Skessuhorn - 21.03.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 21. MARS
Hús næði sem Mæðra styrks nefnd
Vest ur lands hef ur haft til af nota að
Skóla braut á Akra nesi, í fyrr um hús
næði Kaffi Mark ar, hef ur nú ver ið
selt og allt stefn ir í að nefnd in lendi
á göt unni með allt sitt haf urtask í
síð asta lagi 25. mars næst kom andi.
Þær stöll ur Aníta B Gunn ars dótt
ir og Guð rún Jó hann es dótt ir hjá
Mæðra styrks nefnd eru því að leita
að nýju hús næði fyr ir starf sem ina.
Þetta er í þriðja sinn á jafn mörg um
árum sem starf semi nefnd ar inn ar
hef ur þurft að færa sig um set og
í öll þrjú skipt in eru sök um þess að
hús næð ið hef ur ver ið selt. Það gæti
því ver ið gott ráð fyr ir ein stak linga
eða fyr ir tæki sem eiga ó selt hús
næði, að veita Mæðra styrks nefnd
af not af því. Mæðra styrks nefnd
hef ur hins veg ar ekki burði til að
greiða leigu og verð ur að treysta á
vel unn ara fé lags ins. Nefnd in hef
ur þó greitt fyr ir hita og raf magn
á þeim stöð um sem hún hef ur ver
ið. Að spurð ar segja þær Aníta og
Guð rún að jafn vel myndi duga fyr ir
starf sem ina þokka leg ur bíl skúr sem
ekki er í notk un og er upp hit að ur.
Mæðra styrks nefnd Vest ur
lands starfar eins og nafn ið gef
ur til kynna fyr ir allt Vest ur land og
er greitt und ir send ing ar kostn að
til staða utan Akra ness. Nefnd inni
ber ast að jafn aði 4080 um sókn ir á
mán uði eft ir því hvort barna bæt ur
eða aðr ar greiðsl ur eru að ber ast.
Hægt er að gera ráð fyr ir að hver
um sókn sé fyr ir 35 ein stak linga að
með al tali. Síð ast lið ið ár út hlut aði
nefnd in yf ir leitt einu sinni í mán
uði. Árin áður var út hlut að um jól
og á á lags tím um en frá því í fyrra
hef ur held ur dreg ið úr fjölda út
hlut ana, en þá breyt ingu er hægt að
rekja til breyttra reglna.
Þeir sem vilja styrkja Mæðra
styrks nefnd geta lagt inn á bankanr.
186 05 65465. Kt. 4112760829.
Síma núm er nefnd ar inn ar er 859
3200.
sko
Aníta Gunn ars dótt ir og Guð rún Jó hann es dótt ir frá Mæðra styrks nefnd Vest ur-
lands.
Mæðra styrks nefnd Vest ur lands
hús næð is laus í þriðja sinn
Hild ur Sig urð ar dótt ir er fædd
og upp al in í Stykk is hólmi og á að
baki glæst an fer il í körfu bolta. Í
apr íl á síð asta ári skrif aði Hild ur
und ir samn ing við Snæ fell. Hún
hafði áður ver ið að spila með KR
í Reykja vík og er nú einn af lyk il
mönn um upp renn andi kvenna liðs
Snæ fells. Hild ur hef ur einnig spil að
með ÍR og Grinda vík hér á landi. Í
síð ustu viku lauk efstu deild kvenna
í körfu bolta og end aði Snæ fell í
þriðja sæti deild ar inn ar og tek ur nú
úr slita keppn in við. Hild ur byrj aði
ung að spila körfu bolta með eldri
systk in um sín um. „Ég á eldri systk
ini sem voru að leika sér í körfu
bolta, ég leit mik ið upp til þeirra og
fékk oft að spila með þeim. Ég held
ég hafi ver ið átta ára þeg ar mér var
fyrst hleypt inn á æf ingu með eldri
krökk um og þá var ég búin að vera
að bíða eft ir því að fá að mæta á æf
ing ar. Ég hef ekk ert stopp að síð an,
varla tek ið sum ar frí."
