Skessuhorn - 28.03.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 13. tbl. 15. árg. 28. mars 2012 - kr. 600 í lausasölu
Þú tengist Meniga í Netbanka
arionbanki.is — 444 7000
Meniga heimilisbókhald
Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald
í Netbanka Arion banka
Þjóðbraut 1- Akranesi
sími 431 3333 – modelgt@internet.is
Húð- og baðvörur
Scottish
Fine Soaps
Gegn krabbameini í körlum
Í mars renna 100 kr. af
hverjum seldum pakka af
Nicotinell beint til
átaksins Mottumars.
100 KRÓNUR
SÍMI 431-4343
www.gamlakaupfelagid.
Réttur dagsins í
hádeginu 1290 kr
Stoð virki, sem sett hafa ver ið upp
í Tví steina hlíð, ofan heilsu gæslu
stöðv ar inn ar við Engi hlíð í Ó lafs
vík, varn aði því að snjó flóð félli
á heilsu gæsl una mánu dag inn 19.
mars síð ast lið inn. Flóð ið átti upp
tök upp und ir brún hlíð ar inn ar frá
fossi bæj ar lækj ar ins og inn að stoð
virkj un um. Frá þessu var greint á
frétta vef Morg un blaðs ins. Þar var
jafn framt haft eft ir Tómasi Jó hann
essyni, sér fræð ingi á sviði jökla
og of an flóða rann sókna á Veð ur
stofu Íslands, að greini legt væri að
stoð virk in hafa kom ið í veg fyr
ir miklu stærra flóð. Á ætl aði hann
að 5.00010.000 m3 af snjó hafi
stöðvast í grind un um sem er marg
falt meira en rúm mál snæv ar ins í
snjó flóðstung unni neð an stoð virkj
anna.
„Gera má ráð fyr ir að snjó flóð
ið hefði orð ið marg falt stærra, og
jafn vel náð nið ur að heilsu gæsl
unni, ef stoð virk in hefðu ekki dreg
ið úr snjó magn inu sem fór að stað.
Þetta er fyrsta dæm ið hér á landi
um að stoð virki á upp taka svæð um
hafi kom ið í veg fyr ir eða dreg ið úr
stærð snjó flóðs," seg ir Tómas í við
tali við frétta vef Mbl.
mm
Um þess ar mund ir eru árs há tíð ir víða haldn ar í grunn skól um lands ins. Með fylgj andi mynd er af nem end um í Brekku bæj ar
skóla á Akra nesi en mörg mjög glæsi leg at riði voru sýnd þar á alls fjór um sýn ing um í lið inni viku. Sjá fleiri mynd ir og frá sögn
frá árs há tíð um skól anna inni i Skessu horni í dag. Ljósm. Krist inn Pét urs son.
Stoð virki
björguðu
Raf mögn uð stemn ing var í Borg
ar nesi í gær kvöldi þeg ar lið Skalla
gríms og ÍA mætt ust í odda leik í úr
slit um fyrstu deild ar karla í körfu
bolta. Í þrótta mið stöð in í Borg ar nesi
var full af fólki og komust færri að en
vildu. Strax fimm stund ar fjórð ung
um fyr ir leik var hús ið orð ið stapp
fullt af fólki. Í seinni tíð hafa tvö lið
af Vest ur landi aldrei kom ist svona
jafn langt í bar átt unni um laust sæti í
deild þeirra bestu. Skalla grími hafði
fyr ir leik tíð ina ver ið spáð á gætu
gengi í fyrstu deild og mögu leika
á að spila sig upp um deild. Skaga
menn voru hins veg ar „ spútnik" lið
vetr ar ins, komu flest um á ó vart.
Ein víg i ná grann anna hófst á
föstu dag inn í Borg ar nesi. Á leik
inn mættu um 750 á horf end ur sem
senni lega er að sókn ar met á kapp
leik í Í þrótta mið stöð inni í Borg ar
nesi. Lið in skipt ust á að hafa for
ystu í fyrri hálf leik en Borg nes ing
ar voru þó skref inu á und an. Heima
menn voru einu stigi yfir að lokn um
fyrsta leik hluta, 1918, og tíu stig um
í hálf leik 5040. Skaga menn söx
uðu lít il lega á for skot Borg nes ing ar
í seinni hálf leik og virt ust um tíma
ætla að jafna leik inn. Það leyfðu
Skalla gríms menn gest un um ekki og
sigr uðu að end ingu, 9182.
Ann ar leik
ur lið anna fór
fram á sunnu
dag kvöld ið á
Jað ars bökk um
á Akra nesi.
Þar var þétt
set ið á á horf
enda bekkj um,
eins og við var
að bú ast, en
talið er að á
fimmta hund
rað gesta hafi sótt leik inn. Skaga
menn mættu ein beitt ir til leiks ins
og tóku for yst una strax í upp hafi.
Þeir áttu skín andi fyrsta leik hluta
og höfðu yfir 2619 að hon um lokn
um. Lið ÍA hélt for yst unni í öðr um
leik hluta en Borg nes ing ar voru ekki
langt und an. Stað an í hálf leik var 57
54 fyr ir ÍA. Bæði lið lögðu á herslu
á vörn í síð ari hálf leik. Skaga menn
höfðu þó yf ir hönd ina og með meiri
yf ir veg un í vörn inni og á víta línu
náðu þeir að sigra Borg nes inga með
fimm stig um, 8984. Stað an lið anna
var því jöfn
og hreinn
úr slita leik ur
framund an.
Leik ur inn
í gær kvöldi
var ekki síð
ur spenn
andi en þeir
fyrri. Þó varð
fljót lega ljóst
að það voru
heima menn
sem þyrsti meira í sig ur. Voru þeir
í fyrstu skrefi á und an og síð ar eft
ir því sem leið á leik inn nokkrum
skref um á und an gest un um. Eft ir
fyrsta leik hluta voru þeir yfir 21:12
en í hálf leik höfðu gest irn ir saxað
lít il lega á for skot ið og stað an 43:39.
Gat því allt gerst. Í síð ari hluta leiks
ins áttu Skaga menn alltaf inni á milli
slaka kafla og hleyptu Borg nes ing
um langt fram úr sér, fyrst með tíu
stig um og svo þeg ar leið und ir lok
in varð mun ur inn meiri, þetta 12, 16
og upp í 22 stig. Eft ir þriðja leik hluta
var staða heima manna orð in veru
lega væn leg, 66 stig gegn 54 gest
anna. Eft ir það má segja að Skaga
menn hafi gef ist upp enda út hald ið
minna en Borg nes inga. Smám sam
an jókst bil ið og heima menn tóku
að raða nið ur sirku skörf um hverri
af annarri. Vörn Skalla gríms í síð
ari hálf leik var geysi sterk og gerði
í raun út s lag ið í leikn um. Loka töl
ur urðu 89:67 og Skalla grím ur er á
ný kom inn í deild þeirra bestu hér
á landi.
Ó hætt er að segja að einu eft ir
minni leg asta úr slita ein vígi Skalla
gríms og ÍA fyrr og síð ar sé nú lok
ið. Skessu horn ósk ar Borg nes ing um
til ham ingju með sig ur inn og Skaga
mönn um einnig fyr ir frá bæra seiglu
í vet ur. Þeirra tími mun koma.
mm/ Ljósm. Sigr. Leifsd.
Skalla grím ur sigr aði í Vest ur lands slagnum