Skessuhorn - 01.02.2012, Side 26
26 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR
Í októ ber árið 2007 fóru hjón
in Elín Hann es dótt ir og Þor
steinn Þor valds son á Akra nesi
í ferð um Mið jarð ar haf ið með
ítalska skemmti ferða skip inu Costa
Concor dia, því sama og strand aði
við Ítal íu fyr ir skömmu. Þau segja
þetta hafa ver ið stór kost lega ferð
og skip ið nán ast eins og borg með
öllu því sem boð ið var upp á um
borð.
Sami skip stjór inn þá og
strand aði skip inu nú
„Það voru ein ir 16 eða 18 Ís lend
ing ar í þess ari ferð og við kynnt
umst nokkrum þeirra. Þarna voru
m.a. tveir fyrr um fram sókn ar þing
menn með kon um sín um, þeir Páll
Pét urs son frá Höllu stöð um og Jón
Krist jáns son fyrr um heil brigð is ráð
herra. Þessa ferð fór um við í til efni
af átt ræð is af mæli Ellu. Við flug
um til Barcelona á Spáni og ferð
in með skip inu tók sjö daga. Alltaf
var siglt á nótt unni og kom ið í höfn
að morgni. Ferð in end aði svo aft
ur í Barcelona. Þarna var mik ið um
að vera, fólk á öll um aldri og frá
fjöl mörg um lönd um. Um borð var
björg unaræf ing á hverj um degi og
all ir látn ir fara í björg un ar vesti. Þá
var far ið yfir björg un ar á ætl an ir og
við brögð. Þetta er nú eitt hvað sem
virt ist ekki virka þeg ar á þurfti að
reyna núna. Svona stór skip fara
venju lega eft ir fyr ir fram á kveðn um
leið um og sigla eft ir plott ern um en
skip stjór inn virð ist hafa brugð ið út
af því núna með af leið ing um sem
all ir þekkja,“ segja þau og Steini
tel ur víst að sami skip stjór inn og
strand aði skip inu núna hafi ver
ið um borð þeg ar þau sigldu með
skip inu. „Mér sýn ist það af mynd
um í frétt um en ég hef ver ið að bera
þær sam an við mynd sem tek in var
af Ellu með yf ir mönn um skips ins.“
Þekkt er að veðra brigði geta
orð ið snögg í Reyk hóla hreppn
um og því fékk Hörð ur Gríms
son bóndi á Tind um að kynn ast í
ó veðri sem gekk yfir þetta svæði
um miðja síð ustu viku. Síð deg
is á mið viku dag skrapp Hörð ur
á vel bún um Patrol jeppa sín um í
Hóla kaup á Reyk hól um. Ekki er
nema 20 mín útna keyrsla þarna á
milli en þeg ar Hörð ur var á leið
til baka og kom inn inn á svo kall
að ar Gjár skammt inn an við dval
ar heim il ið Barma hlíð brast hann
á. Sautján tím ar liðu frá því Hörð
ur fór að heima og kom heim úr
ferða lag inu. Hann þurfti að haf ast
við í bíln um um nótt ina, svaf lít ið
en hlust aði á út varp ið. Hann hafði
nóg að borða af kexi og bön un um
um nótt ina en var ekki byrj að ur á
skyr inu sem hann keypti í Hóla
kaup um þeg ar að stoð barst um
morg un inn.
„ Þetta var mjög snöggt. Veðr
ið rauk upp með full um krafti á
einni til tveim ur mín út um frá því
að byrj aði að hreyfa vind og þang
að til kom ið var ofs arok, þreif andi
byl ur, al veg kol blint. Ég sá ekki
fram fyr ir húdd ið og stopp aði.
Það skóf strax að bíln um þannig
að hann sat fast ur þarna á veg in
um,“ seg ir Hörð ur í sam tali við
Hlyn Þór Magn ús son á vef Reyk
hóla hrepps.
Hörð ur seg ir að þeg ar dúraði
að eins eft ir klukku tíma hafi hann
reynt að moka frá bíln um, en lít ið
kom ist á leið is áður en hann fest
ist í næsta skafli og lenti þá út af
kanti þannig að bíll inn snar hall
að ist. Snar bratt er víða á Gján
um, krók ótt ur veg ur og stutt út í
Beru fjörð inn. Því ekk ert grín að
vera þar á ferð í slæmu skyggni.
