Skessuhorn - 11.01.2012, Síða 19
19MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
sigri og Ís lands meist aratitl in um
fimmta árið í röð.“ Stein ar lék með
Skaga mönn um næst tvö sum ar, en
hélt þá í vík ing til Kongs vin ger í
Nor egi en með því liði lék hann
eins og áður seg ir í þrjú tíma bil.
Kon an líka Snæ fell ing ur
Stein ar seg ir að þrátt fyr ir að
hann væri svona mik ið í í þrótt un um
á náms ár un um hafi það ekki trufl
að nám ið. „Ég er á gæt ur náms mað
ur þótt það gengi ekki upp í fyrstu
til raun hjá mér í lög fræð inni. Hún
er það krefj andi að mað ur þarf að
vera til bú inn að sökkva sér í hana.
Ég fann að lög fræð in átti við mig
en það tók mig samt nokk ur ár að
hella mér í hana að fullu. Í milli tíð
inni fór ég í Í þrótta kenn ara skól ann
á Laug ar vatni, var í síð asta ár gang
in um í skól an um sem lauk hon um
á tveim ur vetr um áður en hann var
lengd ur í fjóra.“
Kona Stein ars er Hafrún Jó hann
es dótt ir, Grund firð ing ur sem flutt
ist til Ó lafs vík ur átta ára göm ul.
Þau voru bekkj ar fé lag ar og þekkt
ust því þeg ar kynn in urðu nán ari
nokkrum árum eft ir að Stein ar fór
suð ur. Hafrún er leik skóla kenn ari á
Garða seli á Akra nesi. Þau eiga þrjár
dæt ur: Al exöndru Berg 20 ára, Stef
an íu Berg 14 ára og Örnu Berg 11
ára. Sú yngsta fædd ist með an fjöl
skyld an dvaldi í Kongs vin ger. En
hvern ig lík aði Stein ari Nor egs
dvöl in?
„Það var gríð ar lega góð ur tími.
Fyrstu þrjú árin spil aði ég bara fót
bolta. Það voru svo meiðsli sem
bundu skyndi lega endi á minn fer
il. Kom ið var haust og búið að
velja mig í lands lið og lands leik
ur framund an. Þá gerð ist það að
ég lenti í sam stuði með þeim af
leið ing um að hné skel in brotn aði.
Ég var drif in strax í að gerð, en eft
ir þessa að gerð kom í ljós að fyrri
hné meiðsli mín höfðu þau á hrif að
brjósk ið í liðn um var orð ið af skap
lega lé legt og ég myndi varla spila
meira fót bolta.
Þrátt fyr ir að ég spil aði ekki
meira með Kongs vin ger kunn um
við það vel við okk ur að við á kváð
um að vera ár í við bót. Þann tíma
var ég að vinna hjá fé lags þjón ustu
í komm ún unni, sem ráð gjafi. Þar
gafst mér kost ur að nýta mína lög
fræði mennt un og kunni mjög vel
við mig í því starfi.“
Lög reglu menn
með of lág laun
Til að gera langa sögu stutt, þá
flutti Stein ar og fjöl skylda aft ur
heim 2002 og þá á Akra nes. Gras
ið er stund um grænna hin um meg
in og því hélt fjöl skyld an að nýju til
Kongs vin ger fyr ir þrem ur árum.
Gras ið reynd ist ekki grænna og var
snú ið til baka á Skag ann að nýju að
nokkrum mán uð um liðn um. Stein
ar gekk aft ur inn í sína vinnu hjá
Lands sam bandi lög reglu manna og
Hafrún fór að nýju til starfa á leik
skól an um á Garða seli. Stein ar hef
ur starf að frá 2007 hjá Lands sam
bandi lög reglu manna, með smá
hléi frá nóv em ber 2009 til sept em
ber 2010, og er þar fram kvæmda
stjóri.
