Skessuhorn


Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta Litríkt sumar framundan Sumarblómafræ, kryddjurtafræ, matarjurtafræ, sáðbakkar, sáðmold og áburður. Bætt mjólkurgæði Snorri Sigurðsson sérfr. hjá LbhÍ Haldið 20. mars á Hvanneyri og í fjarfundi á Egilsstaði og á Sauðárkrók Fræðslufyrirlestur um kynbótamat íslenskra hrossa Í samstarfi við Hestamannafélagið Dreyra Dr. Elsa Albertsdóttir verkefnis- stjóri við LbhÍ Haldið 12. apríl á Akranesi Ísgerð Í samstarfi við Farskólann Jón Brynjar Birgisson mjólkur- fræðingur og ísáhugamaður Haldið 23. apríl á Sauðárkróki og 24. apríl á Hvammstanga Tögl - frá sterti til handverks Lene Zachariassen hagleikskona Hefst 27. apríl á Hvanneyri Fjárhundar I Gísli Þórðarson bóndi í Mýrdal II Hefst 18. júní í Mýrdal II, Snæfellsnesi Fjárhundar II Gísli Þórðarson bóndi í Mýrdal II Hefst 21. júní í Mýrdal II, Snæfellsnesi Endurmenntun LbhÍ Hestadómarinn Í samstarfi við Gæðingadómarafélag LH og Íþróttadómarafélag LH Mette Mannseth reiðkennari, Benedikt Líndal tamninga- meistari, Gunnar Reynisson LbhÍ, Lárus Ástmar Hannesson gæð- ingadómari o.fl. Hefst 3. febrúar á Mið Fossum Keppnisknapinn Sigurður Sigurðarson reið- kennari, Lárus Ástmar Hannes- son Gæðingadómarafélagið og Gunnar Reynisson LbhÍ Hefst 3. febrúar á Mið Fossum Þjálfun reiðhestsins Ísólfur L. Þórisson reiðkennari Hefst 11. febrúar á Mið Fossum Grunnur að dkBúbót Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi á Glitstöðum í Borgarfirði Haldið 16. febrúar á Hvanneyri Sauðfjárræktarkerfið Fjarvis.is Í samstarfið við Bændasamtök Íslands og Leiðbeiningamiðstöðina Borgar Páll Bragason verkefna- stjóri hjá BÍ Haldið 14. febrúar á Sauðárkróki Allar nánari upplýsingar má finna á www.lbhi.is/namskeid Skráning fer fram á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000 Við erum líka á Facebook - facebook.com/namskeid Raki og mygla í húsum - 3. febrúar Mikilvægasta skrefið er að læra að þekkja og fyrirbyggja rakavandamál í húsnæði. Á þessu námskeiði verður fjallað um raka í húsnæði og myglusveppi sem iðulega fylgja honum. Farið verður yfir helstu galla og mistök við byggingu húsa sem orsaka leka- og rakavandamál og hvernig megi koma í veg fyrir þau. Farið verður lauslega í loftun og útreikninga á rakastreymi gegnum byggingahluta, fjallað um byggingaraka og greiningu rakaskemmda. Fjallað verður um lífsskilyrði myglusveppa, hvar þeir þrífast, hvernig má finna þá og uppræta. Kennarar: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, BSc í líffræði og meistaranemi í lýðheilsu- vísindum og Kristinn Alexandersson, byggingatæknifræðingur, VSÓ ráðgjöf. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Símenntunar, Bjarnabraut 8 í Borgarnesi, föstudaginn 3. febrúar kl. 14:00 - 20:00. Fullt verð: 20.000 kr. Verð til aðila IÐUNNAR: 4.000 kr. Skráning á www.idan.is og www.simenntun.is. Námskeið fyrir byggingamenn í Borgarbyggð og Vesturlandi Sími 590 6400 www.idan.is NÁNARIUPPLÝSINGARÁ IDAN.IS FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2012 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & smur, Nesvegi 5 Mánudaginn 6. febr. kl. 10.00 – 18.00 Þriðjudaginn 7. febr. kl. 08.00 – 16.00 Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 S K E S S U H O R N 2 01 2 Nafn: Ing unn Jó hann es dótt ir Starfs heiti/fyr ir tæki? For stöðu mað ur Í þrótta mann­ virkja Borg ar byggð ar Fjöl skyldu hag ir/bú seta? Gift Torfa J. Karls syni, á fjög ur börn, átta barna börn og ní unda vænt an legt nú í febr ú ar. Á huga mál? Öll handa vinna og ferð ast um á mót or­ hjóli. Vinnu dag ur inn: Fimmtu dag ur inn 26. jan ú ar 2012. Mætt til vinnu klukk an og það fyrsta sem þú gerð­ ir eft ir mæt ingu? Mætti kl. 8, ræddi við starfs fólk­ ið, hvort allt væri í lagi, gekk um allt hús ið, fór nið ur í potta rými og at hug aði klór stöðv ar og tæki. Fór svo upp í skóla að líta á gervi gras völl inn. Klukk an 10: Frá klukk an 10 ­ 12 var ég að vinna í tölv unni, sam þykkja reikn inga, skoða og svara pósti, fylgdi og að stoð aði börn um inn í klefa og los aði m.a. reim ar á skóm sem voru frosn ar svo börn in kæmust úr þeim. Í há deg inu: Milli kl. 12 og 14 var ég að tala við gesti og þjálf ara. Það koma á vallt marg ir í há deg­ inu í í þrótta hús ið. Fékk mér að borða. Iðn að ar menn komu að laga sturt urn ar sem hafa ver ið kald ar og hálf leið in leg ar unda far ið. Klukk an 14: Vann í tölvu og tal aði við iðn að ar­ menn. Í há deg inu átti að fara fram af hend ing á skák­ borði sem Skákakadem í an var að gefa sund laug inni í Borg ar nesi. Það var skák deild UMSB sem af henti taf lið en því var frestað til kl. 15 vegna veð urs og færð ar í Reykja vík. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni? Ég tal aði við kvöld vakt ina og tók klór­ sýni og at hug aði hvort allt væri í lagi í tækja rým um. Fór heim kl. 17:10. Fast ir lið ir alla daga? Sam þykkja reikn inga, skoða og svara pósti, ganga um allt hús ið og at huga hvort allt er í lagi. At huga tækja rými og sinna við skipta vin­ um. Hafa sam band við starfs stöðv ar á Varma landi og Klepp járns reykj um. Hvað stend ur upp úr eft ir vinnu dag inn? Af hend­ ing skák borðs sem sund laug inni var gef ið. Sund gest­ ir geta nú feng ið taf lið lán að ef þeir vilja tefla í heita pott in um. Var hann hefð bund inn? Já, svona nokkurn veg inn, fyr ir utan af hend ing una. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Fyrsta mars 2011. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Það vona ég, þetta er mjög skemmti legt og fjöl breytt starf. Hlakk ar þú til að mæta í vinn una? Já, alltaf. Eitt hvað að lok um? Hvet alla til að koma sem oft­ ast í sund og í aðra í þrótta iðk un í í þótta mið stöðv um Borg ar byggð ar. Dag ur í lífi... for stöðu manns í þrótta mann virkja

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.