Skessuhorn - 11.01.2012, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
Þótt oft hafi bor ið á ríg milli ein
stakra svæða, virð ast vera sterk
ari þræð ir á milli sumra byggða
laga en ann arra. Þannig er það
t.d. hér á Vest ur landi að tengsl in á
milli Akra ness og Ó lafs vík ur virð
ast vera tals verð og mik il ef tek ið er
mið af því að þess ir bæir eru á sitt
hvor um jaðri lands hlut ans. Blaða
mað ur Skessu horns var stadd ur á
árs þingi Sam bands sveit ar fé laga
á Vest ur landi í Snæ fells bæ haust
ið 2010. Þá var far in, eins og venj
an er á svona þing um, skoð un ar
ferð um ná grenn ið. Í rút unni voru
menn að skipt ast á skot um og gam
anyrð um og skeyt in flugu. Með
al þess sem þar kom í ljós var að
Ó lafs vík ing ar telja sig eiga mjög
góða ambassa dora á Skag an um, þar
sem þeir bræð ur Ó laf ur og Stein
ar Ad olfs syn ir eru, en þeir voru um
tíma lyk il menn í ÍA lið inu í knatt
spyrnu. Tóku Ólasarn ir það djúpt
í ár inni þarna í rút unni, einmitt á
þeim tíma sem Skaga lið ið var í við
kvæmri stöðu í fót bolt an um, að
segja að það væri eig in lega þessi
þró un ar að stoð sem veitt hafi Skag
an um braut ar gengi í fót bolt an um á
tí unda ára tug síð ustu ald ar, en nú
væri öld in önn ur.
Alltaf Óls ari
Stein ar Ad olfs son flutti á Akra nes
vor ið 1996 þeg ar hann byrj aði að
spila með Skaga mönn um í fót bolt
an um, eft ir árs veru hjá KR og átta
ára tíma bil með Vals mönn um. Þessi
síð ustu fimmt án ár hef ur Stein ar
búið á samt fjöl skyldu sinni á Akra
nesi, utan tíma bila sem hann hef ur
dval ið hjá Kongs ving ar í Nor egi, en
þar var hann í þrjú tíma bil at vinnu
mað ur í fót bolta. Að spurð ur seg ist
Stein ar þó alltaf líta á sig sem Óls
ara. „Ég geri það líka að til lits semi
við inn fædda Skaga menn,“ seg ir
Stein ar og bros ir. „En allt frá því
ég kom hing að fyrst hef ég kunn að
mjög vel við mig á Akra nesi og það
hent ar á gæt lega að búa hérna. Ég
var eig in lega bú inn að fá nóg af er l
in um í borg inni. Hérna hef ur mað
ur allt og er líka í ná lægð við borg
ina þar sem ég vinn. Það er líka svo
gott fyr ir barna fólk að búa hér, nóg
fyr ir unga fólk ið að vera, í í þrótt um
og annarri af þr ey ingu, sem afar vel
er hald ið um af hálfu for víg is manna
ÍA,“ seg ir Stein ar.
For rétt indi í upp eld inu
Þeg ar Stein ar rifj ar upp æsku ár
in í Ó lafs vík seg ir hann að það sé í
raun for rétt indi að fá að al ast upp á
svona stöð um.
„Ég fædd ist heima hjá ömmu í
Skál holti 15. Mér finnst æsku ár in
hafa ver ið ein tóm ur leik ur. Meira
að segja slapp ég við að vinna svo
heit ið gæti þeg ar ég var barn og
ung ling ur. Þá var al gengt að 14
16 ára ung ling ar ynnu í fiski og Óli
bróð ir var í þeim hópi. Ég var í því
að bera út póst inn hjá spari sjóðn
um, en þar var mamma að vinna.
Þetta var eig in lega ekki vinna. Ég
var ekki lengi að skokka með póst
inn út um bæ inn, þetta var bara eins
og ein í þrótta æf ing in.
Líf ið hjá okk ur strák un um snérist
mik ið um í þrótt irn ar. Það var fót
bolti á sumr in og körfu bolti á vet
urna. Þá var reynd ar hið glæsi lega
í þrótta hús sem er til stað ar í dag
ekki kom ið, en sund laug ar hús
ið gegndi því hlut verki á þess um
árum. Strax eft ir að sund kennslu
lauk á haustin, var sett tré gólf yfir
sund laug ar k ar ið og þar var síð an
kennd leik fimi og í þrótt ir að vetr
in um. Það var ekki gott að spila fót
bolta þarna, yf ir leitt bara mest þrír
í liði og þess vegna vor um við lít
ið að æfa fót bolta að vetr in um. Það
hent aði bet ur að spila körfu bolta
og við strák arn ir leigð um okk ur
tíma tvisvar á viku, fyr ir utan tím
ana í skól an um og æf ing ar. Við vor
um eig in lega með lyk il að í þrótta
hús inu, þökk sé Ein ari þá ver andi
um sjón ar manni í þrótta húss ins, og
eft ir að við vor um farn ir í burtu í
skóla, var í jóla fr í um kom ið sam an
flesta daga og spil að ur körfu bolti.
