Skessuhorn


Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 21. MARS FÉLAGSFUNDUR og AÐALFUNDUR Félagsfundur verður haldinn í sal Stéttarfélags Vesturlands Sæunnargötu 2a þann 22. mars nk. kl. 20:00 Dagskrá fundarins er: 1. Málefni aðalfundar félagsins 2. Önnur mál Veitingar verða í boði á fundinum og happdrætti. Aðalfundur KJALAR verður haldinn þann 29. mars 2012 kl. 20:00 í sal á 4. hæð Skipagötu 14 (Lionssalurinn) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á þing BSRB 3. Önnur mál Akureyri 9. mars 2012 Stjórn KJALAR S K E S S U H O R N 2 01 2 Starfsfólk óskast til starfa í búsetuþjónustu fatlaðra í Borgarnesi Leitað er eftir starfsfólki í sumarafleysingar og einnig í framtíðarstarf. Starfið felst í að aðstoða fólk með fötlun, í daglegu lífi, inni á heimilum þess og úti í samfélaginu. Starfið er vaktavinna. Unnið er á morgun-, kvöld- og helgarvöktum. Umsækjandi þarf að vera eldri en 20 ára og vera með ökuréttindi. Tóbakslaus vinnustaður. Laun samkvæmt kjarasamningum. Nánari upplýsingar gefur: Hulda Birgisdóttir í síma 893-9280, milli kl. 8.00-16.00, virka daga. Sumarstörf hjá íþróttamiðstöðvum Borgarbyggðar Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar auglýsa eftir sumar- afleysingafólki í Borgarnesi, á Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. Í Borgarnesi: Störf fjögurra karla og þriggja kvenna frá 4. júní til 31. ágúst. Á Kleppjárnsreykjum: Einn karlmann frá 1. júní til 19. ágúst og eina konu í 6 vikur. Á Varmalandi: Einn karl og eina konu frá 1. júní til 19. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Ingunn í síma 437 1444. Umsóknarfrestur er til 31. mars. Í safna­ og menn ing ar hús inu Hall dórs fjósi á Hvann eyri verð ur fimmtu dags kvöld ið 29. mars klukk­ an 20 hald in sagna vaka til heið urs Gunn ari Bjarna syni fyrr um hrossa­ rækt ar ráðu nauti. Fram koma þjóð­ þekkt ir sagna þul ir og spaug ar ar sem flest ir þekktu Gunn ar af eig in raun sem nem end ur hans frá Hvann eyri. Má þar nefna Guðna Á gústs son, Sigga Sæm, Ein ar á Skörðu gili og Valda Roy. Einnig láta ljós sitt skína Gísli Ein ars son og Bjarni Guð­ munds son safn stjóri á Hvann eyri. Auk þess mun karla kór inn Söng­ bræð ur koma fram. Létt ar veit ing­ ar verða í boði og létt ur að gangs­ eyr ir sem all ur renn ur í sjóð til að reisa minn is varða á vori kom anda til heið urs hin um mikla meist ara. Það er Bjarni Þór Bjarna son lista­ mað ur á Akra nesi sem byrj að ur er á gerð minn is varð ans og er hóp­ ur Borg firð inga og fé lag ar í Holl­ vina fé lagi LbhÍ sem standa að verk­ efn inu. Þá má geta þess að í und ir­ bún ingi er stofn un al þjóð legs rann­ sókna sjóðs ís lenska hests ins og verð ur sjóð ur inn í nafni Gunn ars. Stefnt er að söfn un 100­200 millj­ óna í sjóð inn. Gunn ar Bjarna son þekkja hesta­ menn. Hann var fremst ur með­ al jafn ingja í að skapa hið stór kost­ lega æv in týri um ís lenska hest inn. Hann kynnti hest inn um lönd og álf ur, beitti sér fyr ir stofn un Lands­ sam bands hesta manna og skipu­ lagði fyrsta Lands mót ið á Þing völl­ um 1950 auk þess að stofna FEIF, al þjóða sam tök um ís lenska hest inn, á samt fé lög um sín um í Evr ópu. Hann var hrossa rækt ar ráðu naut ur og kenn ari á Hvann eyri um ára bil. Nem end ur hans minn ast hans sem hug mynda ríks og dríf andi kenn­ ara sem átti það til að tala af slík­ um eld móði að nær stadd ir tók ust á loft. Í tím um var yf ir leitt ekk ert tal­ að um það sem stóð í kennslu heft­ inu en menn lærðu samt. Hann var sagna þul ur af guðs náð. mm Síð ast lið inn sunnu dag fermd ust 18 ung menni í Akra­ nes kirkju. Var það jafn framt fyrsta ferm ing ar at höfn in á Vest ur landi þetta árið. Ferm ing ar börn í lands hlut an um eru að þessu sinni 193 og þar af er 101 barn sem fermist á Akra nesi. Nokk ur til við bót ar hafa kos ið að ferm ast borg ara legri ferm ingu þannig að heild ar fjöldi barna í ár gang in um er um 200. Nú verð ur fermt um hverja helgi á næst unni en flest ar ferm ing ar at hafn ir í lands­ hlut an um verða í apr íl mán uði en þær síð ustu í júní. mm Í síð asta tölu blaði Skessu horns sögð um við frá að Vega gerð in mun láta gera tvö stór út skot við nýj­ an veg sem nú er í út boðs ferli á sunn an verðri Barða strönd. Í frétt­ inni var full fast kveð ið að orði og sagt að um nýj ung væri að ræða, hins veg ar verða nýju út skot in á Barða strönd með veg legra móti. Starfs menn Vega gerð ar inn ar vildu í fram hald inu benda á að á Vest­ ur landi eru alls 67 út skot af ýmsu tagi við þjóð veg ina. Eru þeir ým­ ist flokk að ir sem bíla stæði, upp lýs­ inga út skot, vigt un ar stað ir eða op­ inn skóg ur, sbr. með fylgj andi mynd frá Vega gerð inni. mm Gunn ar Bjarna son. Sagna kvöld á Hvann eyri til heið urs Gunn ari Bjarna syni Án ing ar stað ir fleiri en ætla mátti Fyrsta ferm ing ar at höfn in af stað in Séra Eð varð Ing ólfs son sókn ar prest ur fer hér fyr ir fríð um hópi 18 ung menna sem fermd ust í Akra nes kirkju sl. sunnu dag. Ljósm. Kolla Ingv ars.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.