Skessuhorn - 21.03.2012, Síða 17
17MIÐVIKUDAGUR 21. MARS
Auglýsing um deiliskipulagsáætlun
Grenjar hafnarsvæði
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi
sínum 13. mars s.l. deiliskipulagsáætlun fyrir
Grenjar, hafnarsvæði.
Kynning lýsingarinnar fer fram með þeim hætti að hún er birt á heimasíðu
Akraneskaupstaðar (www.akranes.is) og liggur einnig frammi í þjónustuveri
kaupstaðarins að Stillholti 16-18 fyrir þá sem kjósa að nálgast lýsinguna
með þeim hætti. Upplýsingar eru einnig veittar hjá Skipulags- og
umhverfisstofu á sama stað.
Frestur til að koma athugasemdum og ábendingum á framfæri
er til og með 30. mars n.k.
Þær skulu berast skriflega og stílaðar á
Akraneskaupstað, Stillholt 16-18, 300 Akranes.
Akranesi, 15. mars 2012
Byggingar- og skipulagsfulltrúi
Í gleðina í Grundarfjörð
nú gestir ótal streyma.
Því sjötugur hann Mói er
og auðvitað er hann heima.
Í tilefni af sjötugs afmæli mínu 22. mars 2012
býð ég til veislu í Samkomuhúsi Grundarfjarðar
laugardagskvöldið 24. mars nk.
Veislan hefst kl. 19.30.
Vonast til að sjá sem flesta og sérstaklega þá sem
hafa unnið með mér síðastliðin 30 ár.
Móses Geirmundsson
úr menn ing ar sjóði Borg ar byggð
ar kom mér af stað. Ég von ast til
að geta feng ið stuðn ing úr öðr um
átt um líka en marg ir að il ar hafa
sýnt verk efn inu á huga. Til dæm is
þá kynnti ég það á at vinnu sýn ingu
Rótarý klúbbs ins í Hjálma kletti á
dög un um þar sem marg ir heim
sóttu sýn ing ar bás minn og kynntu
sér hug mynd ir mín ar," seg ir Sig
ur steinn. Hann seg ir að aðr ir vind
ar leiki nú um sam fé lag arki tekta á
Ís landi og að þar hafi marg ir dreg
ið lær dóm af þanka gangi þenslu ár
anna. „Ég gekk í arki tekta fé lag ið
aft ur á dög un um eft ir að það stóð
fyr ir mál þingi í til efni 75 ára af
mæl is fé lags ins. Þar var með al ann
ars rætt að Ís lend ing ar ættu að vera
stolt ir af smæð sinni. Þetta lík aði
mér. Ég get ekki leynt því að það að
vera arki tekt hef ur ver ið erfitt und
an far in ár og enn eim ir af rang hug
mynd um og tor tryggni í garð stétt
ar inn ar vegna fast eigna bólunn
ar sem sprakk haust ið 2008. Batn
andi mönn um og stétt er þó best að
lifa," seg ir hinn ungi og hug mynda
ríki arki tekt að lok um, full ur bjart
sýni yfir fram tíð byggð ar og fags.
hlh
Sig ur steinn í göngutúr í Glas gow á samt syni sín um Grét ari Páli og móð ur sinni,
Stein unni Páls dótt ur.
Æf inga
búð ir í
frjáls um
í þrótt um
Frjáls í þrótta deild Skalla gríms
bauð hér aðs og ung menna sam
bönd um á Vest ur landi í æf inga búð
ir í frjáls um í þrótt um dag ana 9.
10. mars að Varma landi. Þátt tak
end ur voru 32 tals ins frá UMSB,
UDN og HSH á aldr in um 11 15
ára. Æf ing ar hófust seinni part inn
á föstu deg in um und ir stjórn Bjarna
Þórs Trausta son ar þar sem far ið var
yfir mik ið af góð um al hliða æf ing
um. Síð an var boð ið upp á sam
eig in leg an kvöld mat, sund ferð og
end að með léttri kvöld vöku. Seinni
dag inn var hald ið á fram við æf ing
ar eft ir morg un mat inn og síð an ör
stutt sund ferð fyr ir há deg is mat.
Vegna slæmr ar veð ur spár var tek
in stutt æf ing eft ir há deg ið og far ið
heim fyrr en ætl að var.
Æf inga búð irn ar tók ust mjög vel
í alla staði, þátt tak end ur voru all
ir til fyr ir mynd ar og ein stak lega
skemmti leg ur hóp ur. Þjálf ari auk
Bjarna var Krist ín H. Har alds dótt
ir. Einnig voru mat ráð ur og að
stoð ar kokk ar sem sáu um að all ir
fengju í svang inn. Þess ar æf inga
búð ir voru frá bært fram tak að hálfu
Ingi mund ar Ingi mund ar son ar og
Flemm ing Jes sen sem leið ir von
andi af sér frekara sam starf í fram
tíð inni.
Krist ín H. Har alds dótt ir og
Björg Á gústs dótt ir