Það var rosa lega gam an.“
Að heim an strax eft ir
grunn skól ann
Stein ar vakti snemma at hygli
fyr ir vask leika á í þrótta vell in um
og var val inn í æf inga hópa í flest
yngri lands lið in bæði í fót bolta og
körfu bolta. Þeg ar hann fór til æf
inga með þess um lið um var gott
að eiga afann Þórð Magn ús son að
í Reykja vík. „Ég spil aði þrjá eða
fjóra leiki með meist ara flokki Vík
ings heima í Ó lafs vík, þá 15 ára
gam all. Strax eft ir grunn skóla próf
ið í 9. bekk fór ég suð ur og æfði
og keppti það sum ar með 3. flokki
Vals í fót bolt an um. Ég hélt í fyrstu
til hjá afa á Skeggja göt unni en fékk
að búa í íbúð um sum ar ið sem
syst ir mömmu átti. Um haust ið
fór ég í Mennta skól ann við Sund.
Það var mik ið til vegna hvatn ing
ar frá Togga, Þor grími Þrá ins syni,
sem ég fór suð ur og í Val. Fyrsta
sum ar ið syðra út veg aði hann mér
vinnu hjá Frjálsri fjöl miðl un þar
sem hann vann við skrift ir. Ég var
í því að flokka mynd ir og í ýmsu
snatti. Það var þessi sum ar vinna,
æf ing arn ar og svo fór ég heim að
sofa. Ekk ert vesen og þannig gekk
þetta á gæt lega upp með því að hafa
stuðn ing frá fé lög un um í í þrótt un
um, afa og öðr um í fjöl skyld unni.
Fyrstu tvo vet urna fyr ir sunn an var
ég líka að æfa körfu bolta og spila
með Val í drengja flokki. Þeg ar æf
ing arn ar voru orðn ar tíu á viku með
nám inu var þetta orð ið ó heppi legt
og ég þurfti að velja á milli í þrótta
greina.“
Erfitt að fara frá Val
Stein ar var í sig ur sælu liði Vals í
2. flokki í fót bolt an um og á öðru ári
í þeim ald urs flokki var hann líka að
æfa með meist ara flokkn um og jafn
an í hópn um. Hann var bik ar meist
ari með Valslið inu í fjög ur skipti,
fyrst 1988 og síð an þrjú ár í röð frá
‘90’92. Val ur var með mjög öfl
ugt lið á þess um tíma þótt því tæk
ist ekki að verða Ís lands meist ari frá
ár inu 1987.
„ Þessi átta ár sem ég var hjá Val,
frá ‘86 til ‘94 voru mjög góð. Guð
jón Þórð ar son hafði sam band við
mig vor ið ‘92 þeg ar hann var að
taka við ÍA lið inu. Ég var ekki til
bú inn þá að skipta um fé lag, hafði
þá sum ar ið áður leik ið minn fyrsta
lands leik og taldi að enn væru
nokk ur góð ár eft ir hjá Val. Þeg
ar frá leið fannst mér ég þurfa nýja
á skor un og til breyt ingu. Þeg ar mér
bauðst svo í árs byrj un ‘95 að koma
til KR, seinna ár Guð jóns hjá fé lag
inu, á kvað ég að slá til. Það var erf ið
á kvörð un, enda mik ill ríg ur á milli
fé lag anna. Þetta kost aði vina slit og
var að sumu leyti ekki skemmti legt,
en ég sé samt alls ekki eft ir að hafa
ver ið þetta ár hjá KR, sem var mjög
skemmti legt, þrátt fyr ir að það
væri erfitt. Þetta sum ar komu upp
meiðsli hjá mér sem seinna áttu
eft ir að binda enda á fer il inn. Það
rifn aði lið þófi í hné og þetta var
að plaga mig allt sum ar ið ‘95. Það
þurfti að sprauta mig nán ast fyr ir
hvern leik og um haust ið kom í ljós
að brjósk flís hafði ver ið á flakki inni
í hnénu þenn an tíma.“
Besta sum ar ið
í bolt an um
Stein ar seg ir að það hafi líka ver
ið erfitt að fara frá KR og fylgja
Guð jóni Þórð ar syni upp á Skaga
1996, þeg ar hann tók við þjálf un
Skaga lið ins að nýju. „Það var ým is
legt sem spil aði inn í að mig lang aði
að fara á Skag ann. Ég var bú inn að
búa lengi í borg inni og lang aði að
breyta til. Óli bróð ir var þarna fyr ir
og við höfð um aldrei spil að sam an
í meist ara flokki. Skaga menn voru
með mjög öfl ug an hóp þótt þeir
þyrftu á þess um tíma að sjá á eft
ir mestu marka hrók um sín um í at
vinnu mennsk una, tví burun um og
Þórði Guð jóns. Ég hafði líka gríð
ar lega trú á að Guð jón myndi gera
stóra hluti með lið ið, enda varð sú
raun in. Við urð um bæði Ís lands
og bik ar meist ar ar þetta sum ar, sem
er án efa það besta á mín um ferli,“
seg ir Stein ar en þess má geta að eft
ir sum ar ið var hann val inn í lið árs
ins hjá í þrótta f rétta mönn um.