„ Þarna beið ég nokk uð lengi og
vildi ekki reyna að hreyfa bíl inn
við þess ar að stæð ur. Ég vissi ekki
ná kvæm lega hvað ég var kom inn
langt þarna í Gján um og vissi því
ekki hversu hátt var nið ur á þess
um stað. Síð ar sá ég að þarna var
tals verð ur bratti og ég hefði al veg
get að velt bíln um.“
Hörð ur var í á gæt is síma sam
bandi og gat lát ið vita af sér og
um kvöld ið. Þeg ar kom ið var
fram yfir mið nætti reyndu þeir
Stef án á Gróu stöð um og Kjart
an á Bakka að kom ast til Harð ar
en höfðu ekki ár ang ur sem erf iði
sök um veð urs og ó færð ar. Veðr inu
fór að slota um morg un inn og þá
hafði Jens í Mýr ar tungu sam band
og birt ist síð an skömmu seinna á
trakt orn um. Þá var fönn in orð
in það mik il á veg in um að eft ir
að Patrol jepp inn var orð inn laus
á Gján um þurfti að draga hann í
gegn um skafl fyr ir ofan Hóla. Á
leið inni heim í Tinda kom Hörð
ur við í Bjarka lundi til að taka olíu
á bíl inn enda orð ið framorð ið á
tank in um. Hörð ur gat lát ið bíl inn
ganga nokk uð stöðugt um nótt ina
til að halda á sér hita, en drap á
hon um ann að slag ið þar sem ol
íu mælir inn seig óðum. „Já, þetta
var eig in lega orð ið al veg nógu
langt ferða lag að minnsta kosti
hvað tím ann varð ar,“ sagði Hörð
ur þeg ar hann var spurð ur hvort
ekki hafi ver ið nota legt að koma
heim.
þá
Löng versl un ar ferð
bónd ans á Tind um
Ak ur nes ing arn ir Elín Hann es dótt ir og Þor steinn Þor valds son
Sigldu með Costa Concor dia fyr ir rúm um fjór um árum
Okk ar her bergi er
kom ið í kaf
„Ég hef séð það í sjón varps frétt
un um að her berg ið sem við vor um
í er kom ið á kaf í sjó. Við vor um á
þriðju hæð, aft ast stjórn borðs meg
in en skip ið lagð ist strax á sjórn
borðs hlið ina.“ Þau Þor steinn og
Elín eru sam mála um að skemmti
ferða skip sem þetta sé of stórt. Þau
höfðu áður far ið með þýsku skipi
sem var mun skap legra að stærð.
Vega lengd irn ar í þessu skipi hafi
ver ið of mikl ar og fyrstu tveir dag
arn ir hafi far ið í að læra að rata um
skip ið. Þó hefðu þau get að hugs að
sér að fara með því aft ur því nú röt
uðu þau um skip ið og búin að læra
á hvert átti að fara til allra staða.
„ Þetta var allt svo fal legt og flott
þarna um borð, hvort sem það voru
her bergi eða ann að, seg ir Elín og
Þor steinn bæt ir við að þau hefðu
haft glugga í her berg inu þar sem
þau sáu aft ur með skip inu en síð
an hafi ver ið sjón varps skjár í hverju
her bergi sem sýndi hvað framund
an var. „Uss, nei, það hvarfl aði
aldrei að mér að svona skip myndi
far ast,“ seg ir hann.
Fékk ekki að skoða
véla rúm ið
Þor steinn var vél stjóri alla sína
starfs tíð og því lang aði hann að
skoða véla rúm ið en það reynd
ist ekki leyfi legt vegna ör ygg is
reglna. „Það hefði nú ver ið gam an
að sjá hvern ig svona fer líki er knú
ið á fram,“ seg ir hann. „ Steini þarf
alls stað ar að kom ast í véla rúm
ið, meira að segja gerði hann sér
ferð nið ur í vél þeg ar við fór um í
hvala skoð un ar ferð frá Reykja vík.
Hann fékk líka að skoða véla rúm
ið í þýska skemmti ferða skip inu en
þarna voru hon um all ar dyr lok að
ar,“ seg ir Elín.
Þau segja ó trú legt að rifja þetta
upp núna á sama tíma og frétt ir hafi
borist af ör lög um skips ins. Þau sína
mynd ir sem tekn ar voru af þeim
um borð. „Það var alltaf ver ið að
bjóða upp á mynda tök ur þarna og
nóg að gera hjá ljós mynd ar an um.
Þessi ferð var æv in týri og ó trú legt
að hafa far ið með stærsta far þega
skipi, sem hef ur farist,“ segja þau
Þor steinn og Elín en far þeg arn
ir yfir fjög ur þús und tals ins, sem er
svip að ur fjöldi og í búa fjöldi Akra
ness var lengst af.
hb
Þeg ar Þor steinn og Elín komu um borð beið ljós mynd ari og tók af þeim mynda sem sett var á kort sem sýndi skip ið og sigl-
inga leið ina.
Þessa mynd tók ljós mynd ari skips ins af þeim á gala kvöldi og hún var líka sett inn á sér staka mynd af skip inu upp lýstu við
bryggju.
Hér er Elín með yf ir mönn um skips ins á mynd og Þor steinn seg ist viss um að sá
sem sit ur El ínu á hægri hönd sé skip stjór inn sem siglt hafi skip inu í strand.