Þurfti að yf ir gefa Stykk
is hólm til að fara í nám
„Ég er auð vit að fædd og upp al
in í Stykk is hólmi og bjó hér þang að
til ég var 16 ára og þurfti að flytja
í burtu til að halda á fram námi og
fest ist ein hvern veg inn í Reykja
vík." Hild ur seg ir að þær hafi far
ið nokkr ar ung ar sam an frá Snæ
felli, til að fara í nám í Reykja vík og
þær hafi far ið að spila með ÍR. Hún
fór einnig í at vinnu mennsku til Sví
þjóð ar, þar sem hún spil aði með
lið inu Jamtland Basket. En þeg ar
Hild ur var spurð út í af hverju hún
hafi far ið til Sví þjóð ar svar ar hún:
„Það var búið að ganga mjög vel hjá
mér í KR og ég var val in besti leik
mað ur Ís lands móts ins tvö tíma bil í
röð. Mig lang aði að prófa eitt hvað
ann að og sjá hvað ég gæti gert. Þá
fékk ég til boð frá Jamtland og á kvað
að stökkva á það."
Hild ur kom svo aft ur heim til Ís
lands eft ir eitt ár ytra. „Mig lang aði
að vera á fram úti en var ekki búin að
klára stúd ents próf og það var smá
vit leysa í mér að vera að hugsa um
hvað aðr ir væru að gera. Það voru
all ir í skóla og mér fannst ég ekki
vera að gera neitt. Samt var ég með
rosa lega gott tæki færi og mark mið
ið var alltaf að fara strax aft ur út eft
ir stúd ents próf ið og hafði ég tæki
færi til þess. Það voru lið úti að sýna
mér á huga, en ég fór strax í há skól
ann. Stund um bara hugs ar mað ur
svona."
Tæki fær ið kom
„Mér fannst fínn tími núna í vet ur
að breyta til og koma aft ur í Stykk
is hólm. Það er búið að vera rosa
lega fínt og ég er mjög á nægð með
þessa á kvörð un að hafa sagt skil
ið við Reykja vík í bili. Fannst þetta
fínt tæki færi. Það var laus í þrótta
kenn ara staða og ég er kenn ara
mennt uð, er líka með ann að starf
með því. Þannig að ég hef al veg
nóg að gera hérna og svo er Snæ
fell auð vit að með sterk an hóp og
mér leist vel á bæði þjálf ara og hóp
inn í heild. Ég var búin að segja að
ég færi aldrei frá KR og á með an
ég væri í Reykja vík myndi ég spila
fyr ir KR." En um ára mót in 2010
2011 fór Hild ur að hugsa um heim
Orð in æst í að mæta á æf ing ar eft ir helg ar frí
Hild ur Sig urð ar dótt ir körfuknatt leiks kona sótt heim
för, nám inu var lok ið og hún var út
skrif uð sem í þrótta kenn ari frá Há
skóla Reykja vík ur. „Þá fór ég að
hugsa af hverju er ég væri ekki í
Hólm in um að spila, við hjá KR
kom um í Stykk is hólm til að spila
leik við Snæ fell og mér fannst svo
flott að stað an, fínt lið og fínn þjálf
ari og um leið og ég heyrði að það
væri að losna kenn ara staða þá varð
ég mjög spennt fyr ir því að koma
vest ur. Þá var ég far in að bíða eft ir
því að Ingi þjálf ari hringdi í mig. Því
hann hafði hringt nokkrum sinn
um áður og at hug að hvað ég ætl aði
mér að gera, ég hafði alltaf neit að
og skóla gang an var stærsta á stæð an
fyr ir því. Ég var orð in mjög spennt
fyr ir því að koma hing að aft ur og sé
ekki eft ir því að hafa gert það."
Hjálp ar að hafa
fram halds skól ann
Hild ur þurfti eins og áður hef
ur kom ið fram að flytja úr Stykk is
hólmi til að fara í nám. Hún seg ir að
það hjálpi Snæ felli nú að hafa skóla á
Snæ fells nesi. „Snæ fell er með mik
ið af stelp um á aldr in um 1620 ára
sem væru ekki að spila með Snæ felli
ef við vær um ekki með fram halds
skóla á Snæ fells nesi. Það væri ef til
vill ekki hægt að halda úti liði ef svo
væri ekki, því það er ekki endi lega
eitt hvað fyr ir alla að gera í Stykk is
hólmi. Mér stóð samt til boða þeg
ar ég kláraði grunn skól ann að taka
eitt ár hérna heima í úti búi frá skól
an um á Akra nesi." Þeg ar Hild ur er
spurð hvort hún haldi að fram tíð
in sé björt fyr ir Snæ fell svar ar hún
að bragði: „Já, ég myndi segja það.
