Skessuhorn - 11.01.2012, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR
Jól inn kvödd á þrett ánd an um
Það var mik ið um dýrð ir og margt fólk sem kom sam an þeg
ar jól in voru kvödd á þrett ánd an um víðs veg ar um Vest ur land.
Sök um slæmr ar veð ur spár var há tíð ar höld um þó flýtt um einn
dag, líkt og Skaga menn kusu að gera, með an aðr ir héldu sínu
striki. Veð ur fræð ing arn ir reynd ust alls ekki ó skeik ul ir enda kom
í ljós að veðr ið föstu dag inn 6. jan ú ar var með besta móti og
upp lagt til flug elda sýn inga, fyr ir þrett ánda brenn ur og að bergja
á heitu kakói. Með fylgj andi mynd ir eru af nokkrum stöð um á
Vest ur landi þeg ar jól in voru kvödd fyr ir síð ustu helgi. mm
Álf ar, tröll og aðr ar kynja ver ur við brenn una sem fram fór á þyrlu pall in um á Jað ars bökk um á Akra nesi. Ljósm. þá.
Mik il hálka mynd að ist þeg ar eld ur inn bræddi upp klak ann um hverf is bál ið á
Skag an um. Færði fólk sig þá bara fjær. Ljósm. ki.
Á þrett ánda brenn unni á Akra nesi var til kynnt að Lár us Sig hvats son tón list
ar skóla stjóri hlyti Menn ing ar verð laun Akra ness. Hér spil ar hann und ir í söng
þriggja söng fugla. Ljósm. ki.
Unga fólk ið tók virk an þátt í gleð inni á Akra nesi. Ljósm. þá.
Vá! var það eina sem þess ar ungu stúlk ur gátu sagt þeg ar flug eld arn ir sprungu. Ljósm. ki.
Ljósa dýrð loft in fyllti í Grund ar firði. Ljósm. tfk. Unga fólk ið í Grund ar firði var vel mál að í til efni þrett ánda gleð inn ar. Ljósm. tfk.
Þrett ánda gleði var hald in að Hlöð um á Hval fjarð ar strönd í boði fé lags heim
il is ins og menn ing ar og at vinnu þró un ar nefnd. Með al skemmti at riða tróð
Ingó töfra mað ur upp, jóla svein ar kíktu í heim sókn og flug eld um var að lok
um skot ið upp við Fer stiklu skál ann. Ljósm. mm.
Á Þrett ánda gleð inni á Hlöð um var boð ið upp á heitt súkkulaði,
smákök ur og vöffl ur. Ljósm. mm.
Hefð er fyr ir því að Gísli Ein ars son ræsi glæsi lega flug elda
sýn ingu sem björg un ar sveit in Brák set ur upp á Sel eyri
sunn an við Borg ar fjarð ar brú á Þrett ánd an um. Hér fer
Gísli með gam an mál en á svið inu eru Steinka Páls á samt
söngv ur um sem leiddu fjölda söng. Ljósm. mm.