„Fað ir minn var lög reglu þjónn
í ára tugi og ætli ég sé ekki með
löggu gen in, hef alltaf haft á huga
fyr ir mál efn um lög regl unn ar, þótt
það hafi aldrei hvarfl að að mér að
sækja mér þá mennt un. Starfs kjör
lög regl unn ar hafa mik ið ver ið í um
ræð unni síð ustu árin. Það er deg in
um ljós ara að grunn laun lög reglu
manna eru alltof lág. Það er að eins
með mik illi vinnu sem þeir geta híft
upp sín laun. Löngu er orð ið tíma
bært að á byrgð í erf ið um og krefj
andi störf um lög regl unn ar sé met
in að verð leik um. Það er verð ugt
verk efni að hífa laun lög regl unn ar
í á sætt an legt horf.“
Stein ar seg ir að með al þess sem
þurfi að kom ast til botns í varð
andi störf lög regl unn ar, sé henn
ar varn ar bún að ur við hættu leg
ar og erf ið ar að stæð ur. „Við höf
um ótt ast að hér sé skipu lögð glæp
a starf semi að grafa um sig og í und
ir heimun um hef ur bein lín is orð ið
vart við að menn eru að vopn væð
ast. Al mennt eru ís lensk ir lög reglu
menn ekki hlynnt ir því að þurfa að
bera vopn. Við erum með sér sveit
ina sem reynd ar er að mestu starf
andi á höf uð borg ar svæð inu, en það
þarf að taka á kvörð un um hvern
ig varn ar við bún að ar lög regl unn
ar skal vera til fram tíð ar. Við höf
um kall að eft ir að það verði skoð
að með ná kvæm um hætti,“ seg ir
Stein ar að end ingu.
þá
Stein ar, ann ar frá hægri, fagn ar bik ar sigri með Vals mönn um. Fyr ir liði Vals og Ó lafs vík ing ur inn Þor grím ur Þrá ins son hamp ar
bik arn um með Stein ari. Ljósm. úr af mæl is bók inni „Val ur vængj um þönd um“.
Bræð urn ir Ó laf ur og Stein ar Ad olfs syn ir sig ur reif ir eft ir leik Skaga manna á móti
Stjörn unni í Garða bæ.
Allt í einum pakka í Víkingastræti – Öðruvísi stemmning
Færeyskir- og Rússneskir
dagar verða í mars og apríl
Upplifðu hressandi stemmningu
frænda okkar og vina
í mat og drykk.
Nánari upplýsingar á
www.fjorukrain.is
Ný og breytt Fjaran okkar – Valhöll Víkinga.
Sérstakur tilboðsmatseðill öll kvöld.
w w w . f j o r u k r a i n . i s - P ö n t u n a r s í m i : 5 6 5 1 2 1 3
ATH. Morgunmatur innifalinn í öllum pökkum.Tilboð gilda til 30. apríl 2012.
Aukanótt í 2ja manna herbergi kr. 5.000, á mann.
3. Árshátíðarpakki:
Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði.
Tveggja manna herbergi kr. 12.550 á mann.
4. Sælkerapakki:
Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu.
Tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann.
Nánari upplýsingar á heimasíðum okkar.
www.fjorukrain.is og www.gaflaraleikhusid.is
1. Þorrapakki:
Gisting, bjór og þorrahlaðborð.
Víkingasveitin leikur fyrir matargesti.
Tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann.
Þorrahlaðborð án gistingar kr. 6.700 á mann/einn bjór innifalinn.
2. Lygilegur leikhúspakki í Víkingastræti
– Fjörukráin og Gaflaraleikhúsið:
Gisting, leikhúsmiði og 3ja rétta kvöldverður.
Baron Munchausen og Kabarett, sýningar hefjast í mars.
Tveggja manna herbergi kr. 13.900 á mann.
2ja rétta leikhúskvöldverður öll sýningarkvöld kr. 3.900,- á mann
Gildir á milli kl. 18.00 – 20.00 LEIKHÚSIÐ
gaflara