Þó hef ég á hyggj ur af því að ung ar
stelp ur vilji auð vit að mennta sig og
þeg ar fram halds skól inn sé bú inn þá
fari þær all ar í bæ inn og komi ekk ert
endi lega aft ur. Ég held þó að þetta
lið sé kom ið til að vera. Það er það
mik ill á hugi á körfu bolta í bæn um
og meist ara flokk ur inn smit ar vel
frá sér. Krakk ar í Stykk is hólmi bíða
eft ir því að fá að kom ast í meist ara
flokk inn. Þeir eru svo ná lægt þessu
og sjá hvað er í gangi hjá okk ur, það
er svo lít ið spenn andi."
Byrj aði ung með
lands lið inu
Hild ur var val in í Alands lið
kvenna þeg ar hún var að eins 17 ára,
áður en hún var val in í ung linga
lands lið ið. „Ég komst í Alands
lið ið á und an ung linga lið inu og á
ekki marga ung linga leiki á ferl in
um. Hjá lands lið inu er ég með sex
tíu og eitt hvað leiki held ég, er lík
lega önn ur leikja hæst. Þannig að
það er kom inn góð ur tími þar." Á
heima síðu Körfuknatt leiks sam
bands Ís lands, kki.is, sést að Hild ur
hef ur spil að 66 leiki fyr ir lands lið
ið og er önn ur leikja hæst lands liðs
kvenna, en Birna Val garðs dótt ir er
leikja hæst með 76 leiki. Starf semi
kvenna lands liðs ins hef ur nú leg ið
niðri frá banka hruni 2008. „Lands
lið ið er búið að liggja niðri núna í
tvö ár held ég, en við erum að fara
á Norð ur landa mót ið í lok maí. Það
var aug lýst ur 22ja manna hóp ur um
jól in og við vor um þrjár úr Snæ felli
í því, sem er bara nokk uð gott. Það
er mjög já kvætt að hafa virkt lands
lið. Það verð ur að vera eitt hvað fyr
ir leik menn til að stefna að, það er
hvetj andi." Að spurð um í hvaða
keppn um lands lið ið hafi ver ið að
taka þátt, svar ar Hild ur: „Við vor
um að taka þátt í Evr ópu keppni
og höf um einnig ver ið á Norð ur
landa mót um, smá þjóða leikj um og
Promotion Cup sem er smá þjóða
keppni. Nú held ég að það sé ver ið
að stefna að því að fara aft ur í Evr
ópu keppn ina sem er mik ið batt
erí. Það er einn leik ur heima og
einn að heim an og því mik il ferða
lög þannig að það er kannski svo lít
ið dýrt fyr ir sam band ið. Fyr ir síð
ustu smá þjóða leika sem við fór um
á þurftu leik menn að greiða kostn
að, Sam band ið gat ekki stað ið und
ir kostn aði."
Mað ur get ur ekk ert ef
manni líð ur ekki vel
Að spurð hvort hún eigi sér ein
hverj ar fast ar venj ur eða hjá trú fyr ir
leiki, seg ir Hild ur: „Ég fer alltaf að
lyfta, fjór um til fimm tím um fyr ir
leik. Ég er mjög hrif in af ólympísk
um lyft ing um og mér finnst ég fá
meiri kraft í mig ef ég er búin að
taka á því fyrr um dag inn, fljót ari í
gang ein hvern veg inn. Ég er ann
ars ekki með neitt ann að. Núm er
ið á bún ingn um skipt ir mig engu
máli, bara að hann passi al menni
lega og að manni líði vel." Að spurð
hvort hún sjái fram á að stunda
körfu bolt ann til fram tíð ar, svar ar
Hild ur: „Ég er alltaf að tala um að
ég sé að verða göm ul, en mér dug
ar alltaf helg ar frí og þá er ég orð in
æst í að mæta á æf ingu aft ur. Með an
mað ur hef ur gam an af þessu enn
þá og skrokk ur inn leyf ir þá mun ég
halda á fram. En ég þarf voða litla
pásu til að jafna mig ef ég er orð
in eitt hvað þreytt á að mæta á æf
ing ar. Við æfum nán ast dag lega og
svo bæti ég lyft ing um við og fer það
eft ir leikja á lagi. Núna erum við til
dæm is að fara í úr slita keppn ina og
þá eru mjög stutt á milli leikja, einn
til tveir dag ar, en þá er ekk ert frí
tek in frí frá æf ing um, frek ar tök um
við bara létt ar æf ing ar," seg ir Hild
ur að end ingu. sko
Í þrótta hús ið og grunn skól inn í Stykk is hólmi, þar sem Hild ur spil ar og vinn ur.
Hild ur Sig urð ar dótt ir, leik mað ur Snæ fells.