Skessuhorn


Skessuhorn - 01.02.2012, Síða 28

Skessuhorn - 01.02.2012, Síða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta „Fróð legt verð ur að sjá hvern ig þing menn stjórn ar and stöð unn ar munu bregð ast við ná ist að leggja fram heild stætt (fisk veiði stjórn ar) frum varp. Þá þurfa þeir að svara þeirri spurn ingu hvort þeir séu and snún ir því að kvót inn verði færð ur í hend ur þjóð ar inn ar; en þannig mun mál ið verða lagt upp“. Þannig skrif ar Kol beinn Ótt ars son Proppé í frétta skýr ingu í Frétta­ blað inu föstu dag inn 13. jan ú ar sl. Þess ari spurn ingu er auðsvar­ að. A.m.k. hvað varð ar okk ur í þing flokki Sjálf stæð is flokks ins. Í fyrsta lagi þá er mér ekki kunn ugt um að um það hafi stað ið sér stak­ ur á grein ing ur við okk ur um eign­ ar hald á fiski mið un um eða fiski­ stofn un um. Kvót inn er fisk veiði­ rétt ur með þeim rétt ind um og tak­ mörk un um sem laga setn ing in hef­ ur mark að. En ein hverra hluta vegna hafa ýms ir úr nú ver andi rík­ is stjórn ar liði vilj að leggja mál ið upp þannig að um eign ar þátt fisk­ veiði stjórn ar lag anna sé á grein ing­ ur. Það hef ur hent að í stund arpóli­ tísk um til gangi, en er hins veg ar inni stæðu laust með öllu. Hér get ég vís að í um mæli og skrif okk ar þing manna flokks ins, al mennt og ekki síst grein ar og ræð ur Bjarna Bene dikts son ar for­ manns Sjálf stæð is flokks ins. Einnig má rifja upp frum varp sem Geir H. Haar de þá ver andi for mað ur flokks ins flutti með Jóni Sig urðs­ syni þá ver andi for manni Fram­ sókn ar flokks ins um breyt ingu á Stjórn ar skránni. Frum varpstext­ inn var eft ir far andi: „Nátt úru­ auð lind ir Ís lands skulu vera þjóð­ ar eign, þó þannig að gætt sé rétt­ inda ein stak linga og lög að ila skv. 72. gr. Ber að nýta þær til hags­ bóta þjóð inni, eft ir því sem nán ar er á kveð ið í lög um. Ekki skal þetta vera því til fyr ir stöðu að einka að il­ um séu veitt ar heim ild ir til af nota eða hag nýt ing ar á þess um auð lind­ um sam kvæmt lög um.“ Af öllu þessu má ráða af stöðu Sjálf stæð is flokks ins til þess ar ar spurn ing ar sem í frétta skýring unni er talið að verði kjarni nýrra fisk­ veiði stjórn ar laga. Ó trú lega mis lagð ar hend ur Hitt er svo ann að mál að rík is­ stjórn inni hafa ver ið afar mis lagð­ ar hend ur varð andi end ur skoð un fisk veiði stjórn ar lag anna. Vant aði þó ekki að til ráðslags voru kvadd ir báð ir for menn stjórn ar flokk anna, tveir aðr ir ráð herr ar að auki og sex þing menn. Alls 10 stjórn ar lið ar úr þing flokk um þeirra. Af rakst ur inn var ein hver skelfi leg asta hraksmán sem lengi hef ur lit ið dags ins ljós á Al þingi í frum varps formi. Finnst nú eng inn leng ur sem þess ari af­ urð mæl ir leng ur bót og fleyg hafa reynst orð ut an rík is ráð herra sem líkti þessu sköp un ar verki stjórn ar­ flokk anna við bílslys. Til lög ur okk ar Sjálf stæð is manna Við Jón Gunn ars son alþ.m., sem sát um í þá ver andi sjáv ar út vegs­ og land bún að ar nefnd, skil uð um frá okk ur ít ar legu á liti