Skessuhorn - 01.02.2012, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR
Fjór ar tjóna til
kynn ing ar út af
veðri
LBD: Fjór ar til kynn ing ar bár ust
til lög regl unn ar í Borg ar firði og
Döl um í lið inni viku vegna tjóns
er varð að völd um íss, vatns og
veð urs. Til kynnt var um fimm
um ferð ar ó höpp í um dæm inu.
Eigna tjón varð í þess um ó höpp
um, en ein ung is minni hátt ar
meiðsli á fólki í einu þeirra. Lög
regl an sinnti fjór um að stoð ar
beiðn um, flest vegna ó færð ar en
í einu til feli þurfti hjálpa til við
að opna íbúð. Átta öku menn
voru stöðv að ir vegna um ferð ar
laga brota, þar af þrír tekn ir fyr
ir hraðakst ur. Þeir sem hrað ast
óku voru á 112 km á þjóð veg
in um og 72 km inn an bæj ar þar
sem leyfð ur er 50 km há marks
hraði. Þá var einn öku mað ur
svip ur öku rétt ind um fyr ir að aka
und ir á hrif um fíkni efna, en við
kom andi var með lít il ræði af efn
um í bíln um. Þá komu tvö mál
inn á borð lög reglu sem tengd
ust heim il is of beldi.
-þá
Sjö sækja um
stjórn un ar starf hjá
HVE
AKRA NES: Starf fram kvæmda
stjóra hjúkr un ar og rekstr ar á
Heil brigð is stofn un Vest ur lands
var aug lýst laust til um sókn ar í
lok des em ber. Sjö um sókn ir bár
ust. Um sækj end ur voru Helga
Atla dótt ir hjúkr un ar for stjóri,
Her dís Gunn ars dótt ir verk efna
stjóri, Hrefna Guð munds dótt
ir hjúkr un ar fræð ing ur, Jó hanna
Fjóla Jó hann es dótt ir verk efna
stjóri þró un ar og gæða mála
hjá HVE, Jór laug Heim is dótt
ir sér fræð ing ur, Mar grét Rögn
Haf steins dótt ir sér fræð ing ur og
Ólöf Inga Birg is dótt ir hjúkr un
ar deild ar stjóri HVE. Í til kynn
ingu frá HVE seg ir að um sókn
ir verði nú send ar til stöðu nefnd
ar fram kvæmda stjóra hjúkr un
ar sem starfar á veg um vel ferð ar
ráðu neyt is. Nefnd in met ur fag
lega hæfni um sækj enda og skal
skila rök studdu á liti til þess sem
ræð ur í stöð una inn an sex vikna
frá því að um sókn ar fresti lýk
ur. Ráða má hvern þann hjúkr
un ar fræð ing til starfa sam kvæmt
þess ari grein sem tal inn hef ur
ver ið hæf ur.
-mm
Ný skrán ing fyr
ir tækja á pari við
gjald þrot
LAND IÐ: Í des em ber 2011
voru skráð 137 ný einka hluta fé
lög (ehf) hér á landi sam an bor
ið við 144 fé lög í des em ber 2010.
Flest eru þessi nýju fyr ir tæki í
flokkn um fjár mála og vá trygg
inga starf semi. At hygli vek ur að
í sama mán uði voru ná kvæm lega
jafn mörg, eða 137 fyr ir tæki, tek
in til gjald þrota skipta, en það var
32 fyr ir tækj um fleiri en í des em
ber 2010. Eft ir bálk um at vinnu
greina voru flest gjald þrot í bygg
inga starf semi og mann virkja gerð
á síð asta ári. Heild ar fjöldi gjald
þrota á ár inu 2011 var 1.578 sem
er 61% aukn ing frá ár inu 2010
þeg ar 982 fyr ir tæki fóru í þrot.
Heild ar fjöldi ný skráðra einka
hluta fé laga árið 2011 var 1.700
sam an bor ið við 1.627 einka
hluta fé lög árið 2010. Það jafn
gild ir um 4,5% fjölg un.
-mm
Ber serk ir að stoð
uðu marga
SNÆ FELLS NES: Síð ast lið
inn föstu dag var leið inda veð
ur á Snæ fells nesi. Mik ið var um
að bíl ar færu út af eða sætu fast
ir og að stoð aði björg un ar sveit
in Ber serk ir marga. Á laug ar
dags kvöld ið var veð ur slæmt og
var björg un ar sveit in Klakk ur
m.a. köll uð út til að festa þak
plöt ur og flot bryggju í Grund
ar firði. Þá um kvöld ið var hald
ið fjöl mennt þorra blót í Ó lafs
vík sem gekk með á gæt um. Að
öðru leyti var tíð inda lít ið í síð
ustu viku af vett vangi lög regl
unn ar á Snæ fells nesi.