Þetta sum ar árið 1996 var eitt
mesta sig urár ið í sögu ÍA. Lið ið átti
í gríð ar lega harðri keppni við KR
seinni hluta sum ars og þá skipt ust
lið in á for ystu í deild inni. Fyr ir síð
ustu um ferð ina, sem fram fór í lok
sept em ber og lið in mætt ust á Akra
nesi, var stað an þannig að þau voru
jöfn að stig um, KRing ar með eitt
mark í plús og þeim dugði því jafn
tefli á Skag an um.
Sögu leg ur úr slita leik ur
Frá þess um sögu lega úr slita leik
seg ir m.a. í ný út kominni bók um
Ís lands mót ið í knatt spyrnu sem
Sig mund ur Ó. Stein ars son rit aði.
Þar seg ir með al ann ars:
„Á kveð ið var að færa leik ÍA og
KR til sunnu dags, en hin ir fjór
ir leik irn ir í loka um ferð inni fóru
fram laug ar dag inn 28. sept em ber.“
Það var mik ið fjall að um viður eign
ina í fjöl miðl um og var spennustig
ið orð ið geysi legt. Morg un blað
ið fjall aði um leik inn í í þrótta blaði
og bók ar höf und ur skrif aði um fyrri
viður eign ir KR og ÍA í mið opnu
blaðs ins, und ir fyr ir sögn inni „Sag
an enda lausa.“ Skaga menn og KR
ing ar háðu oft harða bar áttu um Ís
lands meist ara tit il inn á árum áður,
rimm ur sem voru sögu leg ar. Þeir
mæt ast nú eft ir 31 árs vopna hlé.
Það voru mætt ir um sjö þús
und á horf end ur á leik inn á Akra
nesi, um ferð in um Hval fjörð og
ná granna sveit ir Akra ness var þung.
Til að gera langa sögu stutta, náðu
Skaga menn góð um tök um á KR
ing um og fögn uðu ör ugg um 4:1
Líf ið hjá okk ur strák un um snérist um í þrótt irn ar
Spjall að við Ó lafs vík ing inn og Skaga mann inn Stein ar Ad olfs son
Stein ar leit aði út fyr ir borg ina á Skag ann fyr ir rúm um 15 árum.
Ís lands- og bik ar meist ar ar ÍA í knatt spyrnu 1996. ÍA varð einnig deild ar bik ar meist ari þetta ár. Fremsta röð frá vinstri: Bjarni
Guð jóns son, Jó hann es Harð ar son, Stur laug ur Har alds son, Þórð ur Þórð ar son, Ó laf ur Þórð ar son fyr ir liði, Árni Gaut ur Ara son,
Har ald ur Ing ólfs son, Kári Steinn Reyn is son og Sig ur steinn Gísla son. Mið röð frá vinstri: Vikt or Vikt ors son, Stef án Þórð ar son,
Al ex and er Högna son, Har ald ur Hin riks son, Ó laf ur Ad olfs son, Stein ar Ad olfs son, Zor an Milj kovic, Gunn laug ur Jóns son, Guð-
jón Þórð ar son þjálf ari og Gunn ar Sig urðs son form. Knatt spyrnu fé lags ÍA. Aftasta röð: Birg ir El ín bergs son, Örn Gunn ars son,
Ás geir Ás geirs son, Haf steinn Gunn ars son, Karl Al freðs son, Skúli Garð ars son og Hall dór Jóns son lækn ir. Ljósm. Guðni Hann-
es son.