á frum varp inu. Okk ar nið ur staða var í skemmstu máli þessi: 1. Setja beri í stjórn ar skrá á kvæði er lúti að eign ar haldi þjóð ar inn ar á fisk veiði auð lind inni. 2. Gerð ir verði nýt ing ar samn­ ing ar við nú ver andi fisk veiði rétt­ ar hafa. Samn ings tími taki mið af öðr um nýt ing ar rétt ar samn ing­ um sem til dæm is verða gerð­ ir við þá er nýta orku í eigu rík­ is ins. Tryggt verði að tíma lengd in stuðli að lang tíma hugs un og arð­ bærri fjár fest ingu í sjáv ar út vegi, en dragi ekki úr henni eins og til lög ur frum varps ins gerðu svo ó mót mæl­ an legt er. Í samn ing un um verði að finna skýr end ur nýj un ar á kvæði. Fyr ir af nota rétt inn komi gjald er renni til rík is ins. 3. Til stað ar verði fé lags leg ir, at vinnu leg ir og byggða leg ir pott­ ar og magn þeirra bund ið við það hlut fall af út hlut uð um afla heim ild­ um sem hér var til stað ar við fisk­ veiði ára mót in 2009/2010. Tæki þetta magn því þeim breyt ing um sem leið ir af út hlut uðu heild ar­ afla marki. Pennagrein Pennagrein Hef hafið störf að nýju María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi • Sími 426 -5300 - 899-5600 maria@maria.is 70 ára af mæli Akra nes kaup stað ar Um síð ast lið in ára mót voru 70 ár frá því að Akra nes hlaut kaup stað­ ar rétt indi og kom bæj ar stjórn kaup­ stað ar ins sam an til síns fyrsta fund­ ar þann 26. jan ú ar það ár. Þeirra tíma móta var minnst með sér­ stök um há tíð ar fundi bæj ar stjórn­ ar Akra ness sl. fimmtu dag. Þang­ að var boð ið öll um þeim sem set ið hafa í bæj ar stjórn Akra ness sem og þeim sem ver ið hafa þar bæj ar stjór­ ar. Há tíð ar fund ur inn var hald inn í bæj ar þing sal Akra nes kaup stað ar að Still holti og var hann að sjálf sögðu öll um op inn eins og venju lega. Þeg ar Akra nes hlaut kaup stað­ ar rétt indi í árs byrj un árið 1942 bjuggu þar lið lega 1.850 manns. Ver öld in log aði þá öll í stríðs á tök­ um sem höfðu á hrif alls stað ar og líka á líf fólks ins sem bjó á Skag­ an um, frið samt og vopna laust, því að her námslið banda manna kom þar upp stöðv um sín um. Her skipa­ og kaup skipa lest ir sigldu grá ar fyr­ ir járn um um Faxa fló ann og Hval­ fjörð inn og það fór ekki fram hjá Skaga mönn um sem voru sjó ar­ ar í húð og hár. Líf ið var salt fisk­ ur og strit en þó var ým is legt líka gert sér til gam ans og lík am leg­ ar og and legr ar efl ing ar. Á þess­ um bernsku ár um kaup stað ar ins var t.a.m. lagð ur grunn ur að ein hverju sig ur sælasta liði ís lenskr ar knatt­ spyrnu sögu, „Gull ald ar lið inu“ víð­ fræga. Og Skaga menn hafa síð­ an þá átt mörg önn ur glæsi leg sig­ ur skeið á knatt spyrnu vell in um og marga ein staka af reks menn í hinni göf ugu list fót bolt ans. Sama má raun ar segja um fleiri í þrótta grein­ ar. Sum ir þeir sem lærðu sund tök in í gömlu Bjarna laug inni urðu marg­ fald ir meist ar ar og syntu m.a.s. alla leið á Ólymp íu leik ana. Í þrótt ir og í þrótta fólk er því klár lega stór og afar rík ur þátt ur í í mynd og sjálfs­ mynd bæj ar og bæj ar