróð ir henn
ar drukkn aði í ó sn um við Rif dag
inn fyr ir sex ára af mæl is dag inn
henn ar. „And lát bróð ur míns lit
aði mjög mína bernsku en þetta var
mik ill harm leik ur fyr ir sam fé lag
ið. Þeir voru tveir frænd urn ir sem
fór ust þenn an dag, bróð ir minn og
son ur föð ur syst ur minn ar, báð ir sjö
ára. Þetta var bæði sár og erf ið lífs
reynsla,“ rifj ar Erla upp.
„Það var ann ars mjög gott að al
ast upp í Rifi. Hér er mik il sam
kennd með al í bú anna og það var
gott að vera í jafn vernd uðu um
hverfi. Amma og afi bjuggu á neðri
hæð inni og þau voru með bú skap;
kind ur, kýr og hæn ur. Við krakk arn
ir feng um að taka þátt í hey skap og
öðr um verk um tengd um bú skapn
um. Ann ars fór ég mjög snemma að
vinna í fiski. Fyrsta laun aða vinna
mín kom í afla hrotu þeg ar ég var
tólf ára göm ul og var feng in til að
um stafla salt fiski.“
For eldr ar Erlu eru Krist inn Jón
Frið þjófs son og Þor björg Al ex and
ers dótt ir en þau hafa rek ið út gerð
í Rifi til margra ára. Erla kem ur af
mik illi sjó manns fjöl skyldu og fékk
hún að fara lít ils hátt ar á sjó með
föð ur sín um. Hún seg ist þó ekki
hafa ver ið vin sæll starfs kraft ur. „Ég
var alltaf svo sjó veik. Eitt skipt
ið þeg ar ég fékk að hvíla mig í koj
unni hans pabba ældi ég í vaskinn
í ká et unni. Hins veg ar mynd að
ist svo mik ill þrýst ing ur í nið ur fall
inu að ælan fór öll upp í loft, pabba
mín um til lít ill ar á nægju sem varð
að þrífa upp eft ir mig,“ seg ir Erla
og hlær.
Sjór inn og fisk ur inn hef ur því
alltaf ver ið stór hluti af lífi henn
ar og börn in virð ast ætla að kippa
í kyn ið. Sá elsti, Andri Már, starfar
nú á varð skip inu Ægi og tví burarn
ir koma vest ur að sumr inu til að
vinna í fisk in um.
Var köll uð Gerla
Árið 1987 stofn aði Erla gisti
heim ili á Hell issandi, það fyrsta í
sveita fé lag inu, sem hún rak sam
hliða við skipta fræði námi í Há
skóla Ís lands. Þeg ar hún út skrif að
ist árið 1992 á kvað hún að hætta í
gisti heim il is rekstr in um og réði sig
til fyr ir tæk is ins Skag strend ings hf.
á Skaga strönd, sem gæða stjóri á
tveim ur frysti tog ur um. „Fisk ur
inn tog aði alltaf sterkt í mig,“ seg
ir hún. „Skips fé lag arn ir hjá Skag
strend ingi gerðu þó oft grín að mér
því ef það spáði vondu veðri þá var
ég fljót að húkka mér far í land með
næsta tog ara. Ég var alltaf frek ar
sjó veik. Ann ars fékk ég við ur nefn
ið Gerla um borð vegna þess að
ég var alltaf að tuða um hrein læti.
Þetta var mjög erfitt starf en ég
lærði mjög mik ið. Eft ir á að hyggja
er ég mjög á nægð með að hafa unn
ið ein hvers stað ar ann ars stað ar en í
heima byggð og kynnst því hvern ig
aðr ir gera hlut ina. Ég varð reynsl
unni rík ari.“
Erla vann hjá Skag strend ingi í tvö
ár en þá um vor ið varð hún ó létt af
tví burun um og gat ekki leng ur ver
ið til sjós.
Liðs heild in ger ir
okk ur öfl ug
Kveikj an að þeirri hug mynd
að koma af stað fisk verk un varð
til þeg ar Erla og for eldr ar henn
ar fylgd ust með flutn inga bíl un um
sem stóðu í röð um fyr ir utan fisk
mark að inn til að keyra fisk inn af
Snæ fells nesi, á með an heima menn
gengu um at vinnu laus ir. Á kjós
an legra væri að verka fisk inn sem
kæmi á land á svæð inu í stað þess að
senda hann í burt. Í Rifi stóð fisk
verk un ar hús næði eft ir gjald þrot
Búr fells nokkrum árum áður.
„Við keypt um hús næð ið sem
Búr fell hafði ver ið í og stofn uð
um fyr ir tæk ið Sjáv ar iðj an Rifi, við
systk in in og for eldr ar okk ar. Ég
hef ver ið fram kvæmda stjóri lengst
af. Þetta var mjög skemmti leg ur
tími en anna sam ur því ég eign að
ist í raun þrjú börn á einu bretti og
stofn aði fyr ir tæk ið á sama ári. Síð ar
bætt ust bræð ur mín ir inn í rekst ur
inn en þeir höfðu ver ið í skóla þeg
ar fyr ir tæk ið var stofn að. Al ex and er
er nú fram leiðslu stjóri og Hall dór
er skip stjóri. For eldr ar okk ar starfa
enn hjá fyr ir tæk inu en hafa minnk
að við sig vinnu. Öll erum við sér
hæfð á okk ar sviði og vinn um mjög
vel sam an. Þessi liðs heild hef ur gert
okk ur mjög öfl ug og er það okk ar
styrk ur.“
Hall ar á kon ur
í sjáv ar út vegi
Árið 2009 lauk Erla meist ara
prófi í stjórn un og stefnu mót un en
loka verk efn ið fjall aði um sjáv ar
út veg inn og kaup höll ina og hvort
þau ættu sam leið. Komst hún með
al ann ars að þeirri nið ur stöðu að
tak mark an ir grein ar inn ar, það er
sjáv ar út vegs ins, bæði vegna laga og
nátt úru, gera hana ekki vel til þess
fallna að vera á hluta bréfa mark aði.