-þá
Eld ur slökkt ur
í íbúð
BIF RÖST: Eld ur kom upp í
íbúð við Eini hrun á Bif röst um
klukk an hálf eitt að far arnótt
sl. mið viku dags. Allt til tækt
slökkvi lið Borg ar byggð ar; á Bif
röst, í Borg ar nesi, á Hvann
eyri og í Reyk holti var kall að út.
Greið lega gekk að slökkva eld
inn og var slökkvi starfi lok ið um
stund ar fjórð ungi yfir eitt. Mikl
ar skemmd ir urðu í í búð inni
en hún hafði ver ið mann laus
frá því klukk an tíu um kvöld
ið. Elds upp tök eru ó kunn. Ein
hver gleð skap ur var á Bif röst
um kvöld ið og skömmu eft ir að
slökkvi störf um lauk var lög regla
köll uð til vegna ölv un ar nem
enda.
-þá
Harð ur á rekst ur
AKRA NES: Í síð ustu viku varð
harð ur á rekst ur á Esju braut á
Akra nesi þeg ar bif reið var ekið
út af bíla stæði í veg fyr ir aðra
sem ekið var vest ur Esju braut.
Öku mað ur inn sem ók út af bíla
stæð inu var flutt ur á slysa deild
til að hlynn ing ar og bif reið hans
flutt af vett vangi með drátt ar
bif reið.
-þá
„Ég reikna með að nið ur stöð ur
úr öll um síld ar mæl ing um liggi fyr
ir um miðj an febr ú ar,“ seg ir Þor
steinn Sig urðs son, sviðs stjóri nytja
stofna sviðs Haf rann sókna stofn un
ar. Hann seg ir að ekki sé búið að
vinna úr þeim mæl ing um sem gerð
ar voru inn an brú ar í Kolgrafa firði
vegna þess að starfs mað ur Hafró,
sem sá um mæl ing arn ar, hafi far ið í
áður á kveð ið frí að þeim lokn um.
„Það lá held ur ekk ert á þessu
vegna þess að við þurf um að bera
þær mæl ing ar sam an við það sem
við erum með í hönd un um úr mæl
ing um Drafn ar utan brú ar og eins
við aðr ar mæl ing ar rann sókna skipa
í Faxa flóa og víð ar við land ið,“ seg
ir Þor steinn. Hann seg ir jafn framt
ljóst að mik ið af síld hafi ver ið inn
an brú ar en hversu mik ið það er
vill hann ekki gefa upp fyrr en far ið
hef ur ver ið yfir gögn in úr mæl ing
un um sem gerð ar voru um borð í
Bolla SH frá Grund ar firði.
hb
Hag stofa Ís lands hef ur gef ið út
yf ir lit yfir rekst ur helstu greina
sjáv ar út vegs árið 2010. Hagn að
ur sjáv ar út vegs fyr ir tækja fyr ir af
skrift ir, fjár magns kostn að og tekju
skatt, sem hlut fall af heild ar tekj um
nam 19,9% sam an bor ið við 22%
árið 2009. Hagn að ur botn fisk veiða
nam 15,9% og botn fisk vinnslu um
15,3%. Af koma upp sjáv ar veiða og
bræðsla var mjög góð ur og nam
31%. Í þess um upp gjörs töl um er
mið að við svo kall aða ár greiðslu að
ferð Hag stof unn ar og 6% á vöxt un.
Skuld ir fyr ir tækj anna minnka tölu
vert milli ára eða um 59,2 millj arða
króna og nema um 500 millj örð um
króna. Eig ið fé í grein inni meira en
tvö fald ast á milli ár anna 2009 og
2010 og nem ur nú 59 millj örð um
króna.
„ Bætta af komu grein ar inn
ar má m.a. rekja til þess að veið ar
og vinnsla gengu vel fyr ir sig ár
inu 2010. Af urða verð á mörk uð
um hef ur hald ist hátt og þá hef ur
gengi krón unn ar lag að stöðu sjáv
ar út vegs ins, svo og ann arra út flutn
ings at vinnu vega. Ol íu verð hef ur
aft ur á móti ver ið mjög hátt. Nán
ar má lesa um af komu sjáv ar út vegs
á vef Hag stof unn ar. mm
Fiski mjöls verk smiðja HB Granda á Akra nesi.
Mik ill hagn að ur upp sjáv ar veiða
og bræðslu
Anna Kar ín SH frá Stykk is hólmi sigl ir und ir brúna yfir Kolgrafa fjörð með há hyrn-
ing og vað andi síld á stjórn borða.
Nið ur stöð ur síld ar mæl inga
ljós ar eft ir hálf an mán uð