búa og hafa af­ reks menn á því sviði bor ið hróð ur bæj ar ins mjög víða. Eins og geng ur hafa skipst á skin og skúr ir á Akra nesi á ár un um 70 sem lið in eru frá því kaup stað ar­ rétt ind in feng ust árið 1942. Lengi vel var af koma fólks ins í bæn um að­ al lega háð sjó sókn og afla brögð um. Og marg ir mikl ir dugn að ar­ og at­ hafna menn, sjó menn og út gerð ar­ menn komu þar við sögu. En stór­ huga fólk steig fram og byggði upp ný at vinnu tæki færi; skóla og sjúkra­ hús og verk smiðj ur og m.a.s. göng und ir fjörð. Allt hef ur þetta að sjálf­ sögðu miklu breytt í lífi og starfi Skaga manna. En þrátt fyr ir að hlut­ ur sjáv ar út vegs ins sé ekki sá sami og áður var skip ar hann þó enn mjög mik il væg an sess í at vinnu líf inu og ekki síð ur í hug um og hjört um í bú­ anna og sjáv ar út vegs fyr ir tæk in á Akra nesi eru mörg í fremstu röð. Starf sem in á Grund ar tanga nýt ur góðs af hæfu vinnu afli frá Akra nesi. Leik skól ar og skól ar bæj ar ins eru virt ir og við ur kennd ir fyr ir gæði þeirr ar mennt un ar sem þar er lát­ in í té og menn ing ar líf ið blómstr­ ar. Tón list in er þar í fullu fjöri og má ekki síst þakka það öfl ugu starfi tón list ar skóla bæj ar ins. Mjög vel er búið að eldri borg ur um bæj ar ins, sem sam kvæmt könn un um með­ al þeirra og að stand enda þeirra eru afar á nægð ir með þá þjón ustu og að stöðu sem þeim er búin á Akra­ nesi. Það er því full á stæða til bjart­ sýni fyr ir okk ur Skaga menn þeg­ ar horft er fram á veg inn. Tíma­ bundn ir erf ið leik ar hafi tek ið vind­ inn svo lít ið úr segl um en það mun aft ur blása byr lega og Skaga menn munu á fram skora mörk in. Ég er al veg klár á því. Ég óska Skaga mönn um öll um til ham ingju með af mæli kaup stað­ ar ins og vona og veit að bæj ar bú­ ar munu taka virk an þátt í þeim skemmti legu við burð um sem efnt verð ur til á af mæl is ár inu okk ur öll­ um til upp lyft ing ar og gleði. Árni Múli Jón as son, bæj ar stjóri á Akra nesi. Sjálf stæð is flokk ur inn og eign ar hald á kvóta 4. Þá verði hluta veiði gjalds, sem á næsta ári er á ætl að 9 millj arð ar króna, var ið til þess að stuðla að efl ingu inn viða og ann ars at vinnu­ lífs í sjáv ar út vegs byggð un um. Það töld um við rétt læt is mál því að öll­ um megi vera ljóst að sú þró un í átt að auk inni af kasta getu og hag­ ræð ing ar, í vinnslu og veið um, sem er inn byggð í afla kvóta kerf ið, geti haft nei kvæð á hrif á ein stak­ ar byggð ir, eins og reynsl an sýni okk ur. Í sam ræmi við til lög ur sátta nefnd ar inn ar Þetta eru nokk ur helstu at rið in sem við höf um lagt á herslu á. Þessi sjón ar mið eru í fullu sam ræmi við meg in nið ur stöðu svo kall aðr ar sátta nefnd ar og get ur því að okk­ ar mati ver ið grund völl ur skyn­ sam legr ar end ur skoð un ar á fisk­ veiði stjórn ar lög un um, sem í senn leiði til minni á grein ings og stuðli að á fram hald andi fram för um í at­ vinnu grein inni. Ein ar Krist inn Guð finns son, al þing is mað ur

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.