Sjáv ar út veg ur inn hef ur alla tíð
ver ið mik ið karla veldi en Erla seg ir
það aldrei hafa plag að sig. „Marg ar
kon ur starfa í sjáv ar út vegi þó svo að
þær séu ekki marg ar í stjórn un ar
stöð um. Ég var hins veg ar alin upp
við það að kon ur stýrðu út gerð
un um úr landi og sáu um fjár mál
in. Mik ið var um litl ar fjöl skyldu
og ein stak lings út gerð ir í Rifi og í
Ó lafs vík og átti ég mér því marg
ar kven fyr ir mynd ir. En það er al
veg rétt að það hall ar mjög á kon
ur í sjáv ar út veg in um og núna á síð
ari árum hef ég ver ið beð in um að
sitja í hin um og þess um nefnd um
ein ung is vegna þess að ég er kona.
Það er þó ekki hægt að ætl ast til
þess að kynja hlut föll in séu jöfn í
þess um nefnd um þeg ar mun fleiri
karl menn sitja í stjórn un ar stöð un
um. Mér hef ur samt aldrei fund ist
ég mæta for dóm um vegna þess að
ég er kona. Mér var strax tek ið sem
jafn ingja kom andi úr þessu sjáv ar
út vegs um hverfi. Það er þó stund
um ver ið að gera eitt hvað grín, en
það er allt í lagi. Líf ið væri nú leið
in legt ef það mætti ekki gera grín.“
Vill að hlust að verði
á sjó menn
Hálf gert fjöl miðla fár varð þeg ar
frétt ir bár ust af því að Jón Bjarna
son hafi skipt um stjórn ar for mann
Haf rann sókna stofn un ar dag inn
áður en hann hætti sem sjáv ar út
vegs og land bún að ar ráð herra og
skip aði Erlu sem for mann stjórn ar.
En kom þessi skip an Erlu á ó vart?
„Já, hún kom mér veru lega á
ó vart. Varð andi þessa skip an þá hef
ég aldrei ver ið hrif in af póli tísk um
ráðn ing um. Ég er alin upp við að
virða ó lík ar skoð an ir og við þurf um
að geta unn ið sam an þvert á alla
póli tík. Kon ur eru oft sak að ar um
að segja nei þeg ar stöð ur sem þess
ar bjóð ast. Mér fannst þetta hins
veg ar mik il á skor un og á kvað því að
taka henni. Þessi skip an er að sjálf
sögðu um deil an leg því hún kem ur
úr mjög póli tískri átt.“
Í kjöl far þess ara frétta um skip
un ina rifj uðu marg ir fjöl miðl ar
upp gagn rýn is orð sem Erla lét falla
um Haf rann sókna stofn un í febr
ú ar 2010. Þar hélt hún því með al
ann ars fram að þorsk stofn inn stæði
vel. Hún seg ist ekki vilja rifja þessi
um mæli upp sér stak lega, enda hafi
þau ver ið lát in falla í hita leiks ins.
Hins veg ar hafi hún alla tíð bor ið
virð ingu fyr ir mik illi þekk ingu sjó
manna á nátt úr unni. „Ég hef oft
furð að mig á því af hverju það er
ekki hlust að meira á sjó menn og
fisk verk end ur. Hlut verk stjórn ar
for manns er að mestu leyti njörf að
nið ur í lög, en þetta verð ur eitt af
því sem ég mun reyna að beita mér
fyr ir til að ná meiri sátt á milli stofn
un ar inn ar og grein ar inn ar. Ann ars
var þetta mál held ur bet ur blás ið
upp í fjöl miðl um og ef þessi skip an
hefði orð ið und ir öðr um kring um
stæð um hefðu frétt ir af henni varla
ratað á síð ur blað anna.“
Les og prjón ar
Þeg ar blaða mað ur inn ir Erlu að
lok um eft ir því hvort hún eigi sér
ekki önn ur á huga mál en sjáv ar út
veg inn seg ist hún að al lega lesa og
prjóna. „Jú, ég hef til dæm is mjög
gam an af því að fara á skíði og reyni
að kom ast í Blá fjöll eða í Hlíð ar
fjall á hverju ári. Þá geng ég einnig
mjög mik ið en heim il is hund ur inn
Börk ur sér um mína lík ams rækt.
Einnig geng ég á fjöll og hef ur til
að mynda lengi stað ið til að fara
Lauga veg inn. Von andi get ég lát ið
verða að því á þessu ári,“ seg ir Erla
Krist ins dótt ir að lok um.
ákj
Erla við störf í Sjáv ar iðj unni.
„Fisk ur inn tog aði alltaf sterkt í mig“
Rætt við Erlu Krist ins dótt ur ný skip að an stjórn ar for mann Hafró
Erla Krist ins dótt ir ný skip að ur stjórn ar for mað ur Hafró heima í betri stof unni í
Lárus ar húsi.
Lárus ar hús er elsta hús ið á Hell issandi.
Fjöl skyld an uppi á Snæ